Morgunblaðið - 24.02.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.02.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1990 41 EFLING LÍFSAMBANDA Til Velvakanda. Þótt við menn séum lengi búnir að byggja þessa jarðstjörnu, og höfum þegar uppgötvað margt og mikið um eðli hennar og um efnis- lega möguleika hennar, þá má heita, að við séum enn á fyrsta stigi vitkunar okkar, meðan enn er ekki orðin almenn þekkingin á sam- bandseðli lífsins (og þar með mögu- leikarnir á samböndum við lengra komin mannkyn annarra hnatta). Tíl Velvakanda. Mig langar þó seint sé að leggja fáein orð í belg í sambandi við hina umfangsmiklu umræðu bókaþjóðar- innar um misjafnt ágæti hinna ein- stöku bókaflokka. Mér finnst áber- andi, hvað sumir og þá ekki hvað síst svonefndir „bókmenntafræð- ingar“ gera oft lítið úr ævisögum og þess háttar bókum og setja þær allar undir einn hatt. Þetta hefur mér fundist fremur ósanngjamt, , því ævisögur geta verið eins mis- jafnar og mennirnir eru margir, sem þær rita eða segja. ‘ Því dettur mér þetta í hug, að ég las nýlega bókina „Lífsspegill“ þar sem einn af þjóðarinnar fremstu sonum, bæði á sviði athafnalífs og lista, Ingólfur Guðbrandsson, segir á bæði áhrifamikinn og listrænan hátt frá lífshlaupi sínu. Mannkyn, sem ekki skilur og hagnýtir þá þekkingu, er sannar- lega illa á vegi statt vitkunarlega og á ekki bjarta framtíð fýrir hönd- um, meðan ekki tekst að breyta um stefnu til sannrar vitáttar. Ein er sú þjóð, sem borin er til forystu í þessu vitkunarmáli, sem valdið gæti aldahvörfum heims- byggðarinnar, ef borið væri fram með einurð og skilningi iands- manna. Þessi þjóð er íslendingar, Saga þessi er raunar mikið meira en ævisaga Ingólfs. Hann notar ævisöguformið til að koma á fram- færi við lesendur skoðunum sínum á mönnum og einkum málefnum, sem ég tel nauðsynlegt að við tökum afstöðu til hér og nú, ef við viljum lifa í þessu landi sem frjálsbornir menn og stórhuga. Ég á ekki síst við umfjöllun hans um sjálfskipaða menningarvita, sem eignast hafa asklok fyrir him- inn og una glaðir við. Fáa hef ég einnig séð fjalla jafn afgerandi um einhveija vinsælustu persónu þjóðlífsins og á ég þá við Gróu gömlu á Leiti, sem enn virðist vera í fullu fjöri, þó hún hafi þurft að þola allmiklar ágjafir. Hafðu þökk Ingólfur fyrir bók þessa og megi margar slíkar út koma sem fyrst. Helga já, íslendingar! Henni er þetta eng- in ofætlun, hvorki efnalega eða vits- munalega. Þjóð, sem hefur efni á að breyta og gera við Þjóðleikhús sitt fyrir hundruð milljóna, og sem hefur efni á að reisa mikla gler- hvelfingu fyrir matargesti á Eskihlíð, hefur áreiðanlega efni á að byggja allveglega stjörnusam- bandsstöð og starfrækja hana með sóma og árangri. Og þjóð, sem hef- ur á að skipa mönnum slíkum, sem valdir hafa verið til að gegna for- ystu fyrir veigamiklum alþjóðasam- tökum til heilla fjölmargra þjóða, og tekist með ágætum, hefur áreið- anlega nógum vitsmunum yfir að ráða, og nógum vitsmönnum, til að beita sér fyrir stuðningi við vísinda- leg stjörnusambandsmál, á grund- velli hinna íslensku uppgötvana á þessu sviði, um sambönd við hina lengra komnu á öðrum hnöttum. Islendingar, og ekki síst íslenskir ráðamenn og vísindamenn: Látum það verða næsta stóra verkefnið, að byggja stjörnusambandsstöð, án alls kotungsháttar, svo veglega að hæfi hinu mikilvæga viðfangsefni. Þess er ég viss, að nógir yrðu til að starfa í sambandi við þessa stofnun, ekki aðeins íslendingar, sem víst mundu ekki láta sinn hlut eftir liggja, heldur einnig erlendir vísindamenn og aðrir, sem hug hefðu á, að vinna að þessu mál- efni. Enginn vafi er á að stuðningur hinna lengra komnu mundi ekki láta á sér standa, ef rétt væri að málum staðið. En framkvæmdin má ekki drag- ast úr hófi. Hver dagur er dýrmæt- ur. Og hver mánuður sem líður í aðgerðarleysi, býður hættunni heim. Ráðamenn og aðrir landsmenn: Kynnið ykkur það, sem hér er um að ræða. Haldið ekki að hér sé á ferðinni marklaust þvaður, sem ekki beri að ljá eyra eða hugsun. Því vissulega er hér um að ræða mál, sem meiri þýðingu hefur fyrir framtíð íslenskrar þjóðar, en allt sem hún hingað til hefur tekist á hendur að framkvæma. Veglegustu byggingar framfara- mannkynja eru stjömusambands- stöðvar, og það em einmitt vísinda- leg sambönd við slíkar stofnanir, að fjarhrifaleiðum, sem mundu greiða veginn til aukinnar farsæld- ar, árs og friðar. Ingvar Agnarsson ( „Veglegustu byggingar framfaramannkynja eru stjörnusambands- stöðvar." Athyglisverð ævisaga Herm. N. Petersen & Son úrvals planó til sölu Hæð 127 cm. Mjög vel útlítandi. Smíðað 1934. Verð 150.000. Upplýsingar í síma 13214 á kvöldin. ÞAÐ VERÐUR f KOLAPORTINU Já, það verður hlýtt og notalegt I Kolaportinu i dag, þrátt fyrir frosthörkuna, því við erum búin að koma upp hitablásurum við anddyrið svo öllum ætti að líða vel I Kolaportinu, bæði kaupmönnum og viðskiptavinum. Eins og allir vita býður Markaðstorg Kolaportsins upp á ótrúlegt vöruúrval á góðu verði — og hlýleg viðskipti. Misstu ekki af góðum degi i Kolaportinu. KOLAPORTIÐ MímKaÐStO£(r — aftur á laugardögum. ORÐSEIMDIIMG UM LEIÐRÉTTINGU Á VERÐBÓTUM Á SKYLDUSPARNAÐI Umboðsmenn og aðstandendur einstaklinga, sem búsettir eru erlendis eða sem látist hafa og söfnuðu skyldusparnaði á árunum 1957 til l.júlí I989, eru hér með hvattir til að kanna í upplýsingasímum stofnunarinnar hvort greiðslur vegna leiðréttinga á verðbótum liggi þar fyrir. Allar leiðréttingar til þeirra, sem áttu skráð heimilisfang hér á landi l. desember I989 s.l. hafa „ verið sendar út. Eftir standa töluvert af leiðréttingar- greiðslum til fólks, sem skráð er erlendis og sem látið er. í desember s.l. ákvað Húsnæðisstofnun ríkisins að greiða út leiðréttingar varðandi verðbætur á skyldusparnað. Hér var einungis um að ræða verðbætur sem reiknast áttu af verðbótum. Leiðréttingarnar vörðuðu tímabilið l.júní 1957 til 1. júlí 1980 og náðu aðeins til hluta þeirra sem áttu skyldusparnað umrætt tímabil. Upplýsingasímar eru 696946 og 696947 kl. 10-12 virka daga. A HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 ■ 108 REYKJAVÍK ■ SÍMI 69690'0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.