Morgunblaðið - 20.03.1990, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.03.1990, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ.IUDAGUR- 20. MARZ 1990 11 Sínfóníuhljómsveit æskunnar _________Tónlist____________ Jón Ásgeirsson Snillingurinn Paul Zukofsky stýrði ungum tónlistarmönnum til átaka við stórvirki tónlistarsögunnar á tónleik- um í Háskólabíói sl. laugardag og flutti Plánetumar eftir Gustav Holst og Gosbrunna Rómarborgar eftir Respighi. Gustav Holst var af sænsk- um ættum en forfeður hans, sem höfðu búið í Englandi frá 1807, voru virtir tónlistarmenn og að meðtalinni dóttur Gustavs, Imogen, höfðu fimm ættliðir verið starfandi tónlistar- menn. Pláneturnar eru frægasta verk Holsts og þó það sé vel skrifað fyrir hljómsveit, hefur formskipan þess verið gagnrýnd, einkum að fyrsti kaflinn er rismestur og innihaldsrík- asta tónsmíðin en af sex köflum til viðbótar, nái enginn þeirra að reisa sig til jafnvægis við þann fyrsta. Hljómsveitin lék verkið ótrúlega vel og tókst Zukofsky að galdra fram tilfinningaþrunginn og skáldlegan flutning, þrátt fyrir ögun og aðhald; sem einnig einkennir stjórn hans. I síðasta kaflanum (Neptúnus), sem gæti verið táknmál um eins konar Athugasemd vegna umniæla í Lesbók Mbl. um Söguatlas Nýútkomin er bók, íslenskur söguatlas, sem vafalaust er hin merkasta og kemur í góðar þarfir fyrir alla, sem áhuga hafa á sögu íslendinga. I viðtali við höfunda í Lesbók Morgunblaðsins 17. marz sl. gera þeir grein fyrir riti sínu og segja m.a.: „Það hefur töluverð Islands- saga verið skrifuð gegnum tíðina en hún hefur óneitanlega verið tals- vert brotakennd. Satt best að segja er ekki til neitt yfirlitsverk þar sem áhugasamur lesandi eða nemandi hefur getað leitað eftir upplýsingum um einföld atriði eða þróun sögunn- ar, fljótt og auðveldlega.“ Þó að ég ætli ekki að taka upp hanzkann fyrir aðra höfunda, vil ég leyfa mér að gera athugasemd við þessi ummæli. Árin 1974 og 1977 kom út í bókaflokknum Al- fræði Menningarsjóðs íslandssaga eftir undirritaðan, þar sem upp- flettiorð eru prentuð í stafrófsröð, í fyrra bindi stafirnir a-k, í hinu síðara l-ö. Árið 1987 kom fyrra bindið út að nýju, aukið og endur- skoðað. Þessi Islandssaga er um 530 bls. að stærð og uppflettiorð á sjötta hundrað. Svo að dæmi séu nefnd, má þarna finna orð eins og: Alþingi, einokunarverzlun, Gamli sáttmáli, klaustur, kvenréttindi, landhelgi, móðuharðindi, sjávarút- vegur, viðreisnarstjórn, þjóðfundur, o.s.frv. o.s.frv. Til þessa rits, auðvitað með sínum takmörkunum sem nú telur sig best hæfan til að stjórna bænum, þekkir ekki gangstéttir nema af afspurn. Hann hefur greini- lega lítið fylgst með þeirri miklu breytingu sem orðið hefur í um- hverfismálum bæjarins, enda varla von á öðru. Það sýnir betur en flest annað, hve litla trú doktorinn hefur á Kópavogi, að hann hefur nýlega lokið við að byggja yfir sitt fyrirtæki í Garðabæ án þess að leita eftir lóð undir sína starfsemi hér í bænum. Niðurlag Mér er stórlega misboðið sem Kópavogsbúa að lesa stöðugan óhróður og alls konar dylgjur um bæinn minn frá talsmönnum Sjálf- stæðisflokksins. Þeir eru búnir að stórskaða álit þessa bæjar. Þeir mega mín vegná reyna að telja fólki trú um að núverandi stjómendur Kópa- vogsbæjar séu allir hálfvitar og hafi enga þekkingu á fjármálum. En þeir hafa enga heimild til að skaða svo álit bæjarins út á við, að hann fáj ekki eðlilega fyrirgreiðslu. Þetta virðist vera þeirra megin markmið. Allar peningastofnanir sem Kópa- vogsbær hefur viðskipti við hafa gefið um það skriflega yfirlýsingu, að Kópavogur standi ávallt við þær skuldbindingar sem hann tekur á sig, og að Kópavogur sé mjög traust- ur viðskiptaaðili. Þrátt fyrir þetta er ennþá haldið áfram í síbylju um að allt sé að fara til fjandans hér í Kópavogi. Orðflúr og illmælgi dr. Gunnars Birgissonar um okkur bæjarfulltrúa Alþýðuflokksins er honum til lítils sóma, en þannig er það nú oft, þeg- ar málefnafátæktin er algjör þá grípa menn til rógsins. Höíiwdur er forseti bæjarstjórnar Kópavogs. frumsmíð, hefur samt sem áður „áhugasamur lesandi eða nem- andi... getað leitað eftir upplýs- ingum um einföld atriði eða þróun sögunnar, fljótt og auðveldlega". Þó að gott verk sé gefið út, er alveg óþarft að kasta rýrð á önnur, sem eru í fullu gildi og gegna sínu hlutverki. Ég minni unga menn á gamalkunnug orð: Lofaðu ekki einn með því að lasta annan. Einar Laxness Einbýlis- og raðhús Tungubakki: 205 fm raðhús m. innb. bílsk. Laus strax. Bjargartangi — Mos. Glæsil. ca. 310 fm tvíl. einbhús. Sér íb. í kj. og sólbaösstofa í fullum rekstri. Stórglæsil. útsýni. Afar vönduð eign. Skeiöarvogur: Mjög fallegt 130 fm raðhús (efri hæð og ris) sem hefur mikið verið endurn. 26 fm bílsk. Hiti í stéttum og bílskplani. Laust fljótl. Hjallaland: Vandað 200 fm raðh. á pöllum. 4-5 svefnherb. 20 fm bílsk. Bein sala eða skipti á stærri eign. Reynimelur: Gott2i0fm parhús ^samt 35 fm bílsk. Saml. stofur, 4 svefnherb. 2ja herb. séríb. í kj. 4ra og 5 herb. Breiðvangur Hf.: 122 fm góð íb. á 2. hæð. Bílskúr. Ákv. sala. Arahólar: Falleg 100 fm íb. á 7. hæð í lytftuh. 3 svefnh. Glæsil. útsýni. Kaplaskjólsvegur: Glæsil. innr. 150 fm íb. á 2. hæð. 4 svefnherb. Tvennar svalir. Þvottah. á hæðinni. Sauna. Laus fljótl. Eyjabakki: 90 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. í*fb. Suðursvalir. Hraunbær: 120 fm íb. á 3. hæð. 4 svefnherb. Laus fljótl. G. greiðslukj. Dragavegur: Glæsil. 120 fm efri’ sérh. ásamt 53 fm bílsk. 4 svefnh. Tvenn- ar sv. Áhv. 2,1 millj. byggsj. 3ja herb. Austurberg: Mikiðendurn. 80 fm góð íb. á 1. hæð. M.a. ný eldhúsinnr. og parket. Laus strax. Verð 4 m. 950 þ. Kjarrhólmi: Góð 75 fm endaíb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Þvottah. í íb. Krummahólar: Mjög góð 75 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. 2 svefnherb. Út- svni. Stæöi í bílskýli. Miklð áhv. Óðinsgata: Góö 90 fm íb. á jarð- hæð sem hefur öll verið endurn. m.a. nýtt bað, eldhús, rafm. o.fl. 2ja herb. Seilugrandi: Falleg 50 fm íb. á jarðh. m/sérgarði. Laus fljótl. Álftahólar: Björt 60 fm íb. á 3. hæð. Áhv. 1,3 húsnæðisstj. Jörfabakki: Góö 65 fm íb. á 3. hæð. Áhv. 2,9 millj. byggingarsj. Gaukshólar: 60 fm íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Verð 4,1 millj. Kambasel: Góð 60 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Laus. 1 FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefansson viðskiptafr. Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum! leit eftir trúarlegri handleiðslu, sungu kvennaraddir úr Mótettukór Hallgrímskirkju, undir stjóm Harðar Áskelssonar. Eins og fyrr segir var flutningurinn allur feikna vel út- færður og það er tilhlökkunarefni að eiga von í slíkri hljómsveit fulltíða tónlistarmanna,_ til hliðar við Sin- fóníuhljómsveit íslands, er tímar líða. Seinna verkið á efnisskránni var gamall kunningi, Gosbrunnar Róma- borgar, eftir Respighi, sem hlustend- ur þekkja líklega beSt af glæsiupp- tökum stórhljómsveitanna. Hvað sem því líður var flutningurinn ágætur en án þess að finna mætti fyrir sams konar innblæstri, eins og í fyrra verk- inu. LARUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI EINAR ÞÓRISSON L0NG, SÖLUMAÐUR KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. lóggilturfasteignasau Til sölu á fasteignamarkaðinn eru að koma: Glæsileg eign - gott lán ' Nýtt steinh. á tveim hæðum með 6 herb. úrvalsíb. og góðum innb. bílsk. alls 233,9 fm. Ræktuð lóð 620 fm með trjágróðri. Húsnæðisl. um kr. 1,9 millj. Verð aðeins kr. 13-14 millj. Góð eign í gamla bænum Vel með farið einbýlish. með 4ra-5 herb. íb. á tveim hæðum um 120 fm. Ennfremur fylgir verslunar- og/eða iðnaðarhúsn. 41 fm. Hentar til margskonar nota. Undir hvoru tvegga er kj. um 100 fm. Ræktuð eignar- lóð 400 fm með háum trjám. Skipti mögul. á góðri 2ja-3ja herb. íb. í gamla bænum eða í Hlíðum. 3ja herb. íbúðir m.a. við: Dunhaga (stór og góð, mikið endurn.) og Sporhamra (úrvalsíb. með sérþvottah. og bilsk. Fullb. u. trév. Frábær greiðslukjör). 2ja herb. íbúðir við: Tryggvagötu, Hverfisgötu, Hringbraut, Austurbrún og Laugaveg. Vin- samlegast leitið nánari upplýsinga. Séríb. - nýtt húsnæðislán Ný endurbyggð 4ra herb. sérh. í Garðabæ rúmir 100 fm. Nýtt hús- næðislán kr. 3 millj. fylgir. Gott verð. Þurfum að útvega fjárst. kaupendum m.a.: 2ja-3ja herb. íb. í lyftuhúsi við Þangbakka. Rétt eign borguð út. 4ra-6 herb. sérh. við Safamýri, Hvassaleiti, Stóragerði. Einbýlish. stórt og vandað í vesturborginni eða á Nesinu. 2ja herb. íb. í Hlíðunum, helst með sérinng. 2ja-5 herb. íb. í Hlíðum, Fossvogi, Vesturbæ. 3ja-4ra herb. íb. í Heimum, Vogum. Skipti mögul. á einbh. i Smáibúðahv. • • • Raðhús óskast í Háaleitishverfi. Fjársterkur kaupandi. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAvÉGM8 SÍMAR 21150-21370 ÍhUSVANGIJK S** BORGARTÚNI29.2. HÆÐ. ■ M 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Lyngberg - Hf. 147 fm nettó fallegt hús á einni hæð í Setbergslandi m/bílsk. Áhv. 4,1 millj. veðdeild o.fl. Verð 12,2 millj. Einb. - Sörlaskjóli 245 fm nettó vandað einbhús á rólegum stað. Húsið skiptist í kj., hæð og ris, ásamt bílsk. Séríb. í kj. Einb. - Úrriðakvísl 240 fm nettó svo til fullb. hús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Áhv. ca 5 millj. veð- deild o.fl. Skipti á minni eign mögul. Parh. - Víðihlíð Ca 285 fm ný!. glæsil. parh. í ról. og góðu hverfi. Bílsk. Góður suðurgarður. Vönduð eign. Áhv. 2,5 millj. veðdeild. Raðh. - Logalandi 190 fm nettó fallegt raðhús með bílsk. Arinn í stofu. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Sérib. í kj. V. 12,5 m. Raðh. - Torfufelli Vandað raöh. sem skiptist í hæð og kj. ásamt bílsk. Suðurverönd. 4ra-5 herb. Sérh. - Suðurhl. - Kóp. Stórglæsil. 205 fm ný íb. á hæð og hluta af jarðh. í nýju húsi. Marmari og dökkt parket á gólfum. Vandaðar innr. Arinn í stofu. Tvennar suðursv. Bílsk. Áhv. nýtt húsnlán ca 3,0 millj. Sérh. - Austurbrún Falleg neðri sérhæð m/bllsk. i fjórb. Laus fljótl. Verð 8,9 millj. Engjasel m. bílgeymslu 98 fm ríettó falleg íb. á 1. hæö. Suövest- ursv. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,5 millj. Kleppsvegur - 3ja-4ra Ca 94 fm björt og falleg íb. á 2. hæð. Stórar suðursv. Stór tvískipt stofa. Hentar vel til húsbrvið- skipta. Hátt brunabmat. Þinghólsbraut - Kóp. Ca 107 fm nettó falleg jarðhæö. Sérinng. og -hiti. Góð staðsetn. V. 6,4 m. 3ja herb. Hagamelur Ca 81 fm nettó falleg ib. á 1. hæð í nýl., vönduðu sambýli (byggt ’77). Parket. Vestursv. Verð 6,5 millj. Mávahlíð - laus Ca 75 fm brúttó nýendurg. glæsil. risíb. Parket. Hvít, stílhr. eldhinnr. íb. er sem ný. Verð 5,5 millj. Reynimelur 87 fm nettó góð, mikið endurn. kjíb. Sér- inng. Sérhiti. Nýtt pak. Verð 4,9 millj. Laugav. - m. sérinng. 55 fm nettó falleg íb. á 1. hæö í járnkl. timburhúsi. Ný eldhúsinnr. Nýtt rafmagn. Áhv. 870 þús. veðdeild. Verð 4,5 millj. Hlíðarvegur - Kóp. Mjög góð risíb. lítið undir súð. Suðursv. Gott útsýni. Áhv. 2,6 millj. veðdeild o.fl. Verð 5,5 m. Útb. 2,9 m. 2ja herb. Austurströnd - Seltjnesi Falleg íb. á 7. hæð í lyftuh. Parket. Þvotta- herb. á hæðinni. Bílgeymsla. Áhv. 1,3 millj. veðdeild. Verð 5,5 millj. Skógarás - 2ja-3ja 66 fm nettó falleg íb. á 1. hæð (jaröh.) I litlu sambýli. Þvottaherb. innan ib. Vest- urverönd. Áhv. 2,0 millj. veðdeild. Verð 4,7 millj. Logafold - nýtt lán Glæsil. 2ja herb. jarðh. í litlu fjölb. Vandað- ar innr. Parket. Suðurverönd. Áhv. 4,0 mlllj. nýtt húsnlán. Útb. 1,7 millj. Verð 5,7 millj. Bólstaðarhlíð 65 fm nettó falleg íb. á jarðh. Ný eld- hinnr. Verönd frá stofu. Verð 4,2 millj. Drápuhlíð m/sérinng. 67 fm falleg kjíb. m/sérinng. Danfoss. Verð 4,2 millj. Furugrund - Kóp. Falleg íb. é 1. hæð í litlu fjölb. Suðursv. Laus fljótl. Áhv. veðdeild 950 þús. Verð 3,9 millj. Æsufell - lyftubl. 56 fm nettó falleg íb. á 5. hæð. Suð- austursv. Verð 4 millj. Krummahólar - 2ja-3ja 72 fm nettó falleg ib. i lyftubl. Suðursv. Verð 4,7 millj. Finnbogi Krist jánsson, Guðmundur Kjöm Steinþórsson, Kristin Pétursd., Guðmundur Tómasson, Viðar Boðvarsson, viðskiptaf r. - fasteignasali. ©29455 BLÖNDUBAKKI Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Fataherb. innaf hjónaherb. Geymsla í íb. Verð 6,3 millj. Áhv. langtlán 2,0 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI Snoturt, lítið einb. ca 60 fm. Samþ. teikn. af viðbygg. og bílsk. fylgja. Verð 6,2 millj. NORÐURBÆR - HAFNARFIRÐI Glæsil. 180 fm parh. m/bílsk. Húsið er á tveimur hæðum allt mjög vand- að. 4 góð svefnherb. Verð 14,1 millj. Áhv. 2,8 millj. veðdeild. LEIÐHAMRAR Parh. á einni hæð m/innb. bílsk. íb. er ca 112 fm og bílsk. 22 fm. Afh. fokh., pússað að utan. Verð 6,3 millj. FANNAFOLD Ca 110 fm einb. á einni hæð frá Húsasmiðjunni. Fallegur garður. Gott útsýni. KÓPAVOGUR Gott ca 200 fm einb. á einni hæð ásamt bílsk. Stórar stofur. Fallegur garður. STÓRAGERÐI Mjög falleg og rúmg. 4ra herb. ca 100 fm íb. á 4. hæð. 2 góð svefn- herb., mögul. á 3. Fallegar innr. Verð 7,0 millj. JÖRVABAKKI Ca 93 fm endaíb. á 2. hæð. Þvottah. í íb. Verð 6,3 millj. ENGJASEL Ca 110 fm íb. á 1. hæð. Góðar innr. Bílskýli fyrir 2 fylgir. Verð 6,7 millj. ORRAHÓLAR Falleg ca 91 fm íb. á 3. hæð ásamt 27 fm bílsk. Nýuppg. íb. Þvottaherb. í íb. Verð 6,9 millj. Áhv. veðd. 2,9 millj. KRUMMAHÓLAR Ca 75 fm íb. á 6. hæð í lyftubl. Bílskýli. Verð 5,6 millj. Áhv. langtlán 2,2 millj. EGILSBORGIR Ca 82 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Afh. nú þegar tilb. u. trév. Bílskýli. Verð 6,8 millj. FISKAKVÍSL Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt risi sem má nýta til ýmsra hluta. Park- et. Verð 5,5 millj. Áhv. veðd. 1,9 millj. ÁSTÚN Falleg 60 fm íb. á 1. hæö. Parket. Verð 5,0 millj. Áhv. veðd. 1,5 millj. HVASSALEITI Ca 71 fm íb. í kj. Þvottah. í íb. Rúmg. íb. Laus nú þegar. Verð 4,7 millj. JÖKLAFOLD Glæsil. 3ja herb. ca 84 fm íb. á 2. hæð. Beykiparket. Þvottah. í íb. Bílsk. fokh. Verð 7,5 millj. Áhv. veðdeild ca 3,0 millj. ÖLDUGATA Glæsil. ca 115 fm íb. Öll nýstand- sett. Parket á gólfum. Nýtt bað og eldh. Stórar stofur. Mögul. á 3 svefn- herb. Ákv. sala. DVERGHAMRAR Nýl. ca 164 fm parh. á tveimur hæöum m/innb. bilsk. Skemmtii. hus. Verð 11,6 millj. Áhv. langtlán 3,0 millj. STÓRAGERÐI Ca 102 fm íb. á 2. hæð. Stórt eldh. Suöursvalir. Verð 6,5 millj. LUNDARBREKKA Endaíb. á 2. hæð. 3 svefnh. Tvennar svalir. Þvottah. og búr innaf eldh. Aukaherb. á jarðh. Verð 6,7 millj. DALSEL Ca 110 fm endaíb. á 2. hæð. Þvottah. í íb. Bílskýli. Verð 6,7 mlllj. ESKIHLÍÐ Ca 110 fm íb. á 3. hæð. Aukaherb. í kj. Verð 6,5 millj. HJARÐARHAGI Góð ca 74 fm kjíb. Mjög snyrtil. Park- et. Mögul. á langtláni ca 2,0 millj. Verð 4,9 millj. HAMRABORG Ca 84 fm íb. á 3. hæð. Suðursvalir. Bílskýli. Laus 1. 8. '90. Verð 5,5 millj. Áhv. veðdeild 2,8 millj. KÓNGSBAKKI Góð ca 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 4,6 millj. Áhv. langtlán 1,3 millj. RÁNARGATA Gott eldra steinh. ca 164 fm. Húsið er þrjár hæðir. Endurn. að hluta. Sérlóð. Laust fljótl. Verð 8,5 millj. SUÐURGATA - HF. Ca 110 fm íb. á 2. hæð. Skilast tilb. u. trév. fullb. að utan. Verð 7,6 millj. Áhv. veðd. ca 4 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.