Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 42
42_______ MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOINiVARP SUNNUDAGUR 11. MARZ 1990 MÁNUDAGUR 12. MARZ SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 •O. Tf 17.50 ► Töfraglugginn. Endur- sýning frá miðvikudegi. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. 19.20 ► Leður- blökumaðurinn (Bat- man). 15.50 ► Stóra loftfarið (Let the Balloon Go). Áströlsk mynd sem gerist (litlum smábæ og segirfrá lífi fatlaðs drengs sem reynír allt til þess að sigrast á vanmætti sfnum og afla sérvirðingar. Aðalhlutverk: Robert Bettles, Jan Kingsbury og 8en Gabríel. 17.05 ► Santa Barb- ara. Framhaldsmynda- flokkur. 17.50 ► Hetjurhimin- geimsins(She-Ra). Teikni- mynd með íslensku tali. 18.15 ► Kjallarinn. 18.40 ► Frá degi til dags (Day by Day). Gamanmynda- flokkur fyrir alla aldurshópa. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► Leð- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► 21.05 ► Svona 21.40 ► íþróttahornið. Fjallaðverðurum 23.00 ► Ell- 23.30 ► Dagskrárlok. urblökumað- og veður. Brageyrað. sögur. Svipmyndír íþróttaviðburði helgarinnar. efufréttir. urinn (Bat- Umsjón: Árni úrdaglegallfinu. 22.05 ► Að strfði loknu (Afterthe War). Fortíð 23.10 ► man). Björnsson. og framtíð. 6. þáttur af 10. Fylgst er með hvern- Þingsjá. Um- 19.50 ► - 20.40 ► ig þremur kynslóðum relðir af áratugina þrjá eft- sjón: Árni Þ. Bleiki pardus- lnri.— Roseanne. irseinni heimsstyrjöldina. Jónsson. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog dægurmál. 20.30 ► Landslagið. 20.35 ► Dallas. Elly hefur úthýst Clayton eftir að upp komst um sam- band hansvið Lauru. Nýja ástaræv- intýrið hans Bobby blómstrar. Cas- ey er enn að leita hefnda á JR. 21.30 ► Tvisturinn. Umsjón: Helgi Péturs- son. 22.15 ► Morðgáta (Murdershe Wrote). Vin- sæll sakamálaþáttur. 23.00 ► Óvænt endalok (Tales of the Unexpected). 23.25 ► Kojak: Gjald réttvísinnar(Kojak:The Price of Justice). Lík tveggja drengja finnast í Harlem. Aðal- hlutverk: Telly Savalas, Kate Nellingan, Pat Hingle og JackThompson. 01.00 ► Dagskrárlok. --------------------------------ÍE--------------- UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthíasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Baldur Már Arngrimsson. Fréttayfirlit kl. 7,30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð- ingu Steinunnar Briem (6). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugar- degi sem Guðrún Kvaran flytur. 9.40 Búnaðarþátturinn - Ræktun grænfóðurs. Matthías Eggertsson flytur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Er bára ris og byltist jörð". Fjallað um nátt- úruhamfarir á íslandi, að þessu sinni verður fjall- að um „Linduveðrið" 5. mars árið 1969. Um- sjón: Birgir Sveinbjörnsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnaetti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgn, sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Ferðaþjónusta fatlaðra Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (14). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harð- arson og Örnólfur Thorsson. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðs- fréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Ádagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars les Svanhildur Óskarsdóttir úr „Lestarferðinni" eftir T. Degens í þýðingu Friðu Á. Sigurðardóttur. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Weber og Tsjækovskí. — Forleikur að óperunni „Beherrscher der Geist er", eftir Carl Maria von Weber. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur; Gustav Kuhn stjórnar. - Sinfónía nr. 1 í g-moll oþ. 13 eftir Pjotr Tsjækovskí. Fílharmóniusveit Lundúna leikur; Mstislav Rostroþovich stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 A vettvangi Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturút- varpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Urrl daginn og veginn. Hilmar Jónsson bóka- vörður talar. 20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múminpabba" ettir Tove Jansson Lára Magnúsardóttir les þýð- ingu Steinunnar Briem (6). (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Barrokktónlist. - Concerto grosso nr. 9 i F-dúr op. 6, eftir Arcangelo Corelli. Enska konserthljómsveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. - Concerto grosso í F-dúr, eftir Alessandro Scarlatti. Hljómsveitin „I musici” leikur, - Concerto grosso i B-dúr op. 3, eftir Franc- esco Geminiani. Hljómsveitin „Academy of An- cient Music" leikur; Christopher Hogwood stjórn- ar. — Concerto grosso nr. 1 í B-dúr op. 3, eftir Georg Friedrich Hándel. Enska konserthljóm- sveítin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. — Brandenborgarkonsert nr. 2 í F-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. Hljómsveitin „St. Martin- in-the-Fields" leikur, Neville Marriner stjórnar. 21.00 Og þannig gerðist það. Umsjón: Arndis Þor- valdsdóttír. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða" eftir Karl Bjarn- hof. Arnhildur Jónsdóttir byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 24. sálm. 22.30 Samantekt um loðdýrarækt á islandi. Um- sjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúrog moll með Knúti R. Magn- ússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. (Endurlekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tii morguns. 7.03 Morgunútvarpíð - Ur myrkrínu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Haröardóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl, 16.00. Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, simi 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni: „Flowers in the dirt" með Paul McCartney. 21.00 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 5.00.) 22.07 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á. nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við i kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- ' lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30. 9.00, 10.00, 11-.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir, 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Helga Pétursson fréttamann sem velur eftirlætislögin sin. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lög- in leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Um- sjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Leíkín lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUT AÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunstund gefur gull i mund. Rósa Guð- bjartsdóttir og Haraldur Gislason. Kikt I morgun- blöðin. 9.00 Páll Þorsteinsson og morgunþátturinn þinn. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Veðurfréttír frá ut- löndum. Uppskrift dagsins valin rétt um 11.30. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ólafur Már Björnsson. Afmæliskveðjur millí 13.30-14. 15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta í tónlist- inni. Maður vikunnar valinn í gegnum 611111. 17.00 Reykjavik síðdegis. Sigursteinn Másson. Vettvangur hlustenda. Síminn er 611111. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 íslenskir tónar. Ágúst Héðinsson dustar ryk- ið af gömlu góðu íslensku tónlistinni. 19.00 Snjólfur Teítsson. 20.00 Ólafur Már Björnsson á kvöldvaktinni. 22.00 Stjörnuspeki. Gunnlaugur Guðmundsson og Pétur Steinn Guðmundsson og stjörnumerkin tekin fyrir. Fiskarnir eru merki mánaöarins og eru þeim gerð góð skil. Önnur stjörnumerki tekin fyrír og óvæntar uppákomur. Góður gestur litur inn i hljóðverið og brétum frá hlustendum svarað. STJARNAN FM102/104 7.00 Snorri Sturluson. 10.00 Bjarni Haukur. Tónlist og óvæntar uppákom- ur. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson leikur tónlist og ter með gamanmál. 17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Upplýsingar um hvað er að gerast hverju sinni. 19.00 Richard Scobie. 22.00 Krístófer Helgason. 1.00 Björn Sigurðsson. ÚTRÁSfm 104,8 16.00 MH. 18.00 FinnbogiHaukssonTaktmælirogtaktmælir. 19.00 Smithreens (fyrri hluti). Umsjónarmenn eru Kristján K. Kolbein og Guðný Matthiasdóttir. 20.00 Allt það markverðasta sem er að gerast I framhaldsskólunum tekið fyrir og krufiö til mergj- ar. Umsjón: Ásgeir Páll. 21.00 MH lætur gamminn geisa. 22.00 MS fylgir ykkur til hvilu. 1.00 Dagskrárlok. Rás 1: Er bára rís og byttist jörð ■■■■ Ný þáttaröð hefst á Rás 1 í kvöld og ber hún heitið Er in bo bára rís og byltist jörð. Þar verður fjallað um náttúruham- ■Ávl “ farir sem orðið hafa allt frá árinu 1884 tii ársins 1969. Þættirnir koma frá Akureyri og í þeim er rætt við fólk sem annað hvort lifði atburðina sjálft eða kann á þeim glögg skil. I þessum fyrsta þætti verður sagt frá Linduveðrinu sem gekk yfir Akureyri 5. mars árið 1969. Mesti ofsinn varð rétt um hádegis- bil og margt fólk lenti í erfiðleikum vegna veðurofsans, ekki síst böm á leið heim úr skóla. Miklar skemmdir urðu á mannvirkjum en þær mestu þegar þakið af súkkulaðiverksmiðjunni Lindu fauk í heilu lagi oglenti brakið af því á skólaleið fjölda barna úr Oddeyrarskólanum. I þættinum er meðal annars rætt við Steindór Steindórsson, fyrr- verandi skólameistara, en hann lærbrotnaði í veðrinu og voru það einu alvarlegu meiðslin á fólki í þessum ofsabyl. ( < ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( y* /i/»oTk /ir~§~/k /v» ^i/i/»/i jr w/i/» /±TSH(lllOtT CTil OtCrCCiT TCt \\ /p=k 1 11 t/ f Þríréttadur árshátíðarmatur kr. 2.700,- r Q{'\ QDperukjuUarmn eða úrvals þorramatur kr. 1.700,- J Sími 18833 Dansleikur að hætti Óperukjallarans V ,f. 11 fyrir smærri fyrirtæki og hópa. Mil'^y — Öðruvísi staður —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.