Morgunblaðið - 24.02.1990, Page 9

Morgunblaðið - 24.02.1990, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1990 ---!----------------------)--( í iTi------fr- 9 Bridsáhugafólk Opið tvímenningsmót í brids verður haldið á Hótel Höfn, Hornafirði, dagana 9. og 10. mars. Spilaður verður barómeter. Þátttökugjald kr. 5.000,- pr. par. Peningaverðlaun verða veitt: Fyrir 1. sæti kr. 70.000,- Fyrir 2. sæti kr. 50.000,- Fyrir 3. sæti kr. 30.000,- Fyrir 4. sæti kr. 10.000,- Hámark para er ákveðið 36. Þátttaka tilkynnist á Hótel Höfn, sími 97-81240 fyrir 5. mars. Á Hótel Höfn liggja einnig fyrir upplýsingar um gistiverð. Bridsfélag Hornafjarðar. RYMINGARSALA Stórkostleg rýmingarsala ó vefnaðarvöru Opið i dag fró kl. 10-18 Bertelsen hf, heildverslun Fosshálsi 21 — Sími 674522 TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR TOYOTA COROLLA LB ’88 Grænn. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 14 þús/km. Verð kr. 820 þús. Grár. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 16 þús/km. Verð kr. 910 þús. VOLVO 340 DL ’87 Grár. 4 gíra. 4ra dyra. Ekinn 33 þús/km. Verð kr. 560 þús. TOYOTA TERCEL 4X4 ’88 Tvílitur. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 24 þús/km. Verð kr. 850 þús. MAZDA 929 ’87 Blár. Sjálfskiptur. 4 dyra. Ekinn 60 þús/km. Verð kr. 990 þús. TOYOTA LANDCRUISER ’86 Brúnn. 5 gíra. 3 dyra. Ekinn 78 þús/km. Verð kr. 1.250 þús. 44 1 44 - 44 7 33 TOYOTA Reykás-tunga gegn „vaxta- leiðréttingu“! Sú var tíð að fulltrúi Alþýðubandalagsins í bankaráði Landsbankans skaut fbstum skotuni á „vaxtaleiðréttingu“ til SIS (sem tengist kaupum bankans á hlutabréfum í Samvinnubankanum) og taldi hana hina mestu fjarstæðu. Svo segir í Morgunblaðinu hinn 13. janúar sl.: „Lúðvík Jósepsson full- trúi Alþýðubandalagsins í bankaráðinu segir að ekki komi til greina að hann styðji tillögu um slíka vaxtagreiðslu til Sambandsins. Þetta var fest tilboð sem stjórn Sambandsins samþykkti á fundi sínum á sunnu- dag, og ég hef aldrei trú- að því að meirihluti væri í bankaráðinu fyrir slíkri greiðslu til Sambandsins, en það á auðvitað eftir að koma í þ’ós, sagði Lúðvík. Lúðvik sagði að hugmyndin um svona vaxtagreiðslu hafi verið inni þegar bankaráðið var að gera þetta síðasta tilboð, en þetta lét ég strika út og sagði áð ég myndi aldrei samþykkja þetta, sagði Lúðvík. Því hafi þetta verið afgreitt mál á þeim ftindi banka- ráðsins þar sem gengið var frá tÚboðinu. Tilboðið miðist skýrt og greini- lega við 1. janúar 1990 en ekki 1. september sl.“ Reykás-tunga með „vaxta- leiðréttingn“ Þaim 14. febrúar sl. leggxu- Friðrik Sophus- son fram í bankaráði til- lögu um að ekki verði greiddir vextir af kaup- verði hlutabréfa SÍS í Samvimiubankanum frá 1. september. Lúðvik Jós- Tvær tungur Alþýðu- bandalagsins Staksteinar glugga í dag í ummæli Lúðvíks Jósepssonar, fulltrúa Alþýðu- bandalagsins í bankaráði Landsbankans, fyrir og eftir „vaxtaleiðréttingu" til SÍS („Gott er að hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri"!). Þá verður staldrað dulítið við ummæli Þorvaldar Garðars Kristjánssonar um „markönglabann" sjávarútvegsráðherrans. epsson stóð með fiilltrú- um Alþýðuflokks og Framsóknarflokks að því að vísa tillögu Friðriks frá. Þegar Morgunblaðið spyr Lúðvik, með hlið- sjónar af framangreind- um orðum hans, hvers vegna hann hafi ekki stutt tillögu Friðriks, svarar hami: „Það er vegna þess að við vorum búnir að af- greiða málið. Það var búið að samþykkja að kaupverðið væri 605 m.kr. og ekkert annað. Hitt væri allt annað mál sem ekki flokkaðist undir kaupin. Við höftun gert grein fyrir því áður, að vextir sem tengjast kaup- verðinu koma ekki til greina. En beiðni stórs viðskiptavinar um vaxta- leiðréttingu er sjálfsagt að visa til bankastjóra sem verða að leggja mat á þá beiðni... Það kemur fram í okk- ar tillögn að þetta eru tvö óskyld mál, alveg óskyld. Hvað sem líður hagsmun- um emstakra aðila þá neitum við því að kaup- verðið sé neitt annað en þessar 605 m.kr. ...“ Síðan gengur málið sinn gang og SÍS fékk „vaxtaleiðréttinguna", 60 m.kr., á silfurfati. Sér var nú hver óskyldleikinn! Það, sem aldrei átti að samþykkja, fékk sinn sér- stæða samþykktarstimp- il. Er ekki þessi skolla- leikur dæmigerður fyrir „3allabaksleiðir“ Al- þýðubandalagsins fram þjá geftium fyrirheitum þráðbeint í andstæðu þeirra? Reykás-flokkur- iim lætur ekki að sér hæða. Markönglar bannaðir! Þorvaldur Garðar Kristjánsson sagði m.a. í þingræðu um kvótafrum- varp sjávarútvegsráð- herra, að nú væri steftit að því að opinber leyfi þurfi til tómstundaveiði - til þess að fiska í soð- ið. Fyrr má nú vera ríkis- forsjáin og miðstýringin. Orðrétt: „Nú skulu menn sækja um leyfi til að geta varið tómstundum sín- um. í dag er það tóm- stundaveiði. Hvaða tóm- stundaiðkanir koma á morgun? Spyr sá sem ekki veit... Og hvað felst nú í tóm- stundaveiðum sam- kvæmt þessu frumvarpi? ... Það er leyfí til að fiska í soðið. Sá sem fisk- ar verður að borða það sjálfur þýðir þetta víst. En eiginkonan? Jú, mað- ur og kona eru eitt Börn, að minnsta kosti undir 16 ára. Gerum ráð fyrir að heimilið allt fá soðn- ingu. En ef tvö heimili eru á sama sveitabæ eða tvíbýli, þá vandast málið. Má bóndinn sem reri til fiskjar á skektuimi sinni láta hinn bóndann fá i soðið? Eða hvað um bóndann á næsta bæ? Sú var tíðin að dyggð- ug hjú máttu hafa á báti húsbónda sins nokkra öngla í eigin þágu, svo- kallaða marköngla. Af þvi að markönglafiskur- imi þótti reynast meiri en góðu hófi gegndi af- dæmir Alþingi árið 1689 alla marköngla vinnu- maiina. Spumingin er: Verður Alþingi nú jafii strangt og forðum? Það er spumingin hvaða merkingu eigi að leggja í það sem frumvarp þetta nefiiirtómstundaveiði... Kannske mætti hafa til hliðsjónar tilskipunina frá árinu 1781 um vega- bréf sem framfylgja mátti með því að sóknar- prestar neituðu útróðrar- mönnum um altaris- göngu, ef út af settum reglum var bragðið. VB \OTLM YFIR VEœBðlIM Fyrsta flokks flatbökur á verði frá 400 kr. til 700 kr. Opið sunnud. til fimmtud. frá 11.30 til 1 og föstud. og laugard. frá 11.30 til 3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.