Morgunblaðið - 20.03.1990, Síða 41

Morgunblaðið - 20.03.1990, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1990 41 Bræðurnir Helgi og Ingi Hermannssynir sungu meðan á borðhaldinu stóð í Hallarlundi og voru einnig með drjúgan skerf af skemmtidagskránni. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Einar „Klink“ Sigurfinnsson tók nokkrar gamla sveiflur við undirleik Papanna. 11. leikvika -17. mars 1990 Vinningsröðin: 2X2-21X-X1X-111 HVER VANN? i.Öí8.566- kr. 0 voru með 12 rétta - og fær hver: 0- kr. á röð 8 voru með 11 rétta - og fær hver: 38.195- kr. á röð Tvöfaldur pottur!! Lukkulínan s. 991002 Gott kvöld, Ævintýra- svampurinn í Hallarlundi -K-- SKEMMTANIR Grímur Gísiason Skemmtistaðurinn Hallarlundur í Vestmannaeyjum hóf fyrir skömmu skemmtikvöld undir nafn- inu Gott kvöld, Ævintýrasvampur- inn í Hallarlundi. Á ferðinni er skemmt un þar sem flutt eru ný og gömul lög sem flest eru samin af Eyjamönnum eða þau tengjast Mbl/Matthías Jóhannsson Björn Þórðarson var útnefhdur íþróttamaður ársins á Siglufirði. Eyjunum á einhvern hátt. v Hallarlundur hefur allur verið endurbættur fyrir þessa sýningu og hefur staðurinn tekið stakkaskipt- um við breytingarnar. Á fyrsta „Góða kvöldinu“ sem haldið var í Hallarlundi var troðfullur salur og skemmtu gestir sér konunglega. Tekið var á móti gestum með fordrykk en síðan var boðið upp á þríréttaða máltíð. Undir borðum léku og sungu bræðurnir Helgi og Hermann Ingi Hermannssynir ljúf lög. Að borðhaldi loknu tók síðan við skemmtidagskrá sem stóð nær óslitið fram undir miðnætti. Hljóm- sveitin Papar ásamt aðstoðarhljóð- færaleikurum sá um tónlistarflutn- ing og ýmsir Eyjamenn sungu við undirleik þeirra. Bræðurnir Helgi og Hermann Ingi fóru þar fremstir í flokki en einnig komu fram nokkr- ir lítt þekktir Eyjasöngvarar sem stóðu sig með mikilli prýði. Þor- steinn Lýðsson, Ægissonar, kom geysilega á óvart með hressilegri framkomu er hann hreif salinn með í söngnum um Mexíkanahattinn hans afa, sem Ási í Bæ gerði fræg- an í eina tíð. Bryndís Ólafsdóttir, ung Eyja- stelpa, söng sig inn í hjörtu við- staddra og Einar „Klink“ Sigur- finnsson tók góða sveiflu. Flutt voru ný lög eftir Papana sem og hin gömlu þekktu Eyjalög Oddgeirs Kristjánssonar og allt þar á milli, sem finna má í hinum mikla sjóði Eyjalaga og ljóða. Undirtitillinn á nafni þessara kvölda, Ævintýrasvampurinn, er til kominn vegna þess að sagt er að Eyjarnar hafi drukkið í sig lög og ljóð hinna fjölmörgu Eyjamanna sem fengist hafa við þá iðju. Lög þessi virðast sígild og Eyjamenn kyija þau oftast er þeir skemmta sér. Svampur sá sem um ræðir hef- ur drukkið í sig alla þessa listamenn Eyjanna og perlur þeirra og svo virðist vera að endalaust megi kreista þann svamp, ætíð drjúpi nýjar og sígildar perlur úr honum. Alls koma 16 manns fram í skemmtidagskránni í Hallarlundi og er óhætt að segja að hver ein- asti hafi staðið sig með stakri prýði. Aðstandendur sýningarinnar eiga sannarlega heiður skilinn fyrir þessa ágætu skemmtun og er óhætt að lofa því að þeir sem fara í „Ævin- týrasvampinn" í Hallarlundi koma til með að eiga þar virkilega „Gott kvöld". W Dags. 20.03.1990 VAKORT Númer eftirlýstra korta 4548 9000 4507 4300 4507 4500 4507 4500 4548 9000 4548 9000 0030 3638 0007 4376 0008 4274 0010 3074 0023 4376 0028 0984 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. VISA ÍSLAND K- SIGLUFJORÐUR Björn Þórðarson íþróítamað- ur ársins Björn Þórðarson sundmaður var kjörinn íþróttamaður Siglu fjarðar 1989 í hófi sem Kiwanis- klúbburinn Skjöldur á Siglufirði stóð fyrir. Kiwanisklúbburinn hefur staðið fyrir þessari útnefningu und- anfarin ár. Knattspyrnumaður ársins í meistaraflokki var kjörinn Sigurður Sigurgeirsson, en Sigurður Sverris- son var kjörinn knattspyrnumaður ársins í yngri flokkum. Sölvi Sölva- son var kjörinn skíðamaður ársins í eldri flokki og Ásþór Sigurðsson í yngri flokki. Haraldur Marteinsson var útnefndur badmintonmaður ársins í eldri flokki og Jónas Sig- urðsson í yngri flokki. Loks var Þór Jóhannsson kjörinn íþróttamaður fatlaðra. VIÐ FRAMLENGJUM hinum cina og sanna Stórútsölumarkaöi, Bíldshöföa 10, (v/hliöina á gamla bifrciöacftirlitinu), sími 674511 TIL 31. NARS - Bætum viö vörum Opnunartími Föstudaga kl. 13-19 Laugardaga kl. 10-16 Aðra daga kl. 13-18 Dæn" . kr.ni um vero: peySur _ ^5mu|| kr. 600 Buxna- og Náttföt barna kápuefni frá |<r 300 kr. 150-ZSB Jogginggallar Blússu- og pilsefni með hettu kf. 390 kr. 1500 Ullarefni Háskólabolir kr. 150 kr. 500 Náttsloppar + skór Pilsbuxur kr. 1990 kr. 500 Skyrtur frá kr. 100 Jakkaföt frá kr. 4500-6900 Rúllukragabolir kr. 500 Stakar buxur frá kr. 500-1990 Pils kr. 500 Frakkar kr. 4900 Jakkar kr. 2500 Buxur kr. 990 Peysur og bolir kr. 1490 Ullarpeysur kr. 990 Herraskyrtur kr. 500 Barnaflauels-/ barnagollabuxur kr. 1000 Barna jogginggallar kr. 450 Strigoskór barna frá kr. 150 Ungbarnaskór frá kr. 500 Gúmmístigvel kr. 450 íslenskar plötur frá kr. 99-799 Geisladiskar frá kr. 199-799 íþróttagallar frá kr. 1500-2500 Barnaúlpur kr. 1990 Knattspyrnuskór frá kr. 990-1990 Bamabuxur, bolir oq peysur kr. 500 Dúnúlpur kr. 1990 Dömuleðurstígvel kr. 3990 Dömurýsskinnsstígvel kr. 2000 Herraskór frá kr. 900-2600 Dömuskór frá kr. 000-2000 Barna-, herra- og dömuskór kr. 500 Fyrírtæki Myndbarnahorn - Frítt kafíi 'TÚNSBREKKA E h ..'WBrtlf* K BÍLDSHÖFÐI STORUTSOLUMARKAÐUR Bildshöföa 10 VESTURLANDSVEGUR Fjöldi fyrirtækja - gífurlegt vöruúrval ★ STEINAR - Hljómplötur - kasettur *SflUMALIST - Alls konar efni *KflRNflBŒR - Tískufatnað- ur herra og dömu ★SKŒÐI - Skófatnaður ★ BOGART/GARBO - Tískufatnaður ★BLÓMALIST - Blóm og gjafavörur ★HUMMEL - Sportvörur alls konar ★STÚDÍÓ - Fatnaður ★ SAMBANDIÐ - Fatnaður á alla fjölskylduna ★MÆRA - Snyritvörur - skartgripir ★VINNUFATABÚDIN - Fatnaður ★THEODÓRA - Kventískufatnaður ★PARTÝ - Tískuvörur ★SPARTA - íþróttavörur ★ BOMBEY - Barnafatnaður ★Versl. KAREN - Barnafatnaður, undirföt o.fl. ★SMÁSKÓR - Barnaskór ★X OG 1 - Barnaföt straumur STÓRÚTSÖLU- MARKADURINN BÍLDSHÖFÐA 10 SÍMI 67451 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.