Morgunblaðið - 20.03.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.03.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1990 9 Aðalfundur hestamannafélagsins Fáks verður haldinn í félags- heimilinu fimmtudaginn 22. mars nk. og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu ásamt tillögum að lagabreytingum. Stjórnin. ELSTA TEPPAVERSLUN LANDSINS _——-------------------- GRAM EPOCA eru mest seldu skrifstofu- og stigahúsateppin á íslandi FRIÐRIKS BERTELSEN FÁKAFENI 9 - SÍMI 686266 TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR TOYOTA COROLLA STD '85 Grænn. 4 gíra. 3ja dyra. Ekinn 90 3Ús/km. Verð kr. 380 þús. TOYOTA TERCEL 4 x 4 ’87 Rauður. 5 gíra. 5 dyra. Topplúga. Ekinn 35 þús/km. Verð kr. 760 þús. TOYOTA CAMRY XL STW '87 Hvítur. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 33 þús/km. Verð kr. 880 þús. TOYOTA COROLLA 4 x 4 ’89 Rauður. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 16 þús/km. Verð kr. 1.190 þús. TOYOTA CARIIMA II ’89 Rauður. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 11 þús/km. Verð kr. 1.020 þús. TOYOTA * * • NYBVLAVEGI 6-8, KOPAVOGI Öryggisstaða íslands í síðustu viku sendi Öryggismálanefnd frá sér fréttabréf, sem gefið er út undir heitinu: Upplýsingar um öryggis- og ut- anríkismál. Þar er fjallað um þær breyt- ingar sem eru að verða á öryggismálum í Evrópu vegna atburðanna í austurhluta álfunnar. Er augljóst að viðvörunartíminn eða fyrirvarinn á því að til átaka kunni að koma í álfunni lengist eftir því sem fækkar í herjum og dregur úr pólitískri spennu og ágreiningi. í Staksteinum í dag er vitnað í þetta fréttarbéf. A Island og leið- in yjBr hafið I fréttabréíl Orygg'is- málanefiidar segir: „Island er mikilvægt fyrir varnir flutningaleið- anna yfir Norður-Atl- antshaf. Að svo komnu máli verður ekki séð að grundvallarbreyting hafi orðið á hemaðarlegri þýðingu Islands í augum NATO-ríkjaima. Þvert á móti er mikilvægi leiðar- mnar yfir hafið undir- strikað og jalhvel talið lára vaxandi í kjölfar fækkunar í hefðbundnum herjum í Evrópu. Hvort það reynist rétt og hver hemaðarleg þýðing leið- arinnar yfir hafið verður nákvæmlega eftir endur- skoðun hemaðarstefii- umiar breytir ekki í gmndvallaratriðum mik- ilvægi heimar í fælmgar- og hemaðarstefhu NATO. Lengri pólitískur og hemaðarlegur fyrir- vari NATO kami hins vegar, ásamt iniklu minni sovéskum umsvifum á Norður-Atlantshafi, að leiða til þess að dregið verði úr þeim viðbúnaði sem hafður er á frið- artímum vegna varna leiðarinnar yfir hafið. Slíkur ferill er þegar haf- inn með fækkun í Banda- ríkjaflota." Fækkuní Keflavíkur- stöðinni? I fi-éttabréfinu segir áfram: „Af þeim bandarísku herstöðvum utan Banda- ríkjanna, sem tilkynnt hefiir verið að verði lok- að eða fækkað í, er fyrst og fremst um að ræða stöðvar flughers og land- hers. Engar upplýsingar em fyrir hendi að svo komnu máli um að draga eigi úr herstyrk Keflavík- urstöðvarinnar. Þó er athyglisvert að mjög á að minnka starf- semi herstöðvar Banda- ríkjallota á Bermúda- eyju undan austurströnd Bandaríkjanna. Þaðan fer fram kafbátaeftirlit eins og frá Keflavíkur- stöðinni. Á Bermúda er að staðaldri haldið úti sveit bandariskra Orion P-3 gagnkalbátaflugvéla eins og í Kcflavík, en nú er ráðgert að fækka úr 8 vélum í 2 vélar á Bermúda og minnka að sama skapi aðstöðu þar fyrir vélar af þessari gerð. Að öðm leyti en varðar kafhátaeftirlit er um ólíkai- stöðvar að ræða. Keflavíkurstöðin er miklu norðar og nær ■ sovéska flotanum en stöðm á Bermúda. í Keflavík em einnig stað- settar sveitir úr flug- hernum, sem ekki á við Bermúda. Loks er talið að aukin áliersla á hlut- verk Bandaríkjaflota í baráttu gegn smygli fikniefiia frá Suður- Ameríku til Banda- rikjanna hafi haft ein- hver álirif á fækkunina á Bermúda, þaimig að vél- ar þaðan hafi verið flutt- ar til að taka þátt í að- gerðum gegn smyglur- um. Meginástæðan mun þó fækkun ferða sov- éskra kafbáta á þessu svæði.“ Lengri fyrir- vari Emi segir í fréttabréfi Oryggismálanefhdar: „Miklu lengri fyrirvari kann að leiða til breyt- inga á áætlunum um liðs- auka frá Bandarikjunum til íslands og mundi að minnsta kosti hafa áhrif á framkvæmd þeirra á hættutíma. Ætlunin hef- ur verið að eftirlit frá Keflavíkurstöðinni yrði hert snemma á hættu- tíma og flugvélastyrkur stöðvarinnar efldur til þess. Jafhframt hefur verið stefiit að þvi að hefjast fljótt Iianda um að koma Bandaríkjaflota út á Atlantshaf þannig að hann yrði ásamt her- skipum annarra NATO- rikja í aðstöðu til að sækja inn á Noregshaf í upphafi átaka. Loks hcf- I ur verið gert ráð fyrir að eigi síðar en þegar flotinn kæmi i námunda við ísland yrði áætlunum um fjölgmi orrustuþotna og ratsjárþotna í Keflavíkurstöðinni hrundið í framkvæmd. Jafiiframt yrði eldsneyt- isþotum fjölgað og land- hersveitir sendar til Is- lands, fyrst sveitir úr fastaher Bandarikjanna en síðan varaliðssveitir. Meginehikenni áætl- ana er varða Island hefur verið áhersla á skjótar ákvarðanir. Verulegar líkur hafa verið á að íslensk stjórnvöld yrðu beðin á grundvelli varar- samningsins við Banda- rikin að heimila umtals- verða aukningu á flug- vélastyrk Keflavíkur- stöðvarinnar áður en álíka sameigilegar ákvarðanir hefðu verið teknar i NATO ... Verði í framtíðinni samið um traustvekjandi aðgerðir á höfunum yrði vafelaust haft eftirlit með þeim samningum frá Keflavíkurstöðinni meðal annarra staða. Slíkir samningar eru enn ekki á dagskrá. Eftirlit frá Keflavíkurstöðinni kytmi þó einkum að eiga við samninga sem lytu að skorðum við umferð skipa og Bugvéla. Efe- semdir eru uppi um að samningar um traust- vekjmidi aðgerðir á höf- unum gætu náð til kaf- báta vegna þess hve erf- itt yrði að tryggja eftirlit með þeim. Af þeirri ástæðu er jafhvei talið að samnhigar um skorð- ur við umferð kafbáta væru óæskilegir og hættulegir vegna ól\jákvæilegra efasemda um að aðilar héldu samn- inga. Eftirlit með fjölda vopna, s.s. með fjölda leyfilegra kjarnaodda i eldflaugakafbátum, sem takmarka á í START- saimiingi risaveldanna, færi ekki fram á hafi úti. Eftirlit með hugsanleg- um samningum um fækk- un skipa og kafbátam ætti að verulegu leyti inna af hendi á höfunum og í kafbáta- og skipa- I smíðastöðvum." N Ý ÞJÓNUSTA HJÁ VÍB Símsvari: 681625 Eigendur Sjóðsbréfa, Vaxtarbréfa og Valbréfa geta nú fengið tipplýsingar um gengi bréfa og ávöxtun þeirra í símsvara VIB. Síminn er 681625 og er opinn allan sólarhringinn. Verið velkomin í VÍB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30. Póstfax 68 15 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.