Morgunblaðið - 09.01.1990, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 09.01.1990, Qupperneq 32
i 32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANUAR 1990 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér verður mjög vel ágengt við að koma hugmyndum þínum á framfæri við aðra. Viðræður verða með líflegasta móti. Flæktu þér ekki í íjármál vinar þíns. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ættir að ræða við yfirmenn þína í dag. Ekki kæmi á óvart þótt þú fyndir votta fyrir af- brýðisemi í þinn garð. Einbeittu þér að því sem framundan er. Tvíburar (21. maí - 20. júnQ Þú tekur þátt í hópstarfi þar sem mannbætur eru aðalviðfangsef- nið. Þú lætur ef til vill skrá þig á námskeið. Heppilegt væri að sækja hollráð til góðra manna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hi£ Þú kemst að niðurstöðu um bestu spamaðarleiðina. Hag- stæður tími til hvers kyns við- ræðna. Eyddu ekki um efni fram í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) •et Ræddu viðkvæmu málin af hreinskilni. Þér er óhætt að skrifa undir samninga. Þú getur orðið fyrir vonbrigðum með ætt- ingja sem hamrar stöðugt á ein- hveiju úr löngu liðinni fortíð. Meyja (23. ágúst — 22. september) Þér vinnst einstaklega vel í dag. Mundu eftir að sýna tilhlýðilega tillitssemi í samstarfí við við- kvæman vinnufélaga. V°g (23. sept. - 22. október) Bamið þitt er sérstaklega mót- tækilegt fyrir þvi sem þú segir í dag. Tómstundastarf sem örvar þig á andlega sviðinu höfðar nú sterkt til þín. Varastu óskyn- samlega eyðslusemi í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ferð á bókasafn í dag ellegar lítur inn í bókaverslun. Andleg störf liggja best fyrir þér nú um stundir. Þér léttir þegar viðræð- ur við ættingja bera árangur. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) m Þér gengur vel að koma hug- myndum þínum á framfæri við aðra. Gættu þess að gefa fólki tíma til að fylgja þér eftir. Ekki búast við of skjótum árangri. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Kaup og sala ganga vel í dag. Fjármálavit þitt blómstrar sem aldregi fyrr. Þú ert svolítið óró- legur út af slettirekuhætti eins vina þinna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Hugmyndir þínár eru góðar og gildar, en þú verður að muna hvað tímasetning er orðin mikil- vægur þáttur. Gakktu úr skugga um að fólk sé móttækilegt fyrir því sem þér býr í brjósti áður en þú lætur til skarar skríða. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’fSP Andlegu málin eiga að ganga fyrir í dag. Farðu nýjar leiðir ' og veittu sköpunargáfunni svigrúm. Svaraðu bréfi og taktu þér góða bók í hönd. AFMÆLISBARNIÐ hefur eðlis- lægan áhuga á opinberum mál- um og því sem efst er á baugi hveiju sinni. Það er farsælt í störfum fýrir hið opinbera og dregst oft að stjómmálavafstri. Það verður þó að læra að hollur er heimafenginn baggi. Það er metnaðargjamt, en ætti ekki að láta efnislegar þarfir bæla ein- staklingseðli sitt. Því lætur vel að stunda viðskipti, en getur alveg eins snúið sér að ritstörf- um, kennslu eða skemmtiiðnaði. Stjörnuspána á aó lesa sem dcegradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindategra staóreynda. GARPUR I3UAR /VÍAPAK4 HLAUPA > F'BLUR. petSAZ ÞOÓ&SA&UA f?4HDÝ/e/E> 8/R.T- /ST A At/ovo TO/SG/NO.. GRETTIR 3*olin geta e<ki veeto buin STCAV.Í BS6ET EKKI VeRíDBUINN TAKA UTAN AF ÖLLUM Q3ÖFUN- í B3 VERÐ A€> TAK.A UOSKA AB HtiGSA SéH.Ae pú SÉRT ELSKtULES ÞOTTI^ A1ÍM S£M VAR STOLlÐ FZA < /HÉR FVRIR 2.0 XKUiM ^\AAÆ FERDINAND SMAFOLK p' ONE FIN6ERWILL MEAN A FA5T BALL ANP TU)0 FIN6ER5 A CURs/E.. WHAT about THREE FIN6ER5?, THREE FIN6ER5 WILL MEAN Y |‘p BE CRAZY TO A5K LET 'EM HIT IT, ANP WE'LL ( ABOUT FOUR FIN6ER5 j ALL 60 HOME.. Einn fíngnr þýðir hvassan En hvað um þijá fingnr? bolta og tveir fíngur sveiflu... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sagnir norðurs eru hreint út sagt hræðilegar og samningur- inn eftir því. „Ég hefði kastað spilunum beint í andlitið á makk- er,“ segir Jeremy Flint, sem skýrir frá spilinu í einni bóka sinna. í sagnhafasætinu var Ástralinn John Wignall: Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁK73 VÁKG984 ♦ - ♦ Á109 Vestur Austur ♦D9 ...... 4 10842 4D 4 7653 ♦ KDG10973 ♦ A96 4G853 4 72 Suður 4G65 4102 ♦ 8542 4 KD64 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull 2 tíglar Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar* Dobl Pass Pass 5 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: tígulkóngur. Norður sá ástæðu til að krefja makker sinn fjórum sinnum sagna án þess að nefna hjartalit- inn svo mikið sem einu sinni. En Wignall er ekki sami skap- ofsamaðurinn og Flint, svo hann trompaði tígulkónginn í blindum og settist við teikniborðið. Að- eins ein lega gat bjargað honum. Hann tók ÁK í trompi og fagn- aði drottningunni. Hjartadrottn- ingin kom í næsta slag og nú var komin vinningsvon. Austur var nokkum veginn upp talinn með tvö lauf, svo Wignall tók laufhjónin, en spilaði svo hjört- unum. Norður 47 4 84 ♦ - 4Á Vestur Austur 4- 4108 4- 11 4- ♦ DG ♦ Á9 4G8 Suður 4 G 4- ♦ 8 4 64 4- Það er sama hvað austur gef- ur, hann fær aðeins einn slag. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Belgrad í nóvem- ber kom þessi staða upp í skák hinna frægu stórmeistara Nigel Short (2.660) og Artur Jusupov (2.610), Sovétríkjunum, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 35. b2-b4. Þrír fíngnr segir að láta Ég væri vitlaus að spyrja þá kýla hann og við forum um fjóra fingur. »11 heim. 35. - Hgxg3+! 36. hxg3 - Hxg3+, 37. Kh'l - e3! og Short gafst upp, því hann á enga vörn við væntanlegum skákum svörtu drottningarinnar á skálínunni hl- a8. Þessi skák var tefld í síðustu umferð og Short á ekki góðar minningar frá Belgrad, hann varð í 9.-10. sæti og átti sitt lélegasta mót í langan tíma. Short er í 3.-4. sæti á alheimsstigalistanum ásamt Ivanchuk um þessar mund- ir, en á janúariistanum, sem birt- ist senn, er langlíklegast að Hol- lendingurinn Jan Timman skjótist upp í 3ja sætið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.