Morgunblaðið - 24.02.1990, Side 6

Morgunblaðið - 24.02.1990, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP LAUGARDÁGÚR ÍL FBBRÚAR 1990 SJÓNVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 (t STOÐ-2 9.00 ► IVIeð Afa. Teíknimyndirnar, sem hann afi sýnir 10.30 ► Denni dæmalausi (Dennis 11.35 ► Benji. Leikinn myndaflokkurfyriryngri kynslóð- í dag eru Maja býfluga, Villi vespa, Besta bókin og tvær The Menace). Teiknimynd. ina um hundinn skemmtilega, Benji. nýjar teiknimyndir sem heita Vaskir vinir og Hlemmurinn. 10.50 ► Jói hermaður (G.l. Joe). 12.00 ► Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. Teiknimynd. 12.35 ► Frakkland nútímans (Aujourd’hui en France). 11.15 ► Perla (Jem). Teiknimynd. Viltu fræðast um Frakkland? 13.05 ► Ópera mánaðarins. Parsífal. Óperan sækir efni sitt í þjóösögu frá miööldum. Þar segír frá Amfortas sem ríkir yfir riddurum hins heilaga kaleíks og hefur fallið fyrir töfrum-seiðkohu. SJÓNVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 TF 14.00 ► íþróttaþátturinn. Meistaragolf. Kl. 15. Enska knattspyrnan. Chelsea og Manchester keppa. Bein útsending. Kl. 17. Hand- knattleikur á tímamótum. Upphitun fyrir heimsmeistaramótið íTékkóslóvakfu. 18.00 ► Endurminningar asnans (3). Teiknimynd. 18.15 ► Annatuskubrúða (3) . Ensk barnamynd. 18.25 ► Dáðadrengurinn (4) Ástralskur myndaflokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Háskaslóð- ’irfDanger Bay). Kanadískur myndafl. 0 0 STOÐ2 17.30 ► FalconCrest. Framhaldsmyndafl. 18.20 ► Landogfólk. Endurtekinn þátt- ur þar sem Ómar Ragnarsson heimsækir hinn aldna heiðursmann og byssusmið, Jón Björnsson á Dalvík. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 T7 19.30 ► Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► ’90 á stöðinni. 21.20 ► Fólkið í landinu. Fegrunaraðgerðir snúa ekki hjóli tímans við. Sigrún StefánsdóttirræðirviðArna Björnsson lýtalækni. Æsifréttaþátturí umsjá 21.45 ► Djöflahæð (Thouoh the Sun: Devil’s Hill). Nýleg áströlsk fjölskyldu- Spaugstofunnar. mynd. Aðalhlv.: Peter Hehir, Mary Haire og John Flaus. Ung systkini flytjast 20.55 ► Allt íhers hönd- til frændfólk síns þegar móðir þeirra fer á spítala. Þar eiga þau eftir að lenda um (Allo, Allo). Grínþáttur. íýmsum ævintýrum. Visunda-Villi og indíánarnir (Buffalo Bill and the Indians). Bandarísk bíómynd frá árinu 1976. Leikstjóri Robert Altman. Aöahlv.: Paul Newman, Burt Lancaster, Joel Greyog Geraldine Chaplin. 1.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. b 0, STOÐ2 19.19 ► 19: 19. Fréttir. 20.00 ► Sérsveitin (Missi- on: lmpossible)Spennandi myndafokkur. 20.50 ► Ljós- vakalff (Knight and Daye). Léttur þáttur um tvo út- varpsmenn. 21.20 ► Þrírvinir(ThreeAmigos). Vestri þar sem nokkrum hetj- um er fengið það verkefni að losa íbúa í bæ í Mexlkó við ráð- ríkan höfðingja sem þar ræðurríkjum. Aðalhlv.: Steve Martin, Chevy Chase, Martín Short og Patrice Martinez. Bönnuð börnum. 23.05 ► Tímaskekkja (Timestalkers). Aðalhlv.: Klaus Kinski, Lauren Hutton og William Devane. 00.35 ► Fífldjörf fjáröflun. Gamanmynd. 2.25 ► Skyttan og seiðkonan (The Archer and The Sorceress). Spennumynd. Bönnu börnum. 3.55 ► Dagskrárlok. © 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arngrimur Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi. Umsjón: Vern- harður Linnet. (Einnig úwarpað um. kvöldið kl. . 20.00) 9.20 Norrænirtónar. „Orphei Drángar" og Stúden- takórinn i Lundi syngja norræn lög. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspúrnum hlustenda um dagskré Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Val- gerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins i ÚWarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnír. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlífsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guömundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund Knud ödegárd. 17.30 Stúdíó „Norðurlönd". Kynntar nýlegar hljóð- ritanir með ungu norrænu tónlistarfótki: Marianne Hirsti sópransöngkonu frá Noregi. Kim Bak Din- itzen sellóleikara frá Danmörku, Hans Fagius orgelleikara frá Sviþjóð og Juhani Lagerspetz píanóleikara frá Finnlandi. Umsjón: Sigurður Ein- arsson. 18.10 Bókahornið - Hvað lesa börnin á Seyöis- firði. Þáttur um börn og bækur. Umsjón: Vern- harður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. BrynjólfurJóhannesson, NínaSveins- dóttir, Lárus Ingólfsson og Alfreð Andrésson syngja reviuvísur. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Vernharður Lin- net. (Endurtekinn frá mörgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passlusálma. Ingólfur Möller les 12. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Sauma- stofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi". Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Erna Guðmundsdóttirkynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðúm rásum til morguns. é» FM 90,1 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) UTVARP 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjón- varpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 Iþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur islensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Fyrirmyndarfólk — fyrri hálfleikur. Handbolta- kapparnir Alfreð Gíslason og Einar Þorvarðarson eru gestir Stefáns Jóns Hafsteins. 17.40 Island - Holland, landsleikur liðanna i hand- knattleik í Laugardalshöll. Samúel Örn Erlingsson lýsir síðari hálfleik beint. 18.15 Fyrirmyndarfólk — siðari hálfleikur. Hand- boltakapparnir Alfreð Gíslason og Einar Þorvarð- arson halda áfram að rifja upp feril landsliðsins síöustu tíu árin ásamt Stefáni Jóni Hafstein 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og pjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Eínnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laug- ardags.) 20.30 Ur smiðjunni - „Undir Afrikuhimni". Sigurður ivarsson kynnir tónlist frá Afríku. Fyrsti þáttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 21.30 Áfram ísland. (slenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 22.07 Biti aftan hægra. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum résum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. N^JURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk i þýngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtu- dagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, tærð og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsamgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalistum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 8.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi) 989 BY L GJA 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags- ins. Boðið upp á kaffi og með þvi. Það helsta sem er að gerast og meira til. Kikt í helgarblöð- in og athugað hvað er að gerast um helgina. Svarað í símann 611111, atmæliskveðjur ofl. 13.00 fþróttaviðburðir helgarinnar. Valtýr Björn Val- týsson og íþróttir i brennidepli. Farið yfir það helsta sem er að gerast í heimi íþrótta þessa helgina. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson i laugardags- skapi. Ryksugan á fulli, og tónlistin í svipuðum dúr. Fylgst með skíðasvæðunum, veðri, færð og samgöngum. 18.00 Ágúst Héðihsson. Fín tónlist í tilefni dagsins. 22.00 A næturvaktinni með Hafpór Freyr Sig- mundssyni. Óskalögin og kveðjur á sínum stað. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar. Mannleg samskipti Helgi-Pétursson stýrir þætti á fimmtudagskvöldum á Stöð 2 sem hann nefnir Það kemur í ljós. Ljósvakarýni fannst svolítið ómark- viss byrjunin á síðasta þætti er Helgi sagði brandara af tónlistar- mönnum. Þá voru flestir þeir söngv- arar er komu fram í þættinum illa undir búnir og lásu texta af blaði. Helgi var hins vegar í essinu sínu þegar gestirnir hópuðust f þáttinn. Feöraþáttur Að þessu sinni ræddi Helgi við feður, bæði heimavinnandi fótbolta- hetju og rithöfund og barnmargan alþingismann. Þá skrapp þáttar- stjórinn í grunnskóla og ræddi þar við börnin um foreldra þeirra og foreldrahlutverkið. Þessi hluti þátt- arins var mjög athygiisverður og manneskjulegur því það er ekki oft rætt við karlmenn um föðurhlut- verkið. Kom í ljós í þessu spjalii að sumir karlmenn meta náin sam- skipti við afkvæmin meira en efnis- leg gæði. Prestur úr Kópavogi mætti líka í þátt 'Helga og ræddi um mikilvægi hjónabandsins og minnti á þá staðreynd að börnin vilja að pabbi og mamma séu gift. Það veitir börnunum öryggi að vita af því að heimilið sé reist á formleg- um grunni. En feðurnir viður- kenndu líka að í dag værilaunamál- um þannig háttað á Islandi að gjarnan þyrftu bæði hjón að vinna úti til að komast sæmilega af og hér væri ekki einu sinni samfelldur skóladagur til að vernda börnin gegn einstæðingsskapnum. Fót- boltamaðurinn sem bafði starfað sem atvinnumaður á erlendri grundu bætti við þessa tölu að hér ríkti líka blint lífsgæðakapphlaup er kæmi oft harkalega niður á börn- unum. Spjallþáttur Helga sýndi okkur fjölskylduna - þetta lífakkeri samfélagsins - í svolítið öðru ljósi en við eigum að venjast. Hvert stefnir? Undirritaður hefur áður minnst á þátt á gömlu_ Gufunni er nefnist Að hafa áhrif. í þessum ágæta út- varpsþætti er rætt við konur og karla er starfa í bæjarstjórnum og hreppsnefndum víða um land. Þetta fólk vinnur mikið starf oftast I kyrr- þey. Samt er starf þessa fólks ekki síður mikilvægt en fastagesta út- varps- og sjónvarpsstöðvanna. En það er eins og Ijósvakafréttamenn gleymi oftastnær þessu fólki er vinnur að heill samborgaranna. í gærdagsþættinum spjallaði Jóhann Hauksson við Binar Geir Þorsteins- son sem situr í bæjarstjórn Garða- bæjar. Bæjarmálefnin voru að sjálf- sögðu ofarlega á baugi en áður en að bæjarmálaspjallinu kom lýsti Einar nokkuð sínum lífsferli og sagði meðal annars frá því að hann hefði starfað sem framkvæmda- stjóri hjá bifreiðastöðinni Hreyfli í 18 ár. Svo kom að því að Hreyfill lenti í tímabundinni kreppu eins og velflest íslensk fyrirtæki m.a. vegna mikils fjármagnskostnaðar. Greindi Einar frá því að hann hefði haft aðrar skoðanir en stjórnin á því hvernig best væri að fleyta fyrir- tækinu í gegnum hinn smávægilega- öldudal. En viti menn einn morgun- inn þegar Einar mætti til vinnu þá var honum tilkynnt að hann yrði að yfirgefa skrifstofuna eftir - tíu mínútur. Einari tókst með hjálp lög- fræðings að lengja þennan frest svo hann næði að pakka niður ýmsum persónulegum munum sem höfðu safnast saman á skrifstofunni á 18 ára starfsferli. Þeir Einar og Jóhann töldu að þessi kaldranalega upp- sagnaraðferð væri að ryðja sér til rúms í íslensku samfélagi og nefndu hana - amerísku aðferðina. Hvert stefnir íslenskt samfélag? Ólafur M. Jóhannesson 9.00 í gærkvöldi í kvöld??? Athyglisverður þáttur, ekki bara venjulegur útvarpsþáttur. Hvað varstu að gera í gærkvöldi, hvað ertu að gera i kvöld, ertu i uppnámi eða ræður þú þér ekki fyrir gleði? Þetta er þinn þáttur. Síminn er opinn - 622939. Umsjón: Glúmur Baldvinsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 13.00 Kristófer Helgason laugardagstónlist af bestu gerð. 17.00 íslenski listinn. 30 vinsælustu lögin leikin. Fróðleikur um flytjendur. Dagskrárgerð Bjarni Haukur Þórsson og Snorri Sturluson. 19.00 Björn Þórir Sigurðsson. 22.00 Darri Ólason og næturvaktin. Óskalóg og kveðjur. 3.00 ArnarAlbertsson. Ég heiti Arnar. Ég ersporð- dreki. 12.00 Guðmundur Jónsson og Benni litli loksins með seinni part kynningarinnar á hinni stór- þekktu hljómsveit Pink Floyd. 14.00 Fjölbrautaskólinn við Ármúla jafnar sig eftir Árdaga. 16.00 Menntaskólinn við Sund (hvað það verður veit nú enginn). 18.00 Fjölbrautarskólinn í Garðabæ en eina ferðina. 20.00 DMC, D.J'S Pari bail. Vikulegi þátturinn hins glæsilega Hermanns Hinrikssonar sem að vanda tekur fyrir skemmtanalífið í bænum og spilar nýjustu lögin. Einnig heimslisti DMC. 22.00 Darri Asbjarnarson. - 00.00 Næturvakt Útrásar, 680288. 4.00 Dagskrárlok. lA)fl AÐALSTOÐIN 9.00 Ljúfur laugardagur. Hvað er að gerast um helgina. Ljúf og þægileg tónlist. 11.00 Vikan er liðin. Samantekt úr dagskrá og frétt- um liðinnar vikur. Umsjón Eiríkur Jónsson og Ásgeir Tómasson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar á laugar- degi. 13.00 Við stýrið. Ljúfir tónar I bland við fróðleik. Umsjón Margret Hrafnsdóttir. 16.00 Gullötdin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð. 18.00 Sveitarómantík. Sveitatónlistin allsráðandi fyrir alla unnendur sveitatónlistar. Umsjón Bjarni ' Dagur Jónsson. 19.00 Ljútir tónar. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Er mikið sungið á þínu heimili? Síminn fyrir óskalög 626060. Umsjón Halldór Bachmann. 2.00.Næturdagskrá til morguns. Umsjón Randver Jensson. .00 Stefán Baxter. Fer í ýmsa leiki með hlustend- um. 14.00 Klemenz Karisson. Klemenz Fylgist með öllu því sem er að gerast i íþróttaheiminum, úrslit og ýmsar iþróttafréttir. 19.00 Kiddi „bigfoot". Kiddi kynnir nýjustu dans- húsatónlistina. 22.00 Páll Sævar. Nóttuala EFF Emm.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.