Morgunblaðið - 20.03.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.03.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.55 ► Yngis- mær (77). 19.20 ► Barði Hamar. Gaman- myndaflokkur. 15.20 ► Emma, drottning Suðurhafa. Framhaldsmynd ítveimur hlutum. Fyrri hluli endurtekinn. Aðalhlutverk: Barbara Carrera, Steve Bisley, Hal Holbrook, Thaao Penghlis og Barry Quin. 17.05 ► Santa Bar- bara. Framhaldsmynda- flokkur. 17.50 ► Jógi.Teikni- mynd. 18.10 ► Dýralíf í Afríku. 18.35 ► Bylmingur. 19.19 ► 19:19 Fréttirog frétta- umfjöllun, íþróftirogveður ásamlfréttengdum innslögum. ■O. TF 17.50 ► Súsílitla. 18.05 ► - Æskuástir (4). Norsk mynd um unglinga. 18.20 ► Iþrótta- spegill. 18.50 ► Tákn- málsfréttir. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJi. Tf 19.50 ► Bleiki pardus- inn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Tónstofan. 21.00 ► Fíkniefnasmygl um Spán. Ný bresk heimildamynd um kókaín- smygl til Evrópu, en fíkniefnasalarvirð- ast leggja aðaláherslu á þann markað um þessarmundir. 21.40 ► Nýjasta tækni og vísindi. Sýnd verður nýleg íslensk mynd um fiskeldi, framleidd af Myndbæ. 22.05 ► Að leikslokum (12). Breskur fram- haldsmyndaflokkur, byggður á þremur njósna- sögum. 23.00 ► Ellefufréttir. 19:19 ► Fréttirog fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttengdum innslögum. 20.30 ► Við erum sjö. Fram- haldsþáttur í sex hlutum sem gerður er eftir samnefndu leik- riti Robert Pugh. Sögusviðið er Wales í kringum 1930. Bridget Dobson á sjö börn. 21.25 ► Hunter. Spennumyndaflokkur. 22.15 ► Raunir Ericu. Lokaþáttur. 22.40 ► Kennedy-fjölskyldan græturekki. 00.15 ► Hættuleg fegurð. Hættuleg fegurö eða „Fatal Beauty" er illa blandað kókain sem komst á markaðinn í L.A. Woopi Goldberg fer með hlutverk leynilögreglukonunnar Ritu Rizzoli. Stranglega bönnuð börnum. 01.55 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthíasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. — Baldur Már Arngrímsson, Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð- ingu Steinunnar Briem (12). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifsson, (Eirtn- ig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskré þriöjudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn - Velrariþróttahátíðin á Akur- eyri. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akur- eyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk' eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (20). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Hjördisi Geirsdóttur söngkonu sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Inngangur að Passíusálmunum, eftir Halldór Laxness. Höfundur flytur. Árni Sigurjónsson les Einar Kárason rithöfundur spjallaði sl. laugardag á rás 2 við Björn Jónasson er stýrði bóka- útgáfunni Svörtu á hvítu. Spjall þeirra félaga var athyglisvert en þar kom meðal annars fram að hin metnaðarfulla bókaútgáfa Svarts á hvítu varð fyrst og síðast gjaldþrota vegna hinna hrikalegu vaxta er íþyngdu fyrirtækinu. Bjöm Jónas- son greindi frá því að um tíma hefðu vaxtagreiðslur numið allt að 56% en undir slíku fargi stendur ekkert fyrirtæki nema þá einokunargælu- fyrirtæki af ætt Islenskra aðalverk- taka. Saga Svarts á hvítu var þann- ig saga fjölda fyrirtækja er verð- bólguraunvaxtaskrúfan og efna- hagsöngþveitið leiddu á höggstokk- inn á síðasta ári þar sem lögfræð- ingarnir, ríkisvaldið og bankarnir biðu með sína kistla eða eins og Björn orðaði það ... það fóru millj- ónatugir í Iögfræðinga og dráttar- vexti og skuld við ríkissjóð sem var tíu milljónir varð brátt að tuttugu formálsorð og kynnir. (Fyrri hluti endurtekinn frá fimmtudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars verða bækur Cecil Bödker skoðaðar. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Mozart og Haydn. - Fiðlusónata í D-dúr K 306 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Arthur Grumiaux leikur á fiðlu og Walter Klien á píanó. — Strengjakvartett I C-dúr, op.76, „Keisarakvart- ettinn" eftir Joseph Haydn. Æolian strengjakvart- ettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múminpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð- ingu Steinunnar Briem (12). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emílsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Nútímabörn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Fyrri þáttur endurtekinn úr þáttarööinni „i dags- ins önn" frá 21. febrúar.) 21.30 Útvarpsságan: „Ljósið góða" eftir Karl Bjarn- hof. Arnhildur Jónsdóttir les (5). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um érlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 31. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Manni fer að þykja vænt um þetta" eftir Arne Törnquist. Þýðandi: Hólm- fríður Gunnarsdóttir. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðs- son. Leikendur: Herdís Porvaldsdóttir, Árni Pétur og fímm milljónum eftir að ríkis- valdið hafði beitt sinni sérkennilegu reiknisaðferð. En mitt í þessu svartnætti öllu saman blakti þó ljóstýra: „Við högn- uðumst á íslenskri menningu eins og hún gerist best, þannig seldust íslendingasögurnar í fimmtán þús- und eintökum en við töpuðum á öðrum fjárfestingum." Og í fram- haldi af þessum gleðilegu upplýs- ingum um menningaráhuga þjóðar- innar kom Bjöm með athyglisverða kenningu sem á sannarlega erindi til ráðamanna þjóðarinnar en hún er efnislega á þessa leið: Við eigum að fjárfesta í menningu þjóðarinn- ar, annars breytumst við í enn eina Sky Channel-móttökustöðina og til hvers að búa hér þegar svo er kom- ið? Tungan og menningin gerir okk- ur að þjóð. Okkur vantar fyrst og fremst nýtt fjármagn í stað nýrra eriendra skulda. Það skiptir engu máli hvort til dæmis Landsvirkjun er í eigu íslendinga eða erlendra Guðjónsson, Sigrún Waage, Erla Rut Harðardótt- ir, Róbert Arnfinnsson og Margrét Ákadóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 22.55 Hornkonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Ríchard Strauss. Peter Damm leikur með Ríkishljómsveit- inni í Dresden;. Rudolf Kempe stjófnar. 23.15 Djassþéttur. Jón Múli Árnason. (Einnig út- varpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifsson. (End- urtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Haf- stein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttír. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „Abbey Road" með The Beatles. 21.00 Rokk og nýbytgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.0Ö.) 22.07 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn I kvöldspjall. aðila, mestu varðar að við eigum sjálfstæða menningu er gerir okkur að þjóð. Menningarhatur? Vafalítið greinir menn á um þá kenningu Björns Jónassonar að það skipti ekki máli þótt útlendingar eigi Landsvirkjun en samt er sú hugsun athyglisverð að það skipti meira máli að við eigum okkar eig- in menningu. En hvað aðhafast ráðamenn þjóðarinnar? Fimmtu- daginn 15. marz sl. birtist grein í DV eftir Aðalstein Ingólfsson er bar yfirskriftina: Fer myndlist í vask- inn? I greininni segir frá því að yfirvöld hugleiði að leggja virðis- aukaskatt á myndverk sem eru seld í einkareknum myndlistarsölum. Um þennan skatt segir Pétur Þór, einn af aðstandendum Gallerís Borgar: „Með þessum skatti ætla stjórnvöld greinilega að ganga af íslenskum galleríum dauðum.“ 00.10 í háttínn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturúwarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18,00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 „Blitt og létt...“ Endurtekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 989 ’BY L GJA 7.00 Rósa Guðbjartsdóttir og Haraldur Gíslason Kíkt á þjóömálin. 9.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt. Vinir og vandamenn kl. 9.30 og uppskrift dagsins valin kl. 11.30. 12.00 Fjádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir fer yfir „fullorðna vin- Það er einkennilegt hvemig lista- fólki er mismunað í þessu landi. Á sama tíma og verkfræðingum og öðrum hönnuðum eru borgaðar úm hundrað milljónir króna fyrir að teikna upp einar svalir í stað tvefíáa í Þjóðleikhúsinu er mynd- listarmönnum sem stunda fijálsa myndlist gert nánast ómögulegt að skapa myndlistarverk bæði með hverskyns skattpíningu og 70% hækkun á leigu Kjarvalsstaða svo dæmi sé tekið. Einkasýningarsalir eru líka menningarmiðstöðvar þótt þeir njóti ekki verndar ríkisvaldsins. Það er kannski þess vegna sem á að gera út af við þessar stofnanir líkt og myndlistarmennina? Það er greinilega ekki pláss fyrir skapandi einstaklinga í íslensku samfélagi, bara skriffinna og hver nennir þá að hanga hér á vindrassinum nema ef til vill mandarínastjórnin í Kína þegar hún hrökkiast frá völdum? Ólafur M. Jóhannesson - sældaiistann í Bandaríkjunum" milli 13 og 14. Afmæliskveðjur milli kl. 14 og 14.30. 15.00 Ágúst Héðinsson. Viðtal við mann vikunnar sem valinn var af hlustendum I gær í gegnum 611111. 17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 (slenskir tónar. 19.00 Snjólfur Teitsson I kvöldmatnum. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kikt á biósiðurn- ar. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutfmafresti frá 8-18 á virkum dögum. FM 102 m. -tom 7.00 Snorri Sturluson. 10.00 Bjami Haukur. Tónlist og íþróttafréttir kl, 11.00. 13.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. 17.00 Ólöf Marín. 19.00 Listapopp. I þessum þætti eru kynntir tveir vinsælustu vinsældarlistar i heiminum, sá breski og sá bandariski. Umsjón: Snorri Sturluson. 22.00 Kristófer Helgason. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin. FM 104,8 16.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð. 18.00 Bjarni sæti. 19.00 MHáingar enn og aftur. 21.00 Sófus. 22.00 Bjössi Birgis og enga vitleysu. 1.00 Dagskrárlok. UlT'.HHI AÐALSTÖÐIN 7.00 Nýrdagur. Eiríkur Jónsson. Frétta- og viðtals- þáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis- dóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiks- molum um færð veður og flug. 12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar fréttir. Frétl- ir af færð, flugi og samgöngum. Umsjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Áslvaldsson, Eiríkur Jónsson og Margret Hrafns. 13.00 Lögin við vinnuna. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta aratugarins með aöstoð hlust- enda. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni liðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt i mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Margrét Hrafns- dóttir. 22.00 Gestaboð Gunnlaugs Helgasonar. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jens- son. lai 7.00 Arnar Bjarnason. 10.00 ivar Guðmundsson. Breski listinn kynntur á milli kl. 11 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Bandaríski listinn kynntur á milli kl. 15 og 16. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmæliskveðjur og stjörnuspá. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Sex ný og ókynnt lög. 1.00 Næturdagskrá. Sky Channel-nýlenda?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.