Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.03.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 11. MARZ 1990 _______HÚSNÆÐI í BOÐI Tækifæri ársins Til leigu frá 1. apríl fallegt og gott ca 130 fm verslunarhúsnæði miðsvæðis í borginni. Húsnæðið hentar vel fyrir ýmiskonar starf- semi, s.s. verslun, veitingastarfsemi o.fl. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 15. mars merkt: „Gott húsnæði - 8075“. Atvinnuhúsnæði í Danmörku í 60 km fjarlægð frá Kaupmannahöfn er til leigu 625 fm skemma m.m. Lofthæð 3,35 m. Allt upphitað. Leiga er 195 Dkr. pr fm á ári. Stórt svæði utanhúss getur fylgt. 100 amp rafmagn. Milliganga um flutnings-’ og af- greiðslusambönd, t.d. til EF-landa, ef óskað er. Johl Nielsen, DK-4100 Orslev-Ringsted, SÍmi 9045 53 681338. Stykkishólmur Einbýlishús til sölu eða í skiptum fyrir íb. á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í símum 25099 og 46607. GRANDI HF Tilboð óskast í eftirfarandi notaða hluti: - Indar rafmótor 550 hö., 380 v., 1.480 sn. - Bazan Man díselvél 225 hö., 1.000 sn. - AEG rafall 380 v., 185 kVA, 1.000 sn. - Sjávarísvélar, framleiðandi Stálver, afköst 6,7 tonn. - Lóðréttur plötufrystir Kværner KKV-4. - Lóðrétt stigaband, lyftihæð 105 sm. - Lóðrétt stigaband, lyftihæð 175 sm. - Fiskþvottakar. - Rafmótorar og niðurfærslugírar. - Astik botnstykkisbúnaður SK3. - Astik SB2. - Ýmsir varahlutir í Wichmann AX ásamt Frank Mohn dælugír, nýuppgerður. Upplýsingar í sfma 622641. Tilboðum skal skila til tæknideildar Granda hf., Norðurgarði. Bíll í sérflokki Af sérstökum ástæðum er til sölu Ford Sierra Station árgerð '88, beinskiptur, ekinn 46 þús. km. Upplýsingar hjá Sveini Egilssyni hf. í símum 685100 og 82639, Jónas. TILKYNNINGAR Hönnuðir brunaviðvörunarkerfa Securitas hf. heldur námsstefnu fyrir hönn- uði brunaviðvörunarkerfa miðvikudaginn 14. mars kl. 15.00 í húsakynnum sínum í Síðu- múla 23. Fyrirlesari verður David Harvey, fram- kvæmdastjóri Evrópudeildar BRK Electr- onics. M.a. verðurfjallað um analog brunaviðvörun- arkerfi og nýja kynslóð reyk- og hitaskynjara frá bandaríska fyirirtækinu BRK Electronics. Þeir, sem hafa hug á þátttöku, eru beðnir að tilkynna þátttöku fyrir mánudagskvöld á stjórnstöð Securitas í síma 687687. SECURITAS HF Síðumúla 23. rm SECURITAS ra Um starfslaun bæjarlista- manns Kópavogs Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um starfslaun til listamanna, samkv. reglum, sem samþykktar voru 16. 12. 1986 í bæjarstjórn Kópavogs. Heimilt er að veita starfslaun fyrir 6-12 mánaða tíma- bil. Launin miðast við 8. þrep 142. launa- flokks samkvæmt kjarasamningi K.í. Þeirein- ir listamenn koma að jafnaði til greina við úthlutun starfslauna, sem búsettir eru í Kópavogi. Listamenn skulu skuldbinda sig til þess að gegna ekki fa§tlaunúðu starfi á meðan þeir njóta starfslauna. Að gefnu til- efni skal tekið fram, að listamenn úr öllum listgreinum koma til greina. Umsóknarfrestur er til 14. mars nk. Lista- maður, sem starfslauna nýtur, skal að loknu starfstímabili gera grein fyrir starfi sínu. Starfslaun verða veitt frá 1. júlí nk. Umsóknir um starfslaun listamanns, sam- kvæmt framanskráðu, sendist Lista- og menningarráði Kópavogs, Hamraborg 12, 200 Kópavogi. ÓSKAST KEYPT Sumarbústaðaland Óskað er eftir landi til kaups eða leigu fyrir sumarbústað. Æskileg stærð á bilinu 1-2 hektarar og há- marks fjarlægð frá Reykjavík 150 km. Aðgangur að neysluvatni og rafmagni verður að vera mögulegur. Tilboð sendist auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Land - 4127“, fyrir 20. mars nk. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR 6 Arsþing Félags íslenskra iðnrekenda verður haldið fimmtudaginn 15. mars nk. á Hótel Loftleiðum, Höfða (áður Kristalssalur). Dagskrá: 09.45-10.00 Mæting og móttaka fundar- gagna. 10.00 Þingið sett. Aðalfundarstörf. Lagabreytingar. 11.00 Kaffihlé. 11.15 Ræða formanns FÍI - Víglundur Þorsteinsson Ræða iðnaðarráðherra - Jón Sigurðsson . 12.00 Hádegisverður í Víkingasal í boði félagsins. Dr. Jóhannes Nordal: Hugleiðingar um nýtingu raforku til iðnaðar. 13.45-16.30 Evrópa og iðnaðurinn: - Nauðsynlegar breytingar á skattakerfinu - Frjáls gjaldeyrisviðskipti. - Afnám tæknilegra við- skiptahindrana, gæðaátak og gæðavottun. - Aðgerðir Evrópubanda- lagsins til stuðnings minni fyrirtækjum. Stutt framsöguerindi og um- ræður. 16.30 Ályktun ársþings. 17.00 Þingslit. Stjórn Félags íslenskra iðnrekenda. Samtök psoriasis og exemsjúklinga Aðalfundur SPOEX Aðalfundur Samtaka psoriasis- og exemsjúkl- inga verður haldinn í Hótel Lind, Rauðarárstíg, fimmtudaginn 22. mars 1990, kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagareru hvattirtil að mæta stundvíslega. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavík- ur verður haldinn mánudaginn 19. mars kl. 20.30 á Hótel Sögu, Átthagasal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Matreiðslumenn Aðalfundur Félags matreiðslumanna verður haldinn þriðjudaginn 13. mars nk. kl. 15.00 á Óðinsgötu 7. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillaga um breytingar á lögum og reglugerð- um félagsins. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast íbúð með 3 svefnherb. óskast í Vestur- eða miðbæ Reykjavíkur. Vinsamlegast hringið í síma 626245 milli kl. 16 og 18 á sunnudag og milli kl. 18 og 20 virka daga. Geymsluhúsnæði á Ártúnshöfða óskast til leigu. Þarf að vera á jarðhæð með innkeyrsludyrum. Upplýsingar í síma 685290 frá kl. 9-12 og 13-18 virka daga. Skrifstofuaðstaða í Garðabæ óskast Rúmgott skrifstofuherbergi ásamt móttöku- herbergi, sem má vera sameiginlegt með öðrum, óskast í Garðabæ. Upplýsingar veitir Magnús í símum 680820 og 31877. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta, fer fram á fasteigninni Kvíabala 6, Drangsnesi, miðvikudaginn 28. mars 1990 á eigninni sjálfri og hefst kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Strandasýslu. Ríkarður Másson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.