Morgunblaðið - 24.02.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.02.1990, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGÁRDAGUR 24. FEBRÖAR199Ö 38 STRÍDSÓGNIR SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 ______ - * MICHAEL J. FOX OG SEAN PENN í NÝJUSTÚ MYND BRIANS DePALMA ★ ★★ P.Á.DV. ★★★★ AI.MBL. FYRIRLIÐI FÁMENNS HÓPS BANDARÍSKRA HER- MANNA TEKUR TIL SINNA RÁÐA ÞEGAR FÉLAGI HANS ER DREPINN AE SKÆRULEÐUM VÍETKONG. LEIKSTÓRI ER BRIAN DePALMA. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05. — Bönnuð innan 16 ára. SKOLLALEIKUR , see mmi HEAR mmi Sýnd kl. 5,9 og 11. MAGNUS Sýnd kl.7.10. 7. sýningarmánuður. BARNASYNING KL. 3. - MIÐAVERÐ KR. 200. POPP OG KÓK KR. 100 Á 3 SÝN.! SKOLLALEIKUR Sýnd kl. 3. DRAUGABANAR Sýnd kl. 3. ■ DR. OLAV B0 flytur fyrirlestur í Norræna húsinu sunnudag'inn 25. febrúar kl. 15.00 og nefnist hann „Kar- akteristiske drag i norsk fol- ketru“. Fyrirlesturinn er fluttur á nýnorsku. Olav Bo fæddist 1918 í Sætesdal í Noregi. Hann var dósent og síðar prófessor við Institutt for folkeminnevitskap í Osló. Doktorsritgerð hans „Heil- ig-Olav i norsk folketradi- sjon“ kom út 1955. Olav Ba er einn fremsti þjóðfræðing- ur Norðmanna. Hann hefur skrifað fjölda greina og rita um ýmis þjóðfræði. M.a. hef- jsÉB HÁSKÚLABÍÚ lalMBBgffffffHQih/ii 2 21 40 Engar kvikmyiidasýniiigar vegna þings Norðurlandaráðs. Næstu kvikmyndasýningar verða laugardaginn 3. mars. BILUARD ERÆDI ur hann skrifað um flkaveið- ar, skíði, alþýðlegar lækn- ingar, jól og aðra merkis- daga. Arið 1987 kom út bók eftir hann um yfimáttúru- legar verur í norskri þjóðtrú. Fyrirlesturinn er öllum op- inn. __ ■ í ÁR eins og á liðnum árum, mun Iþróttasam- band íslands veita styrki til unglingaþjálfara sem hyggj- ast sækja námskeið erlendis. Veittir verða þrír styrkir að upphæð 40.000 hver. Um- sóknir um styrki þurfa að vera á sérstökum eyðublöð- um sem hafa verið send hér- Borgartúni 32, sími 624533. aðs- og sérsamböndum, og eru einnig til á skrifstofu ÍSÍ. Umsóknarfrestur er til 31. mars næstkomandi. ■ RITGERÐASAM- KEPPNI er hafin á vegum Norræna félagsins um efnið „Hvað eiga íslendingar sam- eiginlegt með öðrum Norður- landaþjóðum?". Rétt til þátt- töku hafa nemendur í öllum framhaldsskólum landsins og er keppnin haldin í sam- vinnu við menntamálaráðu- neytið. Ritgerðin skal vera á íslensku og er æskileg lengd hennar 1.500 til 2.000 orð, þ.e. 5-7 vélritaðar blaðsíður. Ritgerðum skal skilað til skólastjóra þess framhalds- skóla, sem nemandi stundar nám í eða til Norræna félags- ins, Norræna húsinu. Skila- frestur er til 1. apríl nk. Sérstök dómnefnd skipuð fulltrúum frá Norræna félag- inu og frá menntamálaráðu- neytinu yfirfer allar ritgerð- irnar. Formaður dómnefnd- arinnar er Gylfi Þ. Gíslason. Verðlaun verða veitt fyrir 5 bestu ritgerðirnar að áliti dómnefndar. Verðlaunin eru farmiði á vegum Norræna félagsins til einhverrar af höfuðborgum Norðurlanda sem Flugleiðir fljúga til að vali vinningshafa og 50 þús- und íslenskar krónur í farar- eyri. Skólastjórar allra fram- haldsskóla hafa fengið sendar frekari upplýsingar um samkeppnina en einnig er hægt að fá frekari upplýs- ingar hjá Norræna félaginu. (Fréttatilkynning) ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LÍTIÐ FJÖLSKYLDU- FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Síðasta sýning! ENDURBYGGING eftir Václav Havel. 5. sýn. sunnudag kl. 20.00. 6. sýn. fim. 1/3 kl. 20.00. 7. sýn. lau. 3/3 kl. 20.00. STEFNUMÓT Höfundar: Péter Bames, Michel de Gheld- erode, Eugene Ionesco, David Mamet og Harold Pinter. Frumsýn. fös. 2/3 kl. 20.00. 2. sýn. sun. 4/3 kl. 20.00. Munið leikhusveisluna! Máltíð og miði á gjafverði. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 Sími: 11200. Greiðslukort. Eíslenska óperan - 11111 GAMLA BlÖ INGÖLFSSTRÆTI CARMINA BURANA eftir Carl Orff PAGLIACCI eftir R. Lconcavallo. Hijómsveitarstjórn: David Angus/Robin Stapleton. Leikstjóri Pagliacci: Basil Coleman. Leikstjóri Carmina Burana og dansahöfundur: Terence Etheridge. Leikmyndir: Nicolai Dragan. Búningar: Alexander Vassiliev og Nicolai Dragan. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir. Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðardóttir, Sigrún Hjálmtýsdótt- ir, Sigurður B jörnsson, Simon Keen- lyside og Þorgeir J. Andrésson. KOR OG HLJÓMSVEIT ÍSLENSKU ÓPERUNNAR OG DANSARAR ÚR ÍSLENSKA DANSFLOKKNUM. 2. sýn. í kvöld kl. 20.00. 3. sýn. föstud. 2/3 kl. 20.00. 1. sýn. laugard. 3/3 kl. 20.00. 5. sýn. laugard. 10/3 kl. 20.00. 6. sýn. sunnud. 11/3 kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga ftá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Viðtalstimi borgarfulltrua Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum íveturfrá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar velkomnir. Laugardaginn 24. febrúar verða til viðtals Árni Sigfússon, formaður félagsmálaráðs og í stjórn heilbrigðisráðs, og Anna K. Jónsdóttir, formaður stjórnar Dagvistar barna og í stjórn heilbrigðisráðs og veitustofnana. f y y y r' y y y y y iJcEOEG SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR GRÍNMYND ÁRSINS: ÞEGAR HARRY HITTISALLY ***'/, SV. MBL. — * * *‘/z SV.MBL. „WHEN HARRY MET SALLY" ER TOPPGRÍN- MYND, SEM DÝRKUÐ ER UM ALLAN HEIM í DAG, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI MYND, SEM SLEGIÐ HEFUR ÖLL AÐSÓKNARMET, M.A. VAR HÚN f FYRSTA SÆTI f LONDON f 5 VIKUR. ÞAU BILLY CRYSTAL OG MEG RYAN SÝNA HÉR ÓTRÚLEGA GÓÐA TAKTA OG ERU í SANN- KÖLLUÐU BANASTUÐI. „WHEN HARRY MET SALLY" GRÍNMYND ÁRSINS 1990! Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan, Carrie Fisher, Bruno Kirby. — Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BEKKJARFELAGIÐ DEAD POETS SOCIETY ★ ★★★ AI Mbl. - ★ ★★★ AI Mbl. ★ ★★y2 HK. DV. - ★★ ★ 1/2 HK. DV, Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ★ ★★ ★ L.A.DN. Sýnd kl.9og11. NER0GH00CH ★ ★★ P.Á.DV. Sýnd kl.3, 5og7. BARNASYNINGAR KL. 3. - MIÐAVERÐ KR. 200. ELSKANEG MINNKAÐIBÖRNIN Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. OLIVEROG FELAGAR Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. LOGGANOG HUNDURINN Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200 LEIKFÉLAG MH sýnir: ANTÍGÓNU eftir SÓFÓKLES í þýðingu Jóns Gxslasonar. 6. sýn. í kvöld kl. íl.00. 7. sýn. sunnudag kl. 21.00. 400 kr. nem. og starfsfólk MH. 600 kr. aðrir. Sýnt í hátíðarsal MH. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOLI islands LINDARBÆ slm. 21971 sýnir ÓÞELLÓ eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Leikstjórn: Guðjón Pedersen. Leikmynd: Grétar Reynisson. Dramatúrgía: Hafliði Arngrímsson. 11. sýn. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. 12. sýn. sunnudag kl. 20.30. 13. sýn. miðvikud. 28/3 kl.23.00. 14. sýn. fimmtud. 1/2 kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.