Morgunblaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1990 AKUREYRI Menntaskólinn á Akureyri: Byijað á viðbyg’gingn við Möðruvelli að ári Sýningar á skrif- stofuvörum VONIR forráðamanna Mennta- skólans á Akureyri standa til þess að á þessu ári verði hafinn undirbúningur að byggingu við- bótarhúsnæðis við Möðruvelli, raungreinahúss MA, og bygging þess hefjist að rúmu ári liðnu þannig að unnt verði að taka það í notkun fullbúið eftir um tvö ár. Deildarstjórar fjármálaskrif- stofu, byggingadeildar og fram- haldsskóladeildar menntamálaráðu- neytisins áttu fund með skólameist- ara, formanni skólanefndar og fleiri aðilum þar sem m.a. var farið yfir rekstur skólans, viðhald mannvirkja og nýbyggingar. Jóhann Siguijónsson skólameist- ari MA sagði að um 5 fermetra rými væri á hvem nemenda skólans og væri þá allt rými talið, en sam- kvæmt gildandi normum væri mið- að við 8 fermetra rými á hvern nemanda. Hugmyndir væru uppi um viðbyggingu við Möðruvelli, raungreinahús skólans, upp á um 1.500 fermetra og yrði það að veru- leika hækkaði rými á hvern nem- anda um 7 fermetra. Að jafnaði eru á bilinu 570-620 nemendur í skólan- TVÖ fyrirtæki á Akureyri ásamt fleiri aðilum standa þessa dagana fyrir sýningum á tölvubúnaði, annars vegar Bókabúðin Edda og hins vegar Tölvutæki — Bóka- val. um. Bæjarstjórnar- kosningar: Listi Sjálf- stæðisflokks samþykktur TILLAGA kjörnefndar að lramboðslista Sjálfstæðis- flokksins fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar á Akureyri í vor var samþykkt á fúlltrúa- ráðsfundi sjálfstæðisfélag- anna í gærkvöldi. í fyrsta sæti listans verður Sigurður J. Sigurðsson forseti bæjarstjórnar, Björn Jósep Arn- viðarson í öðru, Birna Sigur- bjömsdóttir í þriðja og Jón Kr. Sólnes verður í fjórða sæti. Valgerður Hrólfsdóttir skipar fimmta sæti listans, Hólmsteinn Hólmsteinsson sjötta, Gunnar Jónsson það sjöunda, Jón Már Héðinsson áttunda, Þórunn Sig- urbjörnsdóttir níunda og Omar Pétursson það tíunda. í ellefta sæti er Ásdís Lofts- dóttir, Ema Pétursdóttir í tólfta, Gunnlaugur Búi Sveins- son í þrettánda, Sigurður Hann- esson í fjórtánda, Þorsteinn Vilhelmsson er í fimmtánda sæti, Ása Helgadóttir í sext- ánda, Bjarni Jónsson í sautj- ánda, Margrét Yngvadóttir í átjánda sæti, Ólafur H. Oddsson í nítjánda og Tómas Ingi Olrich í tuttugasta sæti. í tuttugasta og fyrsta sæti er Margrét Krist- insdóttir og í tuttugasta og öðru Gunnar Ragnars. Jóhann sagði að viðbótarbygging sú sem rætt væri um að reisa við Möðruvelli væri ódýr lausn og hag- kvæm, þar sem einungis bættust við kennslustofur, en gangar og annað væru þegar fyrir hendi. Full- búið gæti kostnaður við bygginguna orðið tæplega 100 milljónir króna, en þá er ekki reiknað með dýrum sérbúnaði, t.d. vegna bókasafns. „Við gerum okkur góðar vonir um að hægt verði að hefja undir- búning byggingarinnar á þessu ári og honum verði lokið á því næsta, þannig að framkvæmdir geti hafist. Það kemur vel til greina að áfanga- skipta húsinu, því að sjálfsögðu liggur okkur á að taka meira hús- rými í notkun,“ sagði Jóhann. Bókabúðin Edda stendur fyrir sýningu á Hótel KEA, hún hófst í gær og lýkur á morgun. Sýningin er haldin í samvinnu við Einar J. Skúlason hf., Magnús Kjaran hf. og Sameind hf. í Reykjavík. Sýning- in er opin frá kl. 10-18 og verður annars kynntur netbúnaður frá Novell, tölvur, hugbúnaður, ijósrit- unarvélar, rit- og reiknivélar og fleira. Morgunblaðið/Rúnar Þór Sigurður Ringsted, forstjóri Slippstöðvarinnar og Gunnar Arason, verkefnastjóri fyrirtækisins, um borð í nýsmiðaskipinu. Tölvutæki — Bókval ásamt Skrif- stofuvélum Gísla J. Johnsen hf. og Tæknivali verða með sýningu á Hótel Norðurlandi í dag og á morg- un frá kl. 10-18. Kynntar verða í fyrsta sinn á Akureyri allar gerðir af Hyundai-tölvum og prentarar af ýmsu tagi. Þá verða einnig tvenns konar netkerfi kynnt á sýningunni, sem og einnig segulbandsstöðvar og spennugjafar, ljósritunarvélar, telefaxtæki og ritvélar. Sigurður Ringsted forstjóri Slippstöðvarinnar: Láii vegna nýsmlðarimiar kemur hálfu ári of seint Endanleg niðurstaða um hver hljóti 1. veðrétt í skipinu liggur ekki fyrir VINNA við nýsmíðaskip Slippstöðvarinnar hefst um leið og endan- legt grænt Ijós fæst á lánafyrirgreiðslu til handa Meleyri hf. á Hvammstanga, en stjórn Fiskveiðasjóðs samþykkti á fúndi sínum í fyrradag að lána Meleyri 40% af kaupverði skipsins gegn 1. veð- rétti í skipinu. Sljórn Byggðastofhunar hafði einnig samþykkt að lána 40% kaupverðsins gagn samhliða 1. veðrétti ásamt þeim að- ila sem einnig myndi lána fé til skipakaupanna. Stjórn Byggðastofii- unar mun fúnda um málið í næstu viku, en Sigurður Ringsted segist vonast til að niðurstaða fáist fyrr þar sem mikið kapp sé lagt á að byrja sem fyrst vinnu við skipið. „Þessi lánafyrirgreiðsla kemur sagði að um leið og endanlegt að byija sem fyrst vinnu við skip- ið og gerum okkur vonir um að niðurstaða fáist í þessu máli fljót- lega, þ.e. hvort Byggðastofnun muni sætta sig við 2. veðrétt í skipinu,“ sagði Sigurður. Slipp- stöðin tekur togskip Meleyrar, Sigurð Pálmason HU, upp í kaup- in og verður það auglýst til sölu. eyrinni EA í frystiskip og hefur verið smíðaður nýr vinnslubúnaður á millidekk skipsins, þá verður gerð umfangsmikil bolviðgerð á skipinu og íbúðum breytt. Þrotabú Vinkils: hálfu ári of seint. Okkar áætlanir miðuðust við að vinna við skipið yfir dauða tímann í vetur, en nú er fyrirsjáanlegt að við verðum að vinna í skipinu á háannatíma," sagði Sigurður Ringsted. Vinna við skipið er að litlu leyti hafin vegna verkefnaskorts, en Sigurður svar fæst frá þeim sjóðum sem lána til skipakaupanna vegna veð- réttarins yrði farið að vinna í skip- inu. Kaupa þyrfti tækjabúnað fyr- ir um 30 miiljónir króna og tals- 'verðan tíma tæki að fá hann hing- að til lands. „Við munum leggja allt kapp á Um fjögurra mánaða vinna er eftir við nýsmíðaskipið, en m.a. er eftir að setja upp frystikerfi og vinnslubúnað á millidekk, auk þess sem eftir er að ganga frá brúnni og tækjum í hana. Ekkert til- boð hefiir Af öðrum verkefnum sem nú er unnið að hjá Slippstöðinni má nefna að verið er að breyta Hjalt- borist í Ungmennafélag Skriðuhrepps: eigriirnar Frumsýnir Sveitasinfón- íu á íöstudagskvöld Ungmennafélag Skriðuhrepps frumsýnir á fiistudagskvöld, 16. mars, leikritið Sveitasinfóníu eft- ir Ragnar Arnalds. Leikurinn verður sýndur á Melum í Hörg- árdal. EKKERT tilboð hefur borist í eignir þrotabús Vinkils og er reiknað með að ef ekki tekst að selja eignirnar á frjálsum mark- aði á næstu tveimur mánuðum verði þær seldar á nauðungar- uppboði. son, Guðmundur Ingólfsson, Guð- mundur Steindórsson, Bernharð Arnarson, Halla Kristjánsdóttir, Drífa Guðmundsdóttir og Bjartur Guðmundsson. Leikstjóri sýningarinnar er Guð- rún Þ. Stephensen, en leikarar eru sextán talsins, sumir reyndir en aðr- ir byijendur. Leikarar eru Þórður Steindórsson, Öm Þórisson, Sessélja Ingólfsdóttir, Höskuldur Höskulds- son, Fanney Valsdóttir, Arnsteinn Stefánsson, Heiðrún Arnsteinsdótt- ir, Dagný Kjartansdóttir, Kristján Guðmundsson, Dagur Hermanns- Lýsingu annast Hermann Árna- son með aðstoð Ingvars Björnsson- ar. Leikhljóðum er stjórnað af Steindóri Guðmundssyni. Leik- myndamálari er Sverrir Haraldsson og smíði leikmyndar hafa duglegir félagar í sveitinni séð um. Þetta er viðamesta sýningin sem Ungmenna- félag Skriðuhrepps hefur ráðist í, en þetta er 29. verkefnið sem félag- ið setur á svið. Á skiptafundi sem haldinn var í gær var fjallað um kröfur í búið og er þegar búið að ganga frá flest- um þeirra, en talsvert var um um- deildar kröfur í búið. Ungmennafélag Skriðuhrepps frumsýnir á föstudagskvöld Ieikritið Sveitasinfóníu eftir Ragnar Arnalds og verður leikurinn sýndur á Melum í Hörgárdal. Myndin var tekin á æfingu á verkinu fyrir skömmu. Eignir búsins, stórt hús við Rétt- arhvamm, auk véla og tækja til innréttingasmíði hafa verið auglýst- ar til sölu, en tilboð hefur ekki bor- ist. Verði ekki búið að selja eignirn- ar á fijálsum markaði á næstu tveimur mánuðum er reiknað með að þær verði seldar á nauðungar- uppboði í maí. Næsti skiptafundur í búinu verður í júní. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.