Morgunblaðið - 20.03.1990, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.03.1990, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1990 7 Lögregl- an lokaði Tunglinu LÖGREGLAN lokaði skemmti- staðnum Tunglinu við Lækjar- götu aðfaranótt sunnudags. Þá var klukkan orðin fímm, en dansleikur stóð þá enn og áfengi var sömuleiðis selt. Samkvæmt reglum hefði dans- leik átt að ljúka klukkan 3 um nóttina og áfengissölu hálfri stundu áður. Heimilt er að loka skemmtistöðum einhvern tíma séu reglur brotnar á þennan hátt. Þar sem um fyrsta brot var að ræða var eigandi skemmtistaðarins kall- aður fyrir lögreglu í gær og honum veitt áminning. Ef brot verður endurtekið má hann hins vegar eiga von á að gripið verði til lokun- ar. Morgunblaðið/Jón Friðgeir Þórisson Unnið við að losa annan bílinn úr vatninu. Tveir bílar niður um ís ÖKUMENN tveggja bifreiða lentu í erfiðleikum við Kleifarvatn á laugardagskvöld, þegar þeir fóru niður um ís á vatninu. Hjálpar- sveit skáta í Hafnarfirði kom þeim til hjálpar og dró bifreiðarnar á þurrt. Málsatvik voru þau, að ökumaður Toyota Hilux jeppa ók út á ísinn, sem brast. Ökumaður Ecoline sendibíls ætlaði að koma til hjálpar, en ísinn brast líka undan hans bíl. Um klukkan 21 var kallað eftir aðstoð hjálparsveitar skáta í Hafn- arfirði, sem kom á vettvang á snjóbílum, jarðýtu og jeppum. Til að ná bifreiðunum tveimur upp úr vatninu þurfti að bijóta leið gegnum ísinn. Björgunarstarfið tók langan tíma og var ekki lokið fyrr en um klukkan 4 um nóttina. Samkomulag við varnarliðið um frekari kaup á landbúnaðarvörum SAMKOMULAG hefúr náðst milli íslenskra stjórnvalda og fulltrúa bandaríska sjóhersins um endurnýjun samnings frá 1987 um kaup varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli á íslenskum landbúnaðarvörum. Samningurinn gildir frá 1. apríl næstkomandi til 31. mars 1991, og samkvæmt honum stefnir varnarliðið að því að kaupa nautakjöt, kjúkl- inga og egg fyrir samtals um 20 milljónir króna á samningstímanum. Samkvæmt upplýsingum utanrík- ið sem svarar 430 kr. fyrir kílóið. isráðuneytisins stefnir varnarliðið að því að kaupa allt að 14,5 tonnum af ungnautakjöti á samningstíman- um fyrir 480 kr. kílóið, eða samtals tæplega 7 milljónir króna. Sam- komulag tókst um verðhækkun frá árinu 1989, en þá greiddi varnarlið- Gert er ráð fyrir að varnarliðið kaupi allt að 9 tonnum af kjúklingum fyr- ir 360 kr. kílóið, eða samtals fyrir tæplega 3,3 milljónir, og einnig var samið um kaup á allt að 50 tonnum af eggjum fyrir 185 kr. kílóið, eða samtals 9,3 milljónir. Viðskipti með nýtt íslenskt grænmeti hófust í versl- unum varnarliðsins á síðasta ári, og ákveðið hefur verið að varnarliðið hefji sölu á íslenskum Vínarpylsum til reynslu í verslunum á Keflavíkur- flugvelli. Þetta er í ijórða sinn sem samn- ingur íslenskra stjórnvalda og bandaríska sjóhersins um kaup varn- arliðsins á islenskum landbúnaðar- vörum er endurnýjaður, og hefur varnarliðið keypt um 74 tonn af nautgripakjöti á þessu tímabili. / •' •/'/• LADA SAMARA: \ FMMBMFSBÍLl í BBBBIVFBBL i ’ LA DA SA MA RA er glæsi- lega útfærður framdrifsbíll, sem hefur verið á götum ^ landsins síðan árið 1986, ^ hefursýnt að þörfin fyrir fjölskyldubíl, með þeim eiginleikum sem þessibíll' \*------, býryfir, ermikil. - \Tökum gamla bílinn upp ínýjan og semjum uni eftirstöðvar. \ * * \ '/ ---/ . 1 • X ^ Opið laugardaga frá kl. 10-14. / MliStiLM Staðgr.verð 1300 SAFÍR4G.......371.269,- 1500 STATI0N 4G....424.932,- 1500 STATI0N LUX5G.461.292,- 1600 LUX5G.........454.992,- ‘1500 SAMARA 5G, 30 490.485,- * 1500 SAMARA 5G, 5D 518.524,- 1600 SP0RT4G.......661.620,- 1600 SP0RT5G.......723.289,- *„Metallic“ litirkr. 11.000,- Ofangreint verð er miðað við að bifreiðarnar séu ryðvarðar og tilbún- ar til skróningar. Innifalin er einnig 6 óra ryðvarnarábyrgð samkvæmt skilmálum ryðvarnarstöðvar. | | liMiyr Smúla 13 ■ 108 Reykiavík - sími 31236 - 681200 NAÐARVÉLAR HF. fl Sími 31736 • 681708 14» Bókhalds- nam Tölvuskóli °Reykjavíkur býður nú uppá bókhaldsnám rytir fólk sem vill ná tökum á bókhaldi fyrirtækja. Markmið námsins er að þátt- takendur verði fullfærir um að starfa sjálfstætt við bók- haldið og annast það allt árið. fieiHi detn e&ái áoÁÁ&édc yeý&t Áodtwi d démtoáu ^iuHtuteuucUÍeác. A námskeiðinu verður eftirfarandí kennt: * RAUNHÆF BORHALDS- VERREFNI * LAUNABÓRHALD * VIRÐISAURASRATTUR OG AÐRIR SRATTAR * VÍXLAR OG SRULDABRÉF * LÖG OG REGLUGERÐIR * YTARLEG VERREFNI, FYLGISRJÖL OG AFSTEMMIN GAR * TÖLVUBÓRHALD: FJÁR- HAGS- OG VIÐSRIPTA- MANNABÓRHALD Námskeiðið er 72 klst. Hrirvgdu og fáðu nánari upplýsiivgar. Tölvuskóli Reykjavíkur Borgartúrú 28. S:687590 TÖLVUFRÆÐSLA —r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.