Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 11. MARZ 1990
27
ATVINNUA UGL ÝSINGAR
Ráðgjafi
Óskum að ráða ráðgjafa til starfa hjá öflugu
fjármálafyrirtæki í Reykjavík.
Starsfssvið: Ýmis sérfræðileg verkefni, s.s.
mat á lánshæfni umsækjenda, skoðun árs-
reikninga, mat á rekstrar- og greiðsluáætlun-
um, heimsóknir í fyrirtæki og viðtöl við for-
ráðamenn fyrirtækja. Skýrslugerð.
Við leitum að: Viðskiptafræðingi/hagfræð-
ingi eða manni með þekkingu á fjármagnsvið-
skiptum. Starfið krefst þess að viðkomandi
geti starfað sjálfstætt og eigi auðvelt með
mannleg samskipti. Skipuleg framsetning í rit-
uðu máli nauðsynleg. Starfsreynsla æskileg.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar: „Ráðgjafi 93“ fyrir 17. mars nk.
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
Aðstoðardeildar-
stjórar
Tvær stöður aðstoðardeildarstjóra við barna-
deild Landakotsspítala eru lausar frá 1. maí
nk. Æskilegt er að umsækjendur hafi mennt-
un í barnahjúkrun og a.m.k. 2ja ára starfs-
reynslu á barnadeild.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk.
Nánari upplýsingar veitir Auður Ragnars-
dóttir, deildarstjóri, í síma 604326 og
604300.
Prentiðnaður
Prentsmiðju Árna Valdemarssonar hf. vantar
starfsmenn í filmuskeytingu og pappírs-
umbrot strax.
Mikil vinna og góð kjör í boði fyrir góða fag-
menn.
Vinnuaðstaða fyrsta flokks.
Vinsamlegast hafið samband við fram-
kvæmdastjóra á skrifstofutíma.
ÆÉW
Prentsmiðja
Arna Valdemarssonar hf.
Brautarholti 16, sími 91-62 23 00.
Laustembætti
erforseti íslands veitir
Prófessorsembætti í handlæknisfræðum við
læknadeild Háskóla íslands er laust til um-
sóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um
vísindastörf umsækjanda, ritsmíðar og rann-
sóknir, svo og námsferil og störf, skulu
sendar meríntamálaráðuneytinu fyrir 17.
april nk.
Mermtamálaráðuneytið,
11. mars 1990.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Lausar stöður
Óskum að ráða í eftirtaldar stöður strax:
Hjúkrunardeildarstjóra
í 100% starf á blandaða 30 rúma legudeiid.
Aðstoðardeildarstjóra
í 100% starf á blandaða 30 rúma legudeild.
Hjúkrunarf ræðinga
á blandaða 30 rúma legudeild.
Svæfingahjúkrunarfræðing
á skurðdeild. Um er að ræða sjálfstætt og
krefjandi starf við svæfingar og umsjón með
neyðarbúnaði spítalans. Bakvaktir.
Meinatæknir
Röntgentæknir
Sjúkraþjálfara
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
94-4500.
Afgreiðslustörf
Óskum eftir að ráða starfsmenn til af-
greiðslustarfa hjá neðangreindum fyrirtækj-
um sem allra fyrst:
Sportvöruverslun
Leitað er að 2 starfsmönnum, öðrum allan
daginn og hinum hálfan daginn e.h. kl. 13-18.
Búsáhaldaverslun
Um tvö störf er að ræða, annað f.h. og hitt
e.h. 60% hvort.
Byggingavöruverslun
Óskað er eftir að ráða starfsmenn á kassa
- heilsdagsstörf.
Hannyrðaverslun
Leitað er að starfsmanni allan daginn - áhugi
á hannyrðum skilyrði.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á
skrifstofunni frá kl. 9-15.
Skólavörðustig la - 101 Reyrjavik - Simi 621355
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Lausar stöður
Hér með eru auglýstar til umsóknar eftirtald-
ar stöður sérfræðinga við F.S.Í.:
Yfirlæknir - 75% staða
Sérfræðingur - 75% staða
Skilyrði fyrir veitingu beggja staðanna eru
sérfræðingsréttindi í almennum skurðlækn-
ingum og/eða kvensjúkdómalækningum og
fæðingarhjáíp.
Umsóknum ásamt ítarlegum upplýsingum
um læknismenntun og læknisstörf sendist
stjórn F.S.Í. fyrir 1. júní nk. í pósthólf 114,
400 ísafjörður.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00-
16.00
Fiskiðnaðarmaður
óskar eftir vinnu við afleysingar. Hefur mikla
reynslu í hverskonar störfum varðandi fram-
ieiðslu og útflutning.
Áhugasamir vinsamlega leggi inn nafn og
símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Fiskiðnaðarmaður - 8073“.
Markaðsfulltrúi
K. Jónsson & Co. hf., Akureyri, óskar að ráða
markaðsfulltrúa. í starfinu felst m.a.:
- Þátttaka í skipulagningu sölu- og markaðs-
mála innanlands og erlendis.
- Gerð söluáætlana.
- Gerð sölusamninga.
- Samskipti við innlenda og erlenda við-
skiptavini.
- Þátttaka í vöruþróun.
K. Jónsson & Co. hf. erstærsta lagmetisverk-
smiðja landsins. Þar starfa um 100 manns
og mikill meirihluti framleiðslunnar er til út-
flutnings.
Við leitum að traustum og duglegum starfs-
manni, karli eða konu, með haldgóða mennt-
un og mikla reynslu í markaðs- og sölustörf-
um. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg.
Einnig þarf viðkomandi að hafa aðstöðu til
að geta ferðast talsvert.
Upplýsingar veitir Baldvin Valdimarsson í
síma 96-21466.
Skriflegar umsóknir þurfa að berast fyrir 20.
mars nk.
K. Jónsson & Co. hf.,
pósthólf 754,
602 Akureyri.
Sjúkrahúsið,
Patreksfirði
Hálf staða sérfræðings í skurðlækningum
og hálf staða aðstoðarlæknis eru lausar frá
1. apríl nk. í stöðurnar verður ráðið samhliða
ráðningum í lausar stöður á Heilsugæslu-
stöðinni á Patreksfirði. Vinnuaðstaða á
sjúkrahúsinu og á Heilsugæslustöðinni er
mjög góð. Heilsugæslustöðin tók til starfa
1982 í nýju húsnæði og endurbótum á sjúkra-
húsinu er að Ijúka. Góðir læknisbústaðir til
staðar.
Umsóknir sendist stjórn sjúkrahúss og Heilsu-
gæslustöðvar á Patreksfirði fyrir 22. mars nk.
Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri
og'yfirlæknir í símum 94-1110 og 94-1543.
Atvinna strax
38 ára maður óskar eftir vel launaðari atvinnu
strax. Hefur starfað sjálfstætt síðastliðin 12
ár. Hefur meirapróf og verkstjóramenntun.
Upplýsingar í síma 19876.
Vanur bílamálari
25 ára óskar eftir vinnu. Meðmæli ef óskað er.
Upplýsingar í síma 652886 frá kl. 18.30-
21.00 næstu daga.
Hjúkrunarfræðingar
Sumarafleysingar vantar á allar legudeildir á
Sjúkrahúsi Akraness. Vinnuaðstaða er mjög
góð.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri,
sími 93-12311.
Lagerstarf og ef til
vill útkeyrsla
Útflutningsfyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu óskar eftir að ráða starfskraft á lager.
í starfinu felst pökkun og umsjón með út-
sendingum. Æskilegt er að viðkomandi sé
eldri en 25 ára og geti hafið störf strax.
Umsóknir sendist handskrifaðar í pósthólf
310, 212 Garðbæ.