Morgunblaðið - 27.03.1990, Page 5

Morgunblaðið - 27.03.1990, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1990 5 Suðurnes: • • 011 númer tengd staf- rænni stöð Keflavík. SÍMASÓNNINN í síma Suður- nesjamanna breyttist í aðfaranótt föstudags, en þá var ný stafræn símstöð í Keflavík tekin í notkun. Alls verða tæplega 8 þúsund núm- er tengd við nýju stöðina og að sögn Björgvins Lútherssonar sím- stöðvarstjóra ættu mörg vanda- mál viðskiptavina Pósts og sima nú að vera úr sögunni. Suðurnes- in eru fyrsta svæðið á landinu þar sem öll númer eru tengd stafrænu símakerfí. I Grindavík er stöðin þó enn hálf tölvustýrð en að sögn Björgvins ‘verður þess vonandi ekki langt að bíða að símar Grindvíkinga verði tengdir staf- rænu stöðinni. Björgvin Lúthersson sagði að nýja kerfið væri nánast bylting miðað við gamla kerfið, það væri miklu hrað- virkara og nú tæki aðeins'örskot að ná sambandi t.d. við aðra lands- hluta. Einnig gætu viðskiptavinir nú nýtt sér sérþjónustu sem tengdist stafrænu stöðinni og væri í 11 lið- um. Leiðbeiningar um þau efni væri að finna í símaskránni og eins væri Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Tæknimenn Pósts og síma höfðu í mörg horn að líta á fimmtudags- kvöldið, á myndinni eru Halldór Heiðar Agnarsson, Guðlaugur Helgason, og Krislján Pétursson. HITAMÆLAR - ÞRÝSTIMÆLAR - AFGASMÆLAR. MIKIÐ ÚRVAL FYRIRLIGGJANDI. VÉLASALAN H.F. ÁNANAUST 1, REYKJAVÍK. SÍMI 91-26122 Hagstætt verð - leitið upplýsinga. hægt að fá leiðbeiningabækling hjá Pósti og síma. Björgvin sagði að nýja kerfið nýtt- ist þó aðeins þeim sem væru með takkasíma og af þessu tilefni ætlaði Póstur og sími í Keflavík að bjóða viðskiptavinum sínum á Suðurnesj- um 10% afslátt af nýjum símatækj- um og öðrum búnaði á næstunni. BB Hiifeifr Metsölublað á hverjum degi! FuUkDmin amsetning -felst í þessu litla hylki ^ Rétt bætiefni eru lífsnauðsynleg undirstaða fyrir alla uppbyggingu líkamans, þrek og góða heilsu. Ef réttu efnin vantar koma ýmis einkenni í ljós s.s. slappleiki, þrekleysi, lélegar neglur, þurr húð, erfitt að vakna á morgnana, þunglyndi og skortur á einbeitni. Magnamín er bætiefni sem er sér unnið fyrir íslendinga og tryggir þess vegna öll nauðsynleg bætiefni, miðað við íslenskar fæðuvenjur, á einfaldan, öruggan og hagkvæman hátt. ■^ssg Magnamín með morgunmatnum — einfaldlega réttu bætiefnin. HÉ8&N0 AUCLÝStNGASTOFA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.