Morgunblaðið - 24.02.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.02.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1990 29 KENNSLA Samvinnuháskólinn Rekstrarfræði Samvinnuháskólapróf í rekstrarfræðum miðar að því að rekstrarfræðingar séu und- irbúnir til forystu-, ábyrgðar- og stjórnunar- starfa í atvinnulífinu. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuháskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Öll helstu svið rekstrar, við- skipta og stjórnunar, s.s. markaðarfræði, fjármálastjórn, starfsmannastjórn, stefnu- mótun, lögfræði, félagsmálafræði, sam- vinnumál o.fl. IMámstími: Tveir vetur, frá september til maí. Frumgreinadeild til undirbúnings rekstrarfræðanámi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram- haldsskólastigi án tillits til námsbrautar. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu- greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög- fræði, félagsmálafræði og samvinnumál. Einn vetur. Aðstaða: Heimavist og fjölskyldubústaðir á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.fl. Barnaheimili og grunnskóli nærri. Kostnaður: Fæði, húsnæði og fræðsla áætl- uð um 35.000 kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með bréfi til rektors Samvinnu- háskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna per- sónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skóla- göngu með afriti skírteina og um fyrri störf. Tvenn skrifleg meðmæli fylgi. Veitt er inn- ganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir, sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Samvinnuháskólanám er lánshæft. SamvinnuháskóHnn á Bifröst, 311 Borgarnes - sími: 93-50000. SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Hafnfirðingar - spilakvöld Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði halda spilakvöld mánudaginn 26. fe- brú ar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Allir velkomnir. ' Nefndin. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldurfund mánudaginn 26. febrúará Hringbraut92, uppi, kl. 20.30. Fundarefni: Almenn fundarstörf. Gestur fundarins verðúr Óskar Þórmundsson, yfirlögregluþjónn. Önnur mál. Kaffiveitingar. Fjölmennum. Stjórnin. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishúsinu Hambraborg 1,3. hæð, þriðjudaginn 27. febrúar kl. 21 stundvislega. Ný keppni. Mætum öll. Stjórnin. Hvað veist þú um stjórnmál? Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Kvöld- og helgarskóli 27. febrúar til 9. mars íValhöll, Háaleitisbraut 1 Tími: Mánudaga - föstudaga kl. 17.30-22.00. Helgidaga kl. 10.00-17.00. Fjölbreytt dagskrá, m.a. ræðumennska, sjónvarpsþjálfun, sjálfstæð- isstefnan, utanríkismál - öryggi og varnir, Island og Evrópubandalag- ið, fjölmiðlar - greina- og fréttaskrif, saga stjórnmálaflokkanna, sveit- arstjórnamál og margt, margt fleira. Kynntu þér dagskrána, hún birtist á morgun. Innritun og upplýsingar í síma 82900, Þórdís. Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði Hafnfirðingar Missa Hafnfirðingar af nýju álveri vegna stefnuleysis vinstri manna? Kaffifundur verður haldinn um álver Sunnudaginn 25. feb. nk. kl. 16.00. Fundarstaður: Gaflinn. Frummælendur: Friðrik Sophusson, fv. iðnaðarráðherra, og Jóhann G. Bergþórsson, bæjarfulltrúi. Fundarstjóri: Pétur Rafnsson. Hafnfirðingar, fjölmennum og heyrum álit forystumanna Sjálfstæðis- flokksins. Landsmálafélagið Fram. Frá Sjálfstæðiskvenna- félagi Árnessýslu Áður auglýstur fund- ur, sem féll niður vegna veðurs mánu- daginn 12. febrúar sl., verður haldinn á Hótel Selfossi mánudaginn 26. febrúar kl. 19.30. Gestir fundarins verða: Magnús L. Sveins- son, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, Bryndís Brynjólfsdóttir, bæj- arfulltrúi, Selfossi, og Oddur Már Gunnarsson, iðnráðgjafi Suður- lands. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. Sauðárkrókur - aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélags Sauðárkróks verður haldinn í Sæborg, mánudaginn 26. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjarmálin og kosningarnar. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Öskudagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 28. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. Konur á framboðslista flokksins mæta á fundinn. Þórdis Pétursdóttir kynnir Stjórnmála- skóla Sjálfstæðisflokksins. Kaffiveitingar. Allar sjálfstæðiskonur velkomnar. Stjórnin. Patreksfjörður Félagsfundur í sjálfstæðisfélaginu Skildi verður haldinn í Matborg þriðjudaginn 27. febrúar kl. 21.00. Fundarefni: 1. Stjórnmálaviðhorfið, Þorvaldur Garðar Kristjánsson. 2. Sveitarstjórnarkosningar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Akranes - Bæjarmálefni Fundur verður hald- inn í Sjálfstæðis- húsinu, Heiðargerði 20, sunnudaginn 25. febrúar kl. 10.30. Bæjarfulltrú- ar Sjálfstæðis- flokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Fundur um sam- skipti ríkis og sveitarfélaga SUS heldurfund um samskipti ríkis og sveitarfélaga sunnudaginn 25. febrúar á Flughót- elinu í Keflavík. Erindi flytja Katrín Fjeldsted um sam- skiptin með tilliti til heilbrigðismála, Vil- hjálmur Egilsson um skattlagningu á sveitarfélög með virðisaukaskatti, Halldór Blöndal um orkuskatt á veitufyrirtæki sveitarfélaga og Davíð Oddsson um almenn samskipti ríkis og sveitarfélaga. Fundarstjóri: Ellert Eiríksson. Allir velkomnir. Samband ungra sjálfstæðismanna. Wélagslíf □ GIMLI 599026027 = 1 Myndakvöld fimmtud. 1. mars í Fóstbræðra- heimilinu, Langholtsvegi 109, hefst kl. 20.30. Myndir: Leynd- ardómar Surtseyjar - Karl Sæmundsson sýnir, Fimm- vörðuháls - Básar - Ragnar Axelsson sýnir frábærar myndir frá þessari vinsælu gönguleið, Á skútu á slóðir Ódysseifs - Árni Sævar sýnir. f tilefni af 15 ára afmæli félagsins sjá karlmenn- irnir i Útivist um veitingarnar, sem ekki verða af verra'taginu. Fjölmennum. Útivist. I.O.O.F. 8 = 1712254 = O. □ MÍMIR 59902267 - 1 Atk. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR11798 og 19533. Sunnudagsferðir 25. febrúar 1. Kl. 10.30 Gullfoss í klaka- brynju - Geysir o. fl. Skoðaðir verða ýmsir áhugaverðir staðir á leiðinni. Gullfossi í vetrarbún- ingi ættu allir að kynnast. Öku- ferð; ágæt færð. Verð 2.000,- kr. 2. Kl. 13.00 Skíðagöngunám- skeið i Hveradölum. Kennd verða undirstöðuatriði. Farið i skíðagöngu um nágrennið. Til- valið fyrir byrjendur og eins þá sem vilja hressa upp á tæknina. Ennfremur góður undirbúningur fyrir styttri og lengri skíðagöngu- ferðir Ferðafélagsins. Leiðbein- andi: Halldór Matthíasson. 3. Kl. 13.00 Hellisheiði - Skíðaskálinn, skíðaganga. Gott skíðagönguland. Þú upplifir allt- af eitthvað nýtt í skíðagöngu F.í. 4. Kl. 13.00 Hellisheiði, geng- ið með vörðum. Gömlu þjóöleið- inni fylgt að Kolviðarhóli eða lengra ef tími leyfir. Verð í ferð- irnar er 1.000,- kr. frítt f. börn með fullorðnum. Ferðafélags- ferðir eru fyrir alla. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Góða ferð! Ungmenni 15-20 ára athugið! Við erum að kanna grundvöll fyrir stofnun ungmennadeildar Ferðafélagsins. Ef þið hafið áhuga á slíkri starfsemi, getið þið mætt í einhverja af sunnu- dagsferðunum 25. febr. kl. 13.00 fyrir aðeins kr. 500,- Munið vetrarfagnað Ferðafé- lagsins laugardaginn 17. mars í Borgartúni 32. Góð skemmti- atriði. Glæsilegt hlaðborð. Dans- hljómsveit. Pantið tímanlega. Snæfellsnes - Snæfellsjökull, helgarferð 9.-11. mars. Tilboð: Eignist allar árbækur Ferðafélagsins á raðgreiðslum. Ferðafélag íslands, félag fyrir þig. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn bænasamkoma í kvöld' kl. 20.30. Skoðanakönnun, meðal skráðra. safnaðarmeðlima vegna for- stöðumannsskipta, fer fram í Fíladelfíu, Hátúni 2, í dag, laug- ardaginn 24. febrúar, frá kl. 13.00-18.00. gúd hvar ertu? Samkoma i Bústaðakirkju í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Ulrich Parzany frá Vestur-Þýskalandi. Mikill söngur, bæn og lofgjörö. Allir velkomnir. KFUK, KFUM, KSF, KSS, SÍK, UFMH. ^ Útivist Þórsmerkurgangan - Sunnud. 25. febrúar Kolviðarhóll - Reykir i Ölfusi. Gengin gamla þjóðleiðin frá Kol- viðarhóli yfir Hellisheiði. Farið upp Hellisskarð, eftir hellunum yfir Orrustuhólshraun að Hurð- arási. Gengið til byggða niður Kamba. Á Torfeyri gerist stað- fróður Ölfyssingur fylgdarmað- ur. Göngunni lýkur í aldingarði Garðyrkjuskóla ríkisins. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ, bensínsölu. Stansað við Árbæjarsafn. Hellur - Reyklr í Ölfusi. Samein- ast árdegisgöngunni við Hellur og gengið áfram aö Reykjum. Brottför kl. 13.00 frá BSÍ, bensínsölu. Stansað við Árbæj-. arsafn. Verð (báðar ferðirnar kr. 800. Skíðaganga - Sunnud. 25. febrúar Gengin léttur hringur á Hellis- heiði. Byrjendur geta bæst I hópinn. Brottför kl. 13.00 frá BSl, bensínsölu. Verð kr. 800. í Útivistarferð eru allir velkomnirl Sfmi/sfmsvari Útivistar 14606. Sjáumstl Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.