Morgunblaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. MAI 1990 45 IÞROTTIR Þúsundir barna á íþrótta- hátíð Fyrir nokkru var haldin íþrótta- hátíð grunnskóla Reykjavíkur á íþróttasvæðunum í Laugardal. Mótið var sett með fimleika- og danssýningu í Laugardalshöllinni. Eigi færri en 2.000 börn voru meðal keppenda í hinum ýmsu greinum, auk þess fjölda sem keppti í greinum þar sem ekki þurfti að skrá þátttöku fýrirfram. Keppt var í boðhlaupi, körfu- knattleik, handknattleik, knatt- spyrnu og boðsundi auk þess sem fijáls þátttaka var í leiktækjum, á hjólabrettapalli og torfæruakstri á reiðhjólum a bílastæðinu við gervigrasvöllinn. Mest var þó þátttakan í handknattleiknum þar sem 54 lið skráðu sig til keppni og var keppt stanslaust á tveimur völlum samtímis. Það var líf og íjör í Laugardal. PÓIARM Sigurvegarar í knattspyrnu: lið Melaskóla, SIEMENS Hljómtœkja- samstœður Sjónvarps- | myndavélar Sjónvarpstœki HLYHUGUR Orgelpípur til fimm niðja Fyrir skömmu gengu fimm börn og langamma þeirra á fund sr. Karls Sigurbjörnssonar sóknarprests í Hallgrímskirkju og Harðar Áskels- sonar organista kirkjunnar. Var er- indið, að langamman, sem ekki vill láta nafns getið, vildi kaupa org- elpípur handa niðjunum fimm í hinu nýja orgeli Hallgrímskirkju, sem verið er að smíða í Bonn í Þýska- landi. Hafa þeir Hallgrímskirkju- menn haft ástæðu til að gleðjast yfip velvilja og fórnarlund margra að undanförnu, en alls hafa orgelpíp- ur fyrir um 4 milljónir selst. Pípusalan hefur sem sé gengið vonum framar og ótrúlegasta fólk hefur borið að og keypt pípu, þann- ig kom til dæmis ástralskur ferða- maður I kirkjuna fyrir skömmu, fékk pata af söfnuninni og keypti þegar eina pípu. P.s. Fyrsta sæla íSuðuiveri full bókuð JÆLWIKA EÐA Fyrsta sæla sumarsins 18. maí Morgun- og kvöldtímar Hörku púl- og svitatímar, 80 mín. Aðeins fyrir vanar Algjört æði!!! 15 mín. Ijós, heilsudrykkur í setustofu á eftir. Gefið ykkur góðan tíma. Sjö dagar í röð, byrjað á föstudegi. Vertu meó, hríngdu strax! mtsmma 2ja vikna kúrar 4 x í viku! Eða 3ja vikna kúrar 2 x í viku! Fyrsta námskeið 21. maí. NÚ FARA ALLIR í KÚRU Suðurver, sími Hraunberg, simi 83730 79988 Ferðaviðtœki Cltvarpsvekjarar Gœðatœki fyrir þig og þínal SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.