Morgunblaðið - 25.01.1990, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1990
g :
AUGLYSINGAR
Sjálfstæður
vinnutími
- miklir
tekjumöguleikar
Fyrirtæki, leiðandi í sinni grein, sem býður
þekktar vörur, vill ráða duglegt sölufólk til
starfa. Miklir tekjumöguleikar. Starfið hentar
sérlega vel þeim, sem þurfa að geta ráðið
vinnutíma sínum.
Reynsla af sölustörfum ekki krafist, aðeins
þægilegrarframkomu, en þjálfun verðurveitt
á vegum fyrirtækisins.
Lágmarksaldur er 18 ár.
Allar umsóknir verður farið með sem trúnað-
armál.
Upplýsingar í síma 626315 á skrifstofutíma
í dag og á morgun.
Hafnarfjörður
- blaðberar
Blaðbera vantar í Fögrukinn og Lækjarkinn.
Upplýsingar í síma 652880.
Hjúkrunarfræðingar
- hjúkrunarritari
í Hafnarbúðum eru eftirfarandi stöður lausar
til umsóknar:
60% staða hjúkrunarfræðings á næturvöktum.
60% staða hjúkrunarfræðings á öllum vökt-
um, aðallega morgúnvöktum.
50% staða hjúkrunarritara til afleysinga frá
1. maí til 31 des. 1990.
Hafnarbúðir er hjúkrunardeild fyrir aldraða.
Deildin rúmar 25 einstaklinga til skamms og
langs tíma. Skipulagður aðlögunartími fyrir
nýtt starfsfólk.
Allar nánari upplýsingar veitir Jóna Guð-
mundsdóttir, deildarstjóri, í síma 14182.
Vélavörð
vantar á bát frá Vestmannaeyjum, sem
stundar togveiðar.
Upplýsingar í síma 98-12763 eða 98-12113.
Slökkvilið
Hafnarfjarðar
Staða brunavarðar er laus til umsóknar. Laun
eru skv. kjarasamningi við Starfsmannafélag
Hafnarfjarðar.
Umsækjendur skili umsóknum sínum á eyðu-
blöðum sem liggja frammi í varðstofu slökkvi-
stöðvar.
Umsóknir berist undirrituðum fyrir 2. febrúar nk.
Slökkviliðsstjórinn í Hafnarfirði.
LISTMUNAUPPBOÐ
Málverkauppboð
Gallerí Borg heldur málverkauppboð fimmtu-
daginn 1. febrúar. Málverkauppboðið fer
fram á Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Tekið
verður á móti verkum á uppboðið fimmtudag-
inn 25., föstudaginn 26. og mánudaginn 29.
janúar í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9.
BORG
Listmunir- Sýningar- Uppboð
Pósthússtncti 9, Austurstracti 10,101 Reykjavfk
Sími: 24211, P.O.Box 121-1566
TILKYNNINGAR
▲ Aðalfundur
Slysavarna-
deildar kvenna
verður haldinn í húsi S.V.F.Í., Grandagarði,
fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20.
Nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Verslunarhúsnæði
við Ármula
Við horn Ármúla og Selmúla er til leigu vand-
að 193 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð.
Góðir sýningargluggar. Lageraðstaða inn af
verslun. Mjög sanngjörn leiga.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður S. Pálsson
í síma 687220 eða 53130.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Rekstur kaffistofu
Stjórn Hafnarborgar, menningar- og lista-
stofnunar Hafnarfjarðar, auglýsir eftir tilboð-
um í rekstur kaffistofu hússins.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður.
Tilboð þurfa að berast skrifstofu Hafnarborg-
ar, Strandgötu 34, Hafnarfirði fyrir 10. febrú-
ar nk.
Stjórn Hafnarborgar.
SJÁLP5TJEDISPLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Akurnesingar
- nú blótum við þorra
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akranesi gengst fyrir sínu árlega
þorrablóti föstudaginn 26. janúar kl. 20.00 í Sjáifstæðishúsinu við
Heiðargerði.
Framreiddur verður „gómsætur" þorramatur ásamt glensi og gríni.
Verði er stjllt í hóf. Þátttaka tilkynnist til Óla Grétars eða Sibbu fyrir
kl. 18.00 fimmtudag,
Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti.
Stjórnin.
Dalvíkingar
Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í Bergþórshvoli laugardaginn
27. janúar kl. 16.00. Frummælendur verða bæjarstjóri og bæjarfull-
trúar. Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Dalvíkur.
Prófkjör Sjálfstæðis-
flokksins í Kópavogi
Opið prófkjör sjálfstæðismanna vegna væntanlegra bæjarstjórna-
kosninga vorið 1990 verður haldið laugardaginn 3. febrúar nk. og
hefst kl. 10.00 árdegis í Hamraborg 1, 3. hæð. Kjörfundi lýkur kl.
22.00 sama kvöld.
Þátttaka í prófkjörinu er heimil öllum stuðningsmönnum Sjálfstæð-
isflokksins sem eiga munu kosningarétt í Kópavogi á kördegi, svo
og öllum fullgildum félagsmönnum sjálfstæðisfélaganna í Kópa-
vogi, sem búsettir eru I Kópavogi og náð hafa 16 ára aldri á kjördegi.
Kosning fer þannig fram, að kjósandi merkir við nöfn hvorki fleiri
né færrl en 6 manna, með því að setja tölustaf fyrir framan nöfn
frambjóðenda á prófkjörsseölinum og tölusetja þá í þeirri röð, sem
óskað er að þeir skipi framboðslistann.
Þessir frambjóðendur eru I kjöri:
Hannes Sampsted, bifreiðasmiður, Löngubrekku 9,
Sigurjón Sigurðsson, læknir, Þinghólsbraut 6,
Dr. Gunnar Birgisson, verkfræðingur, Austurgerði 9,
Birna Friðriksdóttir, skrifstofumaður, Reynihvammi 22,
Steinunn H. Sigurðardóttir, verslunarmaður, Hvannhólma 30,
Richard Björgvinsson, viðskiptafræðingur, Grænatúni 16,
Helgi Helgason, nemi, Lyngheiði 16,
Bragi Michaelsson, framkvæmdastjóri, Birkígrund 46,
Jón Kristinn Snæhólm, nemi, Sunnubraut 12,
Halla Halldórsdóttir, Ijósmyndari, Austurgerði 5,
Arnór L. Pálsson, framkvæmdastjóri, Hlaðbrekku 2,
Guðni Stefánsson, járnsmíðameistari, Hrauntungu 79,
Jóhanna Thorsteinsson, forstöðukona, Ástúni 2, ,
Hjörleifur Hringsson, sölumaður, Skólagerði 39,
Guðrún Stella Gissurardóttir, nemi, Hamraborg 36,
Kristín Líndal, kennari, Sunnubraut 50,
Stefán H. Stefánsson, framkvæmdastjóri, Lundarbrekku 6,
Haraldur Kristjánsson, útvarpsmaður, Kársnesbraut 45,
Kristinn Kristinsson, húsasmíðameistari, Reynihvammi 22,
Sigurður Helgason, lögfræðingur, Þinghólsbraut 53.
Þeir kjósendur, sem verða fjarverandi á kjördegi geta kosið á skrif-
stofu Sjálfstæðisflokksins, Hamraborg 1, 3. hæð, eftirtalda daga:
23. janúar kl. 18.00-19.00, 27. janúar kl. 13.00-15.00, 30. janúar
kl. 18.00-19.00 og 2. febrúar kl. 18.00-19.00.
Kjörstjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi.
Hafnfirðingar
Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður haldið fimmtu-
daginn 25. janúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu.
Spiluð verður félagsvist. Kaffiveitingar.
Hittumst hress á nýju ári.
Stjórnir félaganna.
Sjálfstæðisfólk á Höfn
Almennur félagsfundur verður í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 30.
janúar kl. 20.30.
Fundarefni:
Sveitarstjórnakosningar að vori.
Ákvörðun tekin um aðferö við röðun á framboðslista flokksins.
Stjórnin.
Þorrablót sjálfstæðis-
félaganna í Reykjavík
Þorrablót verður
haldið á vegum sjálf-
stæðisfélaganna I
Reykjavík - Varðar,
Heimdallar, Hvatar
og Óðins, í Valhöll -
laugardaginn 27.
janúar næstkom-
andi.
Gestur þorrablóts-
ins verður Davíð
Oddsson, borgarstjóri.
Blótsstjóri verður Þuríður Pálsdóttir, söngkona. Jórunn Viðar, tón-
skáld, leikur á píanó.
Miðasala og miðapantanir verða á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í
Valhöll, Háaleitisbraut 1, simi 82900, 23.-26. janúar frá kl. 9.00-
17.00 alla daga.
Húsið opnað kl. 19.00 og verður þorraborðið tilbúið kl. 20.00.
Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti. Eigum saman
ánægjulega kvöldstund.
Vörður, Heimdallur, Hvöt og Óðinn.
Vesturland - Snæfellsnes
Almennur stjórnmálafundur
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Snæfellsnesi boðar til almenns
stjórnmálafundar, laugardaginn 27. janúar 1990 kl. 14.00, í kaffi-
stofu Fiskverkunar Soffaníasar Cecilssonar, Grundarfirði.
Dagskrá:
1. Stjórnmálaviðhorfið. Framsaga: Friðjón Þórðarson,
alþingismaður.
2. Sveitastjórnarmál. Framsaga: Sigrlður A. Þórðardóttir,
formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna.
3. Samgöngumál. Framsaga: Sturla Böðvarsson,
bæjarstjóri, Stykkishólmi.
4. Önnur mál.
Fundarstjóri veröur Ólafur Hilmar Sverrisson, sveitarstjóri, Grundar-
firði.
Sjálfstæðisfólk á Snæfellsnesi er hvatt til þess-að fjölmenna.
Stjórn Fulltrúaráös
sjálfstæðisfélaganna á Snæfellsnesi.