Morgunblaðið - 25.01.1990, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1990
.^SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
SKOLLALEIKUR
MORÐ!!!
SÁ BLBVDI SÁ ÞAÐ EKKI,
SÁ HEYRNARLAUSI HEYRBI ÞAÐ EKKI,
EN BÁÐIR VORU ÞEIR EFTIRLÝSTIR!
★ ★★★ L.A. TIMES. - ★★★★ N.Y. TIMES.
★ ★ ★ ★ HOLLYWOOD REPORTER.
DRJEPFYNDIN OG GLÆNÝ GAMANMYND MEÐ TVÍEYK-
INU ALRÆMDA RICHARD PRYOR OG GENE WILDER í
AÐALHLUTVERKUM í LEIKSTJÓRN ARTHURS HILLER.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
DRAUGABANARII
★ ★★ AI.Mbl.
Sýnd kl. 5, 9og11.
MAGNÚS
Tilnefnd til tveggja
Evrópuverðlauna!
Sýnd kl. 7.10.
LEIKFÉLAG
REYKjAVlKUR
HElHSlVi
BORQARLEIKtlÚS
SÍMI: 680-680
Á litla sviði:
í kvöld kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
&S&.
CANDSIMS
i stira »Mi:
Laugardag kl. 20.00.
Laugard. 3/2 kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir!
' eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir.
Leikrnynd og búningar: Messíana Tómasdóttir.
Ljóshönnun: Egill Örn Árnason.
Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Elva Ósk Ólafs-
dóttir, Hanna María Karlsdóttir, Ragnheiður
Elfa Arnardóttir, Stefán Jónsson, Þorsteinn
Gunnarsson og Þröstur Leó Gunnarsson.
Frumsýning föstudag kl. 20.00. Uppselt.
2. sýn. sunnudag kl. 20.00.
Grá kort gilda.
3. sýn. miðvikud. 31/1 kl. 20.00.
Rauð kort gilda.
4. sýn. föstud. 2/2 kl. 20.00.
Blá kort gilda.
5. sýn. sunnud. 472 kl. 20.00.
Gul kort gilda.
Barna- sg fjalskylduleikritið
Laugardag kl. 14.00.
Sunnudag kl. 14.00.
Laugayd. 3/2 kl. 14.00.
Sunnud. 4/2 kl. 14.00.
TÖI'RA
SPROTINN
MUNIÐ GJAFAKORTIN!
Höfum einnig gjafakort fyrir bömin kr. 700.
Miðasala: — Miðasölusími 680-680.
Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk
þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12,
einnig mánudaga frá kl. 13-17,
HHBBj Greiðslukortaþjónusta
BLAÐAUMSAGNIR:
„SPENNAN ER MJÖG GÓÐ, HASARINN HRAÐUR OG
HARÐUR. SVART REGN ER ÁGÆTIS AFÞREYING
STUNDUM SÚPER.
★ ★ ★ AI. MBL.
„ÆSISPENNANDI ATBURÐARÁS."
„ATBURDARÁSIN í SVÖRTU REGNIER MARGSLUNG-
IN OG MYNDIN GRÍPUR MANN FÖSTUM TÖKUM."
„SVART REGN ER ÆSISPENNANDI MYND OG ALVEG
FRÁBÆR SKEMMTUN."
„DOUGLAS OG GARCIA BEITA GÖMLUM OG NÝJUM
LÖGREGLUBRÖGÐUM í AUSTURLÖNDUM FJÆR."
Aðalhlutverk: Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Taka-
kura og Kate Capsliaw. — Leikstjóri: Ridley Scott.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára.
HÁSKÓLABÍÓ HEFUR NÚ BÆTT VID SIG EINUM
STÓRGLÆSILEGUM SAL. ÞESSISALUR TEKUR 158
MANNS í SÆTI OG ER ALLUR SÉRSTAKLEGA
ÞÆGILEGUR FYRIR ÁHORFENDUR. SÆTIN
MJÖG GÓÐ OG BIL Á MILLI SÆTARAÐA MEIRA
EN VID EIGUM AÐ VENJAST. SALURINN ER
BÚINN ÖLLUM ÞEIM FULLKOMNUSTU TÆKJUM
SEM VÖL ER Á, ÞAJR MEÐ TALIN DOLBY STEREO
HLJÓMSFLUTNINGSTÆKI.
BRÁDFYNDIN GAMANMYND UM ALVARLEG MÁL-
EENI. ÞAU EIGA HEILMIKIÐ SAMEIGINLEGT. KONAN
HANS SEFUR HJÁ MANNINUM HENNAR. „INNAN
FJÖLSKYLDUNNAR" ER KVIKMYND, SEM FJALLAR
Á SKEMMTILEGAN HÁTT UM HIN ÝMSU
FJÖLSKYLDUMÁL.
MYND FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRI!
Aðalhlutverk: Ted Danson (Staupasteinn), Sean Young
(No Way Out), Isabella Rossellini (Blue Velvet).
Leikstjóri: Joel Schumacher.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
INNAN FJÖLSKYLDUNNAR
LÍTlö
FJÖLSKYLDU
FYRIRTÆKI
.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
eftir: Federico Garcia Lorca.
Föstudag kl. 20.00.
Sun. 28/1 kl. 20.00.
Næst síðasta sýning!
Sun. 4/2 kl. 20.00.
Síðasta sýning!
Gamanleikur eftir
Alan Ayckboum.
Laugardag kl. 20.00.
Fös. 2. feb. kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir!
LEIKHÚSVEISLAN
Þríréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum
fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar
samtals 2700 kr.
Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir
fylgir með um helgar.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og sýning-
ardaga fram að sýningu.
Simapantanir einnig virka daga
frá kl. 10-12
Sími: 11200.
Greiðslukort.
I K IIII
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR STÓRMYNDIN A:
BEKKJARFÉLAGIÐ
★ ★★★ AI Mbl. - ★ ★★★ AI Mbl.
★ ★★i/g HK. DV. - ★★ ★V2 HK.
DV.
Hinn snjalfi leikstjóri PETER WEIR er hér kominn með
stórmyndina „DEAJD POETS SOCIETY" sem var fyrir
örfáum dögum tilnef nd til GOLDEN GLOBE verðlauna í ár.
ÞAR ER HINN FRÁBÆRI LEIKARI ROBIN
WILLIAMS (GOOD MORNING VIETNAM) SEM
ER í AÐALHLUTVERKI OG NÚ ER HANN EINN-
IG TILNEFNDUR TIL GOLDEN GLOBE 1770 SEM
BESTI LEIKARINN.
„DEAD POETS SOCIETY" EIN AF
STÓRMYNDUNUM 1990!
'Aðalhl.: Robin Williams, Robert Leonard, Kurt-
wood Smith, Carla Belver. Leikstj.: Peter Weir.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
LÖGGAIM OG HUNDURINN
H A N K S
TURNER
&H00CH
Jpq)^
★ ★★ P.Á.DV.-*** P.Á.DV.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
OLIVEROG FÉLAGAR
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 300.
Sýnd kl. 7,9og11.
GUÐMUNDUR
HAUKUR
leikur í kvöld
OpiÖ öll kvöld til kl. 01
Regnboginn frumsýnir
myndina
KÖLDERUKVENNARÁÐ
meðJOHNLITHGOWog
TERIGARR.
BINGO!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinningur að verðmæti
________100 bús. kr._______
Heildarverðmæti vinninqa um
__________300 bús. kr,_______
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010