Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MARZ 1990 5 78 sæti seldust í sólina í síðustu viku í síðustu viku var nýtt bókanamet hjá Ferðamiðstöðinni Veröld og seldust hvorki meira né minna en 978 sæti. Nú eru páskaferðirnar uppseldar og maíbrottfarir að fyllast. Við þökkum traustið og erum staðráðin í að veita bestu ferðaþjónustu á íslandi. Við hjá Veröld vitum að aðbúnaður og góð þjónusta í sumarleyfinu skiptir þig öllu máli. Þess vegna bjóðum við aðeins frábæra nýja gististaði fyrir farþega okkar og á lægra verði en áður hefur þekkst á íslandi. Því að við viljum vera viss um að hjá Veröld fáir þú meira fyrir peningana. Costa del Sol Þann 14. júní á Benal Beach í íbúð með einu svefnherbergi fyrir 4 manna fjölskyldu, kostar nú aðeins kr. 163.200,- í 2 vikur fyrir fjölskylduna. 2 í stúdíó, 21. júní 2 vikur kr. 53.800,- Munið 15. mars Við minnum farþega okkar frá því í fyrra á að bóka fyrir 15. mars til að nýta hámarksafslátt í ferðina í sumar. Dagflug í stað næturflugs - vikulega í allt sumar. Veröld býður nú viðskiptavinum sínum dagflug í sólina í sumar. Þér býðst þægilegri brottfarartími bæði til og frá Spáni. Þú ert því laus við að þurfa að ferðast um miðja nótt. Aot®' \0.^dV CosiaAi, Vk.i^ G°sva vo\9- l'sS'V 0*»4C BeW0 wpP' iseM ,seM \aws wpP' 9 % s*ul Benidorm Þann 5. júlí kostar fyrir 4 manna fjölskyldu á Europa Center í íbúð með einu svefnherbergi aðeins kr. 156.600,- 2 í íbúð kr. 59.700,- Við fylgjum þér alla leið. í leiguflugi Veraldar með spánska alþjóðaflugfélaginu Oasis, er íslenskur starfsmaður Veraldar og íslensk flugfreyja hluti áhafnarinnar. Það er tryggt að þú færð góða þjónustu alla leið í sólina - og heim aftur. AUSTURSTRÆT117,101 REYKJAVÍK , SÍMI: (91) 622 011 & 62 22 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.