Morgunblaðið - 12.04.1990, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1990
í DAG er fimmtudagur 12.
apríl. Skírdagur. Bænadag-
ur. 102. dagur ársins 1990.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
7.31 og síðdegisflóð kl.
19.47. Sólarupprás í Rvík
kl. 6.07 og sólarlag kl.
20.52. Sólin er í hádegis-
stað kl. 13.29 og tunglið í
suðri kl. 2.46. (Almanak
Háskóla íslands.)
Og hann kallaði til sín
mannfjðldann ásamt læri-
sveinum sínum og sagði
við þá: Hver sem vill fylgja
mér, afneiti sjálfum sér,
taki kross sinn og fylgi
mér. (Mark. 8, 34.)
Sjá ennfremur
blaðsídu 36.
ÁRNAÐ HEILLA
Q ára a&næli. Á annan
öu í páskum er 85 ára
Guðbjartur Gísli Egilsson,
fyrrum lramkvæmdastjóri,
áður Bugðulæk 18 hér í
Rvík, nú heimilismaður á
Hrafnistu í Rvík. Á afmælis-
daginn, 16. þ.m., annan
páskadag, ætlar hann að taka
á móti gestum á Hrafnistsu
kl. 15-17.
80
ára afmæli. Laugar-
daginn fyrir páska, 14.
apríl nk., er áttræð Sigríður
Halldórsdóttir, Skipholti
66, Hlíðardal hér í Rvík. Á
afmælisdaginn ætlar hún að
taka á móti gestum í Skip-
holti 70, eftir kl. 18.
ára afmæli á morgun,
Ovl 13. apríl, föstudaginn
langa, er áttræð frú Jónína
Þóra Siguijónsdóttir,
Kaplaskjólsvegi 11 hér í
bænum. Eiginmaður hennar
var Ingimar Kr. Þorsteinsson,
jámsmíðameistari, er Iést
1958. Nk. laugardag 14. þ.m.
ætlar hún að taka á móti
gestum í félagsheimili múrara
í Síðumúla 25 kl. 15-18.
n A ára afinæli. í dag, 12.
OU apríl, er áttræður
Björn S. Markússon,
trésmíðameistari, Voga-
tungu 85a, Kópavogi. Kona
hans er Sigríður Þórðardóttir.
Þau taka á móti gestum í
"dag, afmælisdaginn, í félags-
heimili lögreglumanna,
Brautarholti 30, milli kl. 14
og 19.
\ ára afinæli. Næstkom-
ÖU andi sunnudag, 15.
apríl, er áttræð frú Steinunn
Þorsteinsdóttir, Birkiteig
4, Keflavík. Hún tekur á
móti gestum á afmælisdaginn
kl. 16-19 í veitingahúsinu
Edenborg við Hafnargötu
milli kl. 16 og 19.
rj pT ára aftnæli. Á morgun,
I O 13. apríl, er 75 ára frú
Ragnheiður Margrét
Ólafsdóttir, fyrrum hús-
freyja í Glaumbæ, Skaga-
firði, nú Laugavegi 3,
Varmahlíð. Hún verður stödd
hér í Reykjavík á afmælisdag-
inn, á heimili sonar síns, í
Brekkuseli 10. Þar tekur hún
á móti gestum.
f7A ára aftnæli. Á annan
4 U í páskum er sjötugur
Olav Martin Hansen, offset-
prentari, Egilsgötu 18 hér
í Rvík. Kona hans er frú
Guðrún Helga Carlsdóttir.
Þau taka á móti gestum í
safnaðarheimili Kristskirkju,
Hávallagötu 16, kl. 16-19 á
afmælisdaginn.
FRÉTTIR_______________
SKRAUTDÚFUSÝNING. Á
vegum Skrautdúfufél. íslands
verður nú um páskana: laug-
ardag og báða páskadagana
sýning á rúmlega 100 skraut-
dúfum af 20 mismunandi
dúfutegundum. Sýningin er í
anddyri' Reiðhallarinnar í
Víðidal og opin þessa daga
ffá kl. 10-18.
BARÐSTRENDINGAFÉL.
hér í Reykjavík heldur í dag
árlega skírdagsskemmtun
fyrir Barðstrendinga 65 og
eldri. Skemmtunin verður í
ára afinæli. Á morgun,
13. apríl, er sextugur
Ríkarður Steinbergsson,
verkfræðingur, Geitastekk
2 hér í Rvík. Hann er fram-
kvæmdastjóri Verkamanna-
bústaða í Reykjavík. Kona
hans er frú Valdís Garðars-
dóttir. Þau taka á móti gest-
um á afmælisdaginn í félags-
heimili Knattspyrnufél. Fram
í Safamýri 28, milli kl. 17 og
19.
Sóknarsalnum, Skipholti 50a
og hefst kl. 14.
LAUGARDAGSGANGA
Hana nú í Kópavogi verður
laugardag fyrir páska og lagt
af stað kl. 10 frá Digranes-
vegi 12.
LANDEIGENDA- og hags-
munafélag Múlahrepps í
Barðastrandarsýslu heldur
fund í kaffistofu BYKO við
Skemmuveg í Kópavogi nk.
laugardag kl. 15.
ITC-IRPA heldur fund nk.
þriðjudag, 17. þ.m., kl. 20.30
í Brautarholti 30. Undirbúnar
kappræður. Nánari uppl. í
síma 74884, Kristín.
HAFNARFJÖRÐUR. Aðal-
deild KFUK heldur kvöldvöku
nk. þriðjudagskvöld 17. þ.m.
kl. 20.30 í húsi félaganna.
Fjölbreytt efni sem konur úr
KFUK í Reykjavík annast.
KVENFÉL. Breiðholts
heldur „hattafund“ í kirkjunni
nk. þriðjudag 17. þ.m. kl.
20.30.
ANDSTAÐAN BEITIR
ALÞINGIMÁLÞÓFI
Mæla 3600
orð á klukku-
tima sem
kostar
Alþingi 20.000
krónur á
tímann:
Stjómarandstaðan hefur haldlð uppl málþófl í Al-
þlngl til að koma f veg fyrir að ftumvarp um yflrstjóm
umhverfismála verðl að lögumj^ ||
fCrrtutiD
Á Júlli ekkert að fá að komast á skíði í vetur, pjakkurinn þinn?
KvöW-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, í dag, skírdag, er aöeins
opiö í Borgar Apóteki. Föstudaginn langa og báða páskadagana er aðeins opið í
Holts Apóteki, sem einnig hefur vaktina laugardag fyrir páska og þriðjudaginn
17. april, ásamt Laugavegs Apóteki sem opið er til kl. 22 þessa daga báða.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
hefgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Borgarspítaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabóðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tanntæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23:28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandcnn vilja styðja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11*12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á mHli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bœjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknart/mi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga
og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833.
Samb. tsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðslueríiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. uppíýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
LHsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju til Norðurlanda,
Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855
og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz.
Hlustendum é Noröuríöndum er bent á 15790,11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz
kl. 14.10,13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin; Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz.
Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz.
23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz.
Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum
imiö-ogvesturríkjumBandarikjannaogKanada er bent á 15780,13830 og 11418kHz.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku.
Ísí. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartimar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl.
19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Barnaspitali Hringsiiis: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga-
deild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir sarnkomulagi. - Geðdeild Vífil-
staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16
og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en íoreldra er kl. 16-17. — Borg-
arspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam-
komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls
alla dága. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og
sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheim-
ili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vftilsstaðaspítali:
Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspttali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslu-
stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S.
14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um
helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna-
rdeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukeríi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveíta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, þriöjud., fimmtud.- og
laugardögum kl. 14-16.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjav/kur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hoísvallasafn, Hofsvallagötu 16,
s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir
víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrirbörn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima-
safn, miðvikud. kl. 11-12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Norræn
myndlist 1960-72.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17 og á þriöjudagskvöldum kl. 20-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu-
lagi. Heimasími safnvarðar 52656.
Sjóminjasafn islands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502.
ORÐ DAGSINS ReykjaviV simi 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-
17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.
- föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud.
frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnaríjarðar: Mánudaga - föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudagá: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga
kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundmiðstöft Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.