Morgunblaðið - 24.02.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.02.1990, Blaðsíða 5
MORGÚNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FÉBRÚAR 1990 5 19. apríl ’84 var kvikmyndin „Scarface“frumsýnd í Laugarásbíói fyrir fullu húsi... ... og þeir hleyptu Alfreð ekki inn! Myndin var nefnilega bönnuð innan 16 pg hann ekki nema 15. En tíminn leið - Alfreð varð 16 og „Scarface" kom á leigurnar! Nú hafa jakkaföt og bindi leyst pönkaragallann af hólmi en dálæti Alfreðs á „Scarface“ er hið sama. Hann sér hana líka hvenær sem honum dettur í hug - og allar hinar myndirnar sem hann komst ekki á fyrir 5 árum. Myndbandið er sjálfstæður miðill - ekki bara annar kostur á eftir sjónvarpi og kvikmyndahúsum og vandaðar myndir eru oft framleiddar sérstaklega fyrir myndbandamarkaðinn. Kostir myndbanda eru augljósir; þú horfir þegar þér sýnist, tekur þér hlé þegar þér hentar, stillir eins hátt og þú vilt. Og kvikmyndir sem þú hefur ekki aldur til að sjá þegar þær eru sýndar í kvikmyndahúsum bíða líka eftir þér á mynd- bandaleigunum þegar þú hefur náð löglegum aldri. Á myndböndum má finna ótrúlega fjölbreytt efni til skemmtunar, afþreyingar og fróðleiks fyrir alla fjöl- skylduna. Meðal þessa efnis eru myndirsem aldrei hafa verið sýndar opinber- lega hér á landi. Kynntu þér fjölbreytnina á næstu leigu. Hún kemur á óvart. SAMTÖK MYNDBANDAÚTGEFENDA Á ÍSLANDI SÝNISHORN AF NÝJUM VÖNDUÐUM MYNDBÖNDUM 1969 Væntanleg 26. febrúar ICED BREAKING LOOSE BEACHES Væntanleg 27. febrúor LETHAL WEAPON2 THE KARATE THE BLUES KIDIII BROTHERS Væntanleg 8. mars

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.