Morgunblaðið - 24.02.1990, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 24.02.1990, Qupperneq 13
staðar. Rökin, sem mæla gegn kunn- ingjagagnrýni, þykja augljós: Kunn- ingsskapur hlýtur að skekkja um- fjöllunina. Samkvæmt þessu rugla persónuleg kynni dómgreind gagn- rýnandans og ritdómurinn dæmist því sem vinargreiði. Þetta má vel vera satt en þarf ekki að vera það. Sú afstaða er linkuleg að telja slíkt til náttúrulögmála að hugsanleg vin- átta ritdómara og rithöfundar hljóti að leiða til ákveðinnar skekkju í umfjöllun um ritverk. Með slíkri af- stöðu er minna gert úr ritdómurujn en sæmir — í henni felst uppgjöf. Brýna nauðsyn ber einmitt til að bókarýnin fái að vaxa frá þeim þankagangi að gera menn mikilvæg- ari en málefni, líklega er nauðsynin í fáum löndum brýnni en á íslandi þar sem „allir þekkja alla“. Rit- dómari verður að hafa rými til að fjalla um þau rítverk sem honum þykja fýsileg óháð því hver höfund- urínn er. Um leið verður ritdómarinn að standa undir þeirri kröfu að dæma ritverk, eitt og sér, út frá þess eigin forsendum — og treysta verður rit- dómaranum til þess jafnvel þótt hann þekki höfundinn vel, hvort sem er af góðu eða illu. Hvaða bækur á rýnandinn að taka til umfjöllunar? Á hann að skrifa um allar bækur sem honum berast eða velja úr? Einfaldasta svarið við þess- um spurningum sýnist mér vera þetta: Bókarýnirinn skrifar um þær bækur sem hann kýs að skrifa um. Hvort bókin er góð eða slæm skiptir ekki endilega meginmáli, þótt vissu- lega verði að viðurkenna að léleg bók geti tæpast verið eins fýsileg til umfjöllunar og velheppnuð. Hér skiptir máli að gagnrýnandinn finni nógn marga þætti í verkinu sem eru rýni- og athyglisverðir. Samkvæmt orðum Giinters Blöck- er hér að ofan getur gagnrýnandinn aldrei verið „hlutlaus" gagnvart við- fangsefni sínu, eins og rithöfundur- inn gefur sig allan í ritverk sitt þann- ig gefur ritdómarinn sig óskiptan í umsögn sína. Mælikvarði ritdómar- ans hlýtur alltaf að felast í þessari spurningu: Hvernig þjónar bóka- gagnrýnin best bókmenntunum? Gagnrýnendur og rithöfundar heyja svipaða baráttu þótt vettvang- urinn sé ólíkur. Eins og rithöfundur- inn glímir við að fella hugmyndir sem best í orð leitast gagnrýnandinn við að orða sem nákvæmast hug- myndir ritverks. Um leið hlýtur hann hveiju sinni að reyna að skrifa sína bestu umsögn fram til þessa: hann þreytir línudans þar sem hvorki yfir- gangur né undanlátssemi, hroki né þýlindi, offors né værukærð mega stýra pennanum. Gunnar Bjarnason úr íslenzku hveiti eða rúgi. Maður hefur heyrt marg’ar hliðstæðar blekkingaryfirlýsingar grátklökkra bændaforingja, sem búa í Reykjavík, og alþýðan finnur til með þessum „strítandi bændum“ sem ég veit að strita ekki. Þeir eru margir góðir atvinnurekendur og „kunna á kerfið“ og þeir eru marg- ir „sjarmerandi". En mál er að linni! Það þarf endirskipulagningu landbúnaðar og sveitalífs. Oft hef ég orðið undrandi, þegar rætt er um almannavarnir. Þá er eins og menn hugsi aðeins um bjargir fólks úr háska í nokkra daga. Hvað værí til bjárgar í styij- öld með olíuleysi og takmörkuðum aðflutningi matvæla svo að við yrð- um að fæða okkur af eigin afla, fiski og búsafurðum? Til hvers væri !'<>«• :i:pv TT'V'TAT'AJ <?l<sAL<tKTJP'} MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRUÁR 1990 13 Upphaf umræðu um auðlindaskatt eftir Gylfa Þ. Gíslason 25.- janúar sl. skrifaði ég grein í Morgunblaðið, sem ég nefndi „Veiðigjald er ekki ný hugmynd". Rakti ég þar í mjög stórum drátt- um þær umræður, sem fram hafa farið um sölu veiðileyfa og auð- lindaskatt undanfarin 15 ár. Ég nefndi grein Bjarna Braga Jóns- sonar í Fjármálatíðindum 1975, „Auðlindaskattur, iðnþróun og efnahagsleg framtíð íslands", sem hið fyrsta, sem skrifað hafi verið um þessar hugmyndir. Nú hefur Gunnar Tómasson hagfræðingur í Bandaríkjunum skrifað mér og minnt á ritgerð í viðtalsformi, „Verðbólga og íslenzka hagkerfið", sem birt hafi verið í Eimreiðinni 1974, en rit- gerðin var unnin úr viðtali, sem ritstjóri Eimreiðarinnar, Magnús Guðmundsson, hafði átt við hann haustið áður. Þetta er ítarleg og gagnmerk ritgerð. í henni eru ræddir 10 þættir æskilegra umbóta í hagkerfínu. Meðal þeirra er álagning „auðlindaskatts". Segir m.a. í greininni: „Réttlæta má ein- hveija sérskatta á sjávarútveg, því að fískistofninn við strendur ís- lands er helzta auðlind okkar og því sanngjarnt, að þeir, sem hag- nýta hana, greiði fýrir.“ Sjálfsagt er, að þetta komi fram í umræðunni núna, þegar fyrir dyrum stendur, að Alþingi ræði fískveiðistefnuna. í grein Bjarna Braga Jónssonar er raunar kafli um feril auðlinda- skattshugmyndarinnar. Þar segir m.a.: „Ég get ekki dagsett sjálfa til- urð hugmyndarinnar með neinni vissu, en sennilega mun það hafa verið á árinu 1961, að ég komst að þessari niðurstöðu. Það er hins vegar skjalfest, að hugmyndin í þessari mynd leit dagsins ljós í almennum umræðum á ráðstefnu samtakanna Fijálsrar menningar um sjálfstæði íslands og þátttöku í efnahagsbandalögum 27. janúar 1962. Þar reifaði ég þessa hug- mynd í mæltu máli, en án skriflegs undirbúnings og í mjög grófum dráttum, en þó svo, að öll meginat- riði komu fram, og þar kom í fyrsta sinn mér vitanlega fram nafnið auðlindaskattur til að túlka þetta fyrirbæri. Næstu árin á eftir var hugmyndin rædd rækilega meðal hagfræðinga, sem fjölluðu um almenn efnahagsmál og afstöð- una til markáðs- og fríverzlunar- bandalaganna". Höfundur er fyrrverandi ráðherra. ■ KJARTAN Thors jarðfræð- ingur flytur fyrirlestur á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags mánudagskvöldið 26. febrúar nk. Meðal annars mun hann rekja um- merki neðansjávar, sem benda til að við lok ísaldar eða upphaf nútíma, hafí sjávarstaða verið mun lægi-i í Faxaflóa, Kollafírði og Hvalfírði og allt að 40 m lægri í Eyjafirði. Einnig verður fjallað um hvernig landslagi var þá háttað á þessum slóðum, hvemig hægt er að fara nær um tímasetningu þess- ara atburða og ástæður þess að saga sjávarstöðubreytingar á ís- landi í ísaldarlok er frábrugðin því sem þekkist annars staðar. Fyrir- lesturinn, sem er öllum opinn, verð- ur í stofu 101 í Odda, Hugvisinda- húsi Háskóla íslands, og hefst kl. 20.30. (Fréttatilkynning) Þ.ÞORGRlMSSON&CO ABETE*™±: HARÐPLAST Á BORÐ ÁRMÚLA 29, SÍMI 38640 UCFFHim 00 LIFffllTÉLIST Magnús Kjartansson bregður á leik í kvöld og skemmtir gestum fram á nótt Opið fyrir aðra en matargesti eftir kl. 23. Borðapantanir í síma 23950. MANDARÍNINN þá kúabú á Síðu eða í Hálsasveit fyrir þéttbýlið á Reykjanesi? Ef ég væri spurður ráða (sem ekki verð- ur, því ég er talinn vera einskonar „zebrahestur" í BÍ) yrðu mín ráð þessi: 1. Komið verði upp í hveijum lands- ijórðungi ákveðnum fjölda árabáta með seglbúnaði og auk þess með netum og öngluðum línum og stokk- unarbúnaði. 2. Stofnað verði á sama hátt til vinnuhestastofns í landshlutum með aktygjum, jarðvinnslutækjum og heyvinnslutækjum, sem gæti tekið við af bensínlausum dráttarvélum. Þetta væru almannavarnir til lengri tíma. Að lokum, til að sýna þjóð minni að ég hatast ekki við stjórn og starfslið Búnaðarfélagsins, þá vil ég leggja til að þeim, sem eru til einhvers hæfir annars en að þjóna kerfinu og sjálfum sér — án sjáifs- gagnrýni, verði fundin störf úti á landi eða í skólum, því að margir gætu kennt. En umfram allt losið þjóðina við úr ábyrgðarstöðum menn, sem sitja með eins konar „hreppstjórahugsunarhátt" og gefa út yfirlýsingar með eigin hrepp- stjóraáliti, án þess að nenna að kynna sér staðreyndir og hafa á snærum sínum ritstjóra, sem sópar staðreyndum undir rúmið sitt við hliðina á koppnum. Með kveðju til „vinnandi fólks“, sem í alvöru elskar framtíð íslands meira en blýantinn sem það nagar á Mallorca. Höfundur er fyrrverandi hrossaræktarráðunautur BÍ. FLUGLEIDIR AÐALFUNDUR FLUGLEIÐA HF. Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn fimmtudaginn 22. mars 1990 f Höfða, Hótel Lofleiðum, og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10 gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og breyting á 4. gr. samþykkta því til samræmis. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðal- fundi, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá og endanlegar tillögur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, 7 dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins, Reykjavíkurflug- velli, hlutabréfadeild á 2. hæð, frá og með 15. mars nk. frá kl. 09.00-17.00. Hluthafar eru vinsamlegast beðnir að vitja fundar- gagna sinna fyrir kl. 12.00 á fundardegi. Stjóm Flugleiða hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.