Morgunblaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 6
6 'MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1990 SJONVARP / SIÐDEGI jO> Ty 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 17.50 ► 18.20 ► Þvotta- Síðasta risa- birnirnir. eðlan. Teikni- Bandarískteikni- myndaflokkur. myndaröð. 18.50 ► Tákn- málsfréttir. 19.00 18.55 ► Úrskurður kvið- dóms. 1. þáttur. Bandarískurflokk- urumyfirheyrslur og réttarhöld. b 0 STOÐ2 16.45 ► Santa Barbara. Framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Fimmfélagar. Myndaflokkur fyrir alla krakka. 17.55 ► Klementína. Teiknimynd með íslensku tali. 18.20 ► Fríða og dýrið (Beauty and the Beast). Bandarískur spennumyndaflokkur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.20 ► Umboðsmað- urinn. Banda- rískurgaman- myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Grænirfingur (4). Hvað er mold? 20.45 ► Ávígaslóð(The Shetland Bus). Bresk heimildamynd um flótta fjölda Norðmanna undan hersveit- um Hitlers til Hjaltlands í seinni heimsstyrjöldinni. 21.45 ► Myrkraverk (Sous le Soleil de Sat- an). Frönsk bíómynd frá árinu 1987 gerð eft- ir sögu Georges Bernanos. Ungur prestur á í baráttu við hinn fallna engil sem sækir að honum í ýmsum myndum. 23.00 ► Ellefu- fréttir. 23.10 ► Myrkra- verkfrh. 23.40 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun, íþróttir og veður ásgmt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► Tíska. Þáttur um íslenska tísku, tískufrömuði og nýjustu strauma. 21.00 ► Okkarmaður. Bjarni Hafþór. 21.15 ► Háskóli ís- lands. Kennsla og starf- semi heimspekideildar Háskóla (slands kynnt. 21.45 ► Bjarvætturinn (Equalizer). Bandarískur spennumyndaflokkur. 22.35 ► Michael Aspel. Breskurvið- talsþáttur. 23.15 ► Hinn stórbrotni. Rithöfundurinn Francois Merlín er afkastamikill og skilar út- gefanda sínum spennusögu einu sinni í mán- uði. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Auður Eir Vilhjálms- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Randver Þorláksson. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30. fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um Daglegt mál. laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 LitH barnatíminn: „Kári litli í sveit" eftir Stefán Júliusson. Flöfundur les (8). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjðnustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir, 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Valgerður Bene- diktsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: IngveldurG. Ólafsdótt- ir, (Einnig útvatpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. EndurtekinnJjáttur frá morgn' sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, Dánarfregnir. Auglýsingar, 13.00 í dagsins önn - Hvaða félag er það? Um- sjón: Pétur Eggerz. 13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik" eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (5). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: EinarGuðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn aðfara- nótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um mannlíf á Svalbarðseyri. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðs- fréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. Út með firði Fjölmiðlabyltingunni fylgir mik- ill gauragangur og fara sumir menn þar hamförum ekki síst hinir svokölluðu máttarstóipar þjóðfé- lagsins og svo ýmsar fjölmiðla- stjörnur. Stöku sinnum rata fjöl- miðlamenn frá þessum augnaköri- um og til móts við fólk sem lifir lífinu i kyrrþey fjarri argaþrasi heimsins. Lognkyrra Á mánudagskvöldið hélt Guðrún Frímannsdóttir með hljóðnemann til Svalbarðseyrar við Eyjafjörð. Svalbarðseyri er sjaldan eða aldrei í sviðsljósinu sem betur fer því þá gefst mönnum færi á að lifa þar lífinu. Það er svo sem lítið að frétta af Svalbarðseyri. Þar beija menn ekki bumbur og stíga á stokk. Hér er svo friðsælt... var viðkvæði íbúanna og verslunareigandi stað- arins sagði að Svalbarðseyri væri.. . besti staður í heimi. Þegar 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvenær eru frimínútur i Hólabrekkuskóla? Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Bach feógar og Tele- mann. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans- son. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu. Framboðsfundur vegna bæjarstjónrarkosninganna í Kópavogi 26. mai. Fundarstjórar: Atli Rúnar Halldórsson og Jóhann Hauksson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur uni erlend mélefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 „Skáldskapur, sannleikur, siðfræði" Frá mál- þingi Útvarpsins, Félags áhugamanna um bók- menntir og Félags áhugamanna um heimspeki. Þriðji þáttur. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag.) 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um- sjón: Bjami Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: IngveldurG. Ólafsdótt- ir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnír. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman meðJóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdottur. Molar og mannlifsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. þessi ágæti raaður var spurður hvort samkeppnin væri ekki erfíð við stórmarkaðina á Akureyri svar- aði hann því til að hann væri ekki í samkeppni við einn eða neinn: Fólk verslar svona einu sinni til tvisvar í viku í stórmörkuðunum á Akureyri og kemur svo til mín ef það hefur gleymt einhverju. Og þá er það hin uppvaxandi kynslóð á Svalbarðseyri. Þar ganga bömin ekki sjálfala því oftast er einhver heima og menn hjálpast að við að líta eftir ungviðinu. Og ekki má gleyma barnaskólanum á Sval- barðseyri sem er sennilega einn framsæknasti barnaskóli landsins því þar skipuleggja nemendur sjálf- ir vinnuvikuna og setja sér ákveðin námsmarkmið. Þessu byltingar- kennda skipulagi kennslumála á Svalbarðseyri er ætlað að sögn skólastjórans það hlutverk að kenna nemendum sjálfstæð vinnubrögð. Á Svalbarðseyri er líka kvenfélag sem hefir komið mörgum góðum 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dags- ins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrin Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlir upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni. 22.07 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn i kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans. Magnús Þór Jónsson fjallar um túnlistarmanninn og sögu hans. (Tíundi þáttur endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Dra'nar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá degirium áður á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. málum til leiðar með kaffísölu og fleiri ráðum. Þessar góðu konur hafa meðal annars safnað fyrir lækningatækjum sem hafa nýst vel á spítölum á Akureyri. Að lokum er rétt að minnast á ungmennafé- lagið sem heldur uppi öflugu íþróttastarfi en því miður vantar skíðalyftu á staðinn. Samt stunda börnin ákaft skíði á þessum frið- sæla stað. Það er gaman að frétta af slíkum mannlífsreitum þar sem lífið dafnar í skjólinu. Lífið á Svalbarðseyri lík- ist því lífi sem undirritaður kynntist í æsku fjarri öllu fjölmiðlaskarki. Þá var ein lítil brunnklukka í fjallat- jörn merkilegri en allir heimsins pótintátar. Útvarpið okkar Svo sannarlega stafaði friðsæld frá þessum göngutúr Guðrúnar' Frímannsdóttur á rás 1. Og enn ríkti þessi sérkennilega stemmning 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp NorSurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Léttur morgunþáttur með hækkandi sól. Símtal dagsins og gestur dagsins á sínum stað. 10.00 Kominn tími til. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. i þessum þætti verður fyrst og fremst horft á áhugamál manneskjunn- ar. Hvað er að gerast? Hvers vegna er það að gerast, og hver var það sem lét það gerast. 13.00 Með bros á vör, Umsjón Margrét Hrafnsdótt- ir. Málefni, fyrirtæki og rós dagsins. 16.00 í dag i kvðld. Umsjón Ásgeir Tómasson. Dagbók dagsins, fréttir og fróðleikur, mitli kl. 18 og 19 er leikin Ijúf tónlist. 20.00 Kolbeínn Skriðjökull Gíslason. Ljúfir tónar og leitin að týnda farmiðanum. 22.00 Sálartetrið. Inger Anna Aikman fær fólk í hljóðstofu og ræðir lífi’ð og tilveruna, dulspeki og trú. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 7-8-9. Hallgrimur Thorsteinsson. Fréttir úr Kauphöllinni og fylgst með viðburðum liðandi stundar. Fréttir á hálflima fresti milli kl. 7 og 9. 9.00 Frétlir. 9.10 Ólafur Már Björnsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Uppskrift dagsins og tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Flóamarkaður í 15 mín. kl. 1120. 15.00 Ágúst Héðinsson. íþróttafréttir kl. 16, Valtýr Björn. 17.00 Kvöldfréltir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson. sem fínnst vart lengur í fjöl- miðlaskröltinu er Kvöldstund í dúr og moll hófst á rásinni með Knúti R. Magnússyni. Knútur rabbaði svo ósköp notalega um Brahms gamla og lék nokkrar tónsmíðar. Menn tala stundum um að rás 1 sé gamaldags og ekki í takt við tímann. En er ekki ágætt að eiga að slíka stöð sem færir okkur landið okkar góða eins og það var fyrir fjölmiðlabyltinguna? Islenska stöð sem beinir sjónum að því mannlífi er dafnar hávaðalaust í lognkyrr- unni? Vafalítið má hnika til dag- skrárliðum og slípa ýmsa van- kannta af rásinni svo sem hinar óendanlegu dagskrárkynningar og oft fírnalangdregnar veðurfréttir sem eru reyndar mikilvægar fyrir sjómenn, bændur og ferðalanga. En rás 1 hefur eitthvert jarðsam- band sem nær djúpt í íslenska mold og íslenska þjóðarsál. Ólafur M. Jóhannesson 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir eru á klukkutíma fresti frá 8-18. EFF EMM FM 95,7 7.55 B.M.E.B.A.L. Vinnustaðaleikur. 8.00 Fréttafyrirsagnir og veður. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.25 Lögbrotið. 8.30 Fréttayfirlit frá fréttastofu FM. 8.45 Hvað segja stjörnurnar? Spádeild FM skoðar spilin. 9.00 Fréttastofan. 9.10 Erlent slúður. 9.15 Spáð i stjörnurnar. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.45 Er hamingjan þér hliðholl? 10.00 Morgunskot. 10.05 Furðusaga dagsins. 10.25 Hljómplata dagsins. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþættir Gríniðjunnar. 10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kosta á þvi að svara spurningum um íslenska dægurlaga- texta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur. 11.30 Gjafahornið. Hlustendur eiga kost á vinning- um á FM: 11.45 Litið yfir farinn vel. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. 12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsendingu. Anna Björk. 14.00 Nýjar fréttir. 13.03 Siguröur Ragnarsson. 15.00 Sðgur af fræga fólkinu. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 17.00 Hvað stendur til? ívar Guðmundsson. 17.15 Skemmtiþættir Gríniðjunnar'(endurtekið). 17.30 Pizzuleikurinn. 17.50 Gullmolinn. 18.00 Forsiður heimsblaðanna. 18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmundsson. 19.15 Nýtt undir nálinni. 20.00 Pepsí-listinn/Vinsælalisti l'slands. 22.00 Jóhann Jóhannsson. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurlnn. Öðruvisi morgunþáttur. 10.00 Snorri Sturluson. Gauks-leikurinn á sinum stað og íþróttafréttir kl. 11.00. 13.00 Kristófer Helgason. Kvikmyndagetraun. íþróttafréttir kl. 16.00. Afmæliskveðjur milli 13.30-14.00. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Darri Ólason. Rokklistinn. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 24.00 Björn Sigurðsson og næfurvaktin. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR 18.00-19.00 Kosningaútvarp. Umhverfismál. Hring- borðsumræður frambjóðenda til bæjarstjórnar kosninganna. ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Surtur fer sunnan með Baldri Bragasyni. 14.00 Rokkað á Rót. Andrés og Birkir. 17.00 Á mannlegu nótunum. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíalistar. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur. 20.00 Arnór Barkarson. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Gunn- ars Friðleifssonar. 24.00 Næturvakt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.