Morgunblaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. MAI 1990 .SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 POTTORMUR í PABBALEIT HANN BROSIR EINS OG IOHN TRAVOLTA, HEFUR AUGUN HENNAR KRISTIE ALLEY OG RÖDDINA HANS BRUCE WILLIS, EN EINNST ÞÓ EITT VANTA. PABBAI OG ÞÁ ER BARA AÐ EINNA HRESSAN NÁUNGA, SEM ER TIL í TUSKIÐ. AÐALHL.: JOHN TRAVOLTA, KRISTIE ALLEY, OLYMPIA DUKAKIS, GEORGE SEGAL OG BRUCE WILLIS, SEM TALAR FYRIR MIKEY. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Sýnd f B-sal kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • SIGRÚN ÁSTRÓS (SHIRLEY VALENTINE) LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: Fim. 17/5 UPPSELT, fós. 18/5 UPPSELT, lau. 19/4 UPPSELT, sun. 20/5 mið. 23/5, fim. 24/5 FÁEIN SÆTI LAUS, fös. 25/5, laug. 26/5. • ELDHESTUR Á ÍS (LEIKHÓPURINN ELDHESTUR) LITLA SVIÐIÐ. Laug. 26/5 kl. 14. Mán. 28/5 kl. 20. Þri. 29/5 kl. 20. Mlðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess mlðapantanlr í slma alla vlrka daga frá kl. 10-12, elnnlg mánu- daga kl, 13-17. — Greiðslukortaþjðnusta. NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971 • GLATAÐIR SNILLINGAR FRUMSÝNING í LINDARBÆ KL. 20.00. Höfundur: William Heinesen. Þýðing: Þorgeir Þorgeirs- son. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Baltasar Kormákur, Bjöm Ingi Hilmarsson, Edda Amljótsdóttir, Eggert Arnar Kaaber, Erling Jóhannesson, Harpa Amardóttir, Hilmar Jónsson, Katarína Nolsöe, Ingvar Eggert Sigurðsson. 7. sýn. fim. 17/5. 8. sýn. ÍÖs. 18/5. Ath. sýningarhlé verður frá 19.-27. maí. Sýn. hefjast aftur 29. maí. 9. sýning. Ath. breyttan sýningatima. Miðapantanir i sima 21971 allan sólahringinn. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. - ATH. TAKM. SÝNFJÖLDI! sa KAÞARSIS LEIKSMIÐJA s. 679192 • SUMARDAGUR, gamansjónleikur eftir Slawomir Mrozek, frumsýndur f Leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c kl. 21.00: ( kvöld. Siðasta sýning! Miðap. allan sólarhringinn í síma 679192. («) SINFÓNÍUHUÓMSV. s. 622255 • 16. ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR í HÁSKÓLABÍÓI fimmtudaginn 17. maí kl. 20.30. Stjórnandi: PETRI SAKARI. Einsöngvarar: Sophia Larson, sópran. Sigríður Ella Magúsdóttir, mczzosópran. Garðar Cortes, tenór. Guðjón Óskarsson, bassi. Söngsveitin Fflharmónfa. Kórstjóri: Úlrik Ólason. Viðfangsefni: Beethoven: Leonora. forl, nr. 3. Beethoven: „Ali perfido". konsertaría Becthoven: Sinfónía nr. 9 Aðgöngumiðasala I Háskólabíói frá kl. 13:00-17:00. Bíóborgin frumsýnirí dag myndina SÍÐASTA JÁTNINGIN með TOM BERENGER og DAPHNE ZUNiGA. Laugarásbió frumsýnir í dag myndina HJARTASKIPTI með BOB HOSKINS OG DENSEL WASHINGTON. ÞAR SEM GÆÐIN SKIPTA MALI! Hjá okknV eru allir salir fyrsta flokks, sér- staklega þægilegir og búnir fullkonuiustu sýningar- og hljómflutningstækjum. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.10og 11.10. ÆVINTÝRAMYND FULL AF GRÍNIOG SPENNU. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. SIMI 2 21 40 VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR I0I!I! DiN 18 0 • SEAN PEN! WE’RENO ANGELS ÞEIR ROBERT DE NIRO OG SEAN PENNN ERU STÓR- KOSTLEGIR SEM FANGAR Á FLÓTTA, DULBÚNIR SEM PRESTAR. ÞAÐ ÞARF KRAFTAVERK TIL AÐ KOMAST UPP MEÐ SLÍKT. - LEIKSTJÓRI: NEIL JORDAN. Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15. — Bönnuö Innan 12 ára. SHIRLEY Sýndkl. 6,8 og 11.05. Sýnd kl. 6. GEIMSTRÍÐ PARADÍSAR- BÍÓID Kim Larsen með ferna tónleika á íslandi DANSKI söngvarinn Kim Larsen er væntanlegur til landsins ásamt hljómsveit sinni, Bellami, 19. maí næstkomandi og heldur hann ferna tónleika hér á landi. Kim Larsen og Bellami eru á tónleikaferðalagi um Evr- ópu. Þeir leika á Gauki á stöng 19. mal að undan- gengnum blaðamannafundi þar sem hljómsveitinni verður meðal annars veittar gull- plötuviðurkenningar fyrir meira en 3.000 eintaka sölu á plötu þeirra, Yummi Yummi. íuOC f ÍDíIBl f I >1 21. maí leikur hljómsveitin í íþróttahöllinni á Akranesi og 23. maí verður hljómsveit- in fyrst til að halda tónleika f nýja fþróttahúsinu f Kapla- krika. Sálin hans Jóns mfns, sem gaf út aðra söluhæstu hljómplötuna fyrir sfðustu jól, kemur hljómleikagestum í rétt skap áður en Kim Larsen hefur upp raust sína. Kim og Bellami halda síðan tónleika í íþróttaskemmunni á Akureyri 25. maí. Miðasala í Reykjavík fer fram í öllum hljómplötuverslunum og myndbandaleigum Steina hf. ii(K tí SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA: SÍÐASTA JÁTNINGIN Don Carlo, guðfaðir einnar helstu mafíufjöl- skyldu borgarinnar, sætir sakamálarannsókn vegna athæf is síns. Tengdasonur hans hefur gef- ið yfirvöldum upplýsingar sem eru Don Carlo hættulcgar, en einkasonurinn Mikael (TOM BERENGER] er kaþólskur prestur, sem flækist á undarlegan hátt inn í þetta allt saman. HÖRKU SPENNUMYND! Aðalhutverk: Tom Berenger, Daphne Zuniga, Chick Vennera. Leikstjóri: Donald P. Bellisario. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuö innan 16 ára. KYNLIF, LYGIOG MYNDBÖND ★ ★★ SV. Mbl. — ★ ★ ★ GE.DV. ÚRVALSMYND FYRIR ALLA UNNENDUR GÓÐRA MYNDAI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuö Innan 14 ára. í BLÍÐU OG STRÍÐU ★ ★ ★ 1/2 SV. MBL. - ★ ★ ★!/1 SV. MBL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. — Bönnuð innan 12 ára. Svamlað á Zambesi Kvikmyndir Sæbjöm Valdimarsson Regnboginn Háskafiirin - „Damned River“ Leikstjóri Michael Schro- eder. Aðalleikendur Stephen Shellen, Lisa AlifF, John Terlesky. Bandarísk. UA/MGM 1988. Zambesi, nafnið er bað- að töfraljóma; Stanley og Livingstone, myrkviðir Afríku, Zambia, Zimb- abwe, Viktoríufossarnir, allt kemur þetta fram í hugann, draumar frá bern- skutíð um álfu leyndar- dóma og dulúðar. En fátt um töfra hér. Háskaförin er harla hversdagsleg B- mynd, þar sem gengið er miskunnarlaust í smiðju Boormans (Deliverance) með slökum árangri. Nokk- ...........—.....—.... ur bandarísk ungmenni skella sér til álfunnar svörtu að kynnast ævin- týrasiglingu_ niður Zamb- esi-fljótið. í ljós kemur fljótlega að leiðsögumaður þeirra er ekki með öllum mjalla svo lystisiglingin breytist fljótlega í ósköp 0g skelfingar. Ramminn er í lagi og upphafið, og kvikmynda- takan af háskasiglingunni niður rammt fljótið, enda stuðst við Deliverance og á meðan komast kvikmynda- gerðarmenn klakklaust frá sínu. En þegar á að brydda upp á einhverju nýju kemur í ljós að hér eru tæpast meðaljónar á ferð, Grund- vallarmálið, viðskipti leið- sögumannBÍns við fjendur sína, er í þoku og allar skýringar á háttalagi hans. Góðar hugmyndir, eins og happagripurinn, eru van- nýttar. Fúsk í fögru um- hverfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.