Morgunblaðið - 12.04.1990, Page 33

Morgunblaðið - 12.04.1990, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRIL 1990 33 Böm úr Bakkaborg sýna í Kaupstað Sýning á myndverkum barna á dagheimilinu Bakkaborg í Breið- holti var opnuð í Kaupstað í Mjódd síðastlðinn mánudag, og gengu börnin þá í skrúðgöngu frá Bakkaborg að Kaupstað með heimatilbúna íslenska fána. Að sögn Kolbrúnar Björnsdóttur forstöðukonu dagheimilisins er þetta í annað skipti sem sýning á myndverkum barnanna á Bakkaborg er haldin í Kaupstað í Mjódd, en mikil aðsókn var að fyrri sýningunni sem haldin var á síðasta ári. Sýningunni lýkur á laugardaginn. Nýtt happdrættisár 990- að Reykjabyggð 18, Mosfellsbæ, er til sýnis með öllum húsbúnaði skírdag, laugardag, páskadag og annan í páskum kl. 13-18. Glæsilegt 2ja hæða einbýlishús með blómaskála og tvöföldum bílskúr, samtals 253 m2 á 17 millj. kr Leiðin er merkt. V Happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.