Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 11. MARZ 1990 31 : ATVINNUHUSNÆÐI Atvinnuhúsnæði óskast til kaups Höfum verið beðnir að útvega atvinnuhús- næði, sem má vera í útleigu. Gjarnan bundið 4-5 ára leigusamningi. Góðar greiðslur í boði. Má kosta 15,0-25,0 millj. Reykjavík - Austurbær Tilboð óskast í ca 360 fm húsnæði á götu- hæð við fjölfarna götu í austurborginni. Hús- næðinu er skipt í þrjár misstórar einingar, sem allar eru í leigu, en leigusamningarnir renna út ýmist á þessu ári eða í byrjun næsta árs. Stórir verslunargluggar eru á götuhlið. Til greina kemur að selja húsnæðið í þrennu lagi eins og skipting þess er í dag. Upplýsingar veittar í síma 71725, kvöld- og helgarsími 656155, eða á Fasteignaþjón- ustunni, Austurstræti 17, sími 26600. EldNAMIDUJNIN 2 77 11 4r P INGHOLTSSTRÆTI________l Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., simi 12320 TILBOÐ - UTBOÐ tyÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurþorgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í aðfærsluæðar og dreifikerfi fyrir Hafnarfjörð 13. áfanga, Hvaleyraholt - Reykjanesbraut. Hvaleyraholt: Heildarlengd lagna er um 2.160 m pípustærðir eru 0 20 - 0 200. Reykjanesbraut: Heildarlengd lagna er um 650 m pípustærðir eru 0 250. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 13. mars gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 3. apríl 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORG AR Frikirkjuvegi 3 — Sinii 25800 Q| ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í verkið Borgarholt - Aðveituæð, 1. áfangi. Um er að ræða byggingu á um 1.000 m. af steyptum hitaveitustokki með 500 og 600 mm stálpípum. Stokkurinn liggur frá Vesturlandsvegi með- fram Víkurvegi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 13. mars gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 3. apríl 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 AUGL YSINGAR Sumarbústaður - sól og sumarylur Stór félagasamtök óska eftir að kaupa sum- arbústað á góðum stað á Suðurlandi. Þrast- arskógur, Grímsnes, Laugarvatn eða Þing- vellir koma vel til greina. Staðgreiðsla í boði fyrir réttan bústað. Tilboðum skal skila á auglýsingadeild Mbl. merktum: „Sól og sumarylur - 8071" fyrir 19. mars. V VERKVANGURhf heildarumsjón BYGGINGAFRAMKVÆMDA Steypuviðgerðir Verkvangur hf., fyrir hönd Húsfélagsins Eyja- bakka 2-16 óskar, eftir tilboðum í steypuvið- gerðir á húsinu. Yfirborðsflatarmál veggja er 2,740 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Þórsgötu 24, 1. hæð, gegn 5.000.- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 16. mars 1990 kl. 16.00. (fj ÚTBOÐ Tilboð óskast í röntgenbúnað fyrir Landspít- ala og Vífilstaðaspítala. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri í Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð skulu berast á sama stað fyrir kl. 11.00 f.h. þann 24. apríl 1990 merkt: „Útboð 3571 A+B“j þar sem þau verða opnuð í viður- vist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ||j ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í steypta kantsteina víðsvegar í Reykjavík. Heildarmagn um 23 km. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 1.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtu- daginn 22. mars 1990 kl. 11.00. FjGAR Utboð Vatnsveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í lagningu stofnæðar, 1. áfanga, útboð nr. VAS-03. Verkið felst í lagningu stofnæðar úr 8600 mm. ductilepípum frá vatnstöku- svæði sunnan Rauðamels að Reykjanesbraut á Fitjum í Njarðvík. Helstu magntölur eru: Gröftur og fyllingar 16.000 m3, sprengingar 2.000 m3, pípulögn 8.500 m, strengjalagnir (Ijósleiðari, stýri- strengir og háspennustrengir) 24.000 m og steinsteypa 58 m3. Verkinu skal að fullu lok- ið 1. nóvember 1990. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu. Suðurnesja hf., Hafnargötu 58, Keflavík, sími 92-15035, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 22. mars 1990 kl. 11.00. Vatnsveita Suðurnesja. Utboð - Aðaltafla Síldarverksmiðjur ríkisins, Hafnarstræti 7, 101 Reykjavík, óska eftir tilboði í smíði og uppsetningu aðaltöflu fyrir verksmiðju sína á Seyðisfirði. Um er að ræða eftirfarandi: Tvær 2000A töflur, ein 500A tafla. Uppsetning skal hefjast í ágúst og verkinu skal vera lokið eigi síðar en 3. september 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Verkfræðistof- unni Vista, Höfðabakka 9c, gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Vista, Höfðabakka 9c, 112 Reykjavík, fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 27. mars 1990, en þar verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkfræðistofan Vista, Reykjavík. Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreiðarnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA á Ak- ureyri, Akranesi, Borgarnesi, Bolungarvík, Höfn á Hornafirði, Keflavík, Selfossi, Hellu, ísafirði, Vestmannaeyjum, Sauðárkróki, Ól- afsfirði og á Egilsstöðum hjá Brynjólfi Vignis- syni. Upplýsingar á símsvara 642124. Tilboðum sé skilað sama dag. T|ónashqðunMin • • SMIÐJUVEGI 1,200 KÓPAVOGUR, SÍMI 641120, TELEFAX 642003 'éf 0,606 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: MMCColtEXE árgerð 1988 Fiat Uno 70 árgerð1988 Daihatsu Charade árgerð 1988 Lancia Y 10 árgerð 1988 Mazda 626 2000 árgerð1987 Nissan Sunny SLX árgerð1987 Peugeot 205 XL árgerð 1987 Toyota Carina 1600 árgerð 1986 VWGolfGL árgerð 1985 Lada 1500 station árgerð 1984 Daihatsu CharadeTurbo árgerð1984 Daihatsu Charade XTE árgerð 1983 Saab99 árgerð1983 MMCGalant 1600 árgerð1982 Toyota Corolla árgerð 1981 Isuzu Gemini árgerð 1981 Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 12. mars 1990, kl. 12-17. Á sama tíma: Á Hofsósi: Hjá Pardusi. Subaru 1800 árgerð 1989 Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða um- boðsmanna, fyrir kl. 17.00 sama dag. Vátryggingafélag íslands hf. - ökutækjadeild - I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.