Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 11. MARZ 1990 SUNNUDAGUR 11. MARZ SJONVARP / MORGUNN 9:00 o r7 STOÐ2 9.oo ► í Skeljavík.Leik- brúðumynd. 9.10 y Paw, Paws.Teikni- mynd. 9:30 10:00 10:30 11:00 9.30 y Litli Folinn ogféíagar. Teikni- mynd með íslensku tali. 9.55 y Selurinn Snorri. Teiknimynd. 11:30 12:00 12:30 13:00 10.10 ► Þrumukettir. 11.00 ► Skip- Teiknimynd. brotsbörn. 10.30 ► Mímisbrunnur. Ástralskur æv- Teiknimynd fyrir börn á öllum intýramynda- aldri. flokkur. 11.30 ► - Steini og Olli (Laurel and Hardy). 12.00 ► Sæt i bleiku (Pretty in Pink). Gamanmynd. Aðalhlutverk: Molly Ringwald og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: John Hughes. 13:30 13.35 ► - íþróttir. Leikur vikunnaríNBA körfunni. Sjá síðdegi. SJONVARP / SIÐDEGI ■Q. e o 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 STOÐ2 14.50 ► Gítarleikarinn Chet Atkins. Bandarískur tónlistarþáttur með þessum heimsþekkta gítarleikara. 15.40 ► OscarWilde — Snilling- 16.40 ► Kontrapunktur. Sjötti 17.40 ► Sunnu- 18.20 ► Litlu 18.50 ► Táknmáls- ur sem gæfan sniðgekk. Heimild- þátturaf ellefu. Spurningaþáttur dagshugvekja. Flytj- Prúðuleikar- fréttir. armynd um litríkan starfs- og ævi- tekinn upp i Osló. Að þessu sinni andi erséra Gylfi arnir. Banda- 18.55 ► Fagri- feril skáldsins. Þýðandi Óskar Ingi- keppa lið Dana og Norðmanna. Jónsson prestur. rískur teikni- Blakkur. Breskur marsson, þulur ásamt honum Arnar Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 17.50 ► Stundin myndaflokkur. framhaldsmynda- Jónsson. okkar. flokkur. íþróttir. Framhald. Leikurvikunnar INBA körfunni og sýnt frá leik í ítölsku knattspyrnunni. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrár- gerð Birgir Þór Bragason. 16.35 ► Fréttaágrip vikunnar. 17.50 ► Landogfólk. 18.40 ► Viðskipti íEvr- 16.55 ► Menning og listir. Igor Tchark- Ómar Ragnarsson sækir fólk ópu. Nýjarfréttir úrvið- ovski. Við strendur Svartahafs starfar Igor og staði heim. Var áður á skiptaheimi líðandi stundar. Tcharkovsky með barnshafandi konum á dagskrá í apríl á síðastliðnu 19.19 ► 19:19. hverju sumri. Þær eru að undirbúa fæðingu ári. barnasinnaívatni. SJONVARP / KVOLD jOt Tf 0 Í 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétt- irog fréttaskýringar. 20.35 ► Til þesser leikurinn gerður. Þáttur um íslensk orð- tök. Fjallaðum muná orðtökum og máls- háttum. 21.15 ► Barátta. Lokaþátt- ur. Breskur myndaflokkur. Aðalhlutverk Penny Downie. 22.05 ► Myndverk úr Listasafni Islands. Sumarnótt — lómárviðÞjórsé, olíumálverkeftir Jón Stefánsson (1881-1962). 22.10 ► Gin úlfsins (La Boca Del Lobo). Spænsk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. Myndin sýnir baráttu mannsins gegn villimennsku byltingar og hvers hann er megnugur þegar of- þeldi, einmanaleiki ogjafnvel dauði vofiryfirhonum. Leikstjóri: Francisco J. Lombardi. 00.10 ► Útvarpsfréttir í dagskráriok. STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Landslagið. Kinnvið kinn. Flytj- 21.10 ► Fjötrar. Fram- 22.00 ► Stór- 22.30 ► Listamannaskálinn (The 23.30 ► Bestu kveðjur á Breið- andi: Jóhannes Eiðsson. haldsmynd í sex hlutum. veldaslagur í South BankShow). Truman Cap- stræti. Paul McCartney og Ringo 20.05 ► Stórveldaslagur ískák. Þriðji hluti. Aðalhlutverk: skák ote. BandarískirithöfundurinnTru- Starr og eiginkonur fara með aðal- 20.15 ► Landsleikur. Bæirnirbítast. Lindsay Duncan og Bill Pat- man Capotefæddistárið 1942 en hlutverkin í myndinni. Segir frá leit að Mosfellsbær og Keflavíkurbær. erson. sagt verðurfrá ferli hans í þessum snældu sem fræg poppstjarna tapaði. þætti. 1.15 ► Dagskrárlok. Tónlist eftir Richard ■i Þessa síðdegisstund 00 verður flutt tónlist eftir Richard Wagner. Sópransöngkonan Jessye Nor- man og bassasöngvarinn Simon Estes syngja með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna undir stjórn Sir Colin Davis og Ríkishljóm- sveitinni í Bremen undir stjórn Heinz Fricke. Hljómsveitin Fílharmónía í Lundúnum leikur einnig forleikinn að óperunni „Rienzi“, Otto Klemperer stjórnar. Jessye Norman syngur „Wesendonk-lieder“. Þau eru samin við fimm ljóð eftir Matthilde Wesendonk. Wagner samdi lögin á meðan hann vann að „Tristan og Isold“ og tengjast tvö þeirra óperunni. Hljómsveitarútsetninguna, sem hér er notuð, gerði Felix Motti, en Wagner samdi lögin fyrir píanó og söngrödd, nema eitt þeirra „Tráume“ útsetti hann fyrir hljómsveit og gaf Mathilde í afmælisgjöf árið 1880. Simon Estes syngur atriði úr óperunni „Valkyrjurnar", frásögn Wotans. Þetta er langt atriði, þar sem Brynhildur kemur við sögu, en hana syngur Eva Maria Bundschuh. Wagner Stöd 2: Stundin okkar Söngleikurinn „Karlinn í klukkunni" er fyrstur á dagskrá n50 í Stundiilni okkar í kvöld. Þá mun vinur okkar Ljónið kenna honum Kústi litla að þekkja stafinn F. Við kynnum okkur Susuki-kennsluaðferðina. 22 börn spila á fiðlu undir stjóm Sigríðar Helgu. Skralli fer í heimsókn á lögreglustöðina. Ágúst Kvaran og Sólmundur halda áfram að gera tilraunir. Umsjón með þættinum hefur Helga Steffensen. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi - Magnússon, Bildudal flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Wincie Jóhanns- dóttur kennara. Bernharður Guðmundsson ræð- ir við hana um guðspjall dagsins. Markus 10, 46-52. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - „Hugur minn og hjarta", kantata nr. 92 ertir Johann Sebastian Bach. Einsöngvarar, Drengja- kórinn í Hannover, „Collegium Vocale" kórinn í Gent og Kammersveit Gustavs Leonhardts leika; Gustav Leonhardt stjórnar. - Konsertþáttur op. 79 fyrir pianó og hljóm- sveit eftir Carl Maria von Weber. Claudio Arrau og hljómsveitin Fílharmónia í Lundúnum leika; Aleoo Galliera stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harð- arson og örnólfur Thorsson. (Eirrnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 11.00 Messa i Digranesskóla. Prestur: Séra Kristján Einar Porvarðarson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Utvarpshúsinu. Ævar Kjart- ansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 „Eitt sinn lifði ég guðanna sæld". Dagskrá um þýska skáldið Friedrich Hölderlin. Kristján Árnason tók saman. Lesari: Hákon Leifsson. Helgi Hálfdanarson flytur óprentaðar Ijóðaþýð- ingar sínar. (Áður á dagskrá 25. desemþer 1989.) 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af létt- - VERKST JÓRN - grunnnámskeiö Námskeiö ætiaö nýjum stjórnendum og þeim sem hafa áhuga á aö bæta námi viö reynslu. Verkstjórnarfræöslan býöur nú nýtt námskeiö um grundvallar- atriöi stjórnunar. Markmiö námskeiösins er aö þátttakendur kynnist og læri aö beita grundvallarþáttum stjórnunar, þáttum sem eru sameiginlegir öllum stjórnendum, óháö startsgreinum. Námskeiöinu er skipt í fimm meginþætti: - Samvinna og samskipti, þ.e. mannleg samskipti frá sjónarhóli stjórnandans - Verkstjórn og vinnutækni - Verkskipulagning og tímastjómun - Vinnuhagraeöing - Öryggismál og vinnuvernd Kennt er á Iðntæknistofnun íslands, dagana 13.-17. mars. 45 kennslustundir. Upplýsingar og skráning í síma 91 -687000 og 91-687440. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ M lóntæknistofnun 11 IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSUNDS Keldnaholt. 112 Reykjavik Simi (91) 68 7000 Nýjustu viðhorf ■ Sovét Nk. þriðjudagskvöld, 13. mars, kl. 20.30, verða þau Elena Lúkjanova, lögfræðingur, og Alexander Lopúkhin, blaðamað- ur, gestir MÍR, Menningartengsla íslands og Ráðstjórnarríkj- anna, í félagsheimilinu, Vatnsstíg 10. Ræða þau ýmis efni, er tengjast þróun mála í Sovétríkjunum og Evrópu allri og svara fyrirspurnum. Aðgangur er heimill meðan húsrúm leyfir. Stjórn MÍR. GEÐLÆKNINGAR Gyrit Hagman, geðlæknir, opnar móttöku í Síðumúla 27, Reykjavík, frá og með 14. mars 1990. Sérmenntun ífjölskyldumeðferð og hópmeðferð. Psykodramaterapeut frá Moreno Institut. Meðferð geturalveg eins farið fram á Norðurlandamálum og ensku. Tímapantanir mánudaga -fimmtudaga frá kl. 7.00-8.00 fyrir hádegi í síma 91 -79287.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.