Morgunblaðið - 09.01.1990, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 09.01.1990, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1990 35 E bMhM SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS: ELSKAN, ÉG MINNKAÐIBÖRNIN PRESENT-SJ ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. ÞESSI STÓRKOSTLEGA ÆVINTÝRAMYND „HON- EY I SHRUNK THE KJDS" ER EIN LANGVINSÆL- ASTA KVIKMYNDIN VESTAN HAFS IÁROGER NÚ EVRÓPUFRUMSÝND Á ÍSLANDL MYNDIN ER FULL AF TÆKNIBRELLUM, GRÍNI, FJÖRI OG SPENNU, ENDA ER PAÐ ÚRVALSHÓPUR SEM STENDUR HÉR VEÐ STJÓRNVÖLIN. TVÍMÆLALAUST FJÖLSKTLDU- JÓLAMTNDIN1989! Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer, Marcia Strassman, Thomas Brown. Leikstj.: Joe Johnston. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOGGAN OG HUNDURIIUN TOM HANKS TURNER JtHOOCH Sýnd kl. 5,7,9 og 11. OLIVEROG FELAGAR Sýnd kl.5,7,9og11. Miðaverð kr. 300. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TVEIR A TOPPNUMII Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10. — Bönnuð innan 16 ára \ Jón Þorleifsson Hvað er að gerast? ■ BÓKAÚTGÁFAN Let- ur hefur sent frá sér bókina „Hvað er að gerast?“ eftir Jón Þorleifsson. Þetta er tólfta bók Jóns Þorleifsson- ar, sem hóf ritstörf hálf sjö- tugur. Fyrri bækur Jóns hafa innihaldið m.a. ljóð, leikrit, sögur og fleira. í bókinni „Hvað er að gerast?“ rekur Jón stöðu íslands sem sjálf- stæðs ríkis síðustu áratug- ina. Færir hann m.a. ýmis rök fyrir því að sjálfstæðið sé oft meira í orði en á borði. Bókin er 70 blaðsíður að stærð. ■ DREGIÐ var í Haust- happdrætti heyrnarlausra þann 22. desember síðastlið- inn og eru vinningsnúmer eftirfarandi: 7996, 1219, 2263, 10390, 12609, 3522, 7421, 12755, 8750, 2157, 12110, 1105, 12186, 11165, 8133, 6028, 8585, 1883, 9192, 7877, 10006, 2159. Vinninga má vitja á skrif- stofu Félags heyrnar- lausra, Klapparstíg 28, alla virka daga, sími 91-13560. Félagið þakkar veittan stuðning. ■ ÍSLENSKA málfræði- félagið efnir til almenns fundar miðvikudaginn 10. janúar 1990 kl. 16.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesari verð- ur Kerstin Norén, en hún vinnur að doktorsritgerð við háskólann í Gautaborg. Fyr- irlesturinn nefnist Prepos- itioner, adverb och verb- partiklar og verður fluttur á sænsku. - Stjórnin LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200, ALLA ÞRIÐJUDAGA í ÖLLUM SÓLUM! MICHAELJ.FOX CHRISTOPHER LLOYD llfBíÉJía, Hrcinasta afbragð! ★ ★ ★ V2 Mbl. AI. ★ ★★★ DV. »aaiN [PG«& A UNIVERSAL PICTURE SPENNA OG GRÍNIFRAMTÍÐ, NÚTÍÐ OG ÞÁTÍÐ! ÞRÆLFTNDIN MTND FULL AF TÆKNIBRELLUM! Leikstj.: Robert Zemedis. Yfiramsjón: Steven Spielberg. Sýnd í A-sal 4.50,6.55,9,11.10. Ath. númerað sæti á sýn. kl. 9 og 11.10. F.F. 10 ÁRA. - Miðaverð kr. 400. FYRSTU FERÐALANGARNIR BARNABASL Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300. ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.10. PELLE SIGURVEGARI Pelle sigurvegari var kosin besta mynd ársins 1989 af' gagnrýnendum Morgunblaðsins. ★ ★★★ Mbl. Sýnd kl. 7. SENDINGIN Sýnd kl. 11. — Bönnuð innan 16 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Á litla sviði: <*iO Fimmtud. 11/1 kl. 20.00. Föstud. 12/1 kl. 20.00. Laugard. 13/1 kl. 20.00. Sunnud. 14/1 kl. 20.00. í sttra sviði: Föstud. 12/1 kl. 20.00. Laugard. 13/1 kl. 20.00. Föstud. 19/1 kl. 20.00. Laugard. 20/1 kl. 20.00. Barna- eo ijölskylduleikritit TÖFRA SPROTINN Laugard. 13/1 kl. 14.00. Suililud. 14/1 kl. 14.00. Laugard. 20/1 kl. 14.00. Suiniud. 21/1 kl. 14.00. MUNIÐ GJAFAKORTIN! Höfum einnig gjafakort fyrir bömin kr. 700. Miðasala: - Miðasölusimi 680-680. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga ki. 10-12, ______ einnig mánudaga frá kl. 13-17. Greiðslukortaþjónusta JVÝ ÍSLENSK KVIKMTND SSL25 TÖFRANDI TÁNINGUR Sýnd 5,9,11.15. ÓVÆNT AÐVÖRUN HIRACLE MIL£ Sýnd 5,7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. BJÖRNINN Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýnd kl.5,7. SPENNUMYNDIN FOXTROT Sýnd kl.7.15. KRISTNIHALD SÍÐASTA LESTIN UNDIRJÖKLI Hin frábæra mynd Francois Truffaut sýnd í nokkra daga Sýnd 7. kl. 5og9.10. Það jafnast ekkert á við gott rán til að ná f jölskyldunni saman! ★ ★★ SV MBL.- ★ ★ ★ SV.MBL. „„Family Business" ein af betri myndum ársins... Connery ætti skilið Oskarinn fyrir hlutverk sitt." Variety. Uér er á ferðinni skemmtileg mynd fyrir fólk á öllum aldri, sem fjallar um það er þrír œttliðir, of i, faðir og sonur, ætla að fremja rán, cn margt £er öðruvísi en ætlað er. „Family Business" toppjólamynd sem allir verða að sjá! Aðalhlutv.: Sean Conncry, Dustin Hoffman, Matthew Broderick. — Leikstjóri: Sidney Lumet. Framl.: Lawrence Gordon (Die Hard, 48 Hrs.l. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Sérsveitin Laugarásvegi 25 Stutt mynd um einkarekna víkingasveit í vandræðum. Leikarar: Ingvar Sigurðsson, Hjálmar Hjálmarsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir Hilmar Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Pétur Einarsson. Kvikmyndataka: Stephen Macmillan. Hljóð: líjartan Kjartansson. Klipping: David Hill. Tónlist: Björk Guð- mundsdóttir. Handrit og leikstjórn: Óskar Jónasson. Einnig verður sýnd stuttmyndin „Vernissage" scm fjallar um vandræðalega inyndlistarsýningu. Hún er einnig gerð af Óskari Jónassyni. Sýnd kl.9,10 og 11.15. SEAN DUSTIN MATTHEW C0NNERY H0FFMAN BR0DERICK MMILYÉÉBUSINESS Heimsf rumsýning á gamanmyndinni: Frá undirritun kaupsaninings milli sjálfstæðisfélaganna og Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Hjörtur Þórarinsson, í miðið, og Þórhallur Ólafsson takast í hendur. Við hlið þeirra situr Þorsteinn Asmundsson og fyrir aftan standa alþingismenn og forsvarsmenn félaganna. Selfoss: Sjálfetæðisfélög- in í nýtt húsnæði Selfossi. Sjálfstæðisfélögin á Selfossi og héraðs- blaðið Suðurland gengu nýlega frá kaup- um á nýju húsnæði á Austurvegi 38, 3. hæð. Húsnæðið var áður í eigu Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga en þau keyptu hlutdeild í gamla kaupfélagshúsinu og flyija þangað í mars. Sjálfstæðisfélögin hafa ennfremur selt hús- næði sitt í Tryggvagötu 8. Kaupandi þess var hárgreiðslustofan Mensý. Hið nýja húsnæði félaganna er 214 fermetrar að stærð. — Sig. Jóns.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.