Morgunblaðið - 09.01.1990, Page 5

Morgunblaðið - 09.01.1990, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1990 5 í 26 ár hafa meistarakokkar Múlakaffis framreitt landsins besta þorramat! Já, landsmenn góðir, þorrinn hefst föstudaginn 19. janúar og við í Múlakaffi erum, eins og ávallt siðast- liðinn aldarQórðung, tilbúin til að bjóða ykkur upp á óviðjafnanlegar þorrakræsingar, sem hafa kitlað bragð- lauka hundruð þúsunda viðskiptavina. ÞORRAÞ JONUSTA MULAKAFFIS ♦ Og rúsinan í pylsuendan- um! Þorrahátið á vegum Múlakaffis í Domus Þorrablót í Múlakaffi allan daginn frá kl. 11-21. Komið á staðinn og gæðið ykkur á þorramatnum úr trogum. Fjölskyldukassar. Efþið viljið njóta matarins heima, er bara að koma í Múlakaffi og sækja hann. Þorratrog fyrir 5 manns eða fleiri. Afgreidd á staðnum, sent til ykkar heim eða á vinnustaði. Þorraveisluþjónusta í heima- hús eða samkomustaði. Landsbyggðaþjónusta. Að sjálfsögðu sendum við þorra- mat hvert á land sem er. Medica, Golfskálanum í Grafarholti, veitingahús- inu Glym (áður Broadway) eða Hreyfils- salnum v/Grensásveg. Vegna fjölmargra fyrirspurna bjóðum við nú sali undir þorra- blót með danstónlist og barþjón- ustu fyrir 50-500 manns. Þeir, sem óska eftir slíkri þjónustu, hringi sem fyrst í síma 36737, 37737eða33272. Frá okkur ffer enginn svangur! Uppskriftin hefur ætíð verið sú sama: Úrvals hráefni Meistaraleg úrvinnsla Skammtar, sem seðja landsins mestu matháka Og þá er bara aó ley ffa bragólaukunum aó ráóa og sefja steffnuna á Múlakaffffi í Hallarmúla, þar sem allar kirnur, krókar og trog eru aó springa utan aff kræsingunum, sem búnar eru til aff f ærustu fagmönnum eftir gömlum landsþekktum uppskrifftum. Hallarmúla - símar 37737-36737

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.