Morgunblaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. MAI 1990 í DAG er miðvikudagur 16. maí, sem er 136. dagur árs- ins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.34 og síðdegisflóð kl. 23.05. Sól- arupprás í Rvíkqkl. 4.10 og sólarlag kl. 22.40. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tungiið er í suðri kl. 7.17. (Almanak Háskóla íslands.) Sál vor slapp burt eins og fugl úr snöru fuglar- ans. (Sálm 124, 7.) 1 2 3 4 m n 6 7 8 9 U” 11 13 14 > flis 16 17 LÁRÉTT: - 1 endafjalir, 5 g-uð, 6 linum, 9 und, 10 frumefhi, 11 borð- andi, 12 væg, 13 galta, 15 belta, 17 kindin. LÓÐRÉTT: - 1 ljúffengur, 2 kon- ur, 3 rekkjuklæði, 4 röddina, 7 viðurkenna, 8 dvel, 12 gangur, 14 skaut, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 alda, 5 ýlir, 6 þors, 7 má, 8 kanna, 11 KR, 12 ást, 14 akti, 16 Ragnar. LÓÐRÉTT: - 1 afþakkar, 2 dýrin, 3 als, 4 brjá, 7 mas, 9 arka, 10 náin, 13 Týr, 15 tg. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í gær fór Kyndill á ströndina. Þá kom Dísarfell að utan. Pétur Jónsson kom inn af rækjumiðunum. Þá fór togar- inn Bjarni Olafsson, en hann var í slipp. Arnarfell var væntanlegt af ströndinni í gærkvöldi. Stapafell fór á ströndina. Dorado kom af ströndinni. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Togarinn Rán er farinn til veiða. Togaramir Sjóli og Venus vora að landa afla í gær og þá fór togarinn Ymir til veiða. ÁRISIAÐ HEILLA O A ára afmæli. í dag, 16. ÖU maí, er áttræð frú Guðrún Guðmundsdóttir, Stórholti 9, ísafirði, fyrrum húsfreyja í Fagrahvammi þar vestra. Hún tekur á móti gestum í Sigurðarbúð í dag, afmælisdaginn eftir kl. 18. p A ára afinæli. í dag, 16. ÖU þ.m., er sextugur Meyvant Meyvantsson, Nes- vegi 50 hér í Rvík, bifreiða- stjóri á BSR. Kona hans er frú Hulda'Harðardóttir. Þau taka á móti gestum í Ásgarðs- sal á Hótel íslandi í dag, af- mælisdaginn kl. 16—19. FRÉTTIR________________ HITI brejtist lítið sagði Veðurstofan í gærmorgun, í spárinngangi. í fyrrinótt hafði mælst næturfrost á Raufarhöfn, Sauðanesi og Staðarhóli 2—3 stig. Hér í Rvík var 5 stiga hiti um nóttina. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma um nótt- ina, mest 5 mm uppi í Borg- arfirði í Stafholtsey. Hér í Reykjavík vætti stéttar. í fyrradag var sólskin í bæn- um í fimm og hálfa klst. KENNARASTÖÐUR. í Lög- birtingablaðinu sem út kom á föstudaginn var, era auglýst- ur laus til umsóknar mesti fjöldi af kennarastöðum við æðri skóla sem og grunn- skóla, út um allt land. ÁRBÆJARKIRKJA. í dag kl. 13.30 er opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheim- ilinu. Fyrirbænastund er kl. 16.30. FÉLAGSSTARF aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar. Fyrsta sumarferðin verður farin á morgun, fimmtudag- inn kl. 13.30 og verður ekið til Hveragerðis. Væntanlegir þátttakendur þurfa að gera viðvart kl. 9-12 í s. 689670 eða 689671. Lagt verður af stað frá lögreglustöðinni á Hlemmi. BÚSTAÐAKIRKJA. í dag er opið hús kl. 13—17 vegna félagsstarfs aldraðra. Ólafur Skúlason biskup og kona hans koma í heimsókn. Á morgun er fótsnyrting kl. 8—12 og á föstudag hárgreiðsla. KVENNADEILD SVFÍ hér í Reykjavík ráðgerir tveggja daga ferð til Vestmannaeyja 24. og 25. þ.m. Þessar konur sjá um að skrá þátttakendur: Gréta María s. 72127, Jó- hanna s. 76138 eða Sigríður s. 77792. FÉL. ELDRI BORGARA. Á félagsfundi sem haldinn er í kvöld kl. 20.30 í Goðheimum við Sigtún, koma fulltrúar framboðslistanna við borgar- stjórnarkosninganna. HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld- bænir og fyrirbænir í kirkj- unni í kvöld kl. 18. KVENFÉL. Seltjörn á Sel- tjarnarnesi efnir til hópferðar til Vestmannaeyja nk. laugar- dag. Hópurinn þarf að mæta suður á Reykjavíkurflugvöll kl. 8.45. NESKIRKJA. Hárgreiðsla- og fótsnyrting öldrunarþjón- ustunnar í dag kl. 13—17 í safnaðarheimili kirkjunnar. — Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. ITC-deildin Fífa í Kópavogi heldur lokafundinn á starfs- árinu í kvöld í hliðarsal Veit- ingahallarinnar. Fundurinn Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARDEGI Norðmanna á morgun, 17. maí, verður minnst í Hjálp- ræðishernum kl. 20 með þjóð- hátíðarfagnaði. Ræðumenn verða norsku kommandör- hjónin Else og Karsten Ank- er Solhaug. Barnasönghópur og lúðrasveit skemmta. Ein- söngur og tvísöngur. Veiting- ar ' verða. Skemmtunin fer fram á norsku. HVASSALEITI 56-58. Þjónustumiðstöð aldraðra. í dag fellur félagsvistin niður vegna undirbúnings handa- vinnusýningar sem verður um næstu helgi. DÓMKIRKJAN. í dag kl. 17.30 er bænastund. J~ hefst kl. 19.15 og er öllum opinn. Þessir krakkar héldu fyrir nokkru hlutaveltu í Deildar- ási 21 í Seláshveríi, til ágóða fyrir Árbæjarkirkju og söftiuðust 1850 kr. í efri röð eru þeir Bjarni, Hlynur og Einar. í neðri Guðrún, William og Kolla. Lögin um umliverfisráðuneyliö afgreidd á Alþingi: Ktföld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna ( Reykjavík dagana 11. mai til 17. maí, að báðum dögum meötöldum, er i Árbæjarapóteki. Auk þess er Laugarnesapó- tek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga’ og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Laknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppi. í s. 21230. Lsknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.simí um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis á miðvikud. ki. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafóiks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsféi. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæríngu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og réðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagsKvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjáfp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opíö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptís sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: UppI. um læknavakt 2358. - ApótekkJ opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. isl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiöleikafólks. Uppl. veittar i Rvik i simum 75659, 31022 09 652715. i Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. MS-félag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landss^mtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723, Kvennaráðgjöíin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem órðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæö). Opin ménud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40. 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeíld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir fr.Tur kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en íoreldra er kl. 16-17. - Borgarspit- alinn (Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæ- lið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik • sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsaiur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnurjar Árna Magnússonar, þriðjud.. fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga kl. 11-16 fram til 15. september. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Geröubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, fösturt. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19 afla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk verk i eigu safnsins sýnd i tveim sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Lokað til 3. júní. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heifnasimi safnvaröar 52656. Sjóminjasafn istands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik sfai 10000. Akureyrl s. 96-21840. SigluljörSur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugara. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðia: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-)9.30. Helgar: 9-15.30. Vermárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðatöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. ........1 ■ Hilflil 114 ’iíÉi 4*a 4,‘á iá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.