Morgunblaðið - 09.01.1990, Síða 25

Morgunblaðið - 09.01.1990, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ VIDSKEPTI/AIVINNUIÍF ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1990 25 Ávöxtun sparifjár í Landsbanka íslands 1989 Ársávöxtun Raunávöxtun Almennarsparisjóðsbækur ............. 10,97 -8,73 Kjörbókarvextir...................... 25,04 2,84 1. þrep......................... 26,61 4,13 2. þrep......................... 27,29 4,69 Sparilánareikningur(6mán.)........... 12,33 -7,61 Reikn.með3jamán.uppsögn.............. 11,80 -8,05 Reikn. með 12 mán. uppsögn .......... 12,33 -7,61 Verðtryggðurreikn.til3jamán.......... 23,23 1,35 Verðtryggðurreikn.til6mán............ 24,88 2,71 Afmælisreikningur.................... 29,54 6,54 Með raunávöxtun er átt við ávöxtun umfram hækkun lánskjaravísitölu en hækkunin á árinu nam 21,588% Innlendir gjaldeyrisreikningar Dollari................................. 42,80 17,45 Sterlingspund........................... 32,37 8,87 V-Þýskt mark............................ 46,76 20,70 Dönskkróna*............................. 49,19 22,70 Norskkróna* ........................... 44,13 18,54 Sænskkróna*............................. 43,47 17,99 Franskurfranki*......................... 49,67 23,09 Svissneskurfranki*...................... 36,63 12,37 Japansktjen* ........................... 20,58 -0,83 * Boðið var upp á þessa reikninga frá þvi í mars 1989. í útreikningum er hins vegar gert ráð fyrir að innistæðan hafi staðið frá upphafi ársins. Ákvörðunarþættir ávöxtunar á gjaldeyrisreikningum Breytingar á innbyrðis gengi erlendra gjaldmiðla, vextir á innlendum gjaldeyrisreikning- um og raungengisbreytingar á íslensku krónunni. Gengisbundinn krónureikningar SDR.................................. 37,54 13,11 ECU.................................. 42,79 17,59 Gengisbundnir krónureikningar eru bundnir til 6 mánaða. Þeir eru reiknaðir líkt og verðtryggðu reikningarnir. Gengisbreytingar eru reiknaðar á tvennan hátt, þ.e. lægsta innistæða í almanaksmán- uði skv. reikningsgengi, en inn- og útborganir eru gengisbættar innan mánaðarins með sérstökum gengisbótum í formi vaxta. Athuga þarf að reikningsgengi er skráð kaupgengi 21. dag undanfarandi mánaðar. Innistæða missir af gengishækkun ef hún á sér stað í innleggsmánuði (þá fær hún vexti). Ávöxtun sérkjarareikninga 1989 (miðað við óhreyfða innistæðu frá upphafi til loka árs eða tiltekin þrep eftir lengri tímabil). Ávöxtunin er umfram hækkun lánskjaravísitölu.) Óbundnir reikningar °h Kjörbók Landsbankans ........................... 2,84 KjörbókLandsbankans(16mán.)..................... 4,13 Kjörbók Landsbankans (24 mán.).....-............ 4,69 Gullbók Búnaðarbankans........................ 2,85 Ábót Útvegsbankans (0-6 mán.)................... 3,10 ÁbótÚtvegsbankans(12mán.).......................-3,53 ÁbótÚtvegsbankans(18mán.)....................... 3,95 Ábót Útvegsbankans (24 mán.).................... 4,38 Bónusreikningurlðnaðarbankans( 0- 50þús.)....... 2,74 Bónusreikningurlðnaðarbankans( 50-200 þús.)..... 3,23 Bónusreikningurlðnaðarbankans (200-500 þús.).... 3,72 Bónusreikningurlðnaðarþankans( 500 + þús.)...... 4,15 KaskóreikningurVerslunarbankans ................ 2,79 Rentubók Verslunarbankans....................... 3,95 HávaxtareikningurSamvinnubankans ............. 3,00 HávaxtabókSamvinnubankans..................... 3,00 TrompbókSparisjóðanna........................... 3,23 TrompbókSparisjóðanna(fyrir67áraogeldri)........ 3,51 Sérbók Alþýðubankans............................ 2,82 Bundnir reikningar Metbók Búnaðarbankans ......................... 3,93 Öryggisbóksparisjóðanna( 0- 500 þús.)............ 4,05 Öryggisbók sparisjóðanna (500-1.000 þús.)........ 4,46 Öryggisbóksparisjóðanna ( 1.000 + þús.).......... 4,78 VerðtryggðurreikningurSamvinnubankans........-... 6,00 BANKAR — Morgunblaðið hefur aflað upplýsinga frá bönkum og sparisjóðum um ávöxtun sérkjarareikninga á síðastliðnu ári. Til viðbótar fengust upplýsingar um ávöxtun alls sparifjár í Landsbanka íslands sem birtar eru jafnframt hér að ofan. Til samanburðar má benda á að upplýs- ingar um ávöxtun helstu verðbréfa þ.á.m. spariskírteina og hlutdeildar- bréfa verðbréfasjóða eru birtar í peningamarkaði Morgunblaðsins. Fjármál ☆ Orginal kölnischwasser * LYFJABÚÐIN IÐUNN Laugavegi 34. o Stærðir: 25, 50 og 100 ml. Bankastræti 3, sími 91-13635. Kjörvextír tekmr upp hjá Iðnþróuimrsjóði FRÆÐSLUFUNDUR Vanskil viðskiptamanna hafa vaxið gífurlega STJÓRN Iðnþróunarsjóðs hefur ákveðið að taka upp kjörvexti á öll ný útlán frá og með 1. janúar 1990. Sérstakir kjörvextir munu gilda fyrir hverja mynt fyrir sig og er gert ráð fyrir þremur álagsflokk- um. Vaxtamunur milli flokka verður 0,5%. SamhUða kjörvaxtafyrir- komulaginu mun Iðnþróunarsjóður einnig taka upp það nýmæli við stærri lánveitingar að ganga frá sérstökum lánssamningi miIU lán- taka og sjóðsins þar sem kveðið verður á um helstu atriði sem tengj- ast lánveitingunni. „Kjörvextir eru lægstu fáanlegu vextir Iðnþróunarsjóðs, sem bestu og skilvísustu viðskiptavinir sjóðs- ins greiða af lánum. Aðrir greiða auk þess viðbótarvaxtaálag, sem fer stighækkandi eftir áhættu," sagði Guðmundur Kr. Tómasson, aðstoð- arframkvæmdastjóri. „Við iánveit- ingu er tekin ákvörðun um þann vaxtaflokk, sem lánveitingin kemur til með að vera í, en ekki er gert ráð fyrir að lánið flytjist á milli vaxtaflokka á lánstímanum, nema að veruleg breyting verði á högum lántakanda að mati sjóðsins." Iðnþróunarsjóður hefur ennfrem- ur tilkynnt um breytingu varðandi gengistryggingu útlána. Verulegur hluti sjóðsins er í erlendum mynt- um, enda fjármagnaður með er- lendu lánsfé. Það fyrirkomulag gilti fram til ársins 1989 um vanskil að gengistrygging útlána var látin halda sér til greiðsludags. í árs- byrjun 1989 var ákveðið að taka upp til reynslu það fyrirkomulag að afborgunum og vöxtum sem gjaldféllu á árinu var breytt yfir í íslenskar krónur og reiknaðir drátt- arvextir á þessi vanskil til greiðslu- dags ef ekki var greitt á gjaiddaga. Reynsla sjóðsins af þessu fyrir- komulagi hefur ekki verið góð að því er fram kemur í tilkynningu Iðnlánasjóðs. Vanskil viðskipta- manna hafa vaxið gífurlega á þessu ári m.a. vegna almennra erfiðleika í atvinnurekstri. Þetta hefur haft í för með sér vaxandi misræmi milli verðtryggingar útlána og innlána hjá sjóðnum sem felur í sér veru- lega gengisáhættu fyrir hann. Það stafar af því að lán til viðskipta- manna í erlendum myntum með gjalddaga á árinu 1989, breyttust yfir í íslenskar krónur á gjalddaga. Ef gjaldfallin afborgun og vextir voru ekki greidd á gjalddaga stóð krafan áfram í krónum til greiðslu- dags á sama tíma og skuldbinding- ar sjóðsins, sem standa undir fjár- mögnun vanskila standa áfram í erlendum myntum. Af þessum sökum mun Iðnlána- sjóður nú um áramótin snúa aftur til fyrra fyrirkomulags þ.e.a.s. að gengistrygging haldist á höfuðstól og vöxtum til greiðsludags á þeim lánum sem gjaldfalla á árinu 1990 og síðar. IS0-900x gæðastaðlarnir liður í afnámi viðskiptahindrana á Evrópumarkaði Gæðastjórnun og vottun gæðakerfa munu gegna stóru hlutverki á Evrópumarkaði framtíðarinnar. Grunnurinn að vottun gæðakerfa er ISO-900x staðlarnir. Með vott- un samkvæmt ISO-900x er átt vió úttekt viðurkennds aðila á því, að gæðastjórnun fyrirtækis uppfylli kröfur staðalsins. Á fundinum verður leitast við að svara spurningunum: Hvaóa nýjar kröfur koma fram í ISO-900x? Hversu langt eiga íslensk fyrirtæki í land til aó uppfylla kröfurnar? Hverjar eru þarfir íslenskra fyrirtækja fyrir vottun somkvæmt ISO-900x? Hvaó er aó gerast í íslenskum fyrirtækjum í þessum efnum? Fundurinn verður í dag, þriðjudaginn 9. janúar, kl. 15.00-17.30 á Hótel Sögu, sal A. Verð með kaffi kr. 500,- Félag íslenskra iðnrekenda Gæðastjórnunarfélag íslands Þorrablót 20. þorrablót brottfluttra Patreksfirðinga og Rauðasandshreppsbúa verður haldið í Dom- us Medica fyrsta dag þorra, föstudaginn 19. janúar. Miðar verða seldir í Domus föstudag- inn 12. janúar kl. 17-19 og laugardaginn 13. janúar kl. 14-16. Athugið að ekki verður hringt í fólk. Stjórnin. Herdís s. 686975, Halldóra s. "£1948, Kristján s. 667184. Verkamannafélagið Dagsbrún Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1990 liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins frá og með þriðjudeginum 9. janúar 1990. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 11. janúar 1990. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Skipasalan Bátar og búnaður Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Vantar allar stærðir á skrá. Margra ára reynsla í skipasölu. Erum með á söluskrá báta af ýmsum stærð- um frá 3 uppí 100 tonn. Leitið upplýsinga. Skipasaian Bátar og búnaður, 1 Tryggvagötu 4, sími 622554. Sölumaður heima, sími 45641.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.