Morgunblaðið - 24.02.1990, Page 28

Morgunblaðið - 24.02.1990, Page 28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1990 28 'AUGLYSINGAR Stýrimaður Óskum eftir stýrimanni á 70 tonna bát sem gerir út á línu og fer síðan á net. Upplýsingar í síma 94-2553, farsíma 985- 31136 og heimasíma 94-2623. Rafiðnfræðingur óskar eftir framtíðarstarfi eða verkefnum. Hef mikla reynslu í húsalögnum og teikning- um, einnig unnið við iðntölvur og PC-tölvur. Upplýsingar í síma 652618. Enskar bréfaskriftir Fyrirtæki óskar að ráða starfskraft, helst enskan eða þýskan, til að sjá um erlendar bréfaskriftir. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Vinnutími ca 6-8 klst. alls á viku, eftir sam- komulagi. Tilvalin aukavinna. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir með upplýsingum um starfs- reynslu sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. miðvikudag merktar: „Ensk verslunarbréf - 8303“. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða sjúkraliða til starfa frá 1. mars eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. YSINGA ATVINNUHÚSNÆÐI Húsnæði til leigu Til leigu er skrifstofuhúsnæði við Borgartún 18 í Reykjavík. Húsnæðið er til leigu fljótlega. Upplýsingar veitir Magnús í Sparisjóði vél- stjóra, sími 28577. Atvinnuhúsnæði í Þorlákshöfn Meitillinn hf. óskar eftir tilboðum í eftirtaldar fasteignir í Þorlákshöfn: 1. Nesvegur 1. Steypt vöruskemma og verk- stæðishúsnæði að hluta á tveim hæðum. Grunnflötur ca 1.350 m2. Gólfflötur 1.990 m2. 2. Fiskvinnslu- og geymsluhús við Hafnar- skeið. Grunnflötur aðalhúss 1.425 m2 . Auk þess minni geymsluhús. Mikil lóðar- réttindi. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri félags- ins í síma 98-33700. Meitillinn hf. ÝMISLEGT NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Vallholti 13, Vopnafirði, þingl. eign Vopnafjarðarhrepps en talin eign Jóhanns Sigurgeirssonar, fer fram mánudaginn 26. febrúar nk. kl. 15.00 á eigninni sjálfri. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Grétar Haraldsson hrl. og Andri Árnason hdl. Sýslumaöur Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum verða háð á skrifstofu embættisins miðvikudaginn 28. febrúar 1990 sem hér segir: Kl. 13.00 Kot, þ.e. grunnur og 11.200 fm landspilda í landi Grundar í Nesjahreppi, þingl. eign Ragnars Eðvarðssonar. Uppboðsbeiðendur eru Bílanaust, Olíufélagið hf., Radíóbúðin hf., Guðmundur Óli Guð- mundsson hdl., Kúrant fjárfestingar og Ábyrgð hf. Kl. 13.45 Verkstæðishús við Hafnarbraut á Höfn, þingl. eign Bílaþjón- ustu Hornafjarðar. Uppboðsbeiðandi er Marksjóðurinn. Kl. 14.15 Hæðargarður 20 í Nesjahreppi, þingl. eign Guðjóns Hjartar- sonar. Uppboðsbeiðendur eru veödeiid Landsbanka íslands og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Kl. 14.45 Hæðargaröur2 í Nesjahreppi, þingl. eign Kristjáns Haralds- sonar. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka íslands, Lands- banki íslands, Kreditkort hf. og Ríkisútvarpið. Kl. 15.00 Smárabraut 7 á Höfn, þingl. eign Ingvars Þórðarsonar. Uppboðsbeiðendur eru Lifeyrissjóður Austurlands, veðdeild Lands- banka íslands og Sveinn Sveinsson hdl. Kl. 15.30 Smárabraut 19 á Höfn, þingl. eig Jóns Hauks Haukssonar og Sesselju Steinólfsdóttur. Uppboðsbeiðendur eru Lífeyrissjóður Austurlands, veðdeild Landsbanka íslands, Mál og menning og Tryggingastofnun ríkisins. Menntamála- ráðuneytið Um rannsóknastyrki frá J.E. Forgarty International Research Foundation J.E. Fogarthy-stofnunin í Bandaríkjunum býð- ur fram styrki handa erlendum vísindamönn- um til rannsóknastarfa við vísindastofnanir í Bandaríkjunum. Styrkir þessir eru boðnir fram á alþjóðavettvangi til rannsókna á sviði læknisfræði eða skyldra greina (biomedical or behavioral sciences), þar með talin hjúkr- unarfræði. Hver styrkur er veittur til 12 eða 24 mánaða frá miðju ári 1991 og á að standa straum af dvalarkostnaði styrkþega (18.000 til 22.000 bandaríkjadaiir), aukferðakostnað- artil og frá Bandaríkjunum. Einnig er greidd- ur ferðakostnaður innan Bandaríkjanna. Til þess að eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækjendur að leggja fram rann- sóknaáætlun í samráði við stofnun þá í Bandaríkjunum, sem þeir hyggjast starfa við. Nánari upplýsingar um styrki þessa veitir Atli Dagbjartsson, læknir, barnadeild Land- spítalans (s. 91-601000). Umsóknir þurfa að hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykavík, fyrir 15. júlí nk. Menntamáiaráðuneytið, 16. febrúar 1990. HÚSNÆÐIÓSKAST 4ra herb. íbúð óskast Óskum eftir að taka íbúð á leigu í eitt ár. Erum þrjú fullorðin. Skilvísar mánaðargreiðslur. Upplýsingar í síma 670678 eða 688671. Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 27. febrúar 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum i dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 2, l.h.v., Súðavík, þingl. eign Súðavíkurhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Aðalstræti 53, Þingeyri, þingl. eign Sigmundar F. Þórðarsonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. Annað og síðara. Dalbraut 1B, 2. h., Isafirði, þingl. eign Björgvins Haraldssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og innheimtumanns ríkis- sjóðs. Eyrargötu 12, Suðureyri, þingl. eign Fannýar Jónsdóttur og Gunnars Jónssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Aðalgötu 45B, Suöureyri, talinni eign Braga Skarphéðinssonar, eftir kröfu Suðureyrarhrepps. Annað og síðara. Fiskverkunarhúsi við hafnarkant, Suðureyri, þlngl. eign Köguráss hf., eftir kröfu Islandsbanka. Heimabæ II, ísafiröi, þingl. eign Forms sf., eftir kröfum Gjaldheimt- unnar í Reykjavík og innheimtumanns ríkissjóðs. Hlíðarvegi 26, Isafirði, talinni eign Harðar Bjarnasonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, veödeildar Landsbanka íslands, bæjar- sjóðs ísafjaröar, íslandsbanka, Heklu hf., Hótels Hafnar, Lífeyris- sjóðs Vestfirðinga, Vöruvals, Agnars Sigurðssonar og Nesco hf. Annað og síðara. Hnífsdalsvegi 8, suður enda, ísafirði, þingl. eign Baldurs Jónssonar, eftir kröfu (slandsbanka. Mánagötu 3, efri hæð, Isafirði, þingl. eign Bernharðs Hjaltalín, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og bæjarsjóðs Isafjarðar. Annað og síðara. Föstudaginn 2. mars 1990 fer fram þriðja og síðasta sala á eigninni sjálfri Dalbraut 1A, 2.h.v., isafirði, þingl. eign stjórnar Verkamannabú- staða, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands og bæjarsjóðs ísafjarðar kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Isaflrði. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og siöar á eftirtöldum fasteignum verða háð á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 27, Höfn, miðvikudaginn 28. febrúar 1990 sem hér segir: Kl. 13.00 Kot, e.þ. grunnur og 11.200 fm landspilda í landi Grundar í Nesjahreppi, þingl. eign Ragnars Eðvarðssonar. Uppboðsbeiðendur eru Bilanaust, Olíufélagið hf., Radióbúðin hf., Guðmundur Óli Guðmundsson hdl., Kúrant fjárfestingar og Ábyrgð hf. Kl. 13.45 Verkstæðishús við Hafnarbraut á Höfn, þingl. eign Bilaþjón- ustu Hornafjarðar. Uppboðsbeiöandi er Marksjóðurinn. Kl. 14.15 Hæöargarður 20 í Nesjahreppi, þingl. eign Guðjóns Hjartar- sonar. Uppboösbeiðendur eru veðdeild Landsbanka íslands og Sjóvá- Almennartrygginar hf. Kl. 14.45 Hæðargarður 2 í Nesjahreppi, þingl. eign Kristjáns Haralds- sonar. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka Isiand, Landsbanki ís- lands, Kreditkort hf. og Ríkisútvarpiö. Kl. 15.00 Smárabraut 7 á Höfn, þingl. eign Ingvars Þóröarsonar. Uppboðsbeiðendur eru Lífeyrissjóður Austurlands, veðdeild Lands- banka (slands og Sveinn Sveinsson hdl. Kl. 15.30 Smárabraut 19 á Höfn, þingl. eign Jóns Hauks Hauksson- ar og Sesselju Steinólfsdóttur. Uppboðsbeiðendur eru Lífeyrissjóður Austurlands, veðdeild Lands- banka íslands, Mál og menning og Tryggingastofnun ríkisins. Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssýslu. Vörubílstjórafélagið Þróttur, Reykjavík auglýsir hér með eftir framboðslistum til kjörs stjórnar og trúnaðarmannaráðs í félag- inu. Listar skulu berast skrifstofu félagsins, Borgartúni 33 í síðasta lagi kl. 12 á hádegi mánudaginn 12. mars nk. Kjörstjórn. Orðsending til bænda á fjárskiptasvæðum Þeir bændur sem eiga rétt á að taka upp sauðfjárhald að nýju haustið 1990 eftir samn- ingsbundið fjárleysi, þurfa að leggja inn skrif- lega pöntun á líflömbum fyrir 15. mars nk. Aðeins þeir bændur koma til greina sem lokið hafa fullnaðar sótthreinsun á húsum og umhverfi. Sauðfjársjúkdómanefnd ákveður hvaðan líffé verður tekið. Reykjavík, 19 febrúar 1990. Sauðfjárveikivarnir, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.