Morgunblaðið - 09.01.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1990
9
Innilegar þakkir öllum þeim sem sýndu okkur
Hönnu hlýhug og vináttu og glöddu okkur á
sextugsafmœli mínu.
MeÖ nýárskveðjum,
Matthías Johannessen.
Samskipti foreldra og barna
Ný námskeið eru að hefjast.
Leiðbeinendur:
Hugo Þórisson og Wilhelm Norðfjörð, sálfræðingar.
Upplýsingarog skráning í símum 621132 og 626632.
Músíkleikfimin
hefst mánudaginn 15. janúar.
Styrkjandi og liðkandi æfingar fyrir konur
á öllum aldri.
Byrjenda- og framhaldstímar. Kennsla fer
fram í íþróttahúsi Melaskóla.
Kennari Gígja Hermannsdóttir.
Upplýsingar og innritun í síma 13022
um helgar og virka daga í sama síma
eftir kl. 16.
Seljum í dag og næstu daga nokkur
lítillega útlitsgölluð GRAM tæki 313
með góðum afslætti. ára ábyrgð
GÓÐIR SKILMÁLAR
TRAUST ÞJÓNUSTA
/FQniX
HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI (91)-24420
VINNINGSNÚMER
í Happdrætti
Krabbameinsfélagsins
- — Dregið 24. desember 1989 —■ — «
SUBARU LEGACY STATION 1.8 GL: 56601 79707 102893
500.000 KR. GREIÐSLA UPP Í BIFREID AÐ EIGIN VALI:
11201 116460 136315 143386
FERÐ AÐ EIGIN VALI MEÐ SAMVINNUFERÐUM-LANDSÝN EÐA VÖRUR AÐ
EIGIN VALI FRÁ JAPIS EÐA HÚSASMIÐJUNNI FYRIR 100.000 KR.:
5601 20738 35906 57775 75585 94149 113450 158495 171465
12836 21353 38661 58949 81227 96443 117554 160779
14358 29585 45635 61247 90392 105769 143829 165279
15517 35565 47666 70828 92755 109117 157550 167802
VÖRUR AÐ EIGIN VALI FRA HEIMILISTÆKJUM EÐA IKEA EÐA ÚTILfFI
FYRIR 50.000 KR.:
2971 30846 51338 80940 95811 112041 128732 150092 174474
5315 31531 58603 81909 102736 116544 130322 151948 174782
13369 36355 62355 82535 104734 118296 130588 157179 175578
14975 37901 64628 83321 104894 120480 133527 159329 178334
17721 38645 64703 83930 105984 121681 139876 163341
23599 41207 68515 85864 108114 123248 144645 163423
26190 46190 76288 92637 109953 126830 145166 165875
Handhafar vinningsmiða Iramvisi |
á skrifslolu Krabbameinsfélagsins
að Skógarhlíð 8, sími 621414.
Krabbameinstólagið
þakkar landsmönnum
veittan stuðning.
é
$
Krabbameinsfélagið
Ávilligötum
Þeir sem skrifa í Þjóð-
viljann og hafa helgaö sig
því hlutverki að afsaka
allt sem gert er í nafiii
kommúnisma og sósíal-
isma reyna nú að varpa
frá sér ábyrgð á komm-
únismanum með því að
vísa til þess, að þeir hiifðu
ekki mótað sér pólitískar
skoðanir á fjórða ára-
tugnum, þegar Stalín lét
drepa tugi milljóna
manna í nafiii sósíalism-
ans. Siðan et_ gripið til
þess samanburðar, að
þeir sem rita um stjóm-
mál í Morgunblaðið núna
geti ekki borið ábyrgð á
því, sem forverar þeirra
skrifuðu um nasista og
gyðinga fyrir strið. Þeir
sem reyna að afsaka sig
með þessum furðulega
hætti em enn á vilbgöt-
um kommúnismans og
vilja ekki enn horfast í
augu við staðreyndir.
Þjóðviljamerm liafa
aðhyllst kommúnisma
allt fram á þennan dag,
þá stefiiu sem Stalín not-
aði á sínum tíma til of-
beldisverka sinna og
stefituna sem Ceaucescu
notaði á okkar timum til
ofbeldisverka sinna. Eftir
að Alþýðubandalaginu
hentaði ekki á okkar
tímum að starfa í flokks-
legu sambandi við Sov-
étríkin var slikt samband
tekið upp við flokk
Ceaucescus í Rúmeníu,
eins og greinilega kom
fram í Reylg'avíkurbréfi
Morgunblaðsins á sunnu-
dag. Þótt Þjóðviljamemi
viyi hverfa til millistriðs-
áranna i uppgjöri sínu
og kasta allri ábyrgð á
flokksforystumenn
þeirra tíma, þurfa aðrir
ekki annað en fara í
samtimann til að fínna
dæmi um hollustu blaðs-
ins og Alþýðubandalags-
ins við þá ofbeldisstefiiu,
sem fólkið í Austur-
Evrópu hefúr hafiiað.
Þeir sem fóru á vegum
íslenskra sósialista til
náms i Sovétríkjunum og
annars staðar í kommún-
istaríkjum á sjötta ára-
tugnum gerðu það af
hugsjónaástæðum og
flokkshollustu. Undan
þessari staðreynd verður
Leiðtogi rúmenskra útlaga:
Hundurinn drepinn en keðjunni haldið
SOVÉSK .tjómvöld hab neiUð þvf að þau
hnfl hritið .tuðningi við byltingu grgn Nir-
olae CeauMKU. Þjóðarráðið 1 Rúraeniu og
taUmenn þeu neitaðu þvl einnig I gwr að
“»»ri hrfði verið gert til að .teypa harð-
■tjóranum af rtóU. lon RnUu. Iriðtogi uun-
Uka rúraenskra útlaga. tagði hin* vegar 1
g*raðkommúniatar tæru mrð völd I Þjóðar
rióinu og þrir nrni að reyna að .tela byll-
ingunni. liann vitnaði I rúmenaka akrýUu
og aagði að .hundurinn hefði verið drcpínn
en keðjunni haldið-.
Petre Koman, foraartiariðherra Rúmrnlu,
Mgði I g*T I viðtali við frantka dagblað.ð Le
Margir Rúmenar ryóta um þemar mundir
ftjálMTi qfllmiðla I fyrata UUpU á ævinni.
Silviu Brucan, talamaður framkvæmdanefnd-
ar Þjóðarrlðsins, aagði f gser að I rtki Oauarg-
cua hefði verið úUlokað að akipufeggja bylUngu.
A miðvikudag sagði Bruran hins vegar að Sovét-
menn hefðu heitið aér atuðningi við byltingu f
lok nóvember. Gennadjj Geraalmov, talamaður
•ovéaka utanrikiariðunrytiaina. vtaaði þessan
ataðhæfingu i bug I gaer.
lon Katiu, foraeti Hrimsaambanda frjálara
Rúmena, fagnaði i fundi með fréttamönnum
þeim breyUngum aem otðið hefðu i Rúmenfu
en aagði að allir félagar I Þjóðaniðinu væru
aannfarðir kommúnistar. RaUu aem hefur verið
útlægur I hilfa öid aagðist »Ua að anúa heim
inna^lðar og ganga 1 Smibændaflokkinr
Vandræði kommúnista
Innan Alþýðubandalagsins sýnast menn nú vera að vakna upp
við þann vonda draum, að þeir geti ekki látið eins og þróunin
í Austur-Evrópu sé ekki sérstakt flokkslegt vandamál þeirra.
Viðþrögðin eru þó ekki á þann veg, að menn viðurkenni að flokk-
urinn hafi verið á villigötum, heldur er látið eins og villan hafi
verið hjá einhverjum allt öðrum en flokksmönnum. Þjóðviljamenn
neita til dæmis að horfast í augu við þá staðreynd, að þeir sem
varið hafa ofbeldisverk kommúnismans í 70 ár standa í nákvæm-
lega sömu stöðu og þeir, sem gengu til liðs við nasista á sínum
tíma. Hlutur kommúnistanna er ekki betri. Þeir verða að gera
upp sín mál.
ekki vikist, þótt í henni
felist yfirlýsing um herfi-
legt dómgreindarleysi
eins og máliun er nú hátt-
að.
Til að dreifa athyglinni
firá því sem máli skiptir
í umræðum um hörmu-
legar afleiðiugar korara-
únismans velur Ami
Bergmann, ritstjóri Þjóð-
viljans, enn einu sinni að
grípa tíl samanburðar-
fræðanna í blaði sínu sl.
fostudag. Ilann segir:
„Og í gudanna bænum:
menn skyldu venja sig
af því að taka of mikið
mark á því hvað menn
kalla sig eða eru kallaðir.
Hugsum til tveggja ein-
ræðisherræ Ceaucescus
hins rúmenska og Marc-
osar á Filippseyjum. Mik-
ið var viðskilnaður þeirra
líkur: fátækir þegnar og
faránlegar lúxushallir.
Það er i rauninni ekki
annað en söguleg og
landfræðileg tilviljun, að
annar valdsherrann rétt-
lætti sig með því að hann
væri að berjast gegn
kapitalisma og hinn með
því að hann væri djarfur
riddari í slagnum við
kommúnismann. Það
kom alit út á eitt fyrir
fólkið í löndum þeirra.“
Með þessum saman-
burði við Marcos er gert
alltof lítið úr grimmd og
kúgun Ceaucescus. Og
hvað skyldi Þjóðviljarit-
stjórinn hafa sagt, ef ein-
hver islenskur stjóm-
málaflokkur hefði talið
sér það til sérstaks gildis
að eiga flokkslegt sam-
band við Marcos og gert
forystumenn sína út af
örkinni til að kynnast
stjómarfari hans og lofa
það við heimkomuna?
Kratareða
kommar?
Meginboðskapur Ólafs
Ragnars Grímssonar,
formanns Alþýðubanda-
lagsins, til flokksbræðra
sinna um áramótin var
sá, að hugsjónagrund-
völlur flokksins væri mis-
skilningur, þeir væm
kratar en ekki kommar,
flokkurinn væri jaíhaðar-
mannaflokkur eins og
Alþýðuflokkurinn.
Þeir sem hafa starfrð
i Alþýðubandalaginu og
ekki haldið að þeir væm
i Alþýðuflokknum eða
láta ekki tækiíæris-
mennskuna ráða, hrífrst
ekki af boðskap flokks-
formannsins. Újörleifúr
Guttormsson, þingmaður
Alþýðubandalagsins,
ræðir um nýjan „Jafiiað-
armannaflokk Islands" í
grein í Austurlandi sem
er endurbirt í Þjóðviíjan-
um sl. laugardag. Þar
segir hann meðal annárs:
„Mér hefúr stundum
orðið á að inna eftir mál-
efiialegri uppskrift fyrir
þennan draumaflokk, en
frtt orðið um svör. Eftir
þátttöku í stjómináJum
um nokkra áratugi, þar
á meðal í kallfæri við
gilda Alþýðuflokksmenn
í tveimur ríkisstjómum,
hef ég ekki fúndið þann
snertiflöt við Alþýðu-
flokkinn að freisti til sam-
starfs við hann umfram
aðra flokka, hvað þá að
samruni geti skilað öðm
en andhverfii sinni: mál-
efiialegri sundrungu —
og er þá verr af stað fer-
ið en heima setið.
Stjómmál eiga að snú-
ast um málefiii og flokk-
amir hafr sem slíkir mik-
ilvægu hlutverki að
gegna í samfélaginu. Ég
tel margt af því fólki sem
styður nú Kvennalistann
og Framsóknarflokkinn
standa mér málefiialega
nær en oddvita Alþýðu-
flokksins og hef ég þó
engan sérstakan imugust
á þeim. Burtséð frá
slíkum venslum tel ég að
Alþýðubandalagið haií
sem flokkur enn hlut-
verki að gegna.“
Þar með er það jjóst,
að einn þingmaður Al-
þýðubandalagsins að
minnsta kosti telur flokk
sinn enn hafe hlutverki
að gegna, þótt formaður
flokksins efist um að svo
sé.
V A XTARSJÓÐURINN
Vaxtarþréf hiá VÍB
í Armúla 7
Um áramótin tók Verðbréfamarkaður íslands-
banka við rekstri Vaxtarsjóðsins hf. Eigendur
Vaxtarbréfa geta framvegis keypt og selt Vaxtar-
bréf í afgreiðslu VIB að Armúla 7 þar sem þeir
bitta m.a. fyrir fyrrum starfsmenn Verðbréfa-
markaðs Utvegsbankans. Allir eigendur Vaxtar-
bréfa sem og nýir viðskiptavinir eru boðnir
velkomnir til VÍB í Ármúla 7.
Við leggjum áherslu á örugg verðbréf, góða
ávöxtun og vandaða þjónustu.
VÍB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF
Ármúla 7, 108 Reykjavík. Simi 68 15 30