Morgunblaðið - 25.01.1990, Blaðsíða 6
6
_ , •,{•■'[ I y vTIG/„ítIyUO}í(>ii
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1990
SJÓNVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
Ty
17.50 ► -
Stundin okk-
ar. Endursýn-
ing frá sunnu-
degi.
18.20 ► Sög-
ur uxans. Hol-
lenskurteikni-
myndafl. Leik-
raddir Magnús
Ólafsson.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Yngismær
(57). Brasilískurfram-
haldsmyndaflokkur.
0
0
STOÐ2
15.35 ► Meðafa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum
laugardegi.
17.05 ►
Santa Barbara.Fram-
haldsmyndaflokkur.
17.50 ► Alli
og íkornarnir.
Teiknimynd.
18.20 ► Magnum P.l. Spennumynda-
flokkur.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
jO.
Tf
19.20 ► -
Benny Hill.
19.50 ► -
Bleiki pardus-
inn.
20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 í
20.00 ► Fréttir og veður. 21.00 ► Samherjar (Jake 21.50 ► - 22.20 ► Jorma Uot-
20.35 ► Fuglar landsins. 13. and the Fat Man). Banda- íþróttasyrpa. inen — Finninn fóta-
þáttur. Hvítmáfurogsvartbakur. rískur myndaflokkur. Aðal- Fjallað um lipri. Fylgst með upp-
20.45 ► Þræðir. Lokaþáttur. hlutverk: William Conrad og íþróttaviðburði færslu dansarans
Þáttaröð um íslenskar handmennt- Joe Penny. víðs vegar í Jorma Uotinen á nýj-
ir. Umsjón Birna Kristjánsd. heiminum. asta verki hans.
23:00
23:30
24:00
23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
6
4
STOÐ2
19.19 ► 19:19. Fréttirásamtum-
fjöllun um málefni líðandi stundar.
20.30 ► Þaðkemuríljós. 21.20 ► Sport. Sport- og 22.10 ► Lincoln. Framhaldsmynd ítveimur hlutum. Seinni
Þáttur að hætti Stöðvar 2. íþróttaþáttur með svipmynd- hluti. Aðalhlgtverk: Sam Waterston og Mary Tyler Moore.
Umsjón: Helgi Pétursson, um víða að. Umsjón: Heimir Karlsson og Jón Orn Guð- Leikstjóri: Lamont Johnson.
bjartsson.
23.45 ► Hjólabretta-
lýðurinn. Hjólabretti og
aftur hjólabretti. Bíó-
mynd. Aðalhlutverk: Josh
Brolin og Robert Ftusler.
1.35 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn,' séra Þórhallur
Heimisson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsáriö. — Erna Guðmunds-
dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs-
ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Litli barnatíminn: „Áfram Fjörulalli"
eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur
Sigurðardóttir les (6).
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-'
dóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup-
enda vöru og þjónustu og baráttan við
kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.00 í dagsins önn — Stúkan, hvað varð
um stúkuna? Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður-
inn" eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les
þýðingu sína (7.)
14.00 Fréttir.
14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðar-
son.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Dyngja handa
frúnni", framhaldsleikrit eftir Odd Björns-
son. Þriðji og lokaþáttur. Leikstjóri: Brynja
Benediktsdóttir. Leikendur: Árni Tryggva-
son, Helga Bachmann, Guðrún Marinós-
dóttir, Rúrik Haraldsson, Þorsteinn Gunn-
arsson, Randver Þorláksson, Eyvindur
Erlendsson, Saga Jónsdóttir, Árni Pétur
Guðjónsson, Valdemar Helgason, Sigur-
veig Jónsdóttir og Erlingur Gíslason.
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S.
Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir. .
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Bók vikunnar og
listahornið. Lesið verður úr bók vikunnar,
„Barnaeyjunni" eftir P. C. Jersild í þýðingu
Guðrúnar Bachmann. Umsjón: Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Chopin og
Brahms.
— Píanósónata nr. 2 í b-moll eftir Fréderick
Chopin. Vladimir Ashkenazy leikur.
— Tríó í Es-dúr op. 40 eftir Johannes
Brahms. Tamas Vásáry leikur á píanó,
Thomas Brandis á fiðlu og Norbert
Hauptmann á horn.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list-
ir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn: „Áfram Fjörulalli"
eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur
Sigurðardóttir les (6).
20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins — Frá tón-
leikum í Norræna húsinu 3. desember
sl. Vagn Holmboe áttræður. Flytjendur:
Guðný Guðmundsdóttir, Gunnar Kvaran,
Halldór Haraldsson, Pétur Jónasson og
Hamrahlíðarkórinn . undir stjórn Þorgerð-
ar Ingólfsdóttur. Kynnir: Anna Ingólfs-
dóttir.
21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P.
Njarðvík.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Menntakonur á miðöldum: Christine
frá Pisan. Umsjón: Ásdís Egilsdóttir. Les-
ari: Guðlaug Guðmundsdóttir.
23.10 Tónlist á síðkvöldi.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn
í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll
Þórðarson hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt-
endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur
kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing. meðJóhönnu Harðardótt-
ur. — Morgunsyrpa heldur áfram,
gluggað í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast
i menningu, félagslifi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Arni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga-
keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi
og dómari Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunparsdóttir, Sig-
urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. —
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. —
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar.
Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem
aflaga fer.
í miðri kreppu
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91- 38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og létt. . .“ Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbarvið sjómenn og leik-
ur óskalög.
20.30 Útvarp unga fólksins — Rokktónleik-
ar. Nýgræðingar rokksins ásamt sjóaðri
sveitum í beinni útsendingu úr Útvarps-
húsinu.
21.30 Kvöldtónar._
22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson
kynnir rokk i þyngri kantinum. (Úrvali út-
varpað aðfaranótt sunnudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
00.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram Island. íslenskir tónlistarmenn
flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Bítlarnir. Skúli Helgason kynnir ný-
fundnar upptökur með hljómsveitinni frá
BBC. (Endurtekinn þáttur frá suhnudegi
á Rás 2.)
3.00 „Blítt og létt. .Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu DrafnarTryggvadóttur
frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Á djasstónleikum — Dixílandgleði.
Warren Vancé, Dick Hyman og hljóm-
sveit Jim Cullum leika lög af efnisskrá
Louis Armstrongs og Fats Wallers. Upp-
taka frá San Antonio i Texas. Kynnir er
Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur
frá föstudagskvöldi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 I fjósinu. Bandariskir sveitasöngvar.
LANDSHLUTAÚTVARP
ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður-
land.
18.03-19.00 Útvarp Austurland. 18.03-
19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
7.00 Morgunhani Bylgjunnar. Sigursteinn
Másson kíkir í blöðin.
9.00 Páll Þorsteinsson og fimmtudagstón-
listin. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Upp-
skrift dagsins og létt spjall.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Fimmtudagur á Bylgjunni með
Valdísi Gunnarsdóttur. Kjötmiðstöðvar-
leikurinn, getraunir og tónlist. Opin lína
simi 611111.
15.00 Ágúst Héðinsson. Fylgst með því
sem er að gerast í íþróttaheiminum. Val-
týr Björn með íþróttapistil kl. 15.30.
17.00 Haraldur Gíslasori með síðdegisút-
varp. Veðrið, færðin og samgöngur.
Kvöldfréttir kl. 18.
19.00 Snjólfur Teitsson í uppvaskinu.
20.00 Bíókvöld á Bylgjunni. Hafþór Freyr
Sigmundsson kíkir á það helsta sem er
að gerast í kvikmyndahúsunum. Kvik-
myndagagnrýni, mynd vikunnar og fleira.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt-
urvappi.
Ath. Fréttir eru sagðar á klukkutima fresti
frá 8-18.
*
FM 102 & 104
7.00 Snorri •Sturluson. Tónlist, fréttir af
fólki og málefnum.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson.
13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
19.00 Richard Scobie. Rokk og ról á Stjörn-
unni.
22.00 Kristófer Helgason. Seinni helmingur
kvölddagskrár.
1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt.
Ljósvakamiðlar eru þessa dag-
ana uppfullir af fréttum af
hörmungunum í A-Evrópu. Kvöld
eftir kvöld horfum við á tötraklætt
fólk er ferðast sumt í hestakerrum
líkt og á miðöldum. Þessar myndir
eru næsta ótrúlegar og ekki tekur
betra við þegar galtómar sölubúðir
gapa við myndauga. En gleymum
við ekki mitt í þessu hörmungafrét-
taflóði hinu fornkveðna; maðurlíttu
þér...
...nœr?
Hið fijálsa hagkerfi sér okkur
til allrar hamingju fyrir nægu fram-
boði á vörum og þjónustu. En samt
er vandinn nægur á íslandi því það
eru bara engir peningar til — í það
minnsta í buddu hins almenna
launamanns. Skattpíningin eykst
stöðugt hjá ríkisvaldinu og menn
sjá ekki í fljótu bragði hvert allir
þeir peningar fara. Kannski eru
menn að afhenda stórar fjárhæðir
sem hefðu átt að fara til að kaupa
fæði og klæði handa börnunum til
spilltra stjórnmálamanna er vilja
ausa peningum almennings til
einkaleyfisfyrirtækja sem hafa
makað krókinn í skjóli pólitíkusa í
áratugi? Nú og ekki virðist skorta
peninga þegar bjarga þarf ákveðn-
um fyrirtækjum — líka hér í
Reykjavík. Nýjasta dæmið er kaup
nokkurra fjársterkra aðila á Stöð
2. Þessir einstaklingar reiða fram
milljónatugi eins og að drekka vatn.
Á sama tíma stendur launavísitalan
í stað og almenningur á vart fyrir
jólapökkunum. Og hvað gerist þeg-
ar opinber fyrirtæki skila arði?
Sjaldan er hann notaður til að
lækka álögurnar á almenning nema
þegar Landsvirkjun á í hlut. Það
er vissulega góðra gjalda vert að
veita arðgreiðslum til góðra verka
en það má ekki taka allar ráðstöfun-
artekjur af fólki sem hefur ekki
einu sinni efni á að smakka réttina
í kúluhúsinu fagra. Og verkalýðs-
leiðtogarnir sitja og spá í spilin með
spekingssvip sallarólegir þótt sífellt
þrengi að barnafjölskyldunum og
f leira launafólki og líka fjölmörgum
atvinnurekendum.
Ljósvakafréttamenn virðast og
teknir að mæðast í kreppunni.
Myndirnar frá A-Evrópu skýra sig
sjálfar en það er ekki eins auðvelt
að koma auga á hina ósýnilegu
fátækt er smýgur nú um íslenskt
samfélag. Þessi fátækt er ekki síst
til komin vegna þess að við af-
hendum sífellt stærri hlut af ráð-
stöfunartekjunum til atkvæðaveið-
ara. Og svo geta harðsvíraðir menn
koinist upp með að kaupa gjald-
þrota fyrirtæki á spottprís. Fyrir-
tæki sem þeir hafa jafnvel grafið
undan í kyrrþey. Ríkisvaldið heimt-
ar sitt og semur þá gjarnan við
þann sem á handbært fé. Þessa
forarvilpu verða fréttamenn að
skoða óhræddir. Kannski ríður Hall-
ur Hallsson á vaðið eða Ólafur H.
Jóhannsson? Við erum engir englar
íslendingar þótt við búum til allrar
hamingju við fijálst hagkerfi sem
dreifir valdinu. En vegna þess að
við höfum fyrir löngu glatað geisla-
baugnum þá verða fréttamenn að
fylgjast vel með þeim sem svæla
undir sig eignir og fjármagn fyrir-
tækjanna og ráðstöfunartekjur al-
mennings í kreppunni.
Stundum eru fréttir sjónvarps-
stöðvanna keimlíkar enda virðast
fréttatilkynningar gjarnan stýra
fréttamönnum á vettvang. Þó er
nú blæbrigðamunur á fréttum sjón-
varpsstöðvanna einkum af innlend-
um vettvangi. Ef hér væri aðeins
starfrækt ein sjónvarpsfréttastofa
er hætt við að áhorfendur fengju
ekki jafn sanna mynd af því sem
er að gerast í samfélaginu, ekki
síst því sem miður fer í stjórnkerf-
inu. Samkeppnin um fréttirnar leið-
ir óhjákvæmilega til þess að frétta-
mennirnir verða aðgangsharðari.
Ólafur M.
Jóhannesson
wsm
AÐALSTÖÐIN
7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgun-
maður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl
og fróðleik í bland við tónlist.
9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk
Birgisdóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn
með fróöleiksmolum um færð veður og
flug.
12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar.
Dagbók dagsins. Umsjónarmenn Ásgeir
Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Jónsson. Ljúfir tónar. Dagskrárgerð
annast Margrét Hrafnsdóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland
við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita
um í dagsins örin. Umsjón Þorgeir Ást-
valdsson.
16.00 í dag í kvöld með Ásgeiri Tómas-
syni. Fréttir og fréttatengt efni um mál-
efni Ijðandi stundar.
18.00 Á rökstólum. Flest allt í mannlegu
samfélagi látum við okkur varða. Flest
allt er rætt um og það gerum við á rök-
stólum. Síminn er 626060. Umsjón Bjarni
Dagur Jónsson.
19.00 Ljúfir ókynntir tónar í anda Aðalstööv-
arinnar.
22.00 íslenskt fólk. Ragnheiður Davíðs-
dóttir. Fær til sín gott fólk í spjall.