Morgunblaðið - 09.01.1990, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANUAR 1990
17
Morgunblaðið/Einar Falur
Áður en William Crowe lét af embætti sem formaður bandaríska
herráðsins sl. haust kom hann i heimsókn til Reykjavíkur. Þessi
mynd er tekin haf honum með Jóni Baldvini Hannibalssyni utanrikis-
ráðherra og Davíð Oddssyni borgarstjóra fyrir framan Höfða.
_Dale .
Carneaie
þjálfun
Ræðumennska og mannleg samskipti
Kynningarfundur
Kynningarfundur verður haldinn fimmtudag-
inn 11. jan. kl. 20.30 á Sogavegi 69, gengið
inn að norðanverðu.
★
★
★
★
Námskeiðið getur hjálpað þér að:
Öðlast HUGREKKI og meira SJÁLF-
STRAUST.
Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sann-
færingarkrafti í samræðum og á fundum.
Stækka VINAHÓP þinn.
Starfa af meiri LÍFSKRAFTI - heima og á
vinnustað.
Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr
kvíða.
Fjárfesting í menntun
gefur þér arð ævilangt.
Innritun og upplýsingar í síma: 82411
LUPOCAFj Q
STJÓRIMUIUARSKÓLIIMIXI
% Konraö Adolphsson EinKaumboö tyrir Dale Carnegie namskeiðin'
Hefur þú áhuga á að starfa
að spennandi ogfjölbreyttum
störfum íferðaþjónustu hér
heima eða erlendis? Vissir
pú að ferðamannapjónusta
er í örum vexti á Islandi?
Ablaðamannafundi sem Ferða-
málaráð hélt nýverið kom fram
að heildarvelta ferðaþjónustu þessa
árs hér á landi yrði á milli 9 og 10
milljarðar króna. Aætlað er að um
135 þúsund ferðamenn heimsæki
Island í ár og miðað við aukninguna
frá 1984 munu um 300 þúsund
ferðamenn sækja Island heim á ári
hverju um næstu aldamót.
Á blaðamannafundinum kom einnig
fram að nú eru 6 þúsund ársstörf hér
á landi tengd ferðaþjónustu og
reikna mætti með verulegri fjölgun
þeirra á næstu árum.
Með þetta í huga hefur Málaskól
inn, í samvinnu við Viðskipta-
skólann, nú skipulagt námskeið fyrir
fólk sem hefur áhugrfá að takast á
við hin margvíslegu verkefni sem
bjóðast í ferðamannaþjónustu.
Námið er undirbúið af fagmönnum
og sérfræðingum á ýmsum sviðum
ferðamála. Sérstök áhersla er lögð á
lausn raunhæfra verkefna.
Iámið tekur alls 156 klst. og
stendur yfir í 13 vikur.
Kennarar á námskeiðinu hafa
allir unnið við störf tengd
ferðaþjónustu og hafa mikla
reynslu á því sviði.
Meðal námscjreina í
ferðamálanaminu eru:
Starfsemi ferðaskrifstofa.
Erlendir ferðamannastaðir.
Innlendir ferðamannastaðir.
Tungumál.
- Rekstur fyrirtækja í ferða-
mannaþjónustu.
- Flugmálasvið.
- Heimsóknir í fyrirtæki.
Hringdu í okkur og við sendum þér
bækling með nánari upplýsingum.
Ath. Fjöldi þátttakenda er takmark-
aður.
IVI
Málaskóliim
Fyrrum herráðsformaður Bandaríkjanna:
Kanna ætti útrýmingu
kjamavopna á höfimum
Washington. Reuter.
WILLIAM Crowe, flotaforingi og fy’rrum formaður bandaríska herr-
áðsins, telur að Bandaríkjastjórn eigi að breyta um ste&iu og huga
að samningaviðræðum við Sovétstjórnina um útrýmingu kjarnorku-
vopna á höfúnum. Lýsti Crowe þessu yfir í viðtali við bandaríska
blaðið Washington Post í gær.
Flotaforinginn hætti störfum fyr-
ir aldurs sakir í október, en hann
hafði þá verði herráðsformaður
síðan 1985, sem er æðsta staða
hermanns i Bandaríkjunum. I sam-
talinu við Washington Post sagði
Crowe, að Bandaríkjastjórn ætti að
íhuga hvort tilboð hennar um að
fækka í flota sínum gæti leitt til
mikilsverðrar eftirgjafar hjá Sovét-
mönnum í viðræðunum um fækkun
langdrægra kjarnorkuvopna.
„Ef við getum fengið meira fyrir
fækkun í flotanum en við látum í
té ættum við að vilja kanna hvort
ræða eigi málið,“ sagði Crowe um
viðræðurnar við Sovétmenn. Einnig
er haft eftir Crowe, að honum finn-
ist, að í öllu þessu „bölvuðu krað-
aki“ eigi ekki að lýsa eitthvað eitt
heilagt.
Með þessum ummælum gengur
Crowe í berhögg við opinbera stefnu
Bandaríkjastjórnar, sem felst í því
að ekki skuli rætt við Sovétmenn
um afvopnun á höfunum, að
minnsta kosti ekki fyrr en niður-
staða hefur fengist í START-við-
ræðunum um fækkun kjarnorku-
vopna í Genf og CFE-viðræðunum
um fækkun hefðbundinna vopna í
Vínarborg. Sovétmenn hafa hins
vegar viljað að strax verði gengið
til viðræðna um afvopnun á höfun-
TÓNA-LITGREINING
og fatastílsnámskeið
Litgreining:
★ Þínir bestu litir, viðskipta-, sport- og samkvæmislitir,'
förðun o.fl.
Fatastílsnámskeið:
★ Persónuleg námskeið um hvaða fatasnið henta þinni
líkamsbyggingu og hvaða fatastíll fer þér best.
MÓDELSKOLINN JANA, Skeifunni 19, sími 686410.
Gjafakort, einka-, hóp- og hjónatímar.
i
módelskólinn
jctie
Ferðamálanám
Hefur þú áhuga á störfum
tengdum ferðaþ|énustu ?