Morgunblaðið - 20.03.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1990
33
AUGL YSINGAR
TILBOÐ - UTBOÐ
ÚTBOÐ
Forval
Uppsteypa bílageymsluhúss við
Lindargötu
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
byggingadeildar borgarverkfræðings, aug-
lýsir forval verktaka vegna fyrirhugaðs út-
boðs á uppsteypu bílageymsluhúss við fyrir-
hugaðar íbúðir og þjónustumiðstöð aldraðra
á Lindargötu 57-61 og 64-66 í Reykjavík.
Forvalsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Forvalsgögnum skal skilað á sama stað eigi
síðar en föstudaginn 23. mars 1990, kl.
16.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORG AR
Fríkirkjuvegi 3-Simi 25800 .
Á morgun 21. mars 1990
Útboðsþing
Staðlaráð íslands boðartil útboðsþings, ráð-
stefnu um útboðsviðskipti þann 21. mars
1990. Þingið er fyrir verktaka og verkkaupa
á öllum sviðum viðskipta.
Staður: Hótel Saga, A salur. Tími: 13.00 -
18.00. Þátttökugjald: 3.000,- kr. Ráðstefnu-
stjóri: Stanley Pálsson, verkfræðingur.
Dagskrá
13.00-13.10 Þingsetning
Þorbjörn Karlssorv form.
Staðlaráðs íslands.
13.10- 13.30 Opnunarræða
Jón Sigurðsson, viðskipta- og
iðnaðarráðherra.
13.10- 14.00 Er þörf á útboðslögum
Sigurður Gizurarson, bæjar-
fógeti.
14.00-14.15 Handbók um opinberar fram-
kvæmdir
Magnús Pétursson, ráðuneyt-
isstjóri.
14.15- 15.05 Þróun útboðsviðskipta í Evr-
ópu og á alþjóðavettvangi
Anders Guldager Christiansen
frá dönsku innkaupastofnun-
inni.
15.05-15.30 Kaffihlé
íslenski útboðsmarkaðurinn -,
staða og vandamál.
15.30- 15.45 Notkun staðla í útboðsvið-
skiptum
Þorvaldur Jóhannesson, lög-
fræðingur, Verkfræðistofu
Stanleys Pálssonar.
15.45- 16.00 Opinber innkaup
Ásgeir Jóhannesson, forstjóri
Innkaupastofnunar ríkisins.
16.00-16.15 Mannvirkjagerð
Jónas Frímannsson, verkfræð-
ingur ístaks.
16.15- 16.30 Vörur
Skafti Harðarson, fram-
kvæmdastjóri Teppalands.
16.30- 16.45 Skip, vélar og tæki í sjávarút-
vegi.
Skúli Jónsson, framkvæmda-
stjóri Stálsmiðjunnar.
16.45- 17.00 Hugbúnaður
Daði Jónsson, tölvunarfræðing-
ur, Verk- og kerfisfræðistofan hf.
17.00-17.15 Þjónusta
Kolbeinn Arinbjarnarson, verk-
fræðingur, Flugleiðir.
17.15- 18.00 Umræður og fyrirspurnir
Vinsamlega tilkynnið þátttöku til staðladeild-
ar Iðntæknistofnunar í síma 687000 fyrir 21.
mars nk.
rafmagnsveitur rIkisins Utboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum
í eftirfarandi:
RARIK-90003: Dreifispennar, 31,5 - 2000
RVA.
Opnunardagur: Fimmtudagur 26. apríl 1990,
kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík,
fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á
sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum
er þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með miðvikudegi 21. mars
1990 og kosta kr. 500,- hvert eintak.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 118,
105 Reykjavík.
SJALFSTIEDISFLOKKURINN
F í: L A G S S T A R F
Sjálfstæðisfélagið
Ingólfur Hveragerði
heldur félagsfund að Hótel Ljósbrá fimmtudaginn 22. mars kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Tillaga uppstillinganefndar af framboðslista félagsins til baejar-
stjórnar á vori komanda.
3. Ónnur mál.
Stjórnin.
Laugarnesbúar
Almennur fundur
um borgármálefni
verður haldinn (Hót-
el Holiday Inn, við
Sigtún, kl. 20.30,
þriðjudaginn 20.
mars.
Borgarfulltrúarnir
Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson og Anna
K. Jónsdóttir munu
koma á fundinn og ræða um borgarmál, m.a.:
Skipulagsmál, umhverfismál, umferðarmál, dagvistunarmál, hafnar-
mál, heilbrigðismál o.fl.
Laugarnesbúar, nú er tækifærið að ræða við borgarfulltrúa um
málefni hverfisins. Mætum öll.
Félag sjálfstæðismanna
i Laugarneshverfi.
Aðalfundur fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna
íKópavogi
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1,3. hæð, þriðjudag-
inn 20. mars kl. 20.30.
Dagskrá:
A) Skýrsla fráfarandi stjórnar.
B) Stjórnarkjör skv. e-lið 6. greinar.
C) Kjör fimm fulltrúa í kjördæmisráð.
D) Tillaga kjörnefndar að framboðslista Sjálfstæðisflokksins við
bæjarstjórnarkosningarnar 26. maí 1990 lögð fram til afgreiðslu.
E) Önnur mál.
F) Gestur fundarins, Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður, raeðir
stjórnmálaviðhorfið og svarar fyrirspurnum.
Fundarstjóri verður Ásthildur Pétursdóttir og fundarritari Sólveig
Árnadóttir. Áríðandi er að allir fulltrúar mæti eða boði varamenn.
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna
i Kópavogi.
Seltirningar
Umræðufundur um skólamál
og félagsmál
Þriðjudaginn 20.
mars kl. 20.30 boð-
um við til fundar á
Austurströnd 3.
Bæjarstjóri og for-
svarsmenn nefnda
verða á staðnum til
skrafs og ráða-
gerða. Nú er tæki-
færi að ræða mál-
efni okkar ágæta
bæjar. Fundarstjóri Björg Sigurðardóttir. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Lánasjóður
íslenskra námsmanna
Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í
Reykjavík, heldur umræðufund um málefni
Lánasjóðs íslenskra námsmanna í Valhöll,
Háaleitisbraut 1, kl. 20.00 þriðjudaginn 20.
mars. Framsögumenn verða: Birgir ísleifur
Gunnarsson, alþingismaður, Jónas Fr.
Jónsson, formaður Stúdentaráðs, Sigur-
björn
Magnússon, framkvæmdastjóri þingflokks
sjálfstæðismanna, og Viktor B. Kjartans-
son,
lánasjóðsfulltrúi Stúdentaráðs.
Stjórn Heimdallar.
IIFIMDAIIUK
Viðverutfmi stjórnarmanna
Stjórnarmenn í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík,
verða til viðtals á skrifstofu félagsins I Valhöll, Háaleitisbraut 1, alla
virka daga I mars milli kl. 16.00 og 17.00. Félagsmenn og aðrir
áhugasamir eru eindregið hvattir til að hafa samband og kynna sér
það, sem á döfinni er í starfi félagsins.
Stjórn Heimdallar.
Opinnfundur
Atvinnulíf á krossgötum
Sjálfstæðisflokkurinn efnir til opins fundar um atvinnumál á Holiday
Inn miðvikudaginn 21. mars nk. kl. 16.30-19.00.
Málshefjendur:
Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins,
Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva,
Haraldur Haraldsson, formaður Félags íslenskra stórkaupmanna,
Víglundur Þorsteinsson, formaður Félags íslenskra iðnrekenda.
Setning fundar: Eggert Hauksson, formaður iðnaðarnefndar.
Fundarstjóri: María E. Ingvadóttir, formaður viðskiptanefndar.
islenskt atvinnulif gengur nú í gegnum mikið breytingaskeið; Fjár-
magnskostanður hefur stórhækkað - eigið fé fyrirtækja rýrnað -
samdráttur tekið við af miklu góðæri - gjaldþrotum stórfjölgað -
fyrirtæki ganga kaupum og sölum - vaxandi atvinnuleysi - brott-
flutningur fólks frá landinu - erlend samkeppni harðnar. Á móti
kemur; lækkað raungengi - hóflegir kjarasamningar - minni verð-
bólga - almenningur festir fé í fyrirtækjarekstri - nýtt álver - nýí
fiskveiðistefna - Evrópumarkaöurinn á bak við næsta leiti.
□ Hvernig vinnum við okkur út úr vandanum?
□ Hver er stefna Sjálfstæðisflokksins?
P Hver eru viðhorf forystumanna í atvinnulífinu?
Fundurinn er öllum opinn. Allt áhugafólk um atvin'- . hvatt til
að koma.
Atvinnumálanefd Sjálfstæðisflokksins.