Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 13
MORGUNBIiAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MARZ 1990 Nýi heimur- inn - 500 árum eftir Kólumbus Erindi og myndasýn- ing endurtekin á Hótel Sögu í dag ÁRSALUR Hótel Sögu fylltist sl. sunnudag, þegar Ingólfiir Guð- brandsson flutti erindi sitt: „Á ferð um Nýja heiminn 500 árum eftir Kólumbus." Ingólfur verður við áskorun margra um að endurtaka erindi sitt í dag (sunnudag) ásamt mynda- sýningu og mun jafnframt sögulegu yfirliti veita hagnýtar upplýsingar um skilyrði ferðamanns nútímans til að njóta hinnar stórkostlegu feg- urðar og fjölbreytni, sem Suður- Ameríka býr yfír, og fijórrar menn- ingar og lista, sem blómgast hafa í nýjum farvegi ólíkra menningar- strauma. í dag tekur ný stjórn við völdum í Chile eftir 17 ára einræðisstjórn Augusts Pinochets. Ingólfur er ný- kominn frá Chile og ber bæði landi og þjóð vel söguna, enda þykir landið eitt hið fegursta í heimi, og gerir myndasýning Ingólfs því nokkur skil. Öllum er heimill að- gangur ókeypis, og getur fólk sleg- ið tvær flugur í einu höggi og feng- ið sér kaffi, meðan á sýningunni stendur. (Fréttatilkynning.) Agnes loftaplötur Werzalit sólbekkir símar 28693 og 28600 Komnir aftur kr. 2.490,- Stærðir: 36-42. Litur: Hvítur. Ath.: Fótlagaskórmeð mjúku og góðu innleggi. 5% staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum samdægurs. 9 TOFPi Domus Medica. a: 18519. KRONA FRAMLAG HANDA ÞEIM SEMIANGAR í ALVÖRU HLJÓMTÆKI Technics Framlag Japis: Tilboðs- verð: kr. 101.310 kr. 21.410 kr. 79.900 * Fullkomin 23ja -aðgerða fjar- Kröftugir og nettir hátalarar í vönduðum viðarkassa. . VERÐ MEÐ GEISLASPILARA OG HLJÓMTÆKJASKÁP. VERÐ MIÐAST VIÐ STAÐGREIÐSLU. TAKMARKAÐ UPPLAG! JAPISS BRAUTARHOLT 2 ■ KRINGLAN ■ ■ SÍMI 27133 ■ ■ AKUREYRI ■ SKIPAGATA 1 ■ ■ SÍMI 96-25611 ■ Plötuspilari, alsjálfvirkur. T4P hljóðdós. 18 bita geislaspilari. 20 laga minni. Bjögun innan við 0,005%. Tíðnisvörun 2-20.000 Hz. Næmt útvarp með 24 stöðva minni. Kröftugur 60 watta magnari. Bjögun innan við 0.005%. Vandað — tvöfalt — tölvustýrt kassettutæki. Tíðnisvörun 30-16.000 Hz. ogglæsilegur viðarskápur með glerhurð og glerloki. i nœstu daga með miklum afslœtti! - borð - kommóður - eldhúsborð - tölvuborð - spilaborð 5% ~\r STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR RAÐGREIÐSLUR habitat LAUGAVEGI13 - SIMI 625870 INNGANGURIHÚSGAGNADEILD SMIÐJUSTÍGSMEGIN AUGL'ÍSINGASTOFA brynjars

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.