Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MARZ 1990 Námskeið í stjörnuspeki 14.-28. mars. Gunnlaugur Guðmundsson. Stjörnuspekistöðin, Aðalstræti 9, sími 10377. Prófkjör Borgaraflokksins í Reykjavík Framboðsfrestur í prófkjör Borgaraflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar rennur út að kvöldi 18. mars næstkomandi. Þátttaka í prófkjörinu skal tilkynnt skriflega til aðal- skrifstofu Borgaraflokksins, Síðumúla 33, Reykjavík. Prófkjörið er öllum opið og mun fara fram á aðal- skrifstofu flokksins laugardaginn 24. og sunnudag- inn 25. mars 1990 kl. 13-20 báða dagana. Uppstillingarnefnd Félagsmenn athogió! Eftir ákvörðun verðlagsstjóra er óheimilt að nota taxta útseldrar vinnu, sem gefinn var út eftir samningana þann 1. febrúar sl. Félagsmönnum er bent á að nota áfram sept- ember-taxta þar til annað verður ákveðið. Framkvæmdastjórn MVB. M-V-B ^ MEISTARA OG VERKTAKASAMBAND BYGGINGAMANNA ------' SKIPHOLTI70 - 105 REYKJAVlK - SfMI 91-36282 FASTEIGN Aðeins 30% útborgun - Einstök afborgunarkjör. Ódýrar ferðir fyrir húseigendur. Sérstakur kynningarfundur á Laugavegi 18 ídag, sunnudag, 11. mars frá kl. 15.00-18.00, sími 91-617045. Komið í kaffisopa og kynnið ykkur málin. ORLOFSHÚS SF. [ WordPerfect 5,01 ■ Námskeið í notkun ritvinnsluforritsins I WordPerfect 5,0 (Orðsnilld). I Tími: 15., 20., 22. og ■ 27. mars kl. 13-17. BSRB, ASÍ og VR styðja félaga sína til þátitöku á ' námskeiðunum Leiðbeinandi: Örn Guðmundsson viðskipta- og kerfisfræðingur. I L Tölvuskóli Reykjavíkur Qi tölvufræðsla Borgartúni23,s.6S7590 J LANCOME K PARIS ^ VOR-OG SUMARLITIR 1990 Siáandinn Suzanne Gerleit á íslandi, núna einnig á landsbyggðinni Suzanne Gerleit mun koma til íslands í maí nk. og hefur í hyggju að halda röð námskeiða á ferð sinni um landið að þessu sinni. Námskeiðin munu verða að kvöldi til og standa yfir í ca 3 V2 kist. Þau félög eða einstaklingar, sem hafa áhuga á að fá hana til að halda námskeið í sínu bæjarfé- lagi, hringi í síma 675443 og fái nánari upplýsingar Framandi menning i öóru landi ★ Ert þú fædd(ur) 1973 eða 1974? ★ Viltu auka þekkingu þína á umheiminum? ★ Viltu kynnast lifnaðarháttum annarra þjóða? ★ Viltu búa eitt ár í framandi landi? ★ Viltu verða skiptinemi? Umsóknartími fyrir Ástralíu, S-Ameríku og Asíu er til 20. apríi. Opið daglega milli kl. 14 og 17. Upplýsingar fást hjá JFS Á (SL4ND1 Alþjóðleg fræðsla og samskipti Laugavegi 59, 4. hæð, sími 91-25450, pósthólf 753, 121 Reykjavík. fff KJARVALSSTOFA f PARÍS Kjarvalsstofa í París er íbúð og vinnustofa, sem ætluð er til dvalar fyrir íslenska listamenn. Reykjavíkurborg, menntamála- ráðuneytið og Seðlabanki íslands lögðu fram fé til þess að koma upp slíkri starfsaðstöðu í Parísarborg með samningi við stofnun, sem nefnist Cité Internationale des Arts, og var samn- ingurinn gerður á árinu 1986. Kjarvalsstofa er í miðborg París- ar, skammt frá Norte Dame dómkirkjunni. Sérstök stjórnarnefnd fer með málefni Kjarvalsstofu og gerir hún tillögu um úthlutun dvalartíma þar til stjórnar Cité Intern- ationale des Arts, er tekur endanlega ákvörðun um málið. Dvalartími er skemmstur 2 mánuðir en lengst er heimilt að veita listamanni afnot Kjarvalsstofu í 1 ár. Þeir, sem dvelja í Kjarvalsstofu, greiða dvalargjöld, er ákveðin eru af stjórn Cité Internationale des Arts og miðast við kostn- að af rekstri hennar og þess þúnaðar, sem þeir þarfnast. Þessi gjöld eru lægri en almenn leiga í Parísarborg. Dvalargestir skuld- binda sig til þess að hlíta reglum Cité Internationale des Arts varðandi afnot af húsnæði og vinnuaðstöðu, ogjafnframt skuld- binda þeir sig til þess að dvöl lokinni að senda stjórn Kjarvals- stofu stutta greinargerð um störf sín. Hér með er auglýst eftir umsóknum um afnot Kjarvalsstofu, en stjórnin mun á fundi sínum í apríl fjalla um afnot lista- manna af stofunni tímabilið 1. ágúst 1990 til 31. júlí 1991. Skal stíla umsóknir til stjórnarnefndar Kjarvalsstofu. Tekið er á móti umsóknum til stjórnarnefndarinnar í skjalasafni borgar- skrifstofanna í Austurstræti 16, en þar liggja einnig frammi umsóknareyðublöð og afrit af þeim reglum, sem gilda um af- not af Kjarvalsstofu. Fyrri umsóknir þarf að endurnýja, eigi þær að koma til greina við þessa úthlutun. Umsóknum skal skila í síðasta lagi 6. apríl nk. Reykjavík, 9. mars 1990. Stjórnarnefnd Kjarvalsstofu. Klossar Stærðir: 36-41 Ath: aðeinstil íhvítu Verð kr. 995.- lonjf —"SKÖRIBíN VELTUSUNDI 1 21212 MEDITERRANEO 2 VIKUR FYRIR 4 ! KR 42.100 Miðað við 2 fullorðna og 2börnfrá2-11 áraogpöntun FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆTl 16 SÍMI: 62 14 90. TED NICOL Jakkarog buxnapils v/Laugalæk, sími 33755

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.