Morgunblaðið - 24.02.1990, Side 36

Morgunblaðið - 24.02.1990, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBpÚAR 1990 Hópur Útivistar staddur á Langavatnsheiði í öðrum áfanga göngunnar. ■ FJÓRÐI áfanginn í Þórsmerkurgöngu Utivist- ar verður genginn sunnu- daginn 25. febrúar en ætlun- in er að ganga frá Reykjavík inn í Bása, Goðalandi, í 17 dagsferðum með hálfsmán- aðar millibili. í þessum áfanga verður gengin gamla þjóðleiðin frá Kolviðarhóli yfir Hellisheiði austur yfir Fjall. Farið verður upp Hell- isskarð og gengið eftir Hell- unum yfír Orrustuhóls- hraun og áfram að Hurðar- ási. Með heiðina að baki verður gengið til byggða nið- ur Kamba, sunnan við Ham- arinn, niður á Torfeyri. Þar gerist staðfróður Ölfyssingur fylgdarmaður. Síðan verður haldið yfir Varmá upp að Reykjum. í Garðyrkjuskóla ríkisins að Reykjum verður tekið á móti hópnum. Brott- för verður kl. 10.30 frá bensínsölu við Umferðarmið- stöðina. Stansað verður við Arbæjarsafn. Hægt er að velja um árdegis- eða eftir- miðdagsferð. Eftirmiðdags- ferðin leggur af stað frá bensínsölu við Umferðarmið- stöð kl. 13.00 og sameinast árdegisgöngunni við Hellur. Seinni ferðin stansar einnig við Árbæjarsafn. ■ SÆLUDAGAR standa yfir í komandi viku í Fjöl- brautaskólanUm í Breið- holti. Á Sæludögum mun hefðbundin kennsla leggjast niður og gefst nemendum tækifæri til að starfa í ýms- um hópum sem fjalla m.a. um auglýsingateiknun, dá- leiðslu, fjölmiðlun og ísklifur. Hver hópur verður undir leið- sögn reyndra aðila og eru nemendur stór hluti af þeim. Á kvöldin verða haldnar kvöldvökur á . hátíðarsal skólans. Á miðvikudeginum 28. febrúar verður hlé á hópastarfseminni vegna árs- hátíðar skólans. A henni verður settur upp söngleikur eftir Valgeir SkagQörð og eru það einvörðungu nem- endur sem taka þátt í honum. ■ SÓKNARNEFND Lau- garneskirkju stendur fyrir bollusölu helgina 24.-25. febrúar. Á laugardag hefst bollusalan kl. 15.00 en á sunnudaginn verða seldar bollur og kaffi eftir messu en einnig verður þá hægt að kaupa bollur og taka með sér heim. Messan hefstkl. 11.00. Gengist er fyrir bollusölunni til fjáröflunar fyrir handriði úr kirkju og niður í safnaðar- heimilið. Kirkjan var mikið lagfærð í sumar en ekki var hægt að ljúka því verki vegna fjárskorts. Þar sem sóknarnefndin lítur á þetta sem öryggisatriði í kirkjunni þá vill hún leita til safnaðar- fólks og velunnara kirkjunn- ar um aðstoð. Einnig er tek- ið við fjárframlögum í kirkj- unni. (Fréttatilkynning) ■ DR. OLAV B0, fyrrum grófessor í þjóðfræðum við Óslóarháskóla, flytur opin- beran fyrirlestur í boði Heim- spekideildar Háskóla íslands mánudaginn 26. febrúar nk. kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „Sankt Olavs historiske rolle“ og verður fluttur á nýnorsku. Olav Ba er einn fremsti þjóð- fræðingur Norðmanna. Doktorsritgerð hans „Heil- ig-Olav í norsk folketradi- sjon“ kom út 1955. Eftir hann liggur fjöldi greina og rita um ýmis þjóðfræði. M.a. hefur hann skrifað um fálka- veiðar, skíði, alþýðlegar lækningar, jól og aðra merk- isdaga. Árið 1987 kom út bók eftir hann um yfimátt- úrulegar verur í norskri þjóð- trú. Fyrirlesturinn er öllum opinn. (Fréttatilkynning) lyftistöng fyrir starfsemi Rauðakrosshússins að hljóta slíkt ijárframlag og þá viðurkenningu sem því fylgir. (Fréttatilkynning) ■ NEMENDUR og kenn- arar í Tjarnarskóla bjóða foreldrum, öfum og ömmum að setjast á „foreldrabekk" í dag, laugardaginn 24. febr- úar. Á „stundaskrá" dagsins er m.a. fundur um vorferða- lag 9. bekkjar, íslenska og danska og síðan flytja nem- endur fjögur leikrit á ensku undir yfirskriftinni „so nice isn’t it?“ Til foreldradagsins er boðað m.a. til að aðstand- endur nemenda fái betri inn- sýn inn í störf þeirra í skólan- um. ■ KRISTILEGT félag heilbrigðisstétta heldur fund mánudaginn 26. febrú- ar næstkomandi í safnaðar- heimili Laugarneskirkju kl. 20.30. Fundarefni; Heila- dauði og siðfræðileg vanda- mál í ljósi biblíunnar. Fund- arstjóri verður Sr. Jón Bjar- man. _ Frummælendur verða Dr. Ásgeir B. Ellertsson, yfirlæknir, heiladauði frá læknisfræðilegu tilliti. Cand theol. Gunnar J. Gunnars- son, siðfræðilegt álit. Fund- argestir geta að loknum framsöguerindum, borið fram spumingar til frummæ- lenda. Allir sem áhuga hafa á þessu fundarefni eru boðn- ir velkomnir. Hinir frábæru GALILEO leika í kvöld frá kl. 23-03. KJALLARI KEISARANS BREYTTUR OG BETRI STAÐUR Laugavegi 116-S. 10312 OHDTELO nuciimm Æm motu N DIEIRI IIAITAH SKEMMTISTAIHTK Hljómsveítín UNNAN ö 4. hæð GUÐMUNDUR HAUKUR leikur í kvöld Opiö öll kvöld til kl. 01 Hljómsveitin KLAKABANDIÐ Lúdó ogStefán ».b»ó Diskótekið Þar sem fjörið er mest skemmtir fólkið sér best Jakob R. Möller afhendir Onnu Þrúði Þorkelsdóttur, varaformanni Rauða kross íslands, 500.000 krónur til starfsemi Rauðakrosshúss- ins að Tjarnargötu 35. H ÍSAL hefur afhent Rauða krossinum 500.000 krónur til starfsemi neyðar- athvarfsins, Tjarnargötu 35. Árið 1988 tók framkvæmda- stjóm ísals upp þá nýbreytni að hætta að senda viðskipta- vinum jólagjafir en veija svipaðri upphæð til þess að styrkja samtök sem liðsinna fólki sem einhverra hluta vegna á í erfíðleikum. Fyrir síðustu jól varð neyðarat- hvarf fyrir börn og unglinga, Rauðakrosshúsið fyrir val- inu. Rauðakrosshúsið er opið allan sólarhringinn og hefur nú verið starfrækt i rúm 4 ár. Þar er boðið upp á þríþætta þjónustu. Þar er neyðarathvarf þar sem gestakomur frá upphafi starfsins eru orðnar yfír 470, símaþjónusta fyrir böm og unglinga og eru skráð símtöl nú milli 200 og 300 á mán- uði og þjónusta við daggesti því að margir unglingar og fullorðnir leita ráðgjafar án þess að gista. Það er mikil Gestasöngvari Danshússins Haukur Morthens með sínar sígildu perlur frá gömlu, góðu dögunum. Danshljómsveitin okkar, ásamt Carli Möller, leikur fyrir dansi til kl. 03.00. Rúllugjald kr. 750. Snyrtilegur klæðnaður og gott skap áskilið. Húsiðopnaðkl. 22.00. BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti ________100 þús. kr._______ - Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.