Morgunblaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1990 AUGLYSINGAR Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til þess að sjá um dreifingu blaðsins. Upplýsingar í síma 94-1149 eða á afgreiðslu blaðsins í síma 83033. Gjaldkeri Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða aðalgjaldkera strax. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „Aðalgjald- keri“. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Starfsfólk óskast vegna veikindaforfalla í borðsal, ræstingar og fleira. Upplýsingar gefur Jóhanna Sigmarsdóttir í síma 689500 á skrifstofutíma. TÓNLISTARSKÓLINN Á AKUREYRI Tónlistarskólinn á Akureyri Fiðlukennara vantar nú þegar vegna forfalla. Upplýsingar í síma 96-21429. Skólastjóri. Starfsmaður óskast Við óskum eftir starfskrafti hálfan daginn til innheimtustarfa. Starfið felst í að hringja og sækja greiðslur fyrir fyrirtæki okkar. Tilboðum sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 20. mars merkt: „Innheimta - 12030“. RÍKISSPÍTALAR Fóstra og starfsmaður óskast til starfa sem fyrst við skóladag- heimilið Litluhlíð, Eiríksgötu 34. Um er að ræða 50°/o starf fyrir hádegi. Nánari upplýsingar gefur Margrét Þorvalds- dóttir, forstöðurriaður, í síma 601591. Reykjavík 15. mars 1990. Byggingaverkamenn Okkur vantar tvo til þrjá verkamenn til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma. ÍSTAK Rafeindavirkjar Okkur vantar rafeindavirkja til viðgerða á sjónvarpstækjum, myndböndum, Ijósritunar- vélum o.fl. Fjölbreytt starf. Greiðum flutning búslóðar. Upplýsingar gefa Guðjón Bjarnason eða Óskar Eggertsson í síma 94-3092. Póllirm hf., ísafirði. KIJRANT Sölustörf Óskum eftir harðduglegu, lipru og jákvæðu fólki til að markaðssetja nauðsynlega vöru inn á heimilin í landinu. Laun skv. afköstum. Upplýsingar í síma 688872. KENNSLA Varanlega fermingargjöfin Gefið krökkunum ómetanlega gjöf, sem þeir búa að alla ævi. Enskunámskeið í Englandi í sumar í Concorde International málaskól- anum. Hringið í s. 91-74076 og fáið upplýsingar sendar heim. Geymið auglýsinguna. FERÐIR - FERÐALÖG Svigmót Ármanns Svigmót Ármanns í aldursflokkum 9-12 ára sem frestað hefur verið síðustu helgar verð- ur í Sólskinsbrekku í Bláfjöllum laugardaginn 17. mars nk. Brautarskoðun hefst kl. 10. Fyrri þátttöku tilkynningar gilda. Stjórn skíðadeildar. HÚSNÆÐIÍBOÐI Til leigu við Suðurlandsbraut 41 fm bjart skrifstofu- húsnæði á jarðhæð, teppalagt með sérinn- gangi og sérsnyrtingu. Upplýsingar í síma 15328. ÞJÓNUSTA Húsgagna- og húsasmfðameistari getur bætt við sig húsbyggingum. Byggjum húsin frá grunni að teppum. Sími 79923. Geymið auglýsinguna. ATVINNUHÚSNÆÐI Hafnarstræti Til leigu 50 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 672121. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð fara fram á eftirtöldum fasteignum föstudaginn 16. mars nk. á skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði. Kl. 10.00, jörðin Refsstaðir II, Vopnafirði, þingl. eign Siglaugs Bryn- leifssonar og Ingibjargar Stephensen, eftir kröfum Tryggingastofnun- ar ríkisins, Búnaðarbanka íslands, Byggingasjóðs ríkisins og Sam- vinnubankans á Vopnafirði. Annað og síðara. Kl. 10.10, Austurvegur 18-20, Seyðisfirði, þingl. eign Jóns B. Ársæls- sonar, eftir kröfum Byggðastofnunar og innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Sýslumaður Noröur-Múlasýslu. Bæjariógetinn á Seyðisfirði. Kópavogur Skemmtikvöld eldri borgara í Kópavogi verður haldið fimmtudaginn 15. mars nk. í félagsheimili Sjálfstæðisflokksins, Hamraborg 1, 3. hæð kl. 20.00. Ýmislegt til skemmtunar að venju. Kaffiveitingar og dans. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi. Óðinn, félag launafólks í Sjálfstæðisflokknum: Spjallfundur um málefni launþega Málfundafélagið Óðinn efnir til spjall- fundar um málefni launafólks í Óðins- herberginu í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæð, laugardaginn 17. mars milli kl. 10.00 og 12.00. Gestir fundarins: Guðmundur Hall- varðsson, formaður verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins, sem jafn- framt er formaður Sjómannafélags Reykjavíkur og varaborgarfulltrúi og Kristján Guðmundsson, formaður Óðins. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórn Úðins. SJÁLF5TIEDISFLOKKURINN F É I. A C, S S T A R F Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Kelfavík Fulltrúaráðsfundur verður sunnudaginn 18. mars nk. kl. 15.00 á Hringbraut 92. Fundarefni: Fjáhagsáætlun Keflavíkurbæjar 1990. Bæjarfulltrúar og frambjóðendur taka þátt i umræðum. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Keflavík. Hafnfirðingar! Er fíkniefnavandamál í Hafnarfirði? Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund mánudaginn 19. mars kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsingu við Strandgötu. Frummælendur verða sérfróðir aðilar í fíkniefnamálum. Kaffiveitingar. Önnur mál. Alllr velkomnir. Stjórnin. IIFIMDAI.I UK Utanríkismála- námskeið Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur námskeið um utanríkis- mál í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 15. mars næstkomandi kl. 20 til 22.30. Erindi flytja: Guðmundur IVIagnússon, sagnfræðingur, Hreinn Loftsson, formaður utanríkisnefnd- ar Sjálfstæðisflokksins, Jón Kristinn Snæ- hólm, formaður utanríkisnefndar Sam- bands ungra sjálfstæðismanna og Magnús Þórðarson, framkvæmdastjóri. Laugardaginn 17. mars kl. 9 til 15 verður þátttakendum í námskeiðinu boðið upp á kynnisferð til varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Utanríkisnefnd Heimdallar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.