Morgunblaðið - 23.05.1990, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.05.1990, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 áJi. Tf 17.30 ► Þvottabirnirnir(Racoons). Bandarískteiknimyndaröð. 18.00 ► Táknmálsfréttir. 18.05 ► Evrópukeppni meistaraliða i knattspyrnu. Bein útsending frá Vínarborg. Úrslitaleikur: AC Milan/ Benfica. STÖÐ 2 16.45 ► Santa Barbara Framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Fimmfélagar (Famous Five). Mynda- flokkurfyrirkrakka. 17.55 ► Albertfeiti (Fat Albert). Þátturfyrirbörn. 18.15 ► Fríðaogdýrið(Beautyandthe Beast). Bandarískur spennumyndaflokkur. 19.19 ► 19:19 SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 20.00 ► Fréttir og veð- 20.45- 21.15 ► Sæt eru sjáv- 22.00 ► Viðsjárá vinnustað(l'm 23.00 ► Ellefufréttir. ur. ► Tískuþátt- arkríli(Winzlinge und allright Jack). Bresk bíómynd frá 23.10 ► Viðsjár á vinnu- 20.30 ► Grænirfingur ur(Chic). Wale). Þýskheimiidar- árinu 1960. Aðalhlutverk Peter Sell- stað frh. (5). Hvará að byrja? mynd um mikilvægi svif- ers, lan Carmichael, Richard Atten- 23.50 ► Dagskrárlok. Umsjón Hafsteinn Haf- dýra og plantna fyrir vist- borougho.fi. liðason. kerfi jarðar. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Tíska. Islenskur þátt- ur um íslenska tfskustrauma. 21.00 ► Kosningaumræður. Efstu menn lista til borgarstjórnar í Reykjavík leiða saman hesta sína í beinni útsendingu undir stjórn Páls Magnússonar. Oddvitarnir munu flytja ávörp, svara spurning- um stjórnanda þáttarins og hinna oddvitanna, sem og áhorfenda utan úr sal. Búast má við fjörugum umræðum enda styttist óðum til kjördags. 22.45 ► Einum of mikið! (Too Outrageous). Aðalhlutverk: Craig Russell, Hollis McLaren og David Mclllwraith. Aukasýning 3. júlí. 00.20 ► Hugrekki (Uncommon Valor). Spennumynd. Aðalhlut- verk: Mitchell Ryan, Ben Murphy, Rick Loham og Barbara Park- ins, Lokasýning. 1.55 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfús J. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 [ motgunsárið - Randver Þorláksson. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnír kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Vilborg Dagbjartsdóttir talar um Daglegt mál laust fyrir kl. 8,00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Kári litli I sveit" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les lokalestur (13). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Margrét Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.01,-Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Erna Indriðadótt- ir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhtjómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á Dagskrá. Litið yfir Dagskrá. miðvikudags- ins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Vilborg Dagbjartsdóttir flytur. 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn — Hvaða félag er það? Um- sjón: Pétur Eggerz. 13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik” eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (9). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um skógrækt. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðs- fréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Warfock, Elgar og Will- iams. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar. Kjartans- son. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar, 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir og Jórunn Th. Sigurðardóttir. 20.00 Litli barnatiminn: „Kári litli í sveit" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les lokalestur (13). (Endur- tekinn frá morgni.) 20.15 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 Kvenfélögin. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn” frá 23. f.m.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. Sigríður Ella Magnús- dóttir syngur lög eftir Jakob Hallgrímsson og Þórarinn Jónsson. Jónas Ingimundarson og Ólaf- ur Vignir Albertsson leika með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá. morg- undagsins. 22.30 „Skáldskapur, sannleikur, siðfræði" Frá mál- þingi Útvarpsins, Félags áhugamanna um bök- menntir og Félgas áhugamanna um heimspeki. Fjórði þáttur. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag.) 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni Um- sjón: Bjarni Sigtiyggsson. 24.00 Fréttir. OO.’O Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. 12.00 Fréttayfiríit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gaman helduráfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dags- ins. 16.03 Dagskrá. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrin Baldursdóttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beínni útsend- ingu, simi 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.00 Kosningafundir i Útvarpinu - Framboðsfund- ur vegna bæjarstjórnarkosninganna I Mosfells- bæ 26. maí 21.00 Kosningafundir í Útvarpínu — Framboðsfund- ur vegna bæjarstjórnarkosninganna I Grindavík 26. maí 22.07 Kosningafundir I Utvarpinu - Framboðsfund- ur vegna bæjarstjórnarkosninganna i Njarðvík - 26. mai 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur ínn í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans. Magnús Þór Jónsson fjallar um tónlistarmanninn og sögu hans. 3.00 Afram island. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 20.00 Kosningafundir i Útvarpinu - Framboðsfund- ur vegna bæjarstjórnarkosninganna á Blönduósi 26. mai Útsending úr hljóðstofu á Akureyri. Margrét Blöndal stýrir umræðum. 21.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Framboðsfund- ur vegna bæjarstjórnarkosninganna á Húsavík 26. maí Útsending úr hljóðstofu á Akureyri. Þor- kell Björnsson stýrir umræðum. 20.00 Kosningafundir i Útvarpinu - Framboðsfund- ur vegna bæjarstjórnarkosninganna á Höfn 26. maí Útsending úr hljóðstofu á Egfilsstöðum. Inga Rósa Þórðardóttír og Haraldur Bjarnason stýra umræðum. 21.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Framboðsfund- ur vegna bæjarstjórnarkosninganna á Seyðisfirði 26. maí Útsending úr hljóðstofu á Egilsstöðum. Inga Rósa Þórðardóttir og Haraldur Bjarnason stýra umræðum. AÐALSTÖÐIN 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Léttur morgunþáttur með hækkandi sól. Símtal dagsins og gestur dagsins á sinum stað. 10.00 Kominn tími til. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hratnsdótt- ir. Máiefni, fyrirtæki og rós dagsins. 16.00 í dag í kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson. Dagbók dagsins, fréttir og fróðleikur, milli kl. 18 og 19 er leikin Ijúf tónlist. 20.00 Með suðrænum blæ. Umsjón Halldór Back- mann. 22.00 Nýöldin. Umsjón Þórdis Backman. 24.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. 7.00 7-8-9. Hallgrimur Thorsteinsson. Fréttir úr Kauphöllinni og fylgst með viðburðum líðandi . stundar. Fréttir á hálftima fresti milli kl. 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Ólafur Már Björnsson með dagbókina. Vinir og vandamenn kl. 9.30. l’þróttafréttir kl. 11, Val- týr Björn. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Flóamarkaður i 15 min. kl. 13.20. 15.00 Agúst Héðinsson. iþróttafréttir kl. 16, Valtýr Bjöm. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Þorsteinn Asgeirsson. 2.00 Freymóöur T. Sigurðsson. I FM#957 j 7.55 B.M.E.B.A.L. Vinnustaðaleíkur. 8.00 Fréttafyrirsagnir og veður. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.25 Lögbrotið. 8.30 Fréttayfirlit frá fréttastofu FM, 8.45 Hvað segja stjörnurnar? 9.00 Fréttastofan. 9.10 Erlent slúður. 9.15 Spáð I stjörnurnar. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.45 Er hamingjan þér hliðholl? 10.00 Morgunskot. 10.05 Furðusaga dagsins. 10.25 Hljómplata dagsins. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþættir Griniðjunnar. 10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kosta á þvi að svara spurningum um islenska dægurlaga- texta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hállleikur. 11.30 Gjafahornið. Hlustendur eiga kost ávinning- um á FM: 11.45 Litið yfir farinn vel. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. 12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsendingu. Anna Björk. 14.00 Nýjar fréttir. 13.03 Sigurður Ragnarsson. 15.00 Sögur af fræga fólkinu. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 17.00 Hvað stendur til? ivar Guðmundsson. 17.15 Skemmtiþættir Griniðjunnar (endurtekið). 17.30 Pizzuleikurinn. 17.50 Gullmolinn. 18.00 Forsiður heimsblaðanna. 19.15 Nýtt undir nálinni. 20.00 Pepsí-listinn/Vínsældalisti íslands. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Gullpálmar Iföstudagshádegisfréttum Bylgj- unnar hrutu þessi fleygu orð af vörum fréttamannsins ... honum var drifið á sjúkrahús. Ljósvakarýnirinn er fyrir löngu örþreyttur á nefni- falls- og þágufallssýki sumra ljós- víkinga. Þá er það stúlkan á Aðal- stöðinni er komst svo að orði kl. 13.36 í fyrradag að einhver annaði ... eftirspurnum. Undirritaður vissi ekki til þess að það væri hægt að tala um margar „eftirspurnir" en kannski eru málvargar ljósvaka- miðla á góðri leið með að breyta málvitund þjóðarinnar? Asvölum... Það léttir hversdagsdrunga af sálinni þegar fréttist af íslenskum afreksmönnum. Fyrrum samkenn- ari undirritaðs var í fyrradag stadd- ur á svölum Grand Hotels í Cannes og spjallaði þar við hlustendur Rás- ar 2. Þessi ágæti samkennari var að bíða eftir því að dómarar á Cann- es-hátíðinni tilkynntu hvaða mynd hlyti hinn eftirsótta gullpálma. Nú búast lesendur sennilega við að samkennarinn hafi verið í hlutverki fréttamanns ríkisútvarpsins. Nei, Siguijón Sighvatsson var að bíða eftir því hvort mynd sem hann hafði rétt lokið við að framleiða hreppti gullpálmann. Og viti menn, Sigur- jón hvarf af svölunum til móts við pálmann gullna. Til hamingju með þennan frábæra árangur. ... GrandHotel Myndin af kvikmyndaframleið- andanum Siguijóni Sighvatssyni á svölum Grand Hotel leitaði á hug- ann þegar undirritaður rakst á grein hér í helgarblaðinu er bar yfirskriftina: Islenskt sjónvarp, ekki fátæklegt endurvarp. Greinin var að mestu byggð á viðtali við Björn G. Björnsson framkvæmdarstjóra dagskrársviðs Stöðvar 2. Undir lok viðtalsins segir Björn: Stöð 2 er búin að þjálfa upp harðsnúna áhöfn, sem getur tekist á við hvað sem er. Þessi kjarni þarf að vera til stað- ar, annars verður þetta ekki sjón- varp, heldur aðeins fátæklegt end- urvarp ... Það má segja að starf mitt þessa dagana sé aðallega fólg- ið í því að hafna, ekki velja. Málin horfa hins vegar til betri vegar, því allur undirbúningur okkar nú hefur miðast við öfluga dagskrá í haust. Nú fyrst hefur fyrirtækið bolmagn til að takast á við metnaðarfull verkefni. Við hlið fyrrgreinds viðtals við framkvæmdastjóra dagskrárgerð- arsviðsins eru stutt viðtöl við Mark- ús Örn, Svavar menntamálaráð- herra og Árna Samúelsson stjórnar- formann Sýnar hf. og svo Þorvarð Eiíasson sjónvarpsstjóra Stöðvar 2. Árni segir m.a. í spjallinu: í sam- komulaginu sem gert var við sam- einingu fyrirtækjanna (Stöðvar 2 og Sýnar) þann 4. maí, var skýrt tekið fram að innlend dagskrárgerð yrði skorin niður ... Þetta er nauð- synleg aðgerð, svo hægt verði að koma þessari stöð á lappirnar. Og Þorvarður svarar er blaðamaður spyr: Einungis tæp 10 prósent af kostnaði hjá Stöð 2 er vegna inn- lendrar dagskrárgerðar. Er þetta nógu mikið? „Það er ekki meira til. Þegar svo er þýðir ekki að spyija um vilja og áhuga,“ Myndin af Sigurjóni Sighvatssyni þar sem hann situr á svölum Grand Hotel í Cannes leitaði á hugann við lestur þessara viðtala vegna þess að sá maður byijaði á að kenna unglingum stafsetningu sem er vissulega göfugt starf. En stefnan var fljótt sú að framleiða vandaðar kvikmyndir fyrir heimsbyggðina. Menn mega aldrei hvika frá mark- miðinu ef þeir horfa til gullpálm- ans. Metnaðurinn skiptir öllu máli. Olafur M. Jóhannesson 7.00 Dýragarðurinn. Öðruvísi morgunþáttur. 10.00 Snorri Sturluson. Gauks-leikurinn á sínum stað og íþróttafréttir kl. 11.00. 13.00 Kristófer Helgason. Kvikmyndagetraun. Iþróttafréttir kl. 16.00. Afmæliskveðiur milli 13.30-14.00. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Umsjón: Bjarní Haukur Þórsson. 19.00 Darri Ólason. Rokklietinn. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Rómantík og rósir. 24.00 Björn Sigurðsson og næturvaktin. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR 18.00-19.00 í miðri viku. 106,8 9.00 Mannlifið og pólitik i Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi. 17.00 A mannlegu nótunum. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósialistar. 19.00 Tónlistarþáttur með Albert Sigurðssyni. 20.00 Hljómflugan. Tónlistarþáttur. Umsjá Kristinn Pálsson og Arnar Knútsson. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i umsjá Gunn- ars Friðleifssonar. 24.00 Næturvakt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.