Morgunblaðið - 12.04.1990, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUÐAGUR 12. APRÍL 1990
SJONVARP / MORGUNN
9:00
9:30
10:00
10:30
11:00
11:30
12:00
12:30
13:00
13:30
b
o
STOÐ2
9.00 ► Tao.Tao. Teiknimynd. 9.55 ► 10.25 ► Brakúla greifi. Teiknimynd með íslensku tali.
9.25 ► Geimálfarnir. Þetta er Barbie. Teikni- 10.50 ► Hlauptu Rebekka, hlauptu! Þessi barnamynd var út-
ný teiknimynd meö íslensku tali mynd í tveimur nefnd sem besta barnakvikmynd árið 1981 og ekki að undra því
um skrítnarverursem heita hlutum, með hana prýðir allt sem góð barnamynd ætti að hafa til að bera;
Geimálfar. ísienskutali. ævintýraleit, umhverfi, æsispennandi söguþráður, talandi páfa- gaukur, fyndni og glaðværð.
12.10 ► Dagbók Önnu Frank. íjúliárið 1942 fluttu Frank-RJónin
ásamt dætrum sínum tveimur inn í hrörlega risíbúð þar sem þau voru
í felum fyrir nasistum. Þár bjuggu fyrir hjón með syni sína sem einn-
ig voru í felum. Eigendur hússins voru í vítorði með felufólkinu, færðu
því nýjustu fréttir og gáfu þeim mat. i tvö ár dvöldu þessar tværfjöl-
skyldurþarna, gersamlega einangraðarfráumheíminum.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
jO.
15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30
15.00 ► Heimsmeistara- 16.50 ► Vatn lífsins. Ný þýsk/austurrísk/slóvönsk kvik- 17.25 ► Páskar íSeppabæ. 18.20 ►
mót í samkvæmisdönsum. mynd gerð eftir sögu Grimmsbræðra. Hér segir frá þv( Bandarísk teiknimynd, tengd Sögur uxans.
Nýlega var haldin í Þýska- hvérnig þremur kóngssonum farnast þegar þeir fóru hver þáskum. Hollenskur
landi keppni atvinnudansara af öðrum tii þess að sækja glas af vatni lífsins en það eitt 17.50 ► Stundin okkar. Um- teiknimynda-
í samkvæmisdönsum. gat bjargað lífi föður þeirra. sjón: Helga Steffensen. flokkur.
19:00
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Yngismær.
19.20 ► Benny Hill.
1. þáttur í nýrri þátta-
röð.
b
STOÐ2
14.55 ► Bigfoot-bílatröllin. Þátt-
urfyriráhugamenn um bílaferlíkin
„Bigfoot" en sýndirverða hinirótrú-
legu eiginleikar bílanna svo sem
hraðakstur, veltur, stökk o.m.fl.
15.30 ► Með Afa. Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum
laugardegi.
17.05 ► Santa Barb-
ara. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.50 ► Draumalandið. Teiknimynd sem gerist fyrir langa-
löngu. Fiún flytur okkur inn í ævintýraheim draumalandsins
þar sem eru bæði góðir draumar og vondir.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.50 ►
Bleiki pardus-
inn.
20.00 ► Fréttir og
veður.
20.30 ► Fuglar
landsins. Strau-
möndin.
20.40 ► 21.10 ► Matlock. Banda-
Spuni. Heim- rískur framhaldsmyndaflokk-
ildarmynd um ur. Aðalhlutverk: Andy Griff-
tónskáldiðAtla ith. Þýðandi: Kristmann Eiðs-
HeimiSveins- son. son.
22.00 ► Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í umsjón Flilmars
Oddssonar.
22.20 ► Englaraddir. Ný bresk sjónvarpsmynd um árlega
ferð drengjakórs til sumarleyfisbæjar í Bretlandi. Þetta er
sumarið1963.
23.35 ► Lystigarðar. Heimild-
armynd í fjórum þáttum frá
sænska sjónvarpinu.
00.25 ► Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
(t
0
STOÐ2
19.19 ► 19:19. Fréttir.
20.30 ► Á grænni grein. Þá var bjart- 21.40 ► Akureldar II. Framhaldsmynd í tveimur hlutum. Þegarvið skildum
sýnismaðurinn of svartsýnn. Héðinn við söguhetjurnar síðast var séirírii heimsstyrjöldin u.þ.b. að skella á. Við
Valdimarsson hóf skógrækt að Höfða við tökum aftur upp þráðinn þegar stríöinu lýkur en það hefur óneitanlega
Mývatn. haft mikil áhrif á gang mála. Verkamennirnir á sykurreyrökrunum berjast
20.50 ► Það kemur í Ijós. Skemmtiþátt- við fordóma þröngsýnna bæjarbúa sem ekki eru hrifnir af þessum innflytjend-
ur í umsjá Helga Péturssonar. um sem vinna baki brotnu til þess að hafa i sig og á.
23.40 ► Gatsby hinn mikli.
Mynd sem gerist á upp-
gangstímum jazzins.
2.00 ► Myndrokk.
3.00 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RAS 1 FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Bæn, séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir flytur.
8.15 Veðurfregnir. Dágskrá.
B.20 Tónlist eftir Jón Nordal og Jórunni Viðar.
- „Systurnar í Garðshorni" eftir Jón Nordal.
Björn Ólafsson leikur á fiðlu og Wilhelm Lanzky
Otto á píanó.
-- „Þjóðlifsþættir" eftirJórunni Viðar. LaufeySig-
urðardóttir leikur á fiðlu og Jórunn Viðar á pianó.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn: „Dvergurinn Dormi-lúr-i-
dúr" eftir Þóri S. Guðbergsson. Hlynur örn Þóris-
son les (4). (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00.)
9.20 íslensk sönglög.
- Karlakórinn Fóstbræður syngur lagaflokk eftir
Árna Thorsteinsson í útsetningu Jóns Þórarins-
sonar. Sintóniuhljómsveit íslands leikur; Ragnar
Björnsson stjórnar.
— Háskólakórinn syngur þjóðlög í útsetningu
Árna Harðarsonar og lög eftir Ingunni Bjarnadótt-
ur í útsetningu Hróðmars Inga Sigurbjörnssonar;
Árni Harðarson stjórnar.
— Kór Langholtskirkju og kammersveit flytja lög
úr islensku söngvasafni, í hljómsveitarútsetningu
Hróðmars Inga Sigurbjörnssonar; Jón Stefáns-
son stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánssor
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Messa á vegum samstarfsnefndar kristinna
trúfélaga. Prestur: Séra Harold Reinholdtsen.
Hafliði Kristinsson forstöðumaður Fíladelfíusafn-
aðarins prédikar.
12.10 Hver á fiskinn i sjónum? Fjórði þáttur af sex
um kvótafrumvarpið: Skiptar skoðanir eftir bú-
setu. Kvótatilfærslur milli byggðariaga í núver-
andi kerfi. Sérstaða Vestfirðinga. Umsjón: Finn-
bogi Hermannsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Kaþólska. Umsjón: Þórarinn
Eyfjörð.
13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle
Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu
(10).
14.00 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá
Akureyri. Einnig útvarpað aðfaranótt miðviku-
dags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Leikrit vikunnar: „Máninn skín á Kylenamoe"
eftir Sean O'Casey. Þýðandi: Geir Kristjánsson.
Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Leikendur: Þor-
steinn Gunnarsson, Rúrik Haraldsson, Róbert
Arnfinnsson, Valur Gislason, Nina Sveinsdóttir,
Baldvin Halldórsson, Þóra Friðriksdóttir, Borgar
Garðarsson og Þórunn Sigurðardóttir. (Frumflutt
í Útvarpi 1968. Endurtekið frá þrjðjudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Þingfréttir
16.15 Veðuriregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Hvers vegna höldum við
páskana. hátíðlega? Páskar í öðrum löndum.
Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Ljóðatónleikar.
- Þýsk og frönsk Ijóðatónlist eftir Franz Schu-
bert, Henri Duparc og Claude Debussy. Sigriður
Gröndal syngur, Anna Guðný Guðmundsdóttir
leikur með á píanó.
— islensk’ sönglög eftir Árna Björnsson, Atla
Heimi Sveinsson, Sigvalda Kaldalóns og Björgvín
Valdimarsson. Sigurður Bragason syngur, Ulrik
Ólafsson leikur með á píanó.
18.00 Fréttir.
18.00 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig úÞarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ólæknandi uppfinningamenn. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturúwarpi kl.
4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá - *Vikiyaki” eftir Gunnar Gunnarsson.
Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir og Jórunn Sig-
urðardóttir.
20.00 Litli barnatíminn: „Dvergurinn Dormi-lúr—i-
dúr" eftir Þóri S, Guðbergsson. Hlynur Örn Þóris-
son les (4). (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Hljómboröstónlist.
— „So", eftir Þorkel Sigurbjörnsson, og
— „Fingrarím" eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Halldór Haraldsson leikur á pianó.
20.30 Sinfóniuhljómsveit islands í 40 ár,
21.30 islensk kirkjutónlist.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá. morgundagsins.
22.20 „Yfir heiðan morgun". Ingibjörg Stephensen
les Ijóð eftir Stefán Hörð Grímsson.
22.30 Gullstiginn. Um trúna í íslenskum nútima-
kveðskap. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig út-
varpaö á þriðjudag kl. 15.03.)
23.10 „Himnariki á Mars”, smásaga eftir Ray Brad-
bury. Ólafur Gunnarsson þýddi. Guðlaug Maria
Bjarnadóttir les.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist eftir Hafliða Hallgrímsson og Hjálmar
H. Ragnarsson.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RAS 2 FM 90,1
7.03 Morgunútvarp Umsjón: Sigurður Þór Sal-
varsson.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Úr sænskum visnaheimi. Fyrsti þáttur Jakobs
S. Jónssonar um sænska visnatónlist.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á páskum Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
14.00 Fjölmiðlarnir keppa. Umsjón: Dagur Gunn-
arsson.
15.00 i syngjandi sveiflu. Dagskrá. um Guðmund
Ingólfsson. Fyrri hluti. Umsjón: Sigurður H. Guð-
mundsson.
16.00 Tónlist á skirdegi. Umsjón: Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson.
18.00 Söngleikir í New York - Jerome Robbins
Broadway. Umsjón: Árni Blandon.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk. Umsjón: Hlynur Hallsson og norð-
lenskir unglingar. Nafnið segir allt sem þarf -
þáttur sem þorir.
20.30 Gullskífan, að þessu sinni „The Consert of
Bangla Desh” með George Harrison.
21.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir
rokk í þyngri kantinum. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
22.07 „Blitt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög.
23.10 Fyrirmyndarfólk litur við í kvöldspjall.
00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miönætur-
lög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kf. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 16.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
2.00 Fréttir.
2.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helga-
sonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi
á Rás 2.)
3.00 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt-
ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Næturtönar.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Ólæknandi uppfinningamenn. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum
éður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri. færð og flugsamgöngum.
5.01 Á djasstónleikum - Hörkubopp á Monterey
1976. Djasssendiboðar Arts Blakeys og kvintett
Horace Silvers. Vernharður Linnet kynnir. (Endur-
Læst dagskrá
Ntá þurfa menn að festa kaup
á myndlykli til að njóta frétta
Stöðvar 2. Það er ekki gott að segja
fyrir um hvaða áhrif þessi læsing
dagskrár hefir á gengi Stöðvarinn-
ar. Sá sem hér ritar hefir lengi
verið þeirrar skoðunar að ein meg-
inröksemdin fyrir frjálsum útvarps-
og sjónvarpsrekstri sé sú að slíkur
rekstur efli lýðræðislega umræðu
og skoðanaskipti. Þar sem aðeins
ein fréttastofa ræður ríkjum er
hætt við að lífsviðhorf og skoðanir
fréttastjóra og fréttamanna móti
óhæfilega mikið almenningsálitið. í
frjálsu samfélagi þar sem ótal
fréttastofur bítast um að ná eyrum
og augum almennirtgs hljóta fleiri
sjónarmið að koma fram en í einok-
unarsamfélaginu. En nú eiga fjöl-
margir íslendingar ekki lengur kost
á að bera saman fréttir sjónvarps-
stöðvanna. Vissulega stendur öllum
til boða að kaupa myndlykil en það
er víða þröngt í búi á þessum
síðustu og verstu tímum og svo
hafa menn mismikinn áhuga á sjón-
varpsglápi. Því mun læsing 19:19
veikja nokkuð hina lýðræðislegu
umræðu í samfélagi voru mörgum
ráðamanninum vafalítið til mikils
léttis. Er annars nokkur ástæða til
að óttast um hina lýðræðislegu
umræðu í okkar litla landi?
Fréttabrot
Þegar sjónvarps- og útvarps-
stöðvum fjölgar vex líka hættan á
því að menn gefíst upp á fréttaflóð-
inu og þannig dofnar hin lýðræðis-
lega umræða. En ýmis fréttabrot
rata samt frá litlu fjölmiðlunum svo
sem héraðsfréttablöðum og minni
útvarpsstöðvum til stóru fjölmiðl-
anna og ná þannig athygli almenn-
ings. Eitt slíkt brot náði eyrum
undirritaðs í fyrramorgun. Hjörleif-
ur Guttormsson alþingismaður
mætti í þularstofu til Eiríks Jóns-
sonar á Aðalstöðinni. I máli Hjör-
leifs kom fram að hann telur að á
Alþingi íslendinga sitji ýmsir ágæt-
ismenn sem sinni prýðilega ýmsum
viðvikum fyrir kjósendur en kafí
lítt ofan í stóru málin svo sem Efna-
hagsbandalagsmálið. Að mati Hjör-
leifs láta þessir þingmenn alltof oft
stjórnast af formönnunum og þann-
ig eru málin gjarnan keyrð áfram
gegnum þingið án fyrirhyggju.
Er nema von að ýmsir óttist um
lýðræðið þegar ákveðinn hópur
þingmanna lætur þannig formenn-
ina um að stjórna? Enda hafa þess-
ir valdsherrar nú lagt fram frum-
varp um breytingar á stjórnarráðinu
,þar sem kveðið er á um að æviráðn-
ing embættismanna skuli afnumin
og þar sem aðstoðarmenn ráðherra
fá vald til að undirrita svokallaðar
„stjórnvaldsákvarðanir“. Þessi
ákvæði eru ekki sett til að efla lýð-
ræðið og styrkja þingræðið heldur
til að auðvelda ráðamönnum að
sparka óþægum embættismönnum
(t.d. ríkislögmanni) og svo eykst
enn vald ráðherranna er þeir geta
notað sína húskarla til að koma
fram stjórnvaldsákvörðunum. Það
var líka heldur dapurlegt að horfa
á vesalings þingmennina í Þingsjá
á dögunum. Þeir töluðu fyrir hálf-
tómu húsi og forseti hamaðist við
að lesa dagblöðin. Og þegar þing-
maður deildi á einn ráðherrann þá
gerði sá valdsmaður sér lítið fyrir
og skrapp upp til forseta til að
ræða við hann í stað þess að hlusta.
Ummæli Hjörleifs og fregnirnar af
nýju stjómarráðslögunum ásamt
hinu dapurlega sjónarspili hinna
hálftómu þingsala vekja ugg um
framtíð lýðræðis á landi voru. í
fréttabroti Stöðvar 2 síðar um
kvöldið var Hjörleifur hins vegar
bara spurður um álitið á Ólafi Ragn-
ari og flokknum, sem var ekki
kjarni fréttaspjalls Aðalstöðvarinn-
ar. Segiði svo að ekki skipti miklu
máli að reka hér margar fréttastof-
ur?
Gleðilega páska.
Ólafur M.
Jóhannesson
tekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 í fjósinu. Bandarísk sveitatónlist.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Þorsteinn Asgeirsson. Kíkt á hvað er að
gerast um páskana.
13.00 Ágúst Héðinsson og það nýjsta i tónllstinni. k
17.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
21.00 Á naeturvaktinni. Ólafur Már björnsson.
1.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturröltinu.
Fréttir eru sagðar kl. 10-12-14 og 16. l
STJARNAN
FM 102
7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson l
. og Björn Sigurðsson. Fylgst með skiðafærð, |
fermingarundirbúningi o.fl.
10.00 Snorri Sturluson og Ólöf Marin. Sjoppuleikur-
inn.
13.00 Bjarni Haukur og Kristófer Helgason. Ferm- j
ingarveisla í beinni útsendingu. Viðtöl við ferm- :
ingarbörn og aðstandendur.
17.00 Arnar Albertsson og Darri Ólason. Hvað j
fékkst þú í fermingargjöf?
21.00 Darri Ólason.
1.00 Björn Sigurðsson. Nætun/aktin.
ÚTVARP RÓT
106,8
9.00 Rótartónar.
14.00 Daglegt brauð. Viktor, Birgir og Óli.
16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um fé-
lagslíf.
17.00 i hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson.
18.00 Kyénnaútvarpið.
19.00 FÉS. Unglingaþáttur.
21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Hafliða Skúla-
syni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. |
22.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds F
Kristjánssonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir hátti-
inn. |
24.00 Næturvakt.
EFFEMM
FM 95,7 v
7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson. Fréttir. i
10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Hæfileikakeppni i j
hádeginu.
14.00 Sigurður Ragnarsson.
17.00 Hvað stendur til? ívar Guðmundsson.
20.00 Danslistinn. Valgeir Vilhjálmsson.
22.00 Jóhann Jóhansson. Pepsí-kippan.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
Föstudagurinn langi
7.00 Nýr dagur. Umsjón Eiríkur Jónsson. Frétta- j
og viötalsþáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr.
Cecil Haraldssyni. Kl. 8.30 Heiðar, heilsan og ,
hamingjan.
9.00 Oddur Magnús leikur þægilega tónlist.
12.00 Dagbókin. Umsjónarmenn Asgeir Tómas-
son, Eirikur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir.
Dagbókin; innlendar og erlendar fréttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Margréf Hrafns-
dóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta j
áratugarins. Kl. 14.00 er „málefni" dagsins rætt.
Kl. 15.00 „Rós í hnappagatið"; einhver einstakl- k
ingur, sem hefur láfið gott af sér leiða, verðlaun- F
aður.
16.00 i dag, i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson.
Fréttaþáttur með tónlistarívafi, fréttatengt efni, j
viðtöl og fróðleikur um þau málefni sem í brenni- ý
depli eru. Hvað gerðist þennan dag hér á árum j
áður.
17.00 Undir regnboganum. Ingólfur Guðbrandsson k
kynnir og skýrir Mattheusarpassíu Bachs. *
19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón Halldór ,
Backman. Óskalagasiminn er 626060.
22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón Kolbeinn Skrið-
jökull Gislason.
24.00 NæturtónarAðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
L