Morgunblaðið - 23.05.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.05.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990 29 Styrkur þinn erstyrkur Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn byggir fjárhagslega afkomu sína einvörðungu á framlögum flokksmanna og stuðn- ingsmanna. Styrktarmannakerfi Sjálfstæðisflokks- ins er einföld og skilvirk leið til að koma þessum stuðningi til skila. Kosningabaráttan kostar mikið fé. Eina leið Sjálfstæðis- flokksins til að mæta þeim kostnaði er að leita til flokksmanna og stuðnings- manna. Styrktarmaður Sjálfstæðisflokksins greiðir reglulega hóflega fjárhæð til flokksstarfsins. Það getur hann gert með greiðslukorti eða gíróseðli. Með framlagi sínu greiðir styrktarmaðurinn um leið eigið félagsgjald í sjálfstæðis- félagi og styrkir þar með starfið á heimaslóðum sínum. I Styrktarmaður SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Góð leið til að standa með Sjálfstæðisfíokknum í verki Happdrætti styrktarmanna Sjálfstæðisflokksins Dregið verður í happdrættinu 31. maí næstkom- andi. Happdrættismiðar eru innifaldir í greiðslu styrktarmanna, þannig að þeir verða allir sjálf- krafa þátttakendur. Þeir sem gerast styrktarmenn fyrir 31. maí taka þátt í happdrættinu. Vinningur: Mitsubishi Colt að verðmæti 708.000 kr. Styrktarmaður I SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS I Ég óska eftir að gerast styrktarmaður fá sendar upplýsingar um styrktar- mannakerfið. Nafn • Heimili • Póstnr. Heimili Sendisttil skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík. Einnig er hægt að gerast styrktarmaður eða óska eftir upplýs- ingum um styrktarmannakerfið með því að hringja. Síminn er (91) 82900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.