Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1990næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    25262728123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 35
oeei xílam .11 fluoAauviMua f\nrrom\ ŒOAJ8MUDHOM .....MORGUNBLAÐIU SUNNUDAGUR 1-1. MARZ-1990------ dagur 1. april! Nei, þetla er ekki ótimabært aprilgabb heldur rammasta alvara! Sunnudaginn 1. april veróur reykingamönnum gefið sérstakt tilefni til að taka sér fri frá tóbakinu og helst skilja vió það aó fullu og öllu. Reyklaus dagur á sunnudegi - það leiðir hugann sérstaklega aó heimilunum, og þar meó börnunum, og þvi, hve mikilvægt þaó er aó þau fái aó alast upp i reyklausu umhverfi og án reykingafordæmis frá foreldrum og systkinum. Á þessum tima árs leióir þaó hugann lika aó ferm- ingunum. Eigum vió ekki aó gera fermingarveisl- urnar reyklausar til heióurs þeirri ungu kynslóó sem staóió heffur í fararbroddi í baráttunni gegn reykingum? Söxum á sigaretturnar! Nú hafa Þjóóarátak gegn krabbameini og Tóbaksvarna- nefnd tekió höndum saman um aó aóstoóa reykingamenn vió aó „telja nióur" fram aó reyk- lausa deginum. Reykingamenn eru hvattir til aó fækka sigarettunum jafnt og þétt frá og meó þriójudeginum 13. mars, svo þeir verói hættir aó reykja 1. april. Á þessu timabili veróur minnt á þetta daglega i Morgunblaóinu. Þeir, sem reykja 20 sigarettur á dag, ættu til dæmis aó fækka um eina á þriójudaginn og vera þá komn- ir nióur i 19 sigarettur og svo framvegis. Þeir, sem reykja minna, geta ffarió hægar i sakirnar, og þeir, sem reykja meira en 20 sigarettur á dag, veróa aó draga hraóar úr sinum reykingum. Aóalatrióió er aó sem flestir reykingamenn taki þátt i þessu átaki og geti haldió upp á reyklausa daginn meó stolti. MÓÐARÁTAK GEGN KRABBAMBNI TÓBAKSVARNANEFND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 59. tölublað (11.03.1990)
https://timarit.is/issue/123119

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

59. tölublað (11.03.1990)

Aðgerðir: