Morgunblaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1990 33 Grindavík: Nýtt skip bætist í flotann Morgunblaðið/Frímann Ólafsson Eigendur Hópsness hf. í brú nýja skipsins, talið fv.: Jens Óskarsson skipstjóri, Eðvarð Júlíusson forstjóri og Guðlaugur Óskarsson fram- kvæmdastjóri. Grindavík HÓPSNES GK77 bættist í fiski- skipaflota Grindvíkinga er skip- ið kom til Grindavíkur sl. sunnu- dag. Skipið kom hingað frá Pól- landi þar sem það var smíðað. Skipstjóri í heimsiglingunni var Hörður Ivarsson. Jens Óskarsson, skipstjóri nýja Hópsnessins, sagði í viðtali við Morgunblaðið að ferðin frá PólU andi hefði gengið vel og sér litist vel á skipið það sem hann væri búinn að sjá. Hópsnes er 230 tonna ijölveiði- skip með frystitæki um borð. Vélin er 1300 hestöfl. Brú er búin öllum nýjustu siglingartækjum. 19 manns verða í áhöfn og með skip- inu verður fulltrúi skipasmíða- stöðvarinnar fyrstu 6 mánuðina til að fylgjast með. Jens sagði að næstu 3-4 vikur yrði unnið að gerð vinnslulínu um borð og Hópsnes færi á togveiðar að því loknu. Eðvarð Júlíusson, forstjóri Hópsness hf. sagði að sér litist vel á nýja skipið. Það væri fallegt og ætti vonandi eftir að sanna sig. Eðvarð sagði að samningar um smiðina hefðu verið undirritaðir í maí 1986 þegar kvótakerfíð var að hefja göngu sína. Þá var búist við að það hefði þau áhrif að afli ykist ár frá ári en nú er hið gagn- stæða að koma í ljós með kvóta- skerðingu þannig að forsendur fyr- ir rekstrinum eru breyttar í dag. Að sögn Eðvarðs var samið þannig um smíðina að helmingur kaupverðs yrði greiddur með síld og nú þegar er búið að greiða um 890.000 dollara með síld. Þess má geta að tryggingaverð Hópsness er 320 milljónir króna. Gamla Hópsnesið sem nú hefur fengið skráninganúmerið GK771 verður úrelt og kvóti þess fluttur yfir á nýja Hópsnesið. FÓ ___________Brids______________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Kvenna Nú er tveimur kvöldum af fjórum lokið í parakeppninni og er staða efstu para þannig: Sigrún Pétursdóttir — Sveinn Sigurgeirsson 406 María Ásmundsdóttir — Steindór Ingimundarson 397 Þorgerður Þórarinsdóttir — Steinþór 394 Halla Bergþórsdóttir — Hannes Jónsson 382 Guðný Guðjónsdóttir — Jón Hjaltason 374 Kristín Jónsdóttir — Olafur Ingvason 374 Lovísa Eyþórsdóttir — Oskar Karlsson 370 Efstu pör í riðlunum urðu þessi: A-riðill Þorgerður Þórarinsdóttir — Steinþór 194 Lovísa Eyþórsdóttir — Óskar Karlsson 193 María Ásmundsdóttir — Steindór Ingimarsson 188 B-riðill Sigrún Pétursdóttir — Sveinn Sigurgeirsson 203 Kristín Jónsdóttir — Óláfur Ingvason 198 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Sigmundur Stefánsson 188 C-riðill Halla Bergþórsdóttir — Hannes Jónsson 200 Ólafía Jónsdóttir — Baldur Ásgeirsson 184 Ljósbrá Baldursdóttir — Matthías Þorvaldsson 177 Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottósson 177 íslandsmótið I parakeppni 17.-18. marz Islandsmótið í parakeppni fer fram helgina 17.-18. marz nk. í Sigrúni 9. Spilaður er barómeter, 2 spil miili para og tölvuútreikningur. Spilatími er frá.-. kl. 13 stundvíslega báða dagana og* spilað tii um kl. 18-19 (fer eftir þátt- töku). Verðið í þessa keppni er kr. 6.000 á parið, og borgast.fyrir upphaf spila- mennsku. Á síðasta ári tók 41 par þátt í þessari keppni og búist er við svipuð- um fjölda nú. Núverandi íslandsmeist- arar eru Esther Jakobsdóttir og Hrólfur Hjaltason og munu þau freista þess að veq'a titilinn. Bridsfélag Hafiiarfjarðar Mánudaginn 12. mars sl. var spiluð önnur umferð í Butler-tvímenningi fé- iagsins og urðu úrslit kvöldsins eftirfar- andi: A-riðill: Kari Bjamason — Sigurberg Elentinuss. 48 Guðlaugur Ellertsson — Björn Arnarson 41 Olafur Torfason — Daníel Hálfdánarson 41 B-riðill: Dröfn Guðmundsd. — Ásgeir Ásbjömsson 53 Erla Siguijónsd. — Þorfinnur Karlsson 44 AldaHansen-MagnúsSverrisson 43 Staðan cftir tvö kvöld af þremur: A-riðill: Karl Bjamason — SigurbergElentinuss. 80 Olafur Torfason — Daniel Hálfdánarson 76 Þórarinn Zófusson — HalldórEinarsson 74 Guðlaugur Ellertss. — Guðmundur Hanss. 73 B-riðill: g Dröfn Guðmundsd. — Ásgeir Ásbjömss. 84 ' ~ Guðbr. Sigurbergss. — Kristófer Magnúss. 84 Erla Siguijónsd. — Þorfinnur Karlsson ~ 82 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 7 4 Nk. mánudagskvöld 19. mars verður spiluð þriðja og síðasta umferðin í Butlemum og annan mánudag héðan • í frá hefst Barómeterinn, þar sem spil- að verður um glæsilegan farandbikar sem Sigtryggur Sigurðsson hefur gefið til minningar um Stefán Pálsson, en um þetta leyti er rétt um ár frá því hann lést, langt um aldur fram. Það er von stjórnar félagsins að sem flestirf'-* af gömlu félögum Stefáns, sem margir hveijir eru meðal bestu spiiara lands- ins, sjái sér fært að taka þátt í þessari keppni og heiðri þar með minningu látins félaga og vinar. Hópsnes GK77 í heimahöfn. F É L A G S S T A R F Sjálfstæðisfólk á Höfn Fundur fyrir sjálfstæðisfólk og stuðnings- fólk D-listans á Höfn verður í Sjálfstæðis- húsinu (uppi) mánudaginn 19. mars nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Tillaga af framboðslista sjálfstæðis- manna á Höfn fyrir sveitastjórnarkosn- ingarnar að vori lögð fram til afgreiðslu. 2. Sveitarstjórnamál og fjárhagsáætlun- Hafnar. Frummælandi Sturlaugur Þorsteinsson. Er Kópavogur félagsmálabær? Týr, FUS, boðar til ráðstefnu um bæj- armál í Kópavogi, laugardaginn 17. mars frá kl. 11.00- 17.00 í Hamraborg 1, 3. hæð. Ráðstefnan verður í formi hringborðs- umræðna og fá þátttakendur i hendur gögn um reikninga bæjarins o.fl. Skuldir bæjarins verða tekn- ar til skoöunar. Nefndir og fjárútlát til ýmissa málaflokka skoðuð. Gestir og ráðgjafar verða bæjarfulltrúarnir Bragi Mikaelsson og Birna Friðriksdóttir og mæta þau á staðinn strax eftir hádegi. Stjórn Týs. Þjóðleikhúsið og endurbygging þess Menningarmálanefnd Fundur verður hald- inn í menningar- málanefnd flokksins laugardaginn 17. mars kl. 10.00 fyrir hádegi. Fundarstað- ur: Valhöll, Háaleit- isbraut 1. Gestir fundarins verða þeir Árni Johnsen, vara- formaður bygginga- nefndar Þjóðleikhússins, og Garðar Halldórsson, húsameistari ríkis- ins. Formaður. KENNSLA Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. Wélagslíf □ St:.St:. 59903157 VII □ HELGAFELL 59903157IV/V 2 I.O.O.F. 5 = 17131507'/2 = KÚTMK. I.O.O.F. 11 = 1713158 'h = Góðtemplarahúsið í Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudag 15. mars. Verið öll velkomin og fjölmennið. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Vetrarfagnaður F.í. laugardaginn 17. mars Nú fer hver að verða síðastur að ná sér í miða. Vetrarfagnað- urinn verður haldinn í Risinu í Klúbbnum, Borgartúni 32, og hefst hann með fordrykk kl. 19.30. Heitt og kalt hlaðborð. Góð skemmtiatriði í umsjón skemmtinefndar F.i. Dans, grín og glens. Miðar á skrifstofu, Öldugötu 3. Allir með. Ungt fólk ffö|| með hlntverk llSÍBal YWAM - island Almenn samkoma í Grensás- kirkju í kvöld kl. 20.30. Lofgjörð, vitnisburðir, sérsöngur og hug- leiöing. Allir hjartanlega vel- komnir. FREEPORTKI.ÚBBUR1NN Freeportklúbburinn Fundur verður haldinn í félags- heimili Bústaðakirkju í dag, fimmtudaginn 15. mars kl. 20.00. Kvöldverður (hlaðborð). Skemmtiatriði. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Baldurs Ágústssonar, sími 686915 fyrir miðvikudag. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í umsjá flokksforingjanna. Allir velkomnir. VT=77 KFUM V ■ AD-KFUM Fundurinn fellur inn f samkomu- viku Kristniboðssambandsins, Samkoman í kvöld verður f Hallgrímskirkju kl. 20.30. ÉSAMBAND ÍSLENZKRA f KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma verður í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20.30 Jesús og Pflatus. Ræðumaður Ólafur Jóhannsson. Efni: Margrét Hróbjartsdóttir. Allir velkomnir. Skipholti 50B, 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. S^mHjólp í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Dorkaskonur sjá um sam- komuna með miklum söng og vitnisburðum um reynslu sina af trú. Stjórnandi verður Ásta Jónsdóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. Munið sunnudagsferðirnar 18. mars: 1. Kl. 10.30 Bláfjöll - Heiðin, há-Þrengsli, skíöaganga. 2. Kl. 13.00 Fjall mánaðarins: Stóri-meitill. 3. Kl. 13.00 Skíða- ganga kringum Lambafell. Ferðafélag íslands. Útivist Helgarferðir 16.-18. mars Húsafell - Þingvellir Gönguskíðaferð. Fyrstu nóttina verður gist í húsi, síðari nóttina í tjaldi. Spennandi ferð fyrir frískt fólk. Helgarferð að Husafelli Gist í góðu húsi, sundlaug á staðnum. Tilvaiið að taka cjönguskíðin með. I Útivistarferð eru allir veikomnir. Sjáumst! * Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.