Morgunblaðið - 12.04.1990, Síða 53

Morgunblaðið - 12.04.1990, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGÚR 12. APRÍL 1990 53 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA URSLIT SVIG og BRUN Unglingameistara- mót íslands Svig 15-16 ára stúlkna: Fanney Pálsdóttir, ísaf.......... Hjördís Þórhallsdóttir, Ak....... Linda B. Pálsdóttir, Ak.......... Eva Jónasdóttir, Ak.............. Sigríður Sigurðardóttir, ísaf.... Svig 18-14 ára stúlkur: Hildur Þorsteinsdóttir, Ak....... Theodóra Mathiesen, Reykjav...... Margrét Eiríksdóttir, Dalv....... Sandra B. Axelsdóttir, Seyðisf... Fjóla S. Bjamadóttir, Ak......... Helga B. Jónsdóttir, Ak........... Stórsvig 13-14 ára drengir: Kristján Kristjánsson, Reykjav... Sverrir Rúnarsson, Ak............ Sveinn Brynjóifsson, Dalv........ Davið K. Jónsson, Reykjav........ Runólfur G. Benediktsson, Iteykjav. Magnús Kristjánsson, ísaf..... Stór svig 15-16 ára stúlkur Harpa Hauksdóttir, Ak............ Fanney Pálsdóttir, Isaf.......... Sfsý Malmquist, Ak............... Linda B. Pálsdóttir, Ak.......... Ásta Baldursdóttir, Ak........... Hjördís Þórhallsdóttir, Ak....... Helga Stefánsdóttir, Olafsf...... Stórsvig 15-16 ára piltar: ÁsþórSigurðsson, Sigluf......... Sigurður Ólason, Ak.............. Ágúst B. Kárason, Reykjav........ Amar Friðriksson, Ak............. Jóhann B. Gunnarsson, ísaf....... ÓlafurÞ. Hall, Sigiuf............ Gunnlaugur Magnússon, Ak......... Ólafur Ægisson, Ólafsf............ Stórsvig 13-14 ára stúlkur: Hildur Þorsteinsdóttir, Ak........ Theodóra Mathiesen, Reykjav....... MargrétEiríksdóttir, Dalv........ Sandra B. Axelsdóttir, Seyðisf... Rakel Steinþórsdóttir, Reykjav.... Birna Bjömsdóttir, Ólafsf......... Helga B. Jónsdóttir, Ak.......... Sigrún Kristjánsdóttir, Ak....... Svig 13-14 ára drengir: Kristján Kristjánsson, Reykjav.... Sveinn Brynjólfsson, Dalv........ Davið K. Jónsson, Reykjav........ Danfel Borgþórsson, Rey.......... Runólfur G. Benediktsson, Reykjav. Róbert Hafsteinsson, Isaf........ Auðunn Einarsson, ísaf........... Hörður Másson, Dalv.............. Svig 15-16 ára piltar: Ásþór Sigurðsson, Sigluf......... Sigurður Ólason, Ak.............. Jóhann B. Gunnarsson, Isaf....... Gunnlaugur Magnússon, Ak......... ÓlafurÞ. Hall, Sigluf............ Bjarni Th. Jónsson, Dalv......... Ganga 16-16 ára: Danfel Jakobsson, I............... Tryggvi Sigurðsson, Ó............. Gísli Valsson, S.................. Sigurður Sverrisson, S............ Kristján Ó. Ólafsson, A........... Gfsli EinarÁrnason, í............. Kristján Hauksson, Ó.............. Bjartmar Guðmundsson, Ó........... Ganga 13-14 ára: Halldór Óskarsson, Ó.............. ArnarPálsson, í..........-....... HlynurGuðmundsson, í............. Dagur Gunnarsson, S.............. Bjarni Jóhannesson, S............ Agnar Sveinsson, S................ Eyjólfur Þráinsson, í............ Ganga 13-15 ára: Hulda Magnúsdóttir, S............ Thelma Matthfasdóttir, Ó.......... Guðbjörg Sigurðardóttir, í....... Ganga 15-16 ára: Danfel Jakobsson, í.............. Sigurður Sverrisson, S........... Gfsli Valsson, S.................. Tryggvi Sigurðsson, Ó............. Kristján Ó. Ólafsson, A........... Kristján Hauksson, Ó............. Gisli Einar Árnason, 1........... Ganga Í8-14 ára: Halldór Óskarsson, Ó.............. HlynurGuðmundsson, í............. Bjami Jóhannesson, S............. Amar Pálsson, í................... Dagur Gunnarsson, S............... Ganga 13-15 ára: Hulda Magnúsdóttir, S............ Thelma Matthíasdóttir, Ó......... Guðbjörg Sigurðardóttir, í....... Úrslit f alpatvíkeppni Drengir 13-14 ára: Kristján Kristjánsson, Reykjav. Sveinn Brynjólfsson, Dalv.... Davið K. Jónsson, Reykjav.... Stúlkur 18-14 ára: Hildur Þorsteinsdóttir, Aev.. Theodóra Mathiesen, Rvlk..... Piltar 15-16 ára: Ásþór Sigurðsson, Sigluf..... Sigurður Ólason, Ak.......... Jóhann Gunnarsson, Isaf...... Stúlkur 15-16 ára: Fanney Pálsdóttir, Isaf...... .90,70 .91,89 .91,91 .92,19 .95,90 ..79,34 ..79,45 ..81,38 ..81,52 ..81,93 ...84,13 ...86,26 ...86,22 ...86,29 ...87,82 ...88,38 ...88,93 .121,57 .124,02 .124,99 .125,43 .128,27 129,27 ,130,56 .107,10 .107,51 108,01 .108,52 ,108,84 109,21 109,23 .109,57 ...87,68 ...87,97 ..88,21 „90,30 ...90,90 „91,85 ...92,07 „93,53 „79,42 ...79,61 ...81,43 ...81,61 „82,04 „82,64 „83,43 „84,81 „82,63 ..83,62 ..83,62 ..88,84 ..84,06 ..86,41 ..25,06 ..25,65 ..26,00 ..26,08 ..26,09 ..26,14 ..26,61 ..27,41 ..18,27 ..18,42 ..19,16 ..20,27 ..20,46 ..23,85 ..34,69 ..16,19 ..17,31 ..19,32 ..17,08 „18,27 „18,28 „18,30 ...18,33 „18,45 „18,56 ...14,38 ...15,03 ...15,46 ...16,22 ...16,28 ...7,63 ...8,83 ...8,64 „0,00 ,12,04 .41,35 ...0,00 ...4,74 ...0,00 .10,44 .21,87 .17,73 Linda B. Pálsdóttir, Ak.............35,81 Hjördís Þórhallsdóttir, Ak..........63,48 Úrslit í göngutvíkeppni Stúlkur 13-15 ára: Hulda Magnúsdóttir, S................5,42 Thelma Matthíasdóttir, Ó............28,24 Guðbjörg Sigurðardóttir, 1..........44,85 Drengir 13-14 ára: Haildór Óskarsson, Ó.................0,50 Hlynur Guðmundsson, I................7,69 AmarPálsson, I......................13,71 • Drengir 15-16 ára: Danfel Jakobsson, I..................0,00 Tryggvi Sigurðsson, Ó...............11,23 Gísli Valsson, S.................. 11,37 Flokkasvig stúlkna 13-14 ára: Akureyri...........................331,76 (Hildur Þorsteinsdóttir, íjóla Bjamadóttir, Helga B. Jónsdóttir og Helga Hannesdóttir) Reykjavík..........................376,60 (Theodóra Mathiesen, Rakel Stefánsdóttir, Guðrún Georgsd. og Berglind Bragad.) Flokkasvig stúlkna 15-16 ára: Akureyri...........................324,38 (Harpa Hauksdóttir, Hjördís Þórhallsdóttir, Sísý Malmquist og Linda Pálsdóttir) Reykjavík.....;.................. 359,64 (Margrét Svavarsdóttir, Lilja Guðmunds- dóttir, Lára Jónsd. og Helga R. Pétursd.) Siglufjörður.......................433,35 (Soffía Amarsdóttir, Þurfður Stefánsdóttir, Elína Þorsteinsdóttir og Rósa Ómarsdóttir). Flokkasvig drengja 13-14 ára: Akureyri...........................320,39 (Sverrir Rúnarsson, Gestur Þórisson, Magn- ús Lárusson og Alexander Kárason) Sigluij'örður......................401,23 (Brynjar Guðmundss., Bjöm Þórðars., Kjartan Siguijónss. og Guðmundur Siguijónss.) Flokkasvig drengja 15-16 ára: Akureyri...........................277,20 (Sigurður Ólafsson, Amar Friðriksson, Gunn- laugur Magnússon og Bjami B. Bjarnason) Reykjavfk..........................320,64 (Pálmar Pétursson, Þorsteinn Johnsen, Ágúst B. Kárason og Ásbjöm Jónsson) Boðganga 15-16 ára drengja (3x5 km): ísafjörður..........................52,16 (Ámi Freyr Eltasson, Daníel Jakobsson og Gísli Einar Ámason) ÓlafSigluf.örður....................53,22 (Bjartmar Guðmundsson, Kristján Hauks- son og Tryggvi Sigurðsson) Akureyri............................56,11 (Kári Jóhannesson, Steingrfmur Þorgeirs- son og Kristján Ó. Ólafsson) Boðganga 13-14 ára (3 x 3,5 km) Siglufjörður........................42,07 (Dagur Gunnarsson, Agnar Sveinsson og Bjami Jóhannesso) ísaflörður...................;......44,83 (Hlynur Guðmundsson, Pétur Á. Sigurðsson og Arnar Pálsson) Unglingameistaramótið Drengir Stökk: Kristján Stefánsson, Ármanni........8,700 Jón Finnbogason, Gerplu.............8,400 Skarphéðinn Halldórsson, Ármanm.....8,160 Tvíslá: Jón Finnbogason, Gerplu.............6,900 Guðmundur Þ. Brynjólfsson, Gerplu....6,750 Kristján Stefánsson, Ármanni........6,850 Svifrá: Kristján Stefánsson, Ármanni........7,000 Jón Finnbogason, Gerplu.............6,850 Guðmundur Brypjólfsson, Gerplu......5,900 Gólf: Kristján Stefánsson, Ármanni........9,000 GuðmundurÞ. Bryi\jólfsson, Gerplu....8,800 Jón Finnbogason, Gerplu.............8,500 Bogahestur: Jón Finnbogason, Gerplu.............6,750 Jón Trausti Sæmundsson, Gerplu......6,000 Þröstur Hrafnsson, Gerplu...........6,750 Hringir: Jón Finnbogason, Gerplu.............7,800 GuðmundurÞ. Brynjólfsson, Gerplu....7,050 Kristján Stefánsson, Ármanni........6,850 Samanlagt: Jón Finnbogason, Geiplu............46,200 Kristján Stefánsson, Armanni.......42,750 GuðmundurÞ. Brynjólfsson, Gerplu.,41,650 Gestir: Guðjón Guðmundsson, Ármanni........57,100 Jóhannes N. Sigurðsson, Ármanni....47,060 Stúlkur: Stökk: Katrín G. Guðbjömsdóttir, KR........8,160 Hildur P. Gunnarsdóttir, Gerplu.....8,100 Amfríður Arnarsdóttir, Björk........8,100 Tvíslá: Sigurbjörg Ólafsdóttir, Stjömunni...8,250 Nfna B. Magnúsdóttir, Björk.........8,000 Þórey Elíasdóttir, Björk............7,550 Gólf: Amþrúður Arnarsdóttir, Björk........8,026 Sigurbjörg Ólafsdóttir, Stjörnunni..8,000 Hjördfs Sóley Sigurðardóttir, Gerplu ...7,750 Slá: Elva R. Jónsdóttir, Björk...........8,650 Ragnhildur Guðmundsdóttir, Björk.....8,200 Hjördfs Sóley Sigurðardóttir, Gerplu ...8,100 Samanlagt: Sigurbjörg Ólafsdóttir, Stjörnunni ....32,050 Elva R. Jónsdóttir, Björk............31,200 Amfríður Arnarsdóttir, Björk_________31,075 Stórt tap gegn Spánverjum Islenska unglingalandsliðið, sem vann Belga í fyrsta leik sínum í fyrrakvöld, tapaði stórt, 63:133, fyrir Spánverjum í gærkvöldi á Mallorka í undankeppni Evrópu- mótsins. Staðan í hálfleik var 21:67. „Spánn er meðal sex bestu körfu- boltaþjóða í Evrópu. Við spilum á mótinu nú til að reyna að vinna ákveðna leiki og vissum fyrirfram að við ættum enga möguleika gegn Spáni. Þessi leikur skipti okkur því í sjálfu sér engu máli, og okkar bestu menn, byrjunarliðið, spiluðu ekki nema fimm mínútur í fyrri hálfleik. Það voru þeir Nökkvi Már Jónsson, Jón Arnar Yngvarsson, Hjörtur Harðarson, Óskar Kristj- ánsson og Birgir Guðfínnsson. Þeir léku hins vegar mikið í seinni hálf- leik, enda var hann mun jafnari. Við leggjum áherslu á að reyna að vinna Portúgali á föstadaginn og ef það tekst höfum við sigrað í tveimur leikjum á Evrópumóti ungl- inga í fyrsta skipti,“ sagði Jón Sig- urðsson þjálfari liðsins við Morgun- blaði i gærkvöldi. Kristinn Friðriksson úr ÍBK var stigahæstur með 23 stig. Hann gerði sjö 3ja stiga körfur, þar af 5 í röð í síðari hálfleik! ftjörtur Harðar- son var næst stigahæstur með 10 stig, Birgir Guðfinnsson gerði 8, Aðalsteinn Jóhannsson 7, Jón Amar Ingvarsson 6, Nökkvi Már Jóns- son 4, Georg Birgisson 3 ogÓskar Kristjáns- son 2, Unglingameistaramótið í fimleikum: Jón og Sigurbjörg meistarar Jón Finnbogason, úr Gerplu, og Sigurbjörg ÓÍafsdóttir, úr Stjörnunni, sigruðu á unglinga- meistaramótinu í fimleikum sem fram fór f Laugardalshöll í fyrra- kvöld. Keppni í stúlknaflokki var mjög jöfn en sigur Jóns í drengja- flokki var nokkuð öruggur. Jón sigraði í þremur af sex grein- um í drengjaflokki, bogahesti, hringjum og tvíslá og hafnaði í 2. sæti í stökki og á svifrá og í 3. sæti í gólfæfingum. Helsti keppinautur hans var Kristján Stefánsson, úr Ármanni, sem sigraði í jafn mörg- um greinum, í stökki, svifrá og í gólfæfingum. Hann náði sér hins- vegar ekki á strik á bogahestinum og missti af dýrmætum stigum. í stúlknaflokki sigraði Sigurbjörg í keppni á tvíslá, Katrín G. Guð- björnsdóttir úr KR sigraði í stökki, Arnfríður Amarsdóttir úr Björk sigraði í gólfæfingum og Elva Jóns- dóttir úr Björk í æfingum á slá. Sigurbjörg náði besta árangrinum samanlagt en Elva og Amfríður voru skammt undan. Fimleikadeild Gróttu sá um fram- kvæmd mótsins og tókst það vel en ekki var hægt að halda mót fyr- ir stúlkur 16 ára og eldri og drengi 18 ára og eldri vegna lítillar þátt- töku. Morgunblaðið/Bjami Guðmundur Þ. Brynjólfsson úr Gerplu í gólfæfingum þar sem hann hafn- aði í 2. sæti. Morgunblaðið/Bjarni íris Ösp Ingjaldsdóttir úr Gerplu t æfingum á tvíslá. Unglingalandslið kvenna í körfuknattleik: Fjögur töp á Irlandi Islenska unglingalandslið kvenna tapaði öllum fjórum leikjum sínum á fjögurra liða móti sem fram fór á írlandi fyrir skömmu. íslenska liðið mætti Dönum í fyrsta leiknum og tapaði naumlega, 46:50 í spennandi leik en staðan í leikhléi var 31:26 Dönum í vil. Næsti leikur var gegn Skotum og tapaðist hann 30:42. Lftil bar- átta var í íslenska liðinu og vörnin afar slök. Þriðji leikurinn var gegn írum og hófst hann strax að loknum leiknum við Skota. íslenska liðið var því þreytt og náði ekki að standa í sterku liði íra, sem sigraði, 60:38. íslendingar léku því aftur gegn Skotum, um 3.-4. sæti og töpuðu naumiega, 43:44 í skemmtilegum leik. Slæmur kafli gerði út um sig- urvonir íslenska liðsins en það náði að rétta sinn hlut með góðri vörn og hittni. Það var þó ekki nóg og á síðustu 20 sekúndum leiksins átti liðið þijú misheppnuð skot sem hefðu getað tryggt sigur. Ferðin þótti heppnast vel og fimm nýliðar sem voru í liðinu fenga dýrmæta reynslu. Með í förinni var íslenskur dómari, Sigurður Val- geirsson, og stóð hann sig með sóma, dæmdi m.a. úrslitaleik móts- ins en þar sigruðu Danir íra 47:46. Stig- Islands: Linda Stefánsdóttir 45, Guð- björg Norðfjörð 33, Hafdís Hafberg 23, Jana Guðmundsdóttir 18, Har[)a Magnúsdóttir 14, Kolbrún Ivarsdóttir 12, Hilma Hólm 7, Hi-und Lárusdóttir 2, Ingibjörg Magnúsdóttir 2 og Kristfn Örlygsdóttir 1.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.