Morgunblaðið - 12.04.1990, Side 41

Morgunblaðið - 12.04.1990, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1990 41 ATVINNUA UGL YSINGAR Innheimtu- og gjaldkerastarf Fyrirtækið: Öflugt og traust framleiðslu- og innflutningsfyrirtæki í Reykjavík með góða markaðsstöðu. Starfið: Vanur starfskraftur óskast strax til innheimtu- og gjaldkerastarfa. 50-60% vinna. Skriflegri umsókn skal skila inn til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir fimmtudaginn 19. apríl merktri: „A - 6268“. ^ Æ MERKING HF„ UMFERÐARMERKI, SKILTI 0G AUGLÝSINGAR Skiltagerð Laghentur maður óskast til fjölbreyttra starfa. Aðeins er um framtíðarstarf að ræða. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 5334, 125 Reykjavík, fyrir miðvikudagskvöld. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Laus staða Hér með er auglýst til umsóknar staða sérfræðings - 75% staða Skilyrði fyrir veitingu stöðunnar er sérfræð- ingsréttindi í almennum skurðlækningum og/eða kvensjúkdómalækningum og fæðing- arhjálp. Umsóknum, ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf, sendist stjórn FSÍ fyrir 1. júní nk. í pósthólf 114, 400 Isafjörður. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00- 16.00 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Lausar stöður Óskum að ráða í eftirtaldar stöður strax: Hjúkrunardeildarstjóra í 100% starf á blandaða 30 rúma legudeild. Aðstoðardeildarstjóra í 100% starf á blandaða 30 rúma legudeild. Hjúkrunarfræðinga á blandaða 30 rúma legudeild. Svæfingahjúkrunarfræðing á skurðdeild. Um er að ræða sjálfstætt og krefjandi starf við svæfingar og umsjón með neyðarbúnaði spítalans. Bakvaktir. Sjukraþjálfara í 100% starf á vel búna endurhæfingadeild. Meinatæknir til afleysinga frá 25. maí til 15. október nk. Röntgentæknir til afleysinga frá 25. maí til 15. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri og/eða deildarstjórar endurhæfinga-, rann- sókna- og röntgendeildar, í síma 94-4500. Töl vu na rf ræði ng u r Stórt, sérhæft fyrirtæki í borginni vill ráða tölvunarfræðing með starfsreynslu til starfa í tölvudeild. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „T - 7692“, fyrir 19. apríl. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Aðstoðarlæknar Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri auglýsir eft- ir aðstoðarlæknum til starfa á eftirtöldum deildum: - Bæklunar- og slysadeild - Fæðinga- og kvensjúkdómadeild - Handlækningadeild - Lyflækningadeild Stöðurnar eru lausar frá 1. júlí 1990. Um- sóknir skulu sendar til Halldórs Jónssonar, framkvæmdastjóra sjúkrahússins, fyrir 15. maí nk. og gefur hann ásamt yfirlæknum deildanna nánari upplýsingar. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Fóstrur athugið! Frá og með 1. júní nk. verða starfandi við dagvistarheimilið Holt í Njarðvík tvær fóstr- ur. Önnur sem forstöðumaður og hin sem yfirfóstra. Njarðvíkurbær vill frá sama tíma eða eftir nánara samkomulagi ráða fleiri fóstrur til starfa við heimilið. Umsóknarfrestur er til 27. apríl nk. Upplýsingar veitir undirritaður í síma 92-16200. Félagsmálastjórinn í Njarðvík. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500 Aðstoð við aldraða íheimahúsum Okkur vantar duglegt fólk til starfa í fjórum af 6 hverfum borgarinnar. Starfið er fólgið í hvers kyns aðstoð við aldraða í heimahúsum, sem nú verður skipulagt út frá félags- og þjónustumiðstöðvum aldraðra í borginni. Nánari upplýsingar veita forstöðumenn og verkstjórar heimaþjónustu á eftirtöldum stöðvum: Bólstaðarhlíð 43, sími 685052 milli kl. 10-12. Aflagranda40, sími622571 milli kl. 10-12. Vesturgötu7, sími 627077 milli kl. 10-12. Norðurbrúnl, sími 686960 milli kl. 10-12. Félagsráðgjafi Félagsráðgjafa vantar til sumarafleysinga í 3 mánuði á Öldrunarþjónustudeild Félags- málastofnunar, Síðumúla 39. Starfið er fólgið í persónulegri ráðgjöf og aðstoð við ellilífeyrisþega og aðstandendur þeirra og mati á þjónustu- og vistunarþörf. Upplýsingar veitir Sigurbjörg Sigurgeirsdótt- ir, yfirmaður Öldrunarþjónustudeildar, í síma 678500. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 30. maí nk. BORGARSPÍTALINN Deild B-4 Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir. Vinnutími er frá kl. 23.00-8.30. Hjúkrunarfræðingar óskast á morgun- og kvöldvaktir. Möguleiki er á K-stöðu. Deild B-6 Hjúkrunarfræðingar óskast. Vinnutími samkomulag. Deild B-5 Sjúkraliðar óskast til starfa sem fyrst. Ýmsir vaktamöguleikar. Upplýsingar veitir Anna Birna Jensdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696358 og Erna Einarsdóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri starfsmannaþjónustu, í síma 696356. Sölumaður Vegna aukinna umsvifa óskum við nú eftir að ráða duglegan starfskraft, karl eða konu, í söludeild okkar. Þú þarft að: - Hafa áhuga á sölumennsku og hafa þjón- ustuvilja. - Geta unnið sjálfstætt og skipulega. - Vera á aldrinum 20 til 45 ára. - Hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að umgangast annað fólk. Eingöngu er um að ræða framtíðarstarf. Við bjóðum: - Vinnu við sölu á tölvum og fylgihlutum. - Líflegt og krefjandi starf. - Góðan starfsanda. - Framtíðarstarf í ört vaxandi fyrirtæki. Eiginhandarumsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila til okk- ar fyrir þriðjudaginn 24. apríl 1990. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. STÆKNIVAL SKEIFAN 17 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91-681665 Atvinnumiðlun skólafólks í Kópavogi Sumarstörf 1990 Eftirtalin sumarstörf eru laus til umsóknar hjá Kópavogskaupstað sumarið 1990. Um er að ræða ca 100 stöður: 1. Verkamenn í almenn garðyrkjustörf, mal- bikunarvinnu, gangstéttagerð, almenna jarðvinnu og viðhaldsstörf. 2. Flokksstjóra við garðyrkjustörf og gang- stéttagerð. 3. Afleysingamenn á vinnuvélar (með starfs- réttindi). 4. Flokksstjóra hjá vinnuskóla Kópavogs. 5. Flokksstjóra og aðstoðarmenn á íþrótta- velli. 6. Leiðbeinendur í skólagarða og starfsvelli. 7. Aðstoðarmenn á leikvelli. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá atvinnu- málafulltrúa Kópavogs á Digranesvegi 12. Upplýsingar í síma 642112 milli kl. 10.00 og 12.00. Umsóknarfrestur framlengist til 20. apríl 1990. Vinnumiðlun Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.