Morgunblaðið - 23.05.1990, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990
43
KENNSLA
Sumarskóli
FjöSbrautaskólans
«Hur- íBreiðholti
Þann 5. júní tekur Sumarskóli FB til starfa.
Kennt verður frá klukkan 16.00 til 20.30 í
fjórar vikur frá 5. júní til 29. júní og prófað
2. og 3. júlí'.
Nemendur hafa heimild til að taka tvo
áfanga.
í ráði er að eftirtaldir áfangar verði í boði,
svo fremi sem næg þátttaka fæst:
Bókfærsla BÓK 103
Enska ENS 202
Enska ENS 302
íslenska ÍSL 302
íslenska ÍSL 403
Líffræði LÍF 103
Stærðfræði STÆ 202
Stærðfræði STÆ 302
Stærðfræði STÆ 403
Stærðfræði STÆ 493
Verslunarreikningur VER 102
Vélritun VEL 102
Tölvufræði TLV 102
Upplýsingar um Sumarskóla FB liggja frammi
á skrifstofu skólans, sími 75600.
Innritað verður frá föstudeginum 25. maí til
miðvikudagsins 30. maí.
Skólameistari.
Verslunarskóli Islands
Innritun
Innritun nýnema í 3. bekk (1. námsár) fyrir
skólaárið 1990-1991 fer fram dagana 31.
maí og 1. júní á skrifstofu Verslunarskólans
og í Miðbæjarskólanum frá kl. 9.00-18.00.
Umsóknum fylgi prófskírteini grunnskóla-
prófs (eða staðfest Ijósrit).
VÉLSKÓLI
ISLANDS
Skólaslit verða fimmtudaginn 24. maí kl.
14.00 í hátíðarsal skólans.
Skólameistari.
Frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík
Inntökupróf í skólann fyrir skólaárið 1990-91
eru í dag.
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans.
Skólastjóri.
3
9
3
2
:o
HJALPIO
Sundnámskeið
verður haldið á vegum íþróttafélags fatlaðra
og Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í sund-
laug Sjálfsbjargar, Hátúni 12, og hefst það
1. júní nk.
Innritun er hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatl-
aðra, sími 84999.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Skíðadeild KR
Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 28.
maí kl. 20.00 í félagsheimili KR við Frosta-
skjól.
Stjórnin.
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
Afhending prófskírteina og skólaslit Stýri-
mannaskólans í Reykjavík skólaárið 1989-
1990 verða í hátíðarsal Sjómannaskólans,
föstudaginn 25. maí kl. 14.00.
Eldri nemendur og allir afmælisárgangar
skólans eru sérstaklega boðnir velkomnir.
Skólameistari.
SJÁLFSTIEÐISFLOKKURINN
F F 1. A (i S S T A R F
D-lista skemmtun
Týr minnir á D-lista skemmtunina í Félagasheimli Kópavogs 23. maí
frá kl. 21.00.
Ungt sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta á staðinn og taka með sér
gesti.
’ Týr.
Opinn borgarafundur
Vegna bæjarstjórnarkosninga í Kópavogi verður opinn borgarafund-
ur í Menntaskólanum í Kópavogi 24. maí kl. 20.30.
Framboð allra lista.
Vorfagnaður
Félög sjálfstæðismanna í Háaleitis-, Smáíbúða-, Bústaða- og Foss-
vogshverfum halda fjölskylduhátíð á uppstigningardag, fimmtudag-
inn 24. maí, er hefst kl. 14.45. Hátíöin verður haldin á Háaleitis-
braut 68 á opnu svæði milli Austurvers og Grensáskirkju. Frambjóð-
endur Sjálfstæðisflokksins taka þátt i vorfagnaðinum.
Dagskrá:
1. I tilefni dagsins gróðursetja börn trjáplöntur á lóð Grensáskirkju.
2. Léttsveit Tónmenntaskóla Reykjavíkur mun hefja léik kl. 15.00
undir stjórn Sæbjörns Jónssonar, tónlistarmanns.
3. Hátíðin sett: Þórarinn Sveinsson, læknir.
4. Barnakór skólanna syngur undir stjórn Þorvaldar Björnssonar,
tónmenntakennara.
5. Ávarp: Árni Sigfússon, borgarfulltrúi.
6. Pylsu- og Pepsíveisla hefst kl. 15.30 og stendur til kl. 16.00.
Brugðið á leik.
7. Söngfélag Félags eldri borgara boðar komu vorsins með söng
undir stjórn Kristínar Pétursdóttur, tónmenntakennara.
8. Emmess ís-kynning.
9. Hátíðarslif: Guðmundur Jónsson, vélfræðingur.
Léttsveitin leikur milli atriða.
Kynnir: Grímur Sæmundsen, læknir.
Þar sem nú stendur yfir sá árstími, þegár börnin halda sinar árlegu
hlutaveltur til styrktar líknarfélögum og ferðasjóðum sínum, er þeim
heimilt að koma sér fyrir með hlutaveltur sínar á stéttinni við Austur-
ver sem snýr að hátíðarsvæðinu.
Nefndin.
Opið hús íValhöll
Það verður opið hús
í Sjálfstæðishúsinu
Valhöll, Háaleitis-
braut 1, alla dagafrá
kl. 16.00 til 20.00
fram að kosningum
26. maí.
Á boðstólum er kaffi
og spjall um stjórn-
málin og kosninga-
baráttuna.
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík verða á staðnum frá
kí. 16.30 til 18.00.
í dag verða Guðrún Zoéga og Ingólfur Sveinsson gestir í opnu húsi.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Kópavogur - opið hús
Opið hús verður í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð, í dag,
miðvikudaginn 23. maí, milli kl. 17 og 19.
Kjósendur í Kópavogi, komið og ræðið við frambjóðendur sem verða
á stáðnum. Heitt á könnuni.
Kosningaskrifstofan er opin frá kl. 9-19 mánudaga-föstudaga, símar
40708 og 40805. Kosningastjóri er Þorgeir P. Runólfsson.
Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi.
Sókn Sjálfstæðisflokksins
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík
er boðað til fundar á Hótel Borg kl. 17.00
stundvíslega miðvikudaginn 23. maí.
Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðis-
flokksins, flytur ræðu: Sókn Sjálfstæðis-
fokksins.
Að fundi loknum verður fjölmennt á útifund
sjálfstæðismanna á Lækjartorgi.
Garðabær
Frambjóðendur á staðnum
i dag frá kl. 18.00
til 19.00 verða fram-
bjóðendurnir Bene-
dikt Sveinsson og
Andrés B. Sigurðs-
son, viðstaddir á
kosningamiðstöð-
inni við Garðatorg.
Komið og litið inn,
heitt á könnunni.
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins.
Keflavík - Njarðvík
Stórhátíð
ungra sjálfstæðismanna í Keflavík og Njarðvík verður haldin í Glaum-
bergi að kvöldi 25. maí. Húsið opnað kl. 21.00. Athugið ókeypis
aðgángur til kl. 23.30.
Dagskrá:
1. Ölkynning.
2. Tískusýning.
3. Og margt, margt fieira.
Ungfrú Suðurnes og fieiri fagrar dísir verða á staðnum.
Hljómsveitin Nýdönsk leikur fyrir dansi til kl. 03.00.
Ungt sjálfstæðisfólk í Keflavík og Njarðvík er sérstaklega hvatt til
að fjölmenna, en allir stuðningsmenn og velunnarar flokksins eru
velkomnir.
HEIMIR, Keflavík og FUS, Njarðvík.
Kosningaskrifstofa
í Kópavogi verður opin alla daga fram að kosningum.
Við hvetjum alla unga sjálfstæðismenn í Kópavogi að kíkja inn í
spjall og kaffi. Við vekjum sérstaka athygli á tímanum frá kl. 20.00-
21.00 fyrir þá, sem ekki hafa tök á að koma yfir daginn.
Týr.
Dalvíkingar - Dalvíkingar
Kosningaskemmtun D-listans verður haldin í Víkurröst miðvikudaginn
23. maí kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Ávarp fjögurra efstu manna D-listans.
2. Söngur, glens og gaman.
3. Hinn landsfrægi söngvari Pálmi Gunnarsson kemur í heimsókn
og syngur nokkur af sínum vinsælustu lögum við undirleik 3
Amigos.
Allir velkomnir.
D-listinn.
Vorfagnaður
Félög sjálfstæðismanna í Háaleitis-, Smáíbúða-, Bústaða- og Foss-
vogshverfum halda fjölskylduhátíð á uppstigningardag, fimmtudag-
inn 24. maí, er hefst kl. 14.45. Hátíðin -verður haldin á Háaleitis-
braut 68 á opnu svæði á milli Austurvers og Grensáskirkju. Fram-
bjóðendur Sjálfstæðisflokksins taka þátt í vorfagnaðinum.
Ibúar eru hvattir til að Ijúka hreinsun og vorverkum til að fegra
umhverfið. Við hvetjum alla til að fagna þeim áfanga með því að
mæta með alla fjölskylduna á vorfagnaðinn. Auk þriggja kóra og
hljómsveita, sem koma fram, verður pylsu-, Pepsí- og ísveisla.
D-lista skemmtun
D-listinn í Kópavogi efnir til baráttuskemmtunar í Félagsheimili Kópa-
vogs miðvikudaginn 23. maí kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Ávörp: Gunnar Birgisson, Guðni Stefánsson og Birna Friðriksdóttir.
2. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
3. Skemmtiatriði.
4. Hljómsveit Rúnars Júliussonar leikur fyrir dansi.
D-listinn i Kópavogi.
Sumarhátíð í Garðabæ
Sjálfstæðisfélögin i Garðabæ halda sumarhátíð í kosningamiðstöð-
inni, Garöatorgi, miðvikudaginn 23. maí nk. kl. 21.00.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Sjálfátæöisfélögin.
Áríðandi fundur
í Breiðholti
Umdæmisfulltrúar sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti og þeir, sem
hyggjast starfa fyrir Sjálfstæðisflokkinn á kjörstöðum í Breiðholts-
hverfi á laugardaginn, eru boðaðir á áríðandi samráðsfund á kosn-
ingaskrifstofunni, Þönglabakka 6, fimmtudaginn 24. maí kl. 17.00
Kosingaskrifstofan.
Mosfellingar athugið!
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Urðarholti 4 er opin alla
daga frá kl. 14.00-21.00. Komið og ræðið við frambjóðendur okkar
og þiggið kaffisopa. Simar okkar eru 667755, 667793 og 667794.
Einnig minnum við á utankjörfundarkosningu sem er í lögreglustöð-
inni við Þverholt (gengið inn að sunnan) miðvikudaginn 23. maí kl.
15.30-17.30 og föstudaginn 25. mai kl. 15.00-17.00, eða á öðrum
tíma eftir samkomulagi við Jón Guðmundsson á Reykjum í síma
666150. Sjáumst.
Stjórnin.
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi er með
kosningaskrifstofu í Hamraborg 1,3. hæð. Opið frá kl. 13.00-19.00,
slmi 44984.
Stjórn kjördæmisráðs.