Morgunblaðið - 23.05.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.05.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ klÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990 9 ?Stúdentar frú VI úriö 1975 Þá er komið að því, að við hittumst hress og kát og höldum uppá 15 ára stúdentsafamælið. Borðhald hefst kl. 20 föstu- daginn 25. maí í veislusalnum í Hreyfilshúsinu (3. hæð) v/Grensásveg. Þeir, sem hafa ekki ennþá skráð sig, geta bætt úr því og tilkynnt þátttöku á skrifstofu Verzlunarskól- ans, í dag, í síma 688400 eða í síma 14167 á morgun. Gaudeamus igitur.... UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VALHÖLL, Háaleitisbraut 1,3. hæð Símar 679053 - 679054 - 679056 Utankjörstaðakosning fer fram í Ármúlaskóla alla daga frá kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga frá kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna ef þið verðið ekki heima á kjördag. ELSTA TEPPAVERSLUN LANDSINS pMK. í eo í tilefni af því bjóðum við 20% afslátt af öllum BMK teppum. Verðdæmi: Teppi 80% ull 20% polyamid Verö frá kr.: 2.500 m2 FRIÐRIKS BERTELSEN FÁKAFENI 9 - SÍMI 686266 Bönn og skatt- píning I Hamri var nýlega viðtal við Júhann G. Bergþórsson, sem skipar fyrsta sætið á lista Sjálf- stæðisflokksins i Hafhar- fírði. Hann segir m.a. í viðtali við Hamar: „Pólitíkin tiefur áhrif á hvað mikið er í launaum- slaginu, hvað ibúðin okk- ar kostar, hvað maturimi kostar, hvaða menntun boðið er upp á, livaða heilbrigðisþjónustu er völ á hveiju sinni, svo fátt eitt sé nefht. Það skiptir máli hvaða um- hverfí okkur, bömunum okkar, foreldrum og öll- um öðmm er búið — á hvaða æviskeiði sem er. Það þarf að skapa hvatn- ingu til dáða og fram- taks, en ekki setja memi í höft banna og skattpín- ingar.“ Ósljóm ríkis- stjómar í Hamri er birt viötal við Kolbrúnu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra, sem var varaþingmaður Fijálslyndra hægri- manna, en hcfur nú gengið til liðs við Sjálf- stæðisflokkinn. Kolbrún segir m.a.: „Hægri mcim ha& nú samcinast á ný. Sjálf- stæðismemi gmiga því til kosninga sterkari _ en nokkm sinni áður. A Al- þingi situr nú em óvin- sælasta rikisstjóm allra tíma. Þjóðin þarfiiast festu í stjómarháttum og fijálslyndrar stefiiu; ríkisstjómar sem þorir að segja að nýtt álver eigi að rísa í Straumsvík. Þjóðin þarfnast ekki þessarar vinstri stjórnar, sem skattpínir fyrirtæki og einstaklinga; selur ráðherrastóla með hrossakaupuin. Vinstri stjómir em úreltar. Nú líður að kosningum hér i Hafharfirði og valið er auðvelt. Sjálfstæðis- Skattpíning — óstjórn — handboltahöll Sjónir manna beinast mjög að kosningum í tveimur nágranna- byggðum höfuðborgarinnar, Hafnarfirði og Kópavogi. Hér verður gluggað í Hamar og Voga, blöð sjálfstæðismanna í þessum kaupstöðum. menn i Hafiiarfirði bjóða fram gott og dugmikið fólk. Með því að kjósa Sjálfstæðisflokkinn kom- um við tvennu til leiðar: Fáum gott og dugmikið fólk til að stjóraa bænum okkar og segjum núver- andi ríkisstjórnarflokk- um álit okkar á óstjóm þeirra." Handboltahöll Sigurður Helgason, lögfneðingur, ritar grein í Voga um byggingu handboltahalhu-, sem hann segir mál allrar þjóðai-imiar. í greininni segir Sigurður m.a.: „Við athugun er aug- ljóst að samninganefhd Kópavogs átti ósamið um fjölmörg atriði, sem skal nánar rakið. Aætlaður kostnaður handboltahall- ar er eftir samkomulag- inu 951 milljón króna. Framlag ríkisins, 300 milljónir króna, greiðast ekki fyrr en á ámnum 1991-1994 án vaxta, en með verðbreytingum. Engin dagsetning er á gjalddöguin. Framlagið er því í raunverulega lægra og ekkert í ár. Hámarkslán sem rikiö veitir er 354 milljónir, verðbætt, og greiðist í áfongum eftir lok fram- kvæmda. Kópavogur virðist því án nokkurrar aðstoðar verða að standa undir öllum byijunar- framkvæmdum. Fullyrö- ingar Loga Kristjánsson- ar og fleiri um að fram- kvæmdafé bæjarins skerðist mjög lítið er því algjör markleysa og í raun vítaverð rang- færsla. Ekkert er þar miimst á nauðsynlegar vegaframkvæmdir, en samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu bæjarverk- fræðings mun lausleg áætlun vera: Fífu- hvammsvegur án undir- ganga um 150 milljónir, en nauðsynlegt er að gera undirgöng á Hafii- arfjarðarveg sem mun kosta um 20 niilljóiiir og tUheyrandi vegur um 35 miUjónir. Þá þarf að leggja Stútulautarveg, sem kostar 70 milljónir og Dalveg mn 48 mUljón- ir og síðan þarf að gera tengingar upp á Amar- nesveg og Reykjanes- braut sem kosta um 27 miUjónir, eða samtals 350 miUjónir króna. Hluti af þessum fram- kvæmdmn flokkast undfr þjóðveg í þéttbýli og ber ríkisvaldinu að endur- greiða að mestu Fjár- munir koma í Qárlögum eflir því ‘ sem fi-am- kvæmdir ganga fyrir sig, en reynsla okkar og ann- arra sveitarfélaga er að þetta fé kemur bæði seint og Ula. Meirihluti Kópa- vogs, studdur af Fram- sólui, sá enga ástæðu til að scmja uni þessar frarn- kvæmdir, né heldur hvort undirgöng við Hafnarflai-öarveg til- lieyrðu þjóðveginum eða væru alfiirið okkar Kópa- vogsbúa að greiða. Þá vantar alveg að gera ráð fyrir flármagnskostnaöi, sem eingöngu er Kópa- vogs að greiða og hlýtur að vera að lágmarki um 300 miHjónir. Þá er gert ráð fyrir 2.000 bflastæð- um, en áætlun miðar að- eins við 600. Samkvæmt óskliyggju sömu aðila er fyrirhugað að aðrir byggingaraðilar reisi þau. Að mati þeirra sem best þekkja er eiigin von til þess og því vantar þar kostnaö um 100 miHjónir. Alls eru þetta því um 750 miUjóiiir sem ekkert hef- ur verið samið um.“ HUSBREFAKERFIÐ Kaupum og seljum Húsbréf Ef þú ert að selja íbúð eru allar líkur á að Húsbréf verði boðin sem hluti af greiðslu. Hjá VÍB færð þú upplýsingar um verðmæti Húsbréfa og getur þannig metið kauptilboð og borið þau saman. Kjósir þú að selja Húsbréfin staðgreiðir VÍB þau m.v. daglegt gengi sem skráð er á Verðbréfaþingi Islands. Þeir sem vilja ávaxta sparifé sitt í Húsbréfum geta keypt þau hjá VIB. Avöxtun Húsbréfa er nú 6,6% umfram hækkun lánskjaravísitölu og gæti jafnvel orðið hærri ef bréfin eru dregin snemma út. Ráðgjafar VIB veita allar frekari upplýsingar um Húsbréf. Verið velkomin í VIB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.